Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1993, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1993, Síða 20
20 LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1993 Kvikmyndir Dave: Tvífari forsetans Sam-bíóin munu bráðlega taka til sýningar bandarísku gamanmynd- ina Dave sem hefur notið mikilla vin- sælda vestanhafs að undanfbrnu. Þetta er nýjasta kvikmynd Ivans Reitmans sem meðal annars leik- stýrði Ghostbuster myndunum. Kev- in Khne leikur aðalhlutverkið Dave Kovic sem rekur atvinnumiðlun. Hann er ánægður í sínu starfi enda góðviljaður maður sem er alltaf ánægður þegar hann getur bjargaö einhverjum fátækhngum um at- vinnu. Dave er ekki ríkur maður en kemst vel af. Hann er sem sagt hinn dæmigerði milhstéttarmaður. Eitt hann öðruvísi en fjöldinn, hann er tvífari forseta Bandaríkjanna, Will- iam Harrison Mitchell. Það sem Dave veit ekki er að starfs- mannastjóri forsetans er að leita að manni sem gæti komið í staöinn fyr- ir forsetann, svo hann geti sinnt áhugamálum sem þjóðin má ekki frétta af. Dave er boðið að verða stað- genghl forsetans í veislu einni og þiggur boðið. Á meðan veislan stend- ur sem hæst fær forsetinn harkalegt hjartaslag og er ekki hugað líf. Starfsmannastjórinn sér að allt stefnir í voða og fær því Dave til að halda áfram leiknum. Dave hefur gaman af og það kitiar metnaðargimi hans að fá aö stjórna bandarísku þjóðinni. Það reynist honum auðvelt en erfiðara er að blekkja eiginkonu forsetans. Auk Kevin Kline leika í myndinni Sigourney Weaver, sem leikur forset- afrúna, Frank Langella, sem leikur starfsmannastjórann, og Ben Kings- ley sem leikur varaforsetann. Auk þess koma fram margir þekktir stjórnmálamenn og annað frægt fólk, má nefna öldungadeildarþingmenn- ina Paul Simon, Alan Simpson, Tom Harkin, Howard Metzenbaum og Chri- Kvikmyndir Hilmar Karlsson Vinsælar kvikmyndir Leikstjórinn Ivan Reidman á að baki margar bráðskemmtilegar gaman- myndir. Áður hafa verið nefndar Ghostbuster myndimar. Til viðbótar má nefna Stripes, Twins og Kinder- garten Cop. Legal Eagles er eina myndin sem hann hefur leikstýrt sem ekki er gamanmynd. Það er stað- reynd að síðasthðin tíu ár hafa kvik- myndir hans halað inn hvorki meira né minna en 10 billjónir dohara sem sagt er að sé met hjá einum leikstjóra á þessu tímabih. Áður én Reitman byriaði sjálfur að leikstýra framleiddi hann meðal annars hina vinsælu kvikmynd National Lempoon’s Animal House og Heavy Metal. Ivan Reidman var aðeins fjögurra ára þegar fjölskylda hans flúöi Tékkóslóvakíu og settist að í Kanada. Eftir að hafa numið tónhst í mörg ár sneri hann sér að sjónvarpinu og leikstýrði mörgum stuttum kvik- myndum sem kanadíska sjónvarpið sýndi. Hann var einnig framieiðandi sjónvarpsþáttaraðar sem hét Greed og var Dan Aykroyd kynnir. Staðgengill forsetans sýnir heimilis- lausum dreng töfrabrögð. Leikstjórinn Ivan Reidman hefur leikstýrt mörgum vinsælum gaman- myndum. stopher Dodd. Aðrir sem koma fram í myndinni eru Ohver Stone, Amold Schwarzenegger, Larry King og Jay Leno svo einhveriir séu nefndir. Kevin Kline leikur staögengil forsetans og Sigourney Weaver leikur forsetafrúna sem veit ekki betur en að Dave sé eiginmaður hennar. Leið hans lá næst á Broadway þar sem hann hann um síðir kom á svið The National Lampoon Show. Stutt er síðan Ivan Reidman sneri aftur á Broadway og leikstýrði söngleiknum Merlin og fékk hann Tony verðlaun fyrir leikstjórn sína. -HK Kvikmyndafestival á vegum Regnbogans og Hvíta tjaldsins. Kryddlegin hjörtu fýrst í röð listraenna kvikmynda Mary McDonnell og Alfre Woodard leika aðalhlutverkin í kvikmynd John Sayles, Passion Fish. Regnboginn ásamt kvikmynda- klúbbnum Hvíta tjaldinu mun í vetur efna til sýninga á listrænum kvik- myndum undir heitinu Kvikmynda- festival. Ekki verða ahar myndirnar sýndar í einu á stuttum tíma heldur verða þær látnar ganga í nokkurn tíma áður en sú næsta tekur viö. Ahs eru þetta þrettán kvikmyndir og eru flestar þeirra franskar. Fyrsta kvikmyndin sem sýnd verður er aft- ur á móti mexíkósk, Como Agua Para Choocolate, sem var mjög vel sótt í Bandaríkjunum og hefur fengið góða dóma. Mynd þessi gerist á tímum mexíkósku byltingarinnar í byriun þessarar aldar og segir af tveimur persónum, Pedro og Tita, sem ekki fá að njótast, en Tita kann ýmislegt fyrir sér, meðal annars að elda ástríðufuha rétti. Aðrar myndir eru: Toto the Hero sem er margverð- launuð mynd frá Belgíu. Arizona Dream, sem er gerð í sam- vinnu Frakka og Bandaríkjamanna með amerísku leikurunum Johnny Depp, Jerry Lewis og Fay Dunaway í aðalhlutverkum. Les nuits Fauves, frönsk kvikmynd sem hlaut Cesar verðlaunin sem besta kvikmynd á þessu ári. Var hún valin að leikstjóranum látnum en hann lést úr eyðni fáum dögum áður. Les Visteurs er einnig frönsk kvdk- mynd. Hún er ein vdnsælasta kvik- mynd í Frakklandi síðustu ára. Þetta er gamanmynd sem segir frá tveimur víkingum sem óvart fara í tímaferða- lag til nútímans þegar þeir drekka göróttan drykk. La Corsa deh’Innocente er ítölsk kvdkmynd sem fjahar um ungan sveitadreng sem verður fyrir því að fjölskylda hans er drepin á hroðaleg- an hátt sunnudagsmorgun einn. Hann kemst undan en morðingjamir fylgja fast á eftir. IB5 er síðasta kvdkmyndin sem einn ástsælasti leikari Frakka. Yves Montant lék í. Lést hann um sama leyti og tökum á myndinni lauk. Leikstjóri er Jen-Jacques Beinex. Germinal er dýrasta kvdkmynd sem Frakkar hafa gert, nánar er sagt frá henni hér til hhðar. Into the West er írsk kvdkmynd þar sem aðalhlutverkin eru í höndum tveggja drengja, en með þeim leika hjónin Gabriel Byrne og Ellen Bark- in, en Byme er írskur. Myndin segir frá drengjunum tveimur sem stinga af á töfrahesti í vesturátt. Pasion Fish er leikstýrt af John Sayles og er víða sýnd um þessar mundir. Mynd þessi hefur alls staðar fengið góða dóma. Leikstjóri er John Sayles, en aðalhlutverkin leika Mary McDonneh og Alfre Woodard. Tous les du monde er frönsk kvdk- mynd sem gerð er eftir hinni rómuðu skáldsögu Pascal Quignard sem komið hefur út á íslensku undir nafninu Alhr heimsins morgnar. Það er Gerard Depardieu sem leikur að- alhlutverkið ásamt Jean-Pierre Mariehe og Anne Brochet. Leikstjóri er Alain Comeau. Gerard Depardiu leikur einnig að- alhlutverkið í Mon pere le heros, léttri gamanmynd sem fjallar um unga stúlku sem fer með föður sínum á sólarströnd og lýgur þar að öllum að hann sé kærasti sinn. Að sjálf- sögðu er faðirinn sá síðasti sem frétt- ir það. Síðasta myndin er einnig frönsk Un coeur en hiver, dramatísk kvdk- mynd um ástarþríhyming sem vakið hefur töluverða athygh. -HK I>V Dýrasta kvik- myndFrakka Þaö er ljóst að dýrasta kvik- mynd sem Frakkar hafa gert, Germinal, sem gerð er eftir skáld- sögu Emile Zola um námumenn í Norður-Frakklandi á seinni hluta nítjándu aldar, á erfitt upp- dráttar. Gagnrýnendur hafa farið óbhðum orðum um myndina og ekki aðeins fundist hún leiðinleg heldur einnig kahað hana leg- stein á kvikmyndastefnu sósíal- ista. Germinal var gerð th höfuðs bandarískum stórmyndum og var sögð, áður en sýningar hóf- ust, svar Frakka vdö Jurassic Park. Nú þykjr ólíklegt að óánægöir námuverkamenn eigi nokkra möguleika í risaeðlur Spielbergs, þótt aðalhlutverkið sé i höndum Gerards Depardieu. StanleyKubrick farinnaðhuga aðnýrrimynd Litið hefur spurst til Stanleys Kubrick frá því hann geröi Fuh Metal Jacket árið 1987. Nú em raddir uppi um að hann hugsi sér til hreyfings og geri næstu kvik- mynd sina „austantjalds”. Fjahar myndin um ungan dreng og ferðalag hans og frænku um Austur-Evrópu. Þegar er búið að ráða Joseph Mazzello, sem lék í Jurassic Park, í hlutverk drengs- ins en sagt er aö Julia Roberts, Jodie Foster og Uma Thurman séu allar meira en lítið thbúnar að leika frænkuna. „Tvíburarnir" samanáný Eins og flestir muna léku Danny De Vito og Arnold Schwarzenegger tvíbura í Twins við góðan orðstír. Þessir tveir ólíku leikarar hafa nú samþykkt að endurtaka leikinn og leika saman í kvdkmynd. Ekki verður um framhald Twins að ræða. Myndin, sem nefnist Oh Baby, er gamanmynd og fjallar urn tvo vís- indamenn sem rannsaka hvernig framleiða megi einstaklinga eftir pöntunum. Leikstjóri myndar- innar er Ivan Reitman, sá hinn sami og leikstýrði Twíns. Frönsk kvikmyndahátíð Tvær kvdkmyndahátíöir hafa verið í gangi að undaníörnu, önri- ur á vegum SAM-bíóanna og hin á vegum Kvikmyndahátiðar Listahátiðar. Á fyrmefndu hátíö- inni voru sýndar fáar en athyghs- verðar kvikmyndir. Aftur á móti voru kvikmyndimar á Kvik- myndahátíð Listahátíðar 32 tals- ins og hafa unnendur listrænna kvikmynda því haft í nógu að snúast að undanfömu. Kvik- myndahátíðinni lýkur urn þessa helgi en hvhdin verður stutt því í nóvember er áætlað aö halda franska kvdkmyndahátíö þar sem sýndar verða nokkra nýjar franskar kvikmyndir. Fimmframhalds- kvikmyndir Engin vöntun verður á fram- haldsmyndum í vetur. í Banda- ríkjunum er ráðgert aö fimm framhaldsmyndir verði frum- sýndar fram aö jólum, allt gam- anmyndir. Myndir þessar em: Addams Family Values, meö Raul Julia og Anjehcu Huston í fylk- ingarbrjósti fjölskyldunnar, Beethoven's 2nd en eins og marg- ir muna er Beethoven hundur, Ixwk Who’s Talkin’ Now en þar er víst lofað talandi hundi, Sister Act 2, Whoopi Goldberg aftur í nunnufót, og Wayne’s World 2.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.