Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1993, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1993, Blaðsíða 46
Ai.S' 70 FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1993 Afrnæli Jón Bjamason Jón Bjamason, skólameistari Bændaskólans á Hólum í Hjaltadal, verður fimmtugur á annan í jólum. Starfsferill Jón er fæddur í Asparvík í Strandasýslu og ólstþar upp til sjö ára aldurs en í Bjamarhöfn á Snæ- fellsnesi eftir það. Hann er stúdent frá MR1965, búfræðingur frá Hvanneyri 1967 og búfræðikandídat frá Ási í Noregi 1970. Jón var við námsdvöl við Landbúnaðarháskól- ann í Edinborg 1991-92. Jón vann við almenn landbúnað- arstöf framan af, var kennari við Lækjarskóla í Hafnarfirði 1965-66, kennari við Bændaskólann á Hvanneyri og búsvísindadeildina þar 1970-74, stundakennari við Gagnfræðaskóla Stykkishólms 1977- 81, bóndi í Bjamarhöfn 1971-82 og hefur verið skólameistari Bændaskólans á Hólum frá 1981. Jón hefur verið form. Búnaðarfé- lags og sauðfjrfél. Helgafellssveitar um árabil, oddviti Helgafellssveitar 1978- 82, stómarform. Kaupfél. Stykkishólms 1977-81 og fulltrúi á aðalf. Stéttarsamb. bænda 1979-81. Fjölskylda Jón kvæntist 28.8.1966 Ingibjörgu Sólveigu Kolku Bergsteinsdóttur, f. 15.10.1947, þroskaþjálfa, bókasafns- verði og húsfreyju á Hólum. For- eldrar hennar: Bergsteinn Sigurðs- son, trésmiður og fyrrv. eftirhts- maður hjá Reykjavíkurborg, og Ingibjörg Pálsdóttir Kolka, húsmóð- ir í Hafnarfirði. Fóstri: Zóphanías Ásgeirsson, vélstjóri og fyrrv. hús- vörður í Hafnarfirði. Böm Jóns og Ingibjargar: Bjami, f. 6.6.1966, námsmaður í Bandaríkj- unum, sambýhskona hans er Guð- rún Þóra Gunnarsdóttir, námsmað- ur í Bandaríkjunum; Ásgeir, f. 21.6. 1970, nemi í HÍ, sambýhskona hans er Gerður BoUadóttir, fóstra og söngnemi, dóttir þeirra er Sólveig Koika; Ingibjörg, f. 13.1.1972, nemi í HÍ; Laufey Erla, f. 4.2.1978, nemi í MA; Katrín Kolka, f. 29.9.1982; PáU Valdimar Kolka, f. 1.12.1983. Systkini Jóns: Aðalheiður, f. 26.9. 1932, búsett í Stykkishólmi, fyrrv. húsfreyja á Ytri-Kóngsbakka, maki Jónas Þorsteinsson, fyrrv. bóndi, þau eiga þrjú böm; HUdibrandur, f. 18.11.1936, bóndi í Bjamarhöfn á SnæfeUsnesi, maki Hrefna Garðars- dóttir, húsfreyja, þau eiga íjögur böm; Reynir, f. 11.9.1938, d. 18.5. 1978, námsstjóri í líffræði, hans kona var SibiUa Bjamason, tann- læknir í Gautaborg, þau eignuðust eitt bam; Ásta, f. 30.11.1939, hús- freyja á Stakkhamri á SnæfeUsnesi, mald Bjami Alexandersson, bóndi, þau eiga fjögur börn; Sesselja, f. 29.9. 1941, húsfreyja á Hvanneyri, maki Ríkhard Brynjólfsson, doktor og kennari á Hvanneyri, þau eiga tvö böm; Karl, f. 28.7.1945, framleiðslu- stjóri Loðskinns hf. á Sauðárkróki, maki Jóhanna Karlsdóttir, fuUtrúi, þau eiga tvö böm; Guðrún, f. 4.8. 1946, deUdarmeinatæknir í Reykja- vík, Guðrún á eitt bam; Signý, f. 9.7.1949, líffræðingur og meina- tæknir á Sauðárkróki, maki Hjálm- ar Jónsson, prófastur, þau eigafjög- ur börn; Valgeir, f. 16.6.1954, yfir- Jón Bjarnason. kennari við Hólaskóla. Foreldrar Jóns: Bjami Jónsson, f. 2.9.1908 á SvanshóU, d. 10.1.1990, bóndi í Asparvík á Ströndum og síð- ar í Bjamarhöfn á Snæfellsnesi, og Laufey Valgeirsdóttir, f. 19.8.1917 í Norðurfirði á Ströndum. Laufey er nú búsett í Stykkishólmi. Jón tekur á móti gestum á heimiU sínu að kvöldi afmælisdagsins. Jenney Þorláksdóttir Jenney Þorláksdóttir húsmóðir, Njálsgötu 43a, Reykjavík, verður sextugájóladag. Fjölskylda Jenney er fædd að Gautastöðum í Austur-Fljótum. Jenney giftist 21.7.1966 Ólafi Ól- afssyni, f. 9.4.1928, verkamanni. Foreldrar hans: Ólafur Ólafsson, f. 7.6.1895, d. 31.12.1954, Og Guðrún Þórðardóttir, f. 15.10.1897, d. 20.5. 1987, þau bjuggu í LitluhUð á Barða- strönd. Böm Jenneyjar og Ólafs: Vigdís, f. 29.6.1962, húsmóðir, maki Guð- mundur A. Kristinsson, pípulagn- ingarmeistari, þau eiga tvö böm, Ólaf, f. 12.7.1985, og Thelmu Rut, f. 17.10.1989; Ólafur, f. 1.1.1966, vist- maður á KópavogshæU. Dóttir Jenneyjar frá fyrri sambúð er Jóna G. Sigurðardóttir, f. 10.10.1957, starfsstúlka á Landspítalanum, makiÞorlákur M. Sigurðsson, starfsmaðuríölva. Systkini Jenneyjar: Magnea, f. 12.4.1913, d. 14.5.1975, hennar mað- ur var Hilmar Jónsson, þau eignuð- ust þrjú börn; Þorleifur, f. 10.10. 1914, bóndi í Haganeshreppi, maki Ríkey Sigbjömsdóttir, þau eiga þrjú böm; Stefán, f. 24.8.1916, d. 20.3. 1921; Guðný, f. 23.4.1918, d. 5.5.1919; ÓU Garðar, f. 29.3.1920, d. 15.12.1921; HaUdÓra, f. 25.6.1922, d. 20.6.1970, hennar maður var Þórður Kristins- son, þau eignuðust fjögur böm en eitt er látið; Stefán, f. 30.7.1923, starfsmaður hjá Vegagerð ríkisins; Viðar, f. 8.7.1926, rafvirki, maki Sólborg Sveinsdóttir, þau eiga sjö böm; Guðmundur Óli, f. 21.6.1928, d. 29.11.1977, fyrri kona hans var Svanhildur Ó. Eggertsdóttir, þau skildu, þau eignuðust þijú böm, seinni kona hans var Sigurjóna Lúthersdóttir, þau eignuðust tvo syni; ÞórhaUur, f. 7.8.1929, d. 15.2. 1982, hans kona var Ema Karlsdótt- ir, þau eignuðust fjögur böm; Mjall- hvít, f. 8.5.1932, húsmóðir, maki Jenney Þorláksdóttir. Sigmar Eyjólfsson, bifvéiavirki, þau eiga þijú böm; Trausti, f. 30.3.1938, bifvélavirki, maki Guðbjörg Magn- úsdóttir, þau eiga fjögur böm. Foreldrar Jenneyjar: Þorlákur M. Stefánsson, f. 1.1.1894, d. 4.11.1971, bóndi og organisti, og Jóna S. Ólafs- dóttir, f. 27.6.1893, d. 16.12.1976, húsmóðir, þau bjuggu að Gautastöð- umíFljótum. Sigurbjöm Jónsson Sigurbjöm Jónsson verkamaður, Eyjaholti 14, Garði, er sjötugur í dag. Starfsferill Sigurbjöm er fæddur í Nýjabæ á Akranesi og ólst þar upp en hann flutti síðar að Bjargi á Akranesi. Sigurbjöm var sjómaður í mörg ár og var lengi á bátum sem Harald- ur Böðvarsson og Co á Akranesi gerði út. Síðar vann hann ýmis önn- ur störf og var við fiskvinnu á Höfn í Homafirði, Þorlákshöfn og víðar. Nú síðustu ár við beitingu í Garðin- um. Fjölskylda Sigurbjöm kvæntist 16.6.1962 Indiönu Finnbjörgu Leifsdóttur, f. 28.6.1923, d. 23.12.1992. Foreldrar hennar: Leifur Finnsson og Sigur- veig Brynjólfsdóttir. Fósturforeldr- ar hennar: Sigurður Magnússon í Akurhúsum í Garði og Guðbjörg 111- ugadóttir. Stjúpböm Sigurbjöms og böm Indiönu: Elí Halldórsson, f. 30.12. 1946, sjómaður á Akranesi, maki Auður S. Þorvaldsdóttir þroska- þjálfi, böm þeirra eru Anna Leif, Þóra Björg, Sóley Ósk og Ami Freyr; Sigrún Halldórsdóttir, f. 28.3. 1959, húsmóðir í Garði, maki Bene- dikt G. Jónsson, pípulagningameist- ari, börn þeirra era Emma, Einar, Rúnar Dór og Sandra Sif. Bama- bamabömin em tvö, Auður Elísa ogHafliði. Systkini Sigurbjöms: Svava, f. 1917, látin, hún bjó í Danmörku; Sig- ríður, f. 1919, búsett á Akranesi; Ester, f. 1927, búsett á Akranesi; Anna, f. 1930, búsett á Akranesi; Ema, f. 1930, d. 1932. afmælið 23. desember 85 ára Helgi Þórarinssoi Kaplaskjólsvegi 61 >, Reykjavik. 80 ára Gnstaf Qscar Arnar, Dalalandi 6, Reykjavík. Sigriður Kristinsdóttir, Ólafsvegi 21, Ólafsfirði. Lanfey Sigurpálsdóttir, Karlsrauðatorgí 12, Dalvík. Ásta Pétursdóttir, Björgum, Ljósavatnshreppi. Arnfríður Amórsdóttir, Ásbúðartröð 15, Hafnarfirði. Ingveldur Guðmundsdóttir, Suðurgötu 49, Keflavik. Anna Fjóla J ónsdóttir, írabakka 6, Reykjavík. Hildur Hailgrímsdóttir, Hrafnabjörgum II, Hltðarhreppi. Edda Guðmundsdóttir, Austurbergi34, Reykjavík. Anna Kristjánsdóttir, Hlíöarbyggð 7, Garðabæ. Sigurjón Ingimarsson, Holtskoti, Seyluhreppi. ÓlöfGunnarsdóttir, Einigrund 5, Akranesi. Guðmundur Árnason, Hólabraut 10, Keflavik. John Frederick Thompson, Flúðaseli 63, Reykjavík. Guðrún Pálmadóttir, Hamratúni 2, Mosfellsbæ. 40ára 60 ára EinarÓlafsson, Hrauntúni5, Vestmannaeyjum. Sólveig Axelsdóttir, Kjarrhólma 34, Kópavogi. Elsa Einarsdóttir, Sunnubraut 10, Keflavík. Unnur Jónsdóttir, Mánavegi 13, Selfossi. Unnur Guðmundsdóttir, Lerkihlið 9, Reykjavík. Þórunn Ingóifsdóttir, Skarðshiíð 15 H, Akureyri. Hafliði Vilhelmsson, Bólstaöarhlíð 13, Reykjavík. Þórarinn Þorgeirsson, Tómasarhaga 26, Reykjavik. Hannes Ólafeson, Austvaðsholti JI, Landmanna- hreppi. Elin Klara Svavarsdóttir, Reynigrund 34, Akranesi. Sigurveig Friðgeirsdóttir, Álfhólsvegi 30, Kópavogi. Ingvar Haraldsson, Hlíðskógum, BárödælahreppL ögmundur Kristinsson, Dalalandi 12, Reykjavik. Friðrik Sigurðsson, Hlíðarvegi 7, Hvolsvelli. Sigurbjörn Jónsson. Foreldrar Sigurbjöms: Jón Magn- ússon, f. 25.8.1891, d. 1970, ogGuð- rún Kristín Sigurbjömsdóttir, f. 9.8. 1893, d. 1992. Anna K. Gústafsdóttir Þetta getur verið BILIÐ milli lífs og dauða! 30 metrar Dökkklæddur vegfarandi sést ekki fyrr en í 20-30 m. fjarlægð frá lágljósum bifreiðar en með endurskinsmerki, borin á réttan hátt sést hann í 120-130 jn. fjarlægð. 130 metrar | UMFERÐAR Iráð Anna Karolína Gústafsdóttir hús- móðir, Mávabraut 2, Keflavík, verð- ursjötugájóladag. Fjölskylda Anna er fædd í Bubeck í Þýska- landi og ólst þar upp. Hún kom til íslands 9.6.1949. Eiginmaður Önnu var Guðmund- ur Axelsson, f. 14.3.1914, d. 29.9. 1979, múrari. Anna og Guömundur ólu upp sjö böm. Þau em Jóhanna, Guðrún Rósa, Axel Gústaf, d. 28.8.1982, Lilja, Ragnheiður, Logi og Olga. Barna- bömin em tuttugu og eitt og bama- bamabömin þrettán. Foreldrar Önnu: Gústaf Schmidt, múrari í Ltibeck í Þýskalandi, og Ehsa Schmidt húsmóðir. Anna tekur á móti gestum á heim- Anna Karolína Gústafsdóttir. ili Loga og Ingu konu hans að Lág- móa 19 í Njarðvík frá kl. 16.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.