Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1993, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1993, Side 29
LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 1993 Þa skammast þeir sín og fara að vinna líka - segir Ásdís Jóhannsdóttir, sextug kona, sem stjómar malbikunarflokki Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri; Þegar malbikunarflokkur Bæjar- verks á Akureyri er að störfum vek- ur jafnan athygli að flokknum stjóm- ar smávaxin kona sem reyndar ekki bara að stjórnar heldur tekur hún rækilega til hendinni líka. Hún heitir Ásdís Jóhannsdóttir og þeir sem til þekkja segja að það sé heldur betur Eigendurnir þrír, Þorsteinn, Asdís og Vignir. gangur á hlutimum þegar hún tekur til hendinni. Ásdís og Vignir Jónas- son, eiginmaður hennar, eru eigend- ur Bæjarverks ásamt Þorsteini, syni þeirra, og þau starfa öll við fyrirtæk- ið. „Ég öskra ekki mikið á strákana ef þeir eru linir í vinnunni, heldur tek þá á sálfræðinni. Ef þeir nenna ekki að vinna og eru að kjafta tímun- um saman djöflast ég eins og ég get og þá skammast þeir sín og fara að vinna líka, þeir kunna ekki við ann- að. En ég get svo sem öskrað líka ef því er að skipta," sagði Ásdís er við spurðum hana hvort hún væri harð- stjóri yfir malbikunarflokknum. Heppinmeð starfsfólk „Við höfum nær alltaf verið mjög heppin með starfsfólk en síðasta sumar lentum við aö visu í smáerfið- leikum. Mér fmnst það raunhæft að gera kröfur til manna í vinnu, við hjá Bæjarverki borgum starfsmönn- um okkar góð laun og þeir eiga auð- vitað að vinna fyrir þeim launum. Vinnudagurinn er langur og mikið að gera svo hlutirnir verða að ganga vel.“ Þau Ásdís, Vignir og Þorsteinn eignuðust Bæjarverk alveg árið 1991 en áttu hlut í fyrirtækinu áður. Fyr- irtæki þeirra var lengi eina fyrirtæk- ið í malbikun á Norðurlandi og þau hafa starfað mikið á þéttbýhsstöðum 1 Eyjafirði, t.d. á Dalvík og fyrirtæki þeirra sá um malbikun í jarðgöngun- um í Ólafstjarðarmúla. Þá hafa þau einnig unnið mikið við malbikun gangstétta, bílaplana við hús og fyr- irtæki og ýmislegt annað. Einnig sér Bæjarverk um jarðvegsskipti. Eiga einnig Hraðsögunhf. Þau eiga einnig fyrirtækið Hrað- sögun hf. en það fyrirtæki sérhæfir sig í múrbroti og steinsögun og hefur til þess mjög öflug og nýtískuleg tæki. En malbikunin er það sem aht snýst um, a.m.k. yfir sumartímann, og þá er Ásdís á fleygiferð. „Hún sér alveg um þetta á vinnustað og stjóm- ar þessu, það er alveg óhætt að segja þaö,“ sagði Vignir, eiginmaður henn- ar. Asdís við stýri malbikunarvélarinnar. DV-myndir gk 41 Útboð ' Norðfjarðarvegur, Göng - Oddsdalur Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagningu 4,5 km kafla á Norðfjarðarvegi. Helstu magntölur: Fyllingar 84.000 m3, burðarlag 29.000 m3 og klæðing 13.000 m2. Verki skal að fullu lokið 1. september 1994. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Reyðarfirði og I Borgartúni 5, Reykjavík (aðal- gjaldkera), frá og með 8. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 21. júní 1993. Vegamálastjóri óskast I eftirtaldar bifreiðir og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 8. júní 1993 kl. 13-16 í porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7, Reykjavík, og víðar. 1. stk. Ford Explorer EB, 4x4, bensín 1991 1. stk. Jeep Wrangler, 4x4 bensín 1985 2. stk. Toyota LandCruiser, 4x4 disil 1985-86 1. stk. Daihatsu Feroza, 4x4 bensín 1990 1. stk. Chevrolet pickup, 4x4 bensín 1982 1. stk. Mitsubishi L-300,4x4 bensín 1986 6. stk. Subaru 1800 station, 4x4 bensín 1986-90 6. stk. Subaru Justi J-10,4x4 bensín 1986 l.stk. BMW320I bensín 1989 3. stk. Volvo 240 bensín 1988-90 3. stk. Lada station bensín 1987-89 1. stk. Volvo F-610 sendibifr. m/lyftu disil 1984 1. stk. Toyota hiace sendiferðabifr. bensín 1988 4. stk. Mazda E-2000 sendiferðabifr. bensín 1986-87 1. stk. Volvo F-10 vörubifreið 1. stk. tengivagn disil 1980 1. stk. Ski-doo vélsleði bensín 1981 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, birgðastöð, Grafarvogi 2. stk. tengivagnartil járnaflutninga 1968 1. stk. dísilrafstöð, 30 kw, í skúr 1979 1. stk. dísilrafstöð, 20 kw, I skúr (ógangfær) 1979 1. stk. dísilrafstöð, 30 kw, í skúr á hjólum 1972 1. stk. veghefill, Champion 740-A 6x4 dísil 1981 1. stk. færiband Til sýnis hjá Vegagerð rikisins í Borgarnesi 1. stk. veghefill, Champion 740-A, 6x4 dísil 1980 1. stk. dísilrafstöð, 32 kw, í skúr á hjólum 1. stk. vatnstankur, 10.0001, með dreifibúnaði fyrirvörubíla Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins á Akureyri. 1. stk. veghefill, A. Barford Super 600, 6x6 1976 m/snjóvæng og snjótönn 1976 1. stk. Toyota Coaster, 19. farþ. dísil 1982 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, ísafirði. 1. stk. veghefill, Champion 740-A, 6x4 dísil 1980 Til sýnis hjá Rafmagnsveitum ríkisins á Egilsstöðum. 1. stk. Snow Trac beltabifreið bensín 1976 Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri sama dag kl. 16.30 að við- stöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. II\lNKAUPASTOFIMUN RIKISIIMS BORGARTUNI 7 105 REYKJAVIK Á 21. öld er fólki refsað fyrir að eiga fleiri en eitt barn - og jafnvel enn þyngri refsing er við að brjóta reglurnar. FORTRESS hefur notið feikivinsælda íÁstralíu STÁLISTÁL ■ FORTRESS - dúndur vísindaþriller í FORTRESS, nýrri rriagnaðri stór- spennumynd, leikur Christopher Lambert (Highlander, Graystoke) mann, semfærður er í rammgert vítisvirki, neðanjarðar, þaðan sem enginn sleppur lifandi. HASKOLABIO Háþróaður tæknibúnaður virkisins nemur hverja hreyfingu og hugsun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.