Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1993, Blaðsíða 4
4
FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1993
Fréttir
Tollgæslan á Keflavlkurflugvelli þefvís á fíkniefni í ár:
Hef ur f undid f íknief ni
fyrir tugi milljóna
- aðaldeildarstjóri þakkar forvinnu og góðu samstarfi árangurinn
„Það er ýmislegt sem kemur þarna
tíl. Það hafa verið teknar upp nýjar
starfsaðferðir og lögð gífurlega mikil
áhersla á að finna út þessar breyti-
legu flutningsaðferðir til landsins,
það er að segja að finna þessi svoköll-
uðu burðardýr, eins og við köllum
þau dagsdaglega," segir Gottskálk
Ólafsson, aðaldeildarstjóri Tollgæsl-
unnar á Keflavíkurflugvelh.
Það sem af er árinu hefur Tollgæsl-
an á Keflavíkurflugvelh lagt hald á
rúmlega 11 kfló af hassi, rúmlega
hálft þriðja kfló af amfetamíni og 13
grömm af kókaíni. Smásöluverð-
mæti þessara efna ódrýgðra er komið
á götuna um 30 miUjónir. Hins vegar
er hægt að fá fjóra skammta úr
hveiju grammi af sumum þessara
efna ef þau eru hrein. Þannig má
ætla að verðmæti þess sem náðst
hefur sé tæplega 70 miUjónir ef um
gæðaefni hefur verið að ræða.
í fyrra var hins vegar lagt hald á
flkniefni að verömæti rúmlega 20
miUjónir króna, um hálft eUefta kUó
af hassi, 833 grömm af amfetamíni
og 70 grömm af kókaíni. Út frá fyrri
forsendunni má hins vegar ætla að
verðmæti fíkniefnanna í götusölu sé
um 35 miUjónir.
Árið 1990 var verðmæti þess sem
náðist aðeins tæplega 430 þúsund
krónur. Þá var lagt hald á 221 gramm
af hassi, 148 grömm af amfetamíni
og 2 grömm af kókaíni.
„Við erum búnir að setja á laggim-
ar vísi að fíkniefnadeUd sem í starfa
þrír menn, tveir toUveröir og einn
lögreglumaður sem hefur yfir að
ráða tveimur hundum,“ segir Gott-
skálk. Aðrir starfsmenn toUgæsl-
unnar koma svo einnig við sögu en
þessir menn vinna mest aö þessum
málum og eru ekki bundnir mikið
af öðrum störfum.
Gottskálk segir að mikið og gott
samstarf sé við fíkniefnalögregluna
í Reykjavík. Auk þess hafi þessi góði
árangur á seinustu tveimur árum
náðst með mikiUi og aukinni for-
vinnu. Sem dæmi má nefna að rann-
sókn stóra fíkniefnmálsins, sem nú
er til rannsóknar hjá fíkniefnalög-
reglunni, hófst eftir að toUgæslan
lagði hald á nokkur kfló af hassi og
nokkurt magn af amfetamíni.
Annað sem Gottskálk þakkar
þennan góða árangur erufjárveiting-
ar sem embættið hefur fengiö en ekk-
ert hefur verið skorið niður til þessa
málaflokks hjá sýslumannsembætt-
inu enda er þetta eitt aðalbaráttu-
máUð hjá tollgæslunni, segir Gott-
skálk.
-PP
DV
svar í fjár-
Bæjarstjóm Garðabæjar hefur
lagt fram frumvarp að fjárhagsá-
ætlun bæjarins fyrir næsta ár. í
fmmvarpinu er gert ráð fyrir að
sameiginlegar tekjur bæjarsjóös
verði 695,4 milljónir króna, þar
afnema útsvörin um 525 mflljón-
um eða 75,5 prósentum af sameig-
inlegum tekjum. Gert er ráð fyrir
ófareyttri útsvarsprósentu á
næsta ári eða sjö prósentum með
fyrirvara um að álagningarhlut-
faUið geti breyst vegna frum-
varps ríkissfjómarinnar um
breytingu á lögum um tekju-
stoöia sveitarfélaga.
Heildarrekstrarútgjöld bæjar-
sjóðs eru áætluð 550,4 milljónir
króna og hækka um 17 miUjónir
miðað við Qárhagsáætlun 1993.
Útgjöld tfl félagsmála hækka
mest eða um tíu mflljónir og um
sex mflljónir til fræðslumála.
Rekstrarafgangur nemur 145
milljónum króna eða tæplega 21
prósenti af sameiginlegum tekj-
um. Rekstrarafgangur minnkar
þannig um 18 mflljónir miðað við
ífyrra. -GHS
Hljómflutningso
Brotist varinni Sportmarkað-
inn í fyrrakvöld og stoUð þaöan
hljómflutningstækjum í bíla að
verðmæti 200 þúsund krónur. Um
er að ræða tæki sem Sportmark-
aðurinn er með I umboðssölu.
Olíutankar NATO í Hvalf irði aftur í gagnið
„Það er ekki búið að semja um við-
gerð á tönkunum ennþá né kostnað-
inn viö verkið og óvíst hvenær það
verður. En rætt hefur verið að fara í
þetta verkefhi,“ sagði Friðþór Eydal,
upplýsingafuUtrúi VamarUðsins, við
DV en mögulegt er að fjórir eldsneytis-
tankar VamarUðsins í oUustöðinni í
Hvalflrði verði gerðir upp í vor.
Tankamir hafa ekki verið notaðir
í rúm tvö ár en eftir því sem DV
kemst næst er vinna við tankana of-
arlega á óskaUsta íslenskra aðal-
verktaka. Til verksins yrðu þá fengn-
ir menn úr Borgarfirði. Atlantshafs-
bandalagiö mun borga fyrir viðgerð
tankanna en eftir er að semja endan-
lega um verkið og kostnaðinn.
Um er að ræða fjóra tanka í ohu-
stöðinni í Hvalfirði sem byggðir vom
tfl geymslu á dísflolíu og svartoUu,
svokaUaðri skipaoflu, fyrir flota Atl-
antshafsbandalagsins. Nú hafa þær
breytingar orðið að mörg skipa Atl-
antshafsflotans eru knúin þotu-
hreyflum og fyrir nokkrum árum
hætti VarnarUðiö alfarið að nota dís-
floUu. Er eingöngu notað flugvéla-
eldsneyti, sem er ein útgáfa af svart-
oUu, til að einfalda aUt birgðahald.
Þess vegna hefur verið íhugað að
breyta tönkunum í Hvalfirði svo
geyma megi í þeim flugvélaeldsneyti.
Til að svo megi verða þarf að mála
tankana að innan, skipta um loka, •
ventla, leiðslur og fleira, þ.e. gera
tankana upp.
Tankamir vom upphaflega byggðir
fyrir varaeldsneytisbirgðir og verða
áframhugsaðirsemslíkir. -hlh
í dag mælir Dagfari_____________________
Landi til spillis
Lögreglan í Hafnarfírði komst á
snoðir um bmgg í heimahúsi þar í
bæ og sendi strax menn á staðinn.
Ætlaði að gera hið meinta bmgg
upptækt og handtaka bmggarana.
Hins vegar vildi svo heppilega til
aö um það bil sem lögreglan vildi
fá húsleitarheimfld hjá héraðsdóm-
aranum í Hafnarfirði var búið að
loka skrifstofunni og engin húsleit-
arheimild fékkst. Meðan lögreglan
vaktaði húsið er haft eftir lögregl-
umönum á staðnum að heimamenn
hafi hreinsaö tfl eftir sig, skrúbbaö
gólfin og heUt niður landanum,
þannig að þegar loks fékkst húsleit-
arheimfld morguninn eftir, var þar
aUt á bak og burt sem drekkandi
var.
Nú kann það að vera aö eitthvað
hafi verið gmggugt innandyra á
þessu hafnfirska heimfli. Það er
ekki á hverjum degi sem Hafnfirð-
ingar em staðnir að því að láta
gott af sér leiða og ekki nema eðU-
legt að gmnsemdir vakni í hænum,
þegar stækur þefur bendir til að
heimflisiðnaður sé stundaður í ein-
hveiju tilteknu húsi. Lögreglan
rennur á lyktina eins og aðrir og
ekki dregur það úr athyglinni þeg-
ar óvanalega gestkvæmt er á ein-
um stað frekar en öðrum. Gestir
era ekki vanir að leggja leið sína í
hús í Hafnarfiröi nema nauðugir.
Ekkert er því óeðUlegt við það I
Hafnarfirði, þótt lögreglan vflji
rannsaka svona merkfleg hús sem
lykta og þar sem gesti ber að garði.
Það sem vekur athygU í þessu
máh er frammistaða héraðsdóm-
araembættisins í Hafnarfirði og
viðbrögðin á þeim bæ. Þar er
greinflega röð og regla á hluhmum.
Dómsvaldiö í bænum gerir ekki ráð
fyrir því að lögbrot séu framin eftir
klukkan fimm og starfsfólki er ekki
ætlað að komast upp með það að
skrifa h)á sér yfirvinnu vegna ein-
hverra meintra ólöglegra athafna í
Hafnarfirði eftir lokim. Lögreglan
í bænum getur þess vegna ekki
búist við þvi að héraðsdómara-
skrifstofan sé opin fram eftir kvöldi
og fram yfir venjulegan vinnutíma,
bara af því lögreglunni dettín- í hug
aö elta uppi bmggara, þegar henni
sýnist. Braggara verður aö taka á
almennum vinnudegi ef héraðs-
dómarastarfsfólkið á að vera í
stakk búið til aö skrifa upp á hús-
leitarheimildir.
Svo er einnig hitt að héraðsdóm-
ari eða fulltrúar hans hafa ekki
neina ástæöu tfl ætla að fólk bmggi
í heimahúsum og jafnvel þótt ein-
hver grunur Uggi fyrir um aö þar
sé verið aö skrúbba gólf, er það
hvorki kurteist né viðeigandi að
mati héraðsdómaraembættisins að
ónáöa fólk með lögregluheimsókn-
um og húsleit, nema gera fólkinu
fyrst aðvart. Það verður að fara
löglega að lögbijótum.
Það var sömuleiðis vingjamlegt
hjá lögreglunni að vakta húsið og
gera þannig heimflisfólkinu við-
vart um að lögreglan hefði runnið
á lyktina og þannig fengu húseig-
endur tækifæri til að laga til heima
hjá sér og skrúbba gólfin áður en
lögreglan komst inn. Þeir vilja gera
hreint fyrir sínum dyrum í Hafnar-
firði og em ekki vanir því að fá
óvelkomna gesti á tíma þegar allt
er á tjá og tundri.
Aftur á móti verður að gera þá
athugasemd við lögregluyfirvöld
að ásakanir þeirra í garð heimflis-
fólksins um meint bmggerí, geta
varla staðist, meðan enginn finnst
þar landinn og öll búsáhöld auð og
ónotuð. Ef sú kenning er rétt að
þar hafi verið stundað bmgg, er
það sömuleiðis ámæhsvert að
neyða heimamenn til að hella niður
þessari dýrmætu og eftirsóttu veig
og láta þannig margra daga störf
fara tfl spillis.
í Reykjavík hafa verið brögð að
því fólk braggaði í heimahúsum og
lögreglan í Breiðholti var sífellt að
koma upp um þetta bmgg án þess
að gera bmggurunum aðvart. Þess-
ar lögregluaðgeðir mæltustu svo
illa fyrir í höfuðborginni að lög-
reglustjóri ákvað aö taka eftirvinn-
una af löggunni í Breiðholtinu og
þannig hafa braggarar fengið að
vera í friði og ekki þurft að hella
niður landanum áður en þeir fá
lögreglima í heimsókn.
Þessar aðgeröir lögreglustjórans
í Reykjavík hafa ekki spurst til
Hafnarfjarðar og þess vegna er lög-
reglan þar að ónáða fólk og þefa
uppi hús, þar sem fólk er að gera
hreint. Héraðsdómarinn á staðnum
átti því ekki annarra kosta völ en
loka hjá sér skrifstofunni þegar
braggmáhð komst upp. Einhvem
veginn verður að halda landa-
bruggurumáfloti. Dagfari