Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1993, Page 20
20
LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1993
Kvikmyndir
Harrison Ford hefur hlotið mikið lof fyrir túlkun sína á dr. Richard Kimble í The Fugitive.
Flóttamaðurinn snýr aftur
Það eru margir sem muna eftir sjón-
varpsseríunni vinsælu, Flóttamað-
urinn (The Fugitive). A þeim árum
sem Flóttamaðurinn var sýndur í
sjónvarpinu var vikulega fylgst með
flótta dr. Richard Kimble sem ákærð-
ur var fyrir að hafa myrt eiginkonu
sína og leit hans að einhentum manni
sem hann grunaði um að hafa drepið
eiginkonuna.
I sjónvarpsþáttum þessum, sem
framleiddir voru í fjögur ár, lék
David Jansen, sem nú er látinn, og
Kvikmyndir
Hitmar Karlsson
ytir áhuga sínum á að leika aöalhlut-
verkið var ekki til setunnar boðið og
allt sett í gang til að koma myndinni
á framfæri sem fyrst.
Andrew Davis, sem hafði unnið sér
það til frægðar að hafa leikstýrt Und-
inn leiksigur í hiutverki Richard
Kimble og í heild hefur myndin feng-
ið ipjög góða dóma og setti aðsóknar-
met þegar miðað er við aösókn í ág-
ústmánuði sem ávallt þykir frekar
daufur mánuður vestanhcifs.
Harrison Ford undirbjó sig vel fyr-
ir hlutverkið. Meðal annars fylgdist
hann í marga daga með læknum á
háskólaspítalanum í Chicago en í
myndinni þarf Kimble að fram-
kvæma uppskurð. The Fugitive er
að miklum hluta tekin upp í Chicago.
hlaut mikið lof fyrir. í lokaþættinum,
þegar Kimble loks tekst að króa ein-
henta manninn af, var sett áhorfún-
armet í Bandaríkjunum, sem ekki
var slegið fyrr en þrettán árum síö-
ar, þegar komið var upp um hver það
var sem reyndi að myrða J.R. í sjón-
varpsseríunni Dalias.
Meðal aðdáenda Flóttamannsins
framleiðandinn Amold Kopel JU sem
meðal annars framleiddi Platoon.
Hann sá í þáttum þessum gott efni
fyrir kvikmynd og hefur sagt aö
hann hafi lengi langað tjl aö fram-
leiða kvikmynd um Richard Kimble.
Það ekki hlaupið að því fyrir Kopp-
elson að fá rétt til að kvikmynda
Flóttamanninn, en það tókst aö lok-
um. Þegar svo Harrison Ford lýsti
Leikstjóri The
Fugitive, Andrew
Davis, sést hér
ásamtTommy
Lee Jones og
Harrison Ford
við upptökur á
The Fugitive. Á
innfelldu mynd-
inni er Sela Ward
i hlutverki Helen
Kimble.
er Siege, var fenginn til aö leikstýra
myndinni. Davis segir að hann hafi
gert sér grein fyrir hversu óhemju
vinsælir þættimir vora og hafi unnið
myndina með þeim hugsanagangi að
hcinn væri að leikstýra nútíma út-
gáfu á klassískum þriíler. Davis segir
einnig að aðalmunurinn á sjónvarps-
þáttunum og kvikmyndinni sé fólg-
inn í því að nú er kafaö meira í per-
sónuna Richard Kimble og leitað eft-
ir því það er sem fær hann til að
vera á flótta.
Harrison Ford
aldrei verið betri
Harrison Ford þykir hafa unniö mik-
Aðrir leikarar, sem leika stór hlut-
verk í The Fugitive, era Sela Ward,
sem leikur eiginkonu Kimbles,
Tommy Lee Jones, sem leikur lög-
reglumanninn Samuel Gerard, sem
gerir það að krossferð sinni að hand-
sama Kimble, og Andreas Katsulas
sem leikur einhenta morðingjann.
Auk þess leikur Jeroen Krabbe mik-
ilvægt hlutverk.
Leikstjóri The Fugitive, Andrew
Davis, á sjálfsagt eftir að skipa sér í
hóp þeirra leikstjóra sem mest láta
að sér kveða í dag. The Fugitive þyk-
ir mikill sigur fyrir hann.
Eins og Harrison Ford ólst Andrew
Davis upp í Chicago og tók próf í
blaöamennsku við háskólann í
Chicago. Hans fyrstu afskipti af kvik-
mynd var 1969 þegar Haskell Wexler
réð hann sem aðstoðarkvikmynda-
tökumann sinn viö meistarverkið
Medium Cool, sem Wexler leikstýrði
einnig. Davis var þá aðeins 21 árs og
ákvað eftir þessa reynslu sína að
snúa sér alfarið að kvikmyndum.
Vann hann nokkur ár við sjónvarp
við góðan orðstír en flutti til Los
Angeles þar sem hann stjómaði
kvikmyndatöku á mörgum kvik-
myndum af ódýrari gerðinni.
Davis leikstýrði sinni fyrstu kvik-
mynd, Stony Island, í Chicago 1978.
Mynd þessi, sem gerð var án nokk-
urs stuðnings frá stóra kvikmynda-
fyrirtækjunum, vakti strax mikla
athygli og fékk góða dóma. Ekki varð
þessi mynd þó til þess að gylliboðum
rigndi yfir Davis. Allt þar til hann
leikstýrði Under Siege var á brattann
að sækja. Meðal kvikmynda, sem
hann hefúr leikstýrt, má nefna
Abowe the Law með Steven Sigel og
Code of Silence með Chuck Norris.
Það er ljóst að The Fugjtive verður
meðal vinsælustu kvikmynda á
þessu ári, aðsókin er mikil í Banda-
ríkjunum og ekki er búist við að hún
verði minni í Evrópu þar sem þætt-
imir um flóttamanninn Richard
Kimple vora ekki síður vinsælir. Hér
á landi mun The Fugitive verða tekin
til sýningar í Sam-bíóunum síðari
hluta septembermánaðar.
-HK
DV
•• —
Old
sakleysisins
Ár er síöan Martin Scorsese
lauk upptökum á nýjustu kvik-
mynd sinni, The Age of Inno-
cence. Hefur verið beðiö með
óþreyju eftir þessari kvikmynd
eins fremsta kvikmyndagerðar-
manns Bandaríkjanna. Þeirri bið
er lokið og verður myndín frum-
sýnd vestanhafs í september. The
Age of Innocence, sem gerð er
eftir skáldsögu Edith Wharton,
er ólik flestum fyrri verkum
Scorsese að því leyti að ekki er
um nútímamynd að ræða heldur
fjallar hann um hástétt New York
borgar á seinni hluta nítjándu
aldar. Aðalhlutverkin leika Dani-
el Day Lewis sem giftist ungri
stúlku þrátt fyrir að vera ástfang-
inn af annarri. Michele Pheiffer
og Winona Ryder leika stúlkurn-
ar tvær.
WyattEarp
vinsæll
Ein mesta hetja villta vesturs-
ins Wyatt Earp er heldur betur
aftur að komast í sviðsljósiö. Þeg-
ar er verið að gera tvær nýjar
kvikmyndir um Earp og félaga
hans Doc Holliday. Sú mynd sem
þykir eiga betri framtíð fyrir sér
heitir einfaldlega Wyatt Earp og
er henni leikstýrt af Lawrence
Kasdan. Kevin Costner og Dennis
Quaid leika Earp og Holliday. Hin
myndin heitir Torapstone og er
leikstýrt af George P. Cosmatos.
í þeirri mynd leika Kurt Russell
og Val Kiimer hetjurnar tvær.
Þriója útgáfan af
stefnumótinu
Um þessar mundir era aö hefj-
ast tökur á An Affair To Remem-
ber sem er endurgerð vinsællar
kvikmyndar sem bar sama nafn
og gerð var 1957. Þá léku aðal-
hlutverkin Cary Grant og De-
borrah Kerr. Su mynd var endur-
gerð Love Affair sem gerð var
1939. í þeirri útgáfú léku aðalhlut-
verkin Charles Boyer og Irenne
Dunne. í nýjustu útgáfunni era
það hjónin Warren Beatty og
Annette Benning sem leika aðal-
hlutverkin. Leikstjóri er Glenn
Gordon Caron.
Gamanmynd
næsthjá
AlanParker
Breski leikstjórinn Alan Parker
sem síðast gerði hina vinsælu
kvikmynd The Commitments er
komin af stað með nýja kvik-
mynd, gamanmynd í þetta skipt-
iö. The Road To Wellville fjallar
um lífið á heilsuhæli fyrir ríkt og
frægt fólk. Þekktir leikarar eru í
mörgum hlutverkum, má þar
nefúa Anthony Hopkins, Robin
Williams, John Cusack, Tim Roth
og Isabelle AdjanL
Mel Gibson
bjargarmálunum
Smoke and Mirrors er mjög dýr
kviktnynd sem hefur veriö í und-
irbúningi í langan tíma. Myndin
fjailar um franskan töframann
sem notfærir sér töfrabrögð til
aö komast tii metorða í nýlendu
Frakka í Afríku. Sean Connery
var búinn að samþykkja að leika
aöalhlutverkið en á síöustu
stundu sá hann sér ekki fært að
taka hlutverkið að sér. Þaö varð
til þess að Frank Marshall hætti
viö að leikstýra myndinni. Við
svo búið var ekkert framundan
annað en að hætta við myndina.
En á síöustu stundu komu boö frá
Mel Gibson um að hann hefði
áhuga á að leika töframanninn.
Þessi skilaboð breyttu öllu og nú
er verið aö endurskrifa handritiö
meö það í huga að yngja upp aðal-
persónuna.