Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1993, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1993, Side 33
LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1993 41 Sviðsljós Tom Cruise á toppnum: . Aldreiverið hamingjusamari Hjartaknúsarinn Tom Cru- ise hefur sjaldan veriö ham- ingjusamari en um þessar mundir. Þaö er reyndar ekk- ert skrítið þar sem hann virö- ist vera á toppnum sem leik- ari. Hann er lukkuiega kvæntur áströlsku leikkon- unni Nicole Kidman og í jan- úar á þessu ári ættleiddu þau ísabeliu litlu eftir aö í ljós kom að þau gátu ekki átt barn sam- an. Þaö er því ekkert undar- legt þótt leikarinn brosi sínu milljóna dala brosi breitt þessa dagana. „Mig hefur alltaf dreymt um aö verða faðir. Það er þó miklu skemmtilegra en ég bjóst við,“ segir Tom sem varö 31 árs í júlí. „Bamið hefur breytt lífi mínu og ég get vart verið ánægðari." Þau hjónin, Tom og Nicole, vinna mikið saman og vilja gera hlutina í sameiningu. Ef þau eru að vinna hvort í sinni áttinni flýgur hann til hennar öðru hverju svo ekki líöi of margir dagar án þess að þau sjáist. Kvikmyndir þær sem Tom hefur leikið í hafa halað inn milljarða og gert hann einna best launaða leikarann í Hollywood. í nýjustu kvik- mynd Toms, sem frumsýnd verður í London 17. septemb- er, leikur hann ungan lög- fræðing sem er nýútskrifaður úr lagaskóla Harvard há- skóla. Leikstjóri myndarinn- ar, The Fiim, er Sidney Pollack og hefur Tom Cruise lengi langað að starfa með honum. „Hann veit alltaf ná- kvæmlega hvemig hann vfll hafa atriðin," segir leikarinn um Sidney. Tom er afar hrifinn af þess- ari nýju mynd sinni. Reyndar hefur hann alltaf verið hepp- inn með myndir þvi að þær hafa orðið mjög vinsælar, allt frá því aö hann lék í kvik- myndunum Endless Love, The Color of Money, Rain Man og Bom on the Fourth of July. Hann á líka metið í aðdáendabréfum en þau be- rast tfl hans í stórum bunkum. „Fólk er yndislegt við okkur,“ segir leikarinn og vill ekki meina að hann verði fyrir óþægindum frá aðdáendum. Hjartaknúsarinn Tom Cruise segist vera hamingjusamlega kvæntur og eiga yndis lega dóttur. | SR. Ríkasta bam heims: Ósköp venjuleg stúlka Athina Roussel, 8 ára, er ríkasta bam í heimi. Hún hefur í sumar not- ið frís á eyjunni Ibiza ásamt foður sínum, Thierry, og stjúpmóður sinni, Gaby. Athina er dóttir Christinu Onassis, sem lést fyrir nokknun árum, og Thierrys Roussel. Hún er eini erfingi Onassisauðsins. Faðir Athinu á sumarhús og snekkju á Ibiza og þar hefur fjöl- skyldan notið sín í fríinu. Athina á þijú hálfsystkini. Therry og eigin- kona hans, Gaby, taka Ibiza fram yfir eyjuna Skorpios á Grikklandi, sem er í eigu Athinu. Christina og Therry vora einmitt mjög oft á Skorpios þann stutta tíma sem þau vom gift. Athina litla vekur ávallt athygli þar sem hún kemur. Hún er ósköp venjulegt bam þrátt fyrir allt ríki- dæmið. Hún kallar Gaby, stjúpmóö- ur sína, mömmu og henni kemur vel Athina „Onassis" Roussel broslr framan I heiminn og lætur sér fátt um finnast þótt hún sé rikasta bam heimsins. saman við systkinin, Erik, átta ára, Sandrinu, sjö ára, og Johönnu sem er tveggja ára. Fjölskyldan þykir samrýnd. Athina og Erik, sem em næstum jafngömul, em eins og tví- burar. Athina veður ekki í leikfong- um og gjöfum og fær ekki allt sem hún vill þó að móðir hennar hafl lát- ið allt eftir henni. Gaby er alin upp á millistéttarheimili í Svíþjóð og stendur með báða fætur á jörðinni eins og sagt er. Hún veit að peningar og endalausar gjafir veita ekki þá hamingju sem böm þurfa á að halda. Það em fimm ár síðan Athina missti móður sína. Christina Onassis klæddi dótturina venjulega í fot frá Baby-Dior og öðrum frægum hönn- uðum. Athina litla var alltaf eins og lítfl uppáklædd prinsessa. í dag er hún afslöppuð venjuleg stúlka sem nýtur lífsins eins og hvert annað bam myndi gera í sumarfríi. MYNDLISTA- OG HANDÍÐASKÓU ÍSLANDS Nemendur mæti í skólann miðvikudaginn 1. september kl. 8.30. Fornám, grafík, grafísk hönnun, leirlist og textíll eru sem fyrr til húsa að Skipholti 1. Nemendur í málun, skúlptúr og fjöltækni mæti í nýju húsnæði skólans að Laugarnesvegi 91. Skólasetning fer fram sama dag kl. 14.00 að Laugarnesvegi 91. Skólastjóri Handhafar veiðileyfa, ath. Samkvæmt lögum nr. 93/1992 skulu „.. .skip sem leyfi hafa til veiða í atvinnuskyni, sbr. lög nr. 38/1990, ... hafa tölusett vinnsluleyfi til staðfestingar því að fullnægt sé settum skilyrðum." Eitt af frumskilyrðum vinnsluleyfis er að viðkomandi hafi samning við við- urkennda skoðunarstofu. Þau skip og bátar sem ekki hafa gert samning við viðurkennda skoðunarstofu þann 1. september nk. mega búast við að verða svipt veiðileyfinu eftir þann tíma. Er hér með skorað á alla útgerðaraðila og handháfa veiðileyfa að gera samning við viðurkennda skoðun- arstofu sem fyrst þannig að komist verði hjá óþæg- indum. Fiskistofa - Gæðastjórnunarsvið. Nóatúni 17, 108 Reykjavík Sími 91-697999 Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Strandgötu 52, Eskifirði, miðvikudaginn 1. sept- ember 1993 kl. 10.00 á eftirgreind- um eignum: Álfabrekka 6, Fáskrúðsfirði, þingl. eign Pólarsíldar hf., gerðarbeiðendur Gunnar Sturluson og Húsnæðisstofii- un ríkisins. Bakkastígur 9a, Eskifirði, þingl. eign Huldu K. Óladóttur, gerðarbeiðendur Magnús M. Norðdahl hdl., Húsnæðis- stofiiun ríkisins og Eskiíjarðarkaup- staður. Bleiksárhlíð 32,1. hæð t.v., Eskifirði, þingl. eign Sigurðar Kristjánssonar, gerðarbeiðandi Eskifjarðarkaupstað- ur. Brekka 6, Djúpavogi, þingl. eign Gunnars B. Gunnarssonar, gerðar- beiðendur Magnús M. Norðdahl hdl., Ólafur Gústaísson hrl. og Húsnæðis- stofhun ríkisins. Búðavegur 37 A, Fáskrúðsfirði, þingl. eign Jónínu Sigþórsdóttur, gerðar- beiðandi Húsnæðisstofiiun rílasins. Dalbaið 15, Eskifirði, þingl. eign Benedikts J. Hilmarssonar, gerðar- beiðendur Húsnæðisstofiiun ifldsins, Eskifjarðarkaupstaður og sýslumað- urinn á Eskifirði. Fagrahlíð 21, Eskifirði, þingl. eign Bjama Hávarðssonar, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins. Hafiiargata 43, Fáskrúðsfirði, þingl. eign Guðlaugs Einarssonar, gerðar- beiðandi Gjaldheimta Austurlands. Hæðargerði 25, Reyðarfirði, þingl. eign Aðalbjöms Scheving, gerðar- beiðandi Ámi Einarsson hdl. Lambeyrarbraut 6, n.h., Eskifirði, þingl. eign Guðnýjar _K. Rúnarsdótt- ur, gerðarbeiðendur Asdís J. Rafriar hdl., Eskifj arðarkaupstaður, Lög- fræðiþjónustan hf. og Ath Gíslason hrl. Mánagata 5, Reyðarfirði, þingl. eign Sævars Kristinssonar og Gyðu Páls- dóttur, gerðarbeiðendur Lögheimtan hf., Bjami G. Björvinsson hdl., Búnað- arbanki íslands og Veðdeild Lands- banka íslands. Skólavegur 34, Fáskrúðsfirði, þingl. eign Jóhanns Amasonar, gerðarbeið- endur Magnús M. Norðdahl hdl. og sýslumaðurinn á Eskifirði. Strandgata 37 A, Eskifirði, þingl. eign Vaðlavikur hf., gerðarbeiðendur Magnús M. Norðdahl hdl. og Eski- fjarðarkaupstaður. Strandgata 68, Eskifirði, þingl. eign Eljunar hf., geiðarbeiðendur Sigríður J. Friðjónsdóttir hdl. og Eskiijarðar- kaupstaður. Strandgata 78, Eskifirði, þingl. eign Guðjóns Hjaltasonar, gerðarteiðend- ur Sigríður J. Friðjónsdóttir hdl. og Eskifj arðarkaupstaður. Vallargerði 3, Reyðarfirði, þingl. eign Aðalsteins Böðvarssonar, gerðarbeið- andi Húsnæðisstofiiun rflusins. Varða 14, Djúpavogi, þingl. eign Eð- valds Ragnarssonar, gerðarbeiðandi Magnús M. Norðdahl hdl. SÝSLUMAÐURINN Á ESKIFIRÐI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.