Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1993, Blaðsíða 28
28
FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1993
,?.9b .03
:nmíiV
Iþróttir
Keegan, framkvæmdastjóri New-
castle, gæti starfað semlandsliðs-
þjálfari enska knattspymu-
landsliðsinsíhlutastarfiefaðilar
heíðuáhugaáþvi. -SK
Forráða-
menn
Leeds Un-
Íted hafa
boðið Ho-
ward Wilk-
inson,
fram-
kvæmda-
stjóra liðs-
ins. nýjan samning og á hann að
gilda til aldamóta eða til 1. júní
árið 1999.
Enska knattspyrnusambandið
hefur augastað á Wilkinson sem
næsta landsliðsþjálfaraen sjálfur
hefur hann neitað að hafa áhuga
áþvístarfi. -SK
Bannsettá
. Þýsk blöð hafa gagnrýnt leik-
menn þýska landsliðsins í knatt-
spymu harðlega undaníarna
daga og ekki síst eftir 3 -0 sigur
Þjóðvetja í æfmgaleik gegn liöi
Bandaríkjanna á dögunum.
Viöbrögö leikmanna landsliðs-
ins voru barnaleg og ótrúleg, ekki
síst þegar það er haft i huga að
um heimsmeistara í íþróttinni er
að ræða. Leikmenn neituðu að
ræða við blaðamenn og þýsk blöð
segja að mennimir á bak viö
bannið á fréttamennina sé mnniö
undan riljum Lothars Mattháus,
íVrírliöa Þjóðverja, og Andreasar
Brehme. -SK
Matthausekki
Frétta-
mennirnir
erueðlilega
LoSiar Matthaus. fojdllir Og
sum blöðin
fullyrða að Lothar Mattháus sé
ekki rétti maðurinn í fyrirliða-
stöðuna.
Matthaus hefur neitaö að
standa á bak viö bannið en þýsk
blöö segjast ekki trúa honum.
Eitt þýsku blaðanna líkti i gær
aðgerð leikmannanna við sjálfs-
mark. Þýsku blöðin fullyrða að
Berti Vogts, þjálfari, hafi reynt
að koma viti fýrir leikmenn sína
án árangurs. -SK
bestur
Matthías
Bjarki
Guð-
mundsson
biakmaöur
hefur verið
valinn
íþrótta-
maöur
Þróttar í
Heykiavík fyrir árið 1993.
Mattluas hefur verið aðalburð-
arrásinn í blakliöinu þau þrju ár
sem hann hefur leikið með því.
Matthias hefúr leikið 20 lands-
leiki í blaki. -SK
Markvarslan í 1. delldinm þegar íslandsmótið er hálfnað:
Sigmar Þröstur með
bestu markvörsluna
- Valsmenn greinilega með besta vamarleikinn
Sigmar Þröstur Óskarsson, KA, hef-
ur varið flest skot allra markvarða.
Bergsveinn Bergsveinsson úr FH
fylgir fast á eftir Sigmari Þresti.
Hallgrímur Jónasson hefur haft nóg að gera i Selfossmarkinu í vetur.
Ólíkt hafast Akureyrarliðin aö. KA- með þá lökustu, samkvæmt útreikn-
menn eru með bestu markvörsluna ingum DV.
í 1. deildar keppninni í handknattleik Markverðir KA hafa varið hæst
þegar hún er hálfnuð en Þórsarar hlutfall þeirra skota andstæðing-
anna sem hitt hafa á markið, eða
1 39,2 prósent, en markverðir Þórs
hafa varið 27 prósent skota.
Þessar upplýsingar og fleiri sjást í
meðfylgjandi töflu yfir markvörslu
liða í 1. deild, en þar kemur fram
fiöldi skota á mark hvers liðs, hve
mörg þeirra eru varin, úr hve mörg-
um er skorað, og hvert hlutfallið er.
Úr töflunni má einnig lesa að Vals-
menn hafa fengið fæst skot á sitt
! mark og ættu þar af leiöandi að vera
með besta vamarleikinn. Selfyssing-
ar virðast hins vegar helst mega
bæta sig í vamarleiknum, flest skot
hitta á mark þeirra en þeir bæta það
upp með góðri markvörslu sem er
sú þriðja besta í deildinni.
Á hinni töflunni sést hvaöa 16
markverðir hafa varið flest skot í
deildinni í vetur. Sigmar Þröstur
Óskarsson úr KA er þar efstur á
blaði, bæði með varin skot og varin
vítaköst, en Bergsveinn Bergsveins-
son úr FH fylgir fast á eftir á báðum
sviöum.
-VS
Þessir verja mest
Markvörður Lið Varinskot Varinvlti
Sigmar Þ. Óskarsson KA 161 9
Bergsveinn Bergsveinss. FH 155 8
Magnús Sigmundsson ÍR 132 5
HallgrímurJónasson Selfoss 132 4
Guðmundur Hrafnkelss. Valur 118 5
HlynurJóhannesson iBV 114 2 'Yí
Ingvar Ragnarsson Stjarnan 105 4
Reynir Reynisson Víkingur 102 5
Alexandr Revine KR 100 6
Hermann Karlsson Þór 92 5
Bjarni Frostason Haukar 73 5
MagnúsÁmason Haukar 64 3
Gunnar Erlingsson Stjarnan 59 1
Sigurður Jensson Afturelding 56 0
Viktor R. Viktorsson Afturelding 51 0
Glsli F. Bjarnason Selfoss 46 3
Markvarslanil. . deild
Lið Skotásig Várið/viti Mörk á sig Varið í %
KA 424 166/10 258 39,2%
Stjaman 424 164/5 260 38,7%
Selfoss 464 178/7 286 38,4%
Valur 382 142/6 240 37,2%
ÍR 409 151/8 258 36,9%
FH 450 165/10 285 36,7%
Haukar 395 137/8 258 34,7%
KR 413 141/9 272 34,1%
Víkingur 414 141/5 273 34,1%
IBV 449 144/3 305 32,1%
Afturelding 397 122/3 275 30,1%
Þór 455 123/9 332 27,0%
■ . ■
B Sigmar Þröstur: 161 skot varið
' .
□ Bergsveinn: 153 skot varin
ÍIG
1. umf. 2.
DV
Scottie Pippen í varnarhlutverki í leik með
aði 25 stig I sigurleik Chicago gegn Minn
Enskaúrv
Markak<
bjargaði l
Áhorfendum, sem troðfylltu St.
James Park í gærkvöldi, létti mikið
þegar markakóngur úrvalsdeildarinn-
ar, Andy Cole, jafnaði fyrir Newcastle,
1-1, fimm mínútum fyrir leikslok gegn
Leeds. Það virtist allt ætla að stefna í
sigur Leeds en á 66. mínútu náði Chris
Fairclough forystunni fyrir Leeds.