Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1993, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1993
17
Fréttir
Elnar Jónsson, framkvæmda-
stjóri Skagamarkaðarfns, við
hrefnuna. DV-mynd Slgurður
Unnið að rannsókn „norsku“ fuglanna:
Einn f álkanna var
f ullur af höglum
Sigurður Sverrsson, DV, Akranesi;
Valdimar Geirsson á Valdimar
AK 15 fékk sannkallaðan hval-
reka nýlega þegar fiögurra tonna
hrefna flækti sig í netum bátsins
og drapst. Hrefnuveiðar eru sem
kunnugt er bannaðar en ekki er
hægt að koma í veg fyrir veiöar
af þessu tagi
Við mælingu og vigtun á Skaga-
markaðinum reyndist skepnan
rúmlega 7,5 metra löng ogliðlega
4 tonn að þyngd. Þetta er í fyrsta
skipti sem Skagamarkaðurinn
fær hrefnu til sölu en önnur smá-
hveli eins og hnísa og höfrungar
hafa slæðst í net og komiö í sölu.
Þekkt fiskbúö í Reykjavík rann
strax á lyktina og keypti skepn-
una og má gera ráö fyrir að 1300
kíló af kjöti fáist af henni. Það er
því Ijóst að þetta var sannkallað-
ur jóia-hvalreki fyrir Valdimar.
Leikskóladeilan:
Borgarráð
féllstásam-
komulagið
Borgarráð samþykkti nýlega
samkomulag borgaryfirvalda og
Guðmundar Áma Stefánssonar
heilbrigðisráðherra um hlutdeild
borgarinnar í kostnaði við rekst-
ur leikskóla sjúkrahúsanna
næstu árin. Borgin hafði komist
að samkomuiagi við Guömund
Árna um að greiða 6.000 krónur
með hveiju barni á leíkskólunura
ó næsta ári.
-GHS
Ný öryggisþjónusta fyrir sjómenn:
Stormfréttir
frá loftskeyta-
stöðvum
- segir starfsmaður N áttúrufr æðistofnunar
Starfsmenn Náttúrufræðistofnun-
ar vinna nú að rannsókn dauðu fugl-
anna sem fundust í Noregi í seinasta
mánuöi. íslendingur var handtekinn
vegna málsins á flugvelli í Noregi
eftir að fuglamir fundust í sendingu
frá Akureyri. í sendingunni vom
meðal annars varahlutir sem áttu að
fara í íslenskan togara en maðurinn
reyndist saklaus þegar til kom. Eftir
yfirheyrslur lögreglunnar á Akur-
eyri gekkst annar Islendingur við að
hafa drepið fuglana, sem vora um 40,
þar á meðal 3 fálkar, himbrimi og
nokkrar andategundir.
Að sögn Jóns Baldurs Hlíöbergs,
starfsmanns Náttúrufræðistofnun-
ar, er um helmingur fúglanna friðað-
ur en hinn helminginn er leyft að
veiða á vissum árstímum. Búið er
að röntgenmynda fuglana og virðist
helmingur þeirra hafa verið skotinn,
þar á meðal fálkamir og himbrim-
inn. Stefnt er að því að kryfja fuglana
á næstunni til að ákvarða á hvaða
tíma þeir hafa verið drepnir og
hvemig hluti þeirra hefur verið
drepinn. Þá verða þeir kyn- og ald-
ursgreindir.
„Þetta eru vondir glæpir. Ég hef
þurft að lóga fálkum og það tekur
mann alltaf sárt að þurfa að standa
í því. Héma virðast fálkamir hins
vegar hafa verið skotnir samvisku-
laust því einn fálkanna var fullur af
höglum,“ segir Jón Baldur.
Að lokinni rannsókn verður grein-
argerð send til rannsóknarlögregl-
unnar á Akureyri sem fer með rann-
sókn málsins. I framhaldinu verður
málið sent ákæruvaldinu.
-PP
Stormfréttir frá loftskeytastöðvum
á þriggja stimda fresti em ný örygg-
isþjónusta sem Veðurstofan er að
taka upp við sjómenn á næstu dög-
um. Á þriggja stunda fresti munu
loftskeytastöðvar Landsímans láta
vita af því á kallbylgju sinni ef spáð
er stormi (9 vindstigum) eða meira á
einhveiju þeirra miða eða djúpa sem
næst em viðkomandi stöð. Strax á
eftir verður gildandi spá fyrir viö-
komandi spásvæði lesin á vinnu-
bylgju stöðvarinnar.
Þetta stormfréttaútvarp verður
alltaf klukkan rúmlega tvö, fimm,
átta og ellefu, bæði á morgnana og
eftir hádegi en einungis þegar storm-
fréttir liggja fyrir.
Ixiftskeytastöðvamar í Reykjavík,
á ísafirði, Siglufirði, í Neskaupstað,
á Hornafirði og í Vestmannaeyjum
munu annast þessa þjónustu.
-hlh
Jón Baldur Hliðberg, startsmaður Náttúrufræðistofnunar, virðir fyrir sér
fuglana sem fundust í Noregi. Jón Baldur, sem er með skotinn himbrima
í höndum, segir drápiö á fuglunum samviskulaust. DV-mynd GVA
Grindavlk:
Býður einstæðingum
heim á aðfangadag
Anna Ingibjörg Benediktsdóttir í
Grindavík undirbýr ekki bara jóla-
hátíðina fyrir fjölskyldu sína heldur
einnig fyrir einstæða bæjarbúa.
„Það er langt frá því að mér hefði
dottið í hug að einhver færi að út-
varpa þessu. Þetta er svo sjálfsagður
hlutur og ég gleð sjálfa mig með
þessu,“ segir Anna Ingibjörg. „Það
em fleiri en ég sem aðstoða þá sem
eiga um sárt að binda," leggur hún
áherslu á.
Anna Ingibjörg vinnur hjá Fiski-
mjöli og lýsi við löndun og segist
þakka guði fyrir að hafa fengið starf-
ið en hún flutti ásamt fjölskyldu
sinni úr Mosfellsbæ til Grindavikur
íyrir rúmu ári. „Þetta var svolítið
stór ákvörðim. Ég var í fastri vinnu
á Reykjalundi og hálfnuö með
sjúkraliðanám sem ég hef ekki haft
tíma til að klára. Það er ákaflega
gefandi starf. En ég er mjög ánægð
þar sem ég vinn núna.“
Að sögn Önnu Ingibjargar hefur
að minnsta kosti einn Grindvikingur
þegið boð hennar um að verja að-
fangadagskvöldi með henni og fjöl-
skyldu hennar. Hún vonar að þeir
„ÞaA eru fleiri en ég sem aóstoða
þá sem eiga um sárt aö binda,“
segir Anna Ingibjörg.
DV-mynd Ægir Már
verði fleiri. „Það er svo notalegt að
hafa hjá sér fólk sem hefur tíma til
að vera með okkur.“
-IBS
PERLUFESTAR
<@utt
Q^öllin
Hinar þekktu japönsku
Namida perlufestar sem
búnar eru til úr skeljum sem
perlur eru ræktaðar í.
Þær fást í lengdum: 42 cm,
45 cm, 50 cm, 60 cm, 80 cm
og 90 cm bæði í 6 mm og
7 mm perlum; verðið er frá
5.200 til 10.700 kr.
Allar festarnar eru með silf-
urlás. Einnig armbönd, ein-
föld og tvöföld, á verði frá
kr. 3.600 til 9.800.
Einnig eyrnalokkar með silf-
urpinna á 1.850, 1.950 og
2.050 kr.
LAUGAVEGI 49
SÍMAR 17742 OG 617740
J