Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1993, Qupperneq 52

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1993, Qupperneq 52
60 LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1993 Suimudagur 29. ágúst SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.45 Hlé. 13.55 Á sauðklndin ísland? Umræðu- þáttur um um tengsl íslendinga við sauðkindina í gegnum tíðina, sauðfjárbúskap, lausagöngu búfjár og umhverfisspjöll sem ýmsir telja að sauðkindin valdi. í 15.00 Mjólkurbikarkeppnin í knatt- spyrnu. Úrslit Sýnd verður upp- taka frá úrslitaleik ÍA og ÍBK. Samúel Örn Erlingsson lýsir leikn- um sem fram fer á Laugardalsvelli fyrr um daginn. Stjórn upptöku: Gunnlaugur Þór Pálsson. 17.30 Matarlist. Francois Fons býr til franska eplaköku. Áður á dagskrá 18. mars 1989. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. Stjórn upptöku Krist- ín Erna Arnardóttir. 17.50 Sunnudagshugvekja. Séra Magnús G. Gunnarsson, prestur á Hálsi í Fnjóskadal, flytur. 18.00 Sumarbáturinn Í3:3). Lokaþáttur (Sommerbáten). I þáttunum segir frá litlum dreng sem á heima í sveit. Hann vantar leikfélaga en úr því rætist þegar ung stúlka kem- ur ásamt foreldrum sínum til sum- ardvalar í sveitinni. Börnin finna bát sem þau skreyta með blómum og leika sér í en hver skyldi eiga bátinn? Þessi þáttur var áður á dagskrá 10. maí I992. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. Lesari: Bryndís Hólm. (Nordvision - norska sjónvarpiö) 18.25 Falsarar og fjarstýrð tæki (5:6) (Hotshotz). Nýsjálenskur fram- haldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Félagarnir Kristy, Micro, Steve og Michelle hafa einsett sér að sigra í kappakstri fjarstýrðra bíla. Áður en því marki er náð dragast þau inn í baráttu við hóp peninga- falsara og mannræningja. Þýð- andi: Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. 18.50 Táknmólsfréttir. 19.00 Roseanne (18:26). Bandarískur gamanmyndaflokkur. Aðalhlut- verk: Roseanne Arnold og John Goodman. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 19.30 Auðlegö og ástríður (141:168) (The Power, the Passion). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 20.00 Fréttir og iþróttir. 20.35 Veður. 20.40 Leiöín til Avonlea (8:13) (Road to Avonlea). Ný syrpa í kanadíska myndaflokknum um Söru og fé- laga í Avonlea. Þýðandi: Ýrr Bert- elsdóttir. 21.35 íslenski hesturinn í ströngu. Seinni hluti heimsmeistaramóts íslenskra hesta fór fram í Spaarnwoude í Hollandi 17.-22. ágúst. Ólöf Rún Skúladóttir o§ Vilhjálmur Þór Guð- mundsson fylgdust með mótinu og verða því gerð skil í tveimur þáttum. Fyrri hluti var á dagskrá fimmtudaginn 26. ágúst. 22.10 Teboð útfararstjóranna (The Morticians Tea Party). Bresk gam- anmynd. Svört kómedía sem gerist á Norður-Englandi upp úr 1950. Tveir bræóur vinna við útfararþjón- ustu sem hefur lengi verið llfsviður- væri fjölskyldunnar. Leikstjóri: Tony Trafford. Aðalhlutverk: Ben Roberts, Peter Ellis og Roger Walker. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 23.00 Saga Grænlands Lokaþáttur: Þjóðin (Grönlands nyere historie: Befolkning). Umtalsverðar breyt- ingar hafa orðið í graenlensku þjóðlífi síðustu 40 árin. I þessari nýju þáttaröð verður sagt frá helstu umskiptum í menningu, stjórnmál- um og mannlífi, einkum á tímabil- inu 1953-1979. Þýðandi: Jón O. Edwald. 23.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 09.00 Skógarálfarnir. Þau Ponsa og Vaskur lenda alltaf í nýjum ævin- týrum og tala að sjálfsögðu ís- lensku. 09.20 í vinaskógi. Teiknimynd með ís- lensku tali. 09.45 Vesalingarnir. Þetta sígildaævin- týri er hér í skemmtilegum búningi. 10.10 Sesam opnist þú. Leikbrúðu- mynd með íslensku tali meó þeim Árna, Berta, Körmit og Köku- skrímslinu fremst í flokki. 10.40 Skrifaö í skýin. Teiknimynda- flokkur sem segir frá þremur krökk- um sem eru þátttakendur í merkum og spennandi atburðum í sögu Evrópu. 11.00 Kýrhausinn. I þessum þætti fáum við að sjá forvitnilegt efni úr ýms- um áttum til fróðleiks og skemmt- unar. 11.40 Meö fiðring í tónum. Teiknimynd um hressa hipp-hopp stráka sem vilja gefa út hljómplötu. (12:13) 12.00 Evrópski vinsældalistinn (MTV - The European Top 20). 13.00 ÍÞRÓTTIR Á SUNNUDEGI íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgj- unnar fer yfir stöðuna í Getrauna- deildinni og ýmsu fleiru. 15.00 Mannvonska (Evil in Clear River). Sannsöguleg mynd sem gerist í smábæ í Kanada. Kennara nokkr- um er vikið úr starfi og hann ákærður fyrir að ala á kynþátta- hatri nemenda sinna. Aðalhlutverk: Lindsey Wagner, Randy Quaid og Thomas Wilson. Leikstjóri: Karen Arthur. 1988. Lokasýning. 16.30 Imbakassinn. Endurtekinn spé- þáttur í umsjón Gysbræðra. 17.00 Húsið á sléttunni. 17.55 Olíufurstar (The Prize). Hver voru áhrif olíu á seinni heimsstyrjöldina og hversu mikinn þátt átti hún í því hver útkoma styrjaldarinnar var? (4:8) 18.45 Addams fjölskyldan. Nú kveður þessi stórfurðulega fjölskylda okk- ur í bili. (16:16) 19.19 20.00 Handlaginn heimilisfaðir. Bandarískur gamanmyndaflokkur sem vermdi efstu sæti vinsældalistans þar vestanhafs allan síðasta vetur. (11:22) 20.30 Heima er best. Lokaþáttur þessa myndaflokks. (18:18) 21.25 Fjölskylduerjur (To Sleep with Anger). Kvikmynd um svarta fjöl- skyldu sem býr í Los Angeles. Aðalhlutverk: Danny Glover, Paul Butler og Mary Alice. Leikstjóri: Charles Burnett. 1990. Bönnuð börnum. 23.05 í sviðsljósinu Fjölbreyttur og skemmtilegur þáttur um allt það helsta sem er að gerast í kvik- mynda- og skemmtanaiðnaðinum. 23.55 Memphis Belle. Kvikmyndin seg- ir sögu drengjanna sem fljúga „dömunni" til orrustu yfir Þýska- landi í seinni heimsstyrjöldinni. Hún hefur lyft þeim í háloftin 24 sinnum og 24 sinnum hafa þeir lent henni aftur í Bretlandi, heilir á húfi. Ef þeir komast lifandi úr næstu ferð verða þeir fyrstu banda- rísku orrustuflugmennirnir til að „fylla kvótann" og verða leystir frá störfum með viðurkenningu fyrir vel unnin störf. En síðasta ferðin verður hættulegri en allar þær fyrri og Memphis Belle á að fljúga í fararbroddi sveitarinnar. Aðalhlut- verk: Matthew Modine, Eric Stoltz, John Lithgow, Harry Connick, Reed Edward Diamond, Tate Donovan, Billy Zane og D. B. Sweeney. Leikstjóri: Michael Ca- ton-Jones. 1990. 01.45 Sky News - kynningarútsending Dagkrá Stöðvar 2 vikuna 23.-29. ágúst 1993 SÝN 17.00 Hagræöing sköpunarverksins (The Life Revolution). Vel gerð og áhugaverð þáttaröð um þær stór- stígu framfarir sem orðið hafa í efnafræði, þær deilur sem vísinda- greinin hefur valdið og hagnýtingu þekkingarinnar á sviði efnaiðnaðar og læknisfræði. Hver þáttur snýst um eitt einstakt málefni sem snert- ir erfðafræðirannsóknir og á meðal þess sem tekið verður á má nefna leitina að lækningu við arfgengum sjúkdómum, þróun nýrra afbrigða af húsdýrum og plöntum, ræktun örveira sem eyða efnaúrgangi og tilraunum til að lækna og koma í veg fyrir krabbamein og eyðni. (4:6) 18.00 Vlllt dýr um viða veröld (Wild, Wild World of Animals). Einstakir náttúrulífsþættir þar sem fylgst er með harðri baráttu villtra dýra upp á líf og dauða í fjórum heimsálfum. 19.00 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8 00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 8.30 Fréttir á ensku. 8.33 Tónlist á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Kirkjutónlist. 10.00 Fréttir. 10.03 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. (Einnig útvarpað þriðju- dag kl. 22.35.) 10.45 Veöurfregnir. 11.00 Messa í Akureyrarkirkju. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.Tón- list. . 13.00 Ljós brot. Sól- og sumarþáttur Georgs Magnússonar, Guðmund- ar Emilssonar og Sigurðar Pálsson- ar. Skin og skúrir í mannheimi og dýrð sólar í náttúrunni sjálfri birtist í völdum köflum tónverka og skáldverka. (Einnig útvarpað á þriðjudagskvöld kl. 21.00.) 14.00 Gunnlaugur Blöndai 100 ára. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Hratt flýgur stund á Hallorms- stað. Umsjón: Inga Rósa Þórðar- dóttir. (Einnig útvarpað miðviku- dag kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 Sumarspjall. Umsjón: Pétur Gunnarsson. (Einnig útvarpað fimmtudag kl. 14.30.) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Úr kvæöahillunni - Einar Bene- diktsson. Umsjón: Gunnar Stef- ánsson. Lesari: Guöný Ragnars- dóttir. 17.00 Úr tónlistarlífinu. Frá kammer- tónleikum á Kirkjubæjarklaustri 20. ágúst sl. 18.00 Forvitni. Skynjun og skilningur manna á veruleikanum. Umsjón Ásgeir Beinteinsson og Soffía Vagnsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.35 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Ellsabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.25 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.00 Þjóðarþel. Endurtekinn sögulest- ur vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.07 Á orgelloftinu. Menuett í F-dúr, Adagio í d-moll og Sónata nr.5 í D-dúr eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Nicholas Danby leikur á org- elið í Neresheimsklaustri í Þýska- landi. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist. Flutt verður Svíta og For- leikur, No 2 Bwv 1067 í b-moll eftir Johann Sebatian Bach. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.07 Morguntónar. 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi kl. 2.04 aðfaranótt þriöju- dags.) Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Jón Gú- stafsson. Urval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 16.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 í Kaupmannahöfn. (Einnig út- varpað næsta laugardag kl. 8.05.) Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 2.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Meö hatt á höfði. Þáttur um bandaríska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. Veðurspá kl. 22.30. 23.00 Á tónleikum. 0.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar hljóma áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfir tón- ar með morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Helgi Rúnar Óskarsson. Þægi- legur sunnudagur með góðri tón- list. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 16.00 Tónlistargátan. Skemmtilegur spurningaþáttur fyrir fólk á öllum aldri. i hverjum þætti mæta 2 þekktir íslendingar og spreyta sig á spurningum úr íslenskri tónlistar- sögu og geta hlustendur einnig tekið þátt, bæói bréflega og í gegn- um síma. Stjórnandi þáttanna er Erla Friðgeirsdóttir. Hlustendasími Bylgjunnar er 67 11 11. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Við heygarðshornið. Tónlistar- þáttur í umsjón Bjarna Dags Jóns- sonar sem helgaður er bandarískri sveitatónlist eða „country", tónlist- in sem gerir ökuferðina skemmti- lega og stússið við grillið ánægju- legt. Leiknir verða nýjustu sveita- söngvarnir hverju sinni, bæði ís- lenskir og erlendir. 19.30 19.19 Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Coca Cola gefur tóninn á tónleik- um. í þessum skemmtilega tónlist- arþætti fáum við að kynnast hinum ýmsu hljómsveitum og tónlistar- mönnum. I þættinum í kvöld kynn- umst við hljómsveitunum Little Angels og Red Hot Chilli Peppers og tónlistarmanninum Bon Jovi. 21.00 Inger Anna Aikman. Frísklegir og góðir tónar á sunnudagskvöldi. 23.00 Halldór Backman. Halldór fylgir hlustendum inn ( nóttina með • góðri tónlist og léttu spjalli. ^ 2.00 Næturvaktin. BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR 8.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 21.00 Þórður Þórðarsson með neöan- jarðartónlist. 23.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 10.00 Sunnudagsmorgunn með Hjálpræölshernum. 12.00 Hádegisfréttir. 13 00 Úr sögu svartrar gospeltónllst- ar. 14.00 Síödegi á sunnudegi með KFUM, KFUK og SÍK. 17.00 Síðdegisfréttir. 18.00 Út um víöa veröld. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Sunnudagskvöld með Krossin- um. 24.00 Dagskrárlok. FmI909 AÐALSTÖÐIN 09.00 Þæglleg tónlist á sunnudags- morgni 13.00 Á röngunni Karl Lúðvíksson er í sunnudagsskapi. 17.00 Hvíta tjaldið.Þáttur um kvikmynd- ir. Fjallað er um nýjustu myndirnar og þær sem eru væntanlegar. Hverskyns fróðleikur um það sem er að gerast hverju sinni í stjörnum prýddum heimi kvikmyndanna. 19.00 Tónlistardeild Aðalstöövarinn- ar 21.00 Sunnudagstónlist á Aðalstöö- inni 24.00 Ókynnttónlistfram til morguns FM#957 10.00 Hlustendur vaktir upp með end- urminningum frá liðinni viku. 13.00 Tímavélin.Ragnar Bjarnason. 16.00 Vinsældalisti Islands. Endurtek- inn listi frá fimmtudegi. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Stefán Sigurösson. 1.00 Ókynnt næturdagskrá. 10.00 Sígurður Sævarsson og klassík- in 13.00 Feröamál.Ragnar Örn Pétursson 14.00 Sunnudagssveifla 17.00 Sigurþór Þórarinsson 19.00 Ljúft og sættÁgúst Magnússon 23.00 í helgarlok með Jóni Gröndal Sóíin jm 100.6 9.00 Fjör við fóninn. Stjáni stuð á fullu. 12.00 Sól í sinni. Jörundur Kristinsson. 15.00 Sætur sunnudagur. Hans Steinar og Jón G. Geirdal. 18.00 Heitt.Nýjustu lögin 19.00 Tvenna. Elsa og Dagný. 22.00 Síðkvöld. Jóhannes Ágúst leikur fallega tónlist. 1.00 Næturlög. CUROSPORT *. .* *★* 6.30 Tröppueróbikk 7.00 Golf: The German Open 7.30 Sunday Alive Live Formula One: The Belgian Grand Prix 08.00 Cycling: The World Champions- hips from Oslo, Norway 11.30 Live Formula One: The Belgian Grand Prix 14.00 Live Cycling: The World Championships from Oslo, Norway 15.00 Tennis: The ATP Tournament from Umag, Croatia 17.00 Golf: The German Open 19.00 Car Racing: The German Tour- ing Car Championships 20.00 Live Indycar Racing: The Amer- ican Championship 22.00 Tennis: The ATP Tournament from Schenectady, USA Ö*A' 5.00 Hour of Power. 6.00 Fun Factory. 10.30 The Brady Bunch. 11.00 WWF Challenge. 12.00 Battlestar Gallactica. 13.00 Crazy Like a Fox. 14.00 WKRP ín Cincinatti 14.30 Tíska. 15.00 Breski vinsældalistinn. 16.00 All American Wrestling. 17.00 Simpson fjölskyldan. 18.00 Deep Space Nine 19.00 Around the World in 80 Days. 21.00 Hill St. Blues 22.00 Entertainment This Week SKYMOVŒSPLUS 5.00 Showcase. 7.00 Vanishing Wilderness. 9.00 Great Expectations: The Untold Story. 11.00 One Against the Wind. 13.00 Knightrider 2000. 15.00 An American Tail: Fievel Goes West. 16.30 Life Stinks. 18.30 Xposure. 19.00 Dead Again. 21.00 Blue Heat. 22.45 Til Death Us Do Part. 00.30 I Start Counting. 02.45 Impulse. Myndin fjallar um gamlan fjölskylduföður, Gideon að nafni. Stöð 2 kl. 21.25: Fjölskylduerjur Gideon er kominn á eftir- laun og býr í Los Angeles með konu sinni, Suzie. Hann heldur enn í siðvenjur Suðurríkjanna og hefur reynt að miðla þeim til sona sinna. Junior dáir föður sinn og það sem hann stend- ur fyrir en Babe Brother hafnar honum alfarið. Fjöl- skyldan er komin á upp- lausnarstig þegar Harry birtist óvænt. Hann ber með sér gamaldags hjátrú og dularfullar sögur frá Suður- ríkjunum. Koma Harrys sundrar íjölskyldunni enn frekar og rifrildi hennar verða æ ofsafengnari því lengur sem hann er í hús- inu. Loks verður Gideon al- varlega veikur og þá berjast bræður. Með aðalhlutverkin fara Danny Glover, Paul Butler og Mary Alice en leikstjóri er Charles Burnett. Sjónvarpið kl. 15.00: Sjónvarpið sýnir upptöku að teljast sigurstranglegra á af úrshtaleiknum um mjólk- pappírnum en þó er ómögu- urbikarinn í knattspyrnu legt að spá fyrir um hvernig semframferfyrrumdaginn fer. Keflvíkingar eru með en þar eigast við iið ÍA og baráttuglatt lið sem getur ÍBK. Skagamenn hafa verið gert hvaða liði sem er skrá- í algjörum sérflokki í sum- veifu á góðum degi eins og ar. Þeir hafa yfírburðafor- þeir sýndu í undanúrslítum ystu í fýrstu deiidar keppn- þegar þeir slógu bikarmeist- inni og hafa ekki mætt telj- ara Vals út. Samúel Örn andi mótspyrnu í bikar- Erhngsson lýsir leiknum og keppninni heldur. í Ijósi Gunnlaugur Þór Pálsson þess hvernig liðíð hefur stjórnar upptöku. staðið sig í sumar hlýtur það Skólastjóri og kennari tónlistarskólans á Hallormsstað. Rás 1 kl. 15.00: Hratt flýgur stund á Hallormsstað A Hallormsstað, í stærsta skógi íslands, gerast ævin- týri. Einsöngur, kvartett og hljóðfæraleikur eru á dag- skrá þessa þáttar. Margrét Sigbjörnsdóttir, skólastjóri hússtjómarskólans, er gest- gjafi og hún og Sigurður Blöndal, fyrrum skógrækt- arstjóri, segja frá hússtjórn- arskólanum fyrr og nú, skógrækt, Lagarfljótsorm- inum og mörgu fleiru. í þættinum er einnig fjallað um félag íslenskra gleði- kvenna, tónhstarskóla á Hallormsstað og orðabók skógarmanna, svo nokkur dæmi séu nefnd. Umsjónar- maður er Inga Rósa Þórðar- dóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.