Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1993, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1993, Blaðsíða 28
28 FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1993 ,?.9b .03 :nmíiV Iþróttir Keegan, framkvæmdastjóri New- castle, gæti starfað semlandsliðs- þjálfari enska knattspymu- landsliðsinsíhlutastarfiefaðilar heíðuáhugaáþvi. -SK Forráða- menn Leeds Un- Íted hafa boðið Ho- ward Wilk- inson, fram- kvæmda- stjóra liðs- ins. nýjan samning og á hann að gilda til aldamóta eða til 1. júní árið 1999. Enska knattspyrnusambandið hefur augastað á Wilkinson sem næsta landsliðsþjálfaraen sjálfur hefur hann neitað að hafa áhuga áþvístarfi. -SK Bannsettá . Þýsk blöð hafa gagnrýnt leik- menn þýska landsliðsins í knatt- spymu harðlega undaníarna daga og ekki síst eftir 3 -0 sigur Þjóðvetja í æfmgaleik gegn liöi Bandaríkjanna á dögunum. Viöbrögö leikmanna landsliðs- ins voru barnaleg og ótrúleg, ekki síst þegar það er haft i huga að um heimsmeistara í íþróttinni er að ræða. Leikmenn neituðu að ræða við blaðamenn og þýsk blöð segja að mennimir á bak viö bannið á fréttamennina sé mnniö undan riljum Lothars Mattháus, íVrírliöa Þjóðverja, og Andreasar Brehme. -SK Matthausekki Frétta- mennirnir erueðlilega LoSiar Matthaus. fojdllir Og sum blöðin fullyrða að Lothar Mattháus sé ekki rétti maðurinn í fyrirliða- stöðuna. Matthaus hefur neitaö að standa á bak viö bannið en þýsk blöö segjast ekki trúa honum. Eitt þýsku blaðanna líkti i gær aðgerð leikmannanna við sjálfs- mark. Þýsku blöðin fullyrða að Berti Vogts, þjálfari, hafi reynt að koma viti fýrir leikmenn sína án árangurs. -SK bestur Matthías Bjarki Guð- mundsson biakmaöur hefur verið valinn íþrótta- maöur Þróttar í Heykiavík fyrir árið 1993. Mattluas hefur verið aðalburð- arrásinn í blakliöinu þau þrju ár sem hann hefur leikið með því. Matthias hefúr leikið 20 lands- leiki í blaki. -SK Markvarslan í 1. delldinm þegar íslandsmótið er hálfnað: Sigmar Þröstur með bestu markvörsluna - Valsmenn greinilega með besta vamarleikinn Sigmar Þröstur Óskarsson, KA, hef- ur varið flest skot allra markvarða. Bergsveinn Bergsveinsson úr FH fylgir fast á eftir Sigmari Þresti. Hallgrímur Jónasson hefur haft nóg að gera i Selfossmarkinu í vetur. Ólíkt hafast Akureyrarliðin aö. KA- með þá lökustu, samkvæmt útreikn- menn eru með bestu markvörsluna ingum DV. í 1. deildar keppninni í handknattleik Markverðir KA hafa varið hæst þegar hún er hálfnuð en Þórsarar hlutfall þeirra skota andstæðing- anna sem hitt hafa á markið, eða 1 39,2 prósent, en markverðir Þórs hafa varið 27 prósent skota. Þessar upplýsingar og fleiri sjást í meðfylgjandi töflu yfir markvörslu liða í 1. deild, en þar kemur fram fiöldi skota á mark hvers liðs, hve mörg þeirra eru varin, úr hve mörg- um er skorað, og hvert hlutfallið er. Úr töflunni má einnig lesa að Vals- menn hafa fengið fæst skot á sitt ! mark og ættu þar af leiöandi að vera með besta vamarleikinn. Selfyssing- ar virðast hins vegar helst mega bæta sig í vamarleiknum, flest skot hitta á mark þeirra en þeir bæta það upp með góðri markvörslu sem er sú þriðja besta í deildinni. Á hinni töflunni sést hvaöa 16 markverðir hafa varið flest skot í deildinni í vetur. Sigmar Þröstur Óskarsson úr KA er þar efstur á blaði, bæði með varin skot og varin vítaköst, en Bergsveinn Bergsveins- son úr FH fylgir fast á eftir á báðum sviöum. -VS Þessir verja mest Markvörður Lið Varinskot Varinvlti Sigmar Þ. Óskarsson KA 161 9 Bergsveinn Bergsveinss. FH 155 8 Magnús Sigmundsson ÍR 132 5 HallgrímurJónasson Selfoss 132 4 Guðmundur Hrafnkelss. Valur 118 5 HlynurJóhannesson iBV 114 2 'Yí Ingvar Ragnarsson Stjarnan 105 4 Reynir Reynisson Víkingur 102 5 Alexandr Revine KR 100 6 Hermann Karlsson Þór 92 5 Bjarni Frostason Haukar 73 5 MagnúsÁmason Haukar 64 3 Gunnar Erlingsson Stjarnan 59 1 Sigurður Jensson Afturelding 56 0 Viktor R. Viktorsson Afturelding 51 0 Glsli F. Bjarnason Selfoss 46 3 Markvarslanil. . deild Lið Skotásig Várið/viti Mörk á sig Varið í % KA 424 166/10 258 39,2% Stjaman 424 164/5 260 38,7% Selfoss 464 178/7 286 38,4% Valur 382 142/6 240 37,2% ÍR 409 151/8 258 36,9% FH 450 165/10 285 36,7% Haukar 395 137/8 258 34,7% KR 413 141/9 272 34,1% Víkingur 414 141/5 273 34,1% IBV 449 144/3 305 32,1% Afturelding 397 122/3 275 30,1% Þór 455 123/9 332 27,0% ■ . ■ B Sigmar Þröstur: 161 skot varið ' . □ Bergsveinn: 153 skot varin ÍIG 1. umf. 2. DV Scottie Pippen í varnarhlutverki í leik með aði 25 stig I sigurleik Chicago gegn Minn Enskaúrv Markak< bjargaði l Áhorfendum, sem troðfylltu St. James Park í gærkvöldi, létti mikið þegar markakóngur úrvalsdeildarinn- ar, Andy Cole, jafnaði fyrir Newcastle, 1-1, fimm mínútum fyrir leikslok gegn Leeds. Það virtist allt ætla að stefna í sigur Leeds en á 66. mínútu náði Chris Fairclough forystunni fyrir Leeds.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.