Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Page 3
LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1993 „ Virðing höfunda gagnvart unglingum og tilfinningum þeirra ergreinilega mikil“ Kolbrún Bergþórsdóttir Pressan f þessari umfangsmiklu bók finnur fjölskyldan raunhæfa valkosti þegar að því kemur að veita unglingum annars konar fræðslu um kynlíf en þá sem bláar spólur og fræðslufundir götunnar bjóða upp á. Þetta eru raunar tvær bækur í einni þar sem fjallað er ' um ástina, kynlíf og tilfinningar ungs fólks, hið sársaukafulla en yndislega tímabil þegar barn breytist í fullorðna mannveru. ásiarinnar FORLAQO „Kostir beggja bókanna eru ótvíreett hversu óþvingaðar frásagnir allar og skýringar eru og hversu áherslan á samhœfingu tilfinninga og líkama er rík. í þeim er gagnmerk frœðsla fyrir ðP) unglinga, oþinská án þess að f ýta á nokkum hátt undir a lauslœti“ FORLAGIÐ Súsanna Svavarsdóttir Morgunblaðið IAUGAVEGI 1 8 SÍMI 2 51 88 I fjörðum norður liggur ættfaðir grafinn þversum og horfir á bak niðjum sínum renna sér fótskriðu niður jörðina, í suðlæ g landsfjórðunga, í önnur lönd og álfur, allt suður til Ástralíu. í strandhögg á fjarlægum slóðum. Hvað varð um þetta fólk? Hefur það gert upp sakirnar við sinn fæðingarhrepp og íslands þúsund ár, við leyndar hvatir og svikna drauma? „Strandhögg er mjög vel heþþnað verk, djörf og lœsileg bók sem skiþar Rúnari Helga Vignissyni í hóþ framsœknustu og áhugaverðustu höfunda FORLAGIÐ Jón Hallur Stefánsson RÚV IAUGAVEGI 1 8 SÍMI2 51 88 \

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.