Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1993, Side 51

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1993, Side 51
LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1993. 59 Afmæli Bjöm Jónsson Björn Jónsson rafmagnseftirlits- maður, Hólavegi 32, Sauðárkróki, ersjötugurídag. Starfsferill Bjöm fæddist á Sauðárkróki og ólst þar upp. Hann lærði rafvirkjun hjá Finni Kristjánssyni í Reykjavík en flutti aftur til Sauðárkróks árið 1951. Bjöm starfaði í nokkur ár hjá Þórði Sighvats við rafvirkjun en setti síð- an á stofn eigið rafverkstæði ásamt Páli Óskarssyni og ráku þeir það í nokkur ár. Hann réðst til Rafmagns- veitna ríkisins sem eftirlitsmaður í kringum 1960 og starfaði þar allt til ársins 1965 þegar hann réðst til Raf- veitu Sauðárkróks einnig sem eftir- litsmaður og starfar hann þar enn. Fjölskylda Bjöm kvæntist 6.7.1951 Guörúnu Ándrésdóttur, f. 15.9.1929, húsmóð- ur. Foreldrar hennar: Guðný Stef- ánsdóttir húsmóðir og Andrés Eyj- ólfsson, verkamaður á Eskifirði. Böm Guðrúnar og Bjöms: Unnur Guðný, f. 26.4.1951, hárgreiðslu- dama, gift Stefáni Valdimarssyni verslunarmanni, búsett á Sauðár- króki og eiga þau Margréti Ólöfu og Smára Bjöm; Jóhanna Sigrún, f. 8.12.1952, skrifstofumaður, gift Finni Þór Friðrikssyni flugmanni, búsett á Sauöárkróki og eiga þau Steinu Margréti og Rúnu Bimu; Jón, f. 26.11.1954, sjómaður, kvænt- ur Svanhildi Ólafsdóttur hótel- starfsmanni, búsett í Kópavogi og eiga þau Bryndísi Ósk, Bimu Guð- rúnu og Ólöfu Lára; Rúnar Páll, f. 3.12.1955, símaverkstjóri, kvæntur Eyrúnu Ósk Þorvaldsdóttur, að- stoðarmanni tannlæknis, búsett á Sauðárkróki og eiga þau Inga Þór og Þórdísi Ósk; Bima Guðbjörg, f. 13.11.1965, skrifstofumaður, í sam- búð með Björgvini Haukssyni skrif- stofumanni, búsett í Kópavogi og eigaþauGuðnaÞór. Systkini Bjöms: Auður Magnea, f. 21.4.1921, gift Páh Magnússyni sem nú er látinn; Magnús, f. 27.7. 1925, d. 1.8.1993, kvæntur Kristínu Helgadóttur; Sigríður, f. 1.12.1928, gift Þórði Jörundssyni; Kári, f. 27.10. 1933, d. 19.3.1991, kvæntur Evu Snæbjamardóttur. Foreldrar Bjöms voru Jón Björns- son, f. 17.11.1891, d. 17.9.1982, deild- arstjóri hjá Kaupfélagi Skagfirð- inga, og Unnur Magnúsdóttir, f. 29.6. 1894, d. 17.11.1985, húsmóðir. Þau voru lengst af búsett á Sauðárkróki. Björn Jónsson. Björn tekur á móti gestum í Tjarn- arbæ, félagsheimih hestamanna, á afmæhsdaginn milh klukkan 16 og 19. HólmfríðurV. Hafliðadóttir Hólmfríður Vilhelmína Hafhða- dóttir, fyrrverandi gæslukona á Kjarvalsstöðum, Háukinn 6, Hafn- arfirði, verður sjötug á morgun. Starfsferill Hólmfríður fæddist og ólst upp í Bolungarvík. Hún gekk í Unglinga- skóla Bolungarvíkur og Húsmæð- raskólann á ísafirði. Auk þess vann hún í verslun Einars Guðfmnsson- ar. Hólmfríður veitti forstöðu með annarri sjúkraskýlinu í Bolungar- vík þegar það var sett á stofn. Hún var félagi í Ungmennafélagi Bol- ungarvíkur og í Kvenfélaginu Brautinni í Bolungarvík til margra ára. Hólmfríður var í Slysavamafé- laginu Hjálp í Bolungarvík og var ein af stofnendum Kvennadeildar SVFÍ í Bolungarvík og er þar heið- ursfélagi. Hún starfaði mikið við leikstarfsemi og söng í Kirkjukór Bolungarvíkur, auk þess sem hún söng í Áskirkju í Reykjavík í nokk- Björg Sæmundsdóttir Björg Sæmundsdóttir húsmóðir, Aðalstræti 87, Patreksfirði verður áttræð á morgun. Starfsferill Björg fæddist í Litluhhð á Barða- strönd og var þar th níu ára aldurs. Hún flutti með móður sinni að Öskubrekku í Ketildölum og dvaldi þar í tvö ár. Þá flutti hún aftur á Barðaströnd og var þar sem vinnu- kona á ýmsum bæjum í níu ár. Fjölskylda Eiginmaður Bjargar var G. Jó- hann Jónsson, f. 1.4.1905, d. 14.1. 1990, bóndi á Ytri-Múla á Barða- strönd og fiskverkamaður á Pat- reksfirði. Foreldrar hans vom Jón Magnússon og Guðbjörg Ólafsdóttir. Böm þeirra Bjargar og G. Jó- hanns: Fríða, f. 15.8.1931, maki hennar er Öm Sigfússon, vélstjóri; Kristján, f. 2.3.1939, umboðsmaður Esso og oíuflutningabílstjóri, kona hans er Jenný Óladóttir; Sæmund- ur, f. 24.2.1943, vörubifreiðarstjóri, maki hans er Hrafnhildur Guð- mundsdóttir. ur ár. Hólmfríður var gæslukona á Kjarvalsstöðum í fjórtán ár. Fjölskylda Maður Hólmfríðar var Sigurður Egih Friðriksson, f. 14.09.1911, d. 17.2.1991, bókari. Foreldrar hans voru Sesselja H. Einarsdóttir pg Friðrik P. Ólafsson, bóndi að Ósi í Bolungarvík. Núverandi sambýhs- maður er Einar Guðmundsson. Kjörsonur Hólmfríðar og Sigurð- ar er Friðrik Pétur Sigurðsson bíl- stjóri, ógiftur og barnlaus. Dóttir Sigurðar af fyrra hjónabandi er Kristín Sigurðardóttir, gift Bene- dikt Guðbrandssyni lækni. Systkini Hólmfríðar eru Svein- borg Jóna Hafliðadóttir, f. 12.09. 1929, d. 1980, var gift Elíasi H. Guð- mundssyni, þau áttu fimm börn; Fóstursystir, Sigríður JónaNorð- kvist, gift Hálfdáni Ólafssyni, þau eiga tvær dætur. Þær em Ehsabet María Hálfdánsdóttir, dóttir henn- ar Sigríður Halla Magnúsdóttir, og Árný HafborgHálfdánsdóttir, sam- býlismaður hennar Helgi Laxdal, synir þeirra Helgi Laxdal Helga- son, Ólafur Daði Helgason. Fóstur- dóttirþeirraerUnnurGuðbjarts- ■ dóttir, gift Garðari Benediktssyni. Þau eiga fjögur böm. Foreldrar Hólmfríðar vom Hafl- iði Hafhðason, f. 26.9.1891, d. 24.4. 1980, skósmíðameistari, ogÁrný Hólmfríður Vilhelmína Hafliðadóttir. Jóna Árnadóttir, f. 2.7.1898, d. 6.5. 1988, húsmóðir. Hólmfríöur tekur á móti gestum í Víkingasal Hótel Loftleiða á morg- unfrá 16-19. Björg Sæmundsdóttir. Systkini Bjargar eru: Guðrún Sæ- mundsdóttir, f. 10.6.1916, Árdís Sæ- mundsdóttir, f. 28.1.1918; Sturla Sæmundsson, f. 9.8.1922. Foreldrar Bjargar voru Sæmund- ur Ólafsson, bóndi í Litluhlíð á Barðaströnd, og Hólmfríður Kristó- fersdóttir húsmóðir. Björg tekur á móti gestum hjá syni sínum og tengdadóttur að Hjöhum 23, Patreksfirði, frá kl. 15 á afmælis- daginn. íbúð í Reykjavík Orlofssjóður BHMR óskar eftir að taka á leigu 3ja herbergja íbúð með innbúi miðsvæðis í Reykjavík til að endurleigja félagsmönnum. Gert er ráð fyrir leigusamningi til 3ja mánaða til reynslu. Skrifleg tilboð sendist Orlofssjóði BHMR, pósthólf 8801, 128 Reykjavík, fyrir 3. september. NAMSKEIÐ Nú errétti tíminn að skrá sig á námskeið Skartgripagerð I Gerð festa og eyrnalokka úr indverskum glerperlum, steinum, leðurböndum o.m.fl. 1 kvöld. Verð 1.000 kr. + efni. Mánudagskvöld kl. 20 til 23 13. og 20. september. Skartgripagerð II Módelplastið er nýtt og spennandi efni. 1 kvöld. Verð 1.000 kr. + efni. Þriðjudagskvöld kl. 20 til 23 7. og 14. september. ÖIl námskeið fara fram í Völusteini Faxafeni 14, nema silki- og taumál- un sem fer fram á Hallveigarstöðum við Garðastræti. Grænlenskur perlusaumur 3 kvöld. Verð 3.000 kr. + efni Miðvikudagskvöld kl. 20 til 23 8., 15. og 22. sept. og 29. sept., 6. og 13. október. Að klæða box, ramma o.fl. 1 kvöld. Verð 1.000 kr. + efni. Miðvikudagskvöld kl. 20 til 23 29. september. Silki- og taumálun 3 kvöld. Verð 3.000 kr. + efni. Mánudagskvöld kl. 20 til 23 27. sept., 4. og 11. október. Skráning hjá Völusteini hf. Reykjavík sími 91-679505 Faxafeni 14 HOFUM OPNAÐ BILASOLU AÐ BILDSHOFÐA 3 Vantar allar gerðir bíla á skrá og á staðinn. Bílasalan Bíldshöfða 3 - s. 670333

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.