Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1993, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1993, Blaðsíða 30
54 FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1993 íþróttir unglinga Fjórar efnilegar í badminton, frá vinstri, Oddný Ofeigsdóttir, 9 ára i Víkingi, Fjóla Sigurðardóttir, 10 ára, Víkingi, Aðalbjörg Aðalsteinsdóttir, 9 ára, Víkingi, og Sigrún Einarsdóttir, 8 ára, TBR. Þær byrjuðu að æfa badminton i fyrra og finnst æðislega gaman. DV-mynd Hson Ljúflingamót TBR1 badminton: Mikil þátttaka í skemmtilegu móti Helgina 12.-13. desember fór fram hiö árlega Ljúflingamót TBR í bad- minton. Keppendur voru allir 10 ára og yngri og var einungis keppt í ein- liöaleik. Allir þátttakendur spiluðu 5 leiki, óháð því hvort þeir unnu eöa töpuöu. Þeir sem sigruöu í öllum sín- um leikjum voru verölaunaöir. Umsjón Halldór Halldórsson Keppendur voru um 70 talsins, frá TBR, Víkingi, HSK, Borgarnesi, Hafnarfiröi og Ungmf. Hrunamanna. Eftirtaldir strákar unnu alla sína leiki: Stefán Siguijónsson, Skúli Ár- mannsson, Halldór Haukur Andre- asson, Bjöm Þór Arnarson, Baldur Gunnarsson og Óh Birgisson. Sigurvegarar í stelpnaflokki urðu eftirtaldar stelpur: Björk Kristjáns- dóttir, Hrafnhildur Ásgeirsdóttir, Hrafnhildur Svanlaugsdóttir, Þor- björg Kristinsdóttir, Tinna Gunnars- dóttir og Ragna Ingólfsdóttir. Mikill badmintonáhugi í Hrunamannahreppi Reynir Guömundsson, formaöur Ungmf. Hrunamanna, kvaö mikinn áhuga á badminton í Hrunamanna- hreppi: „Tilkoma íþróttahússins nýja er algjör bylting í íþróttinni og er húsið fullsetið allan veturinn og nýting því mjög góö. Um leið og húsiö var opnað hefur fólk á öllum aldri látið skrá sig til æfinga eða um 80 manns og af þeim skráðu 50 sig í félagið. Þaö er því bjart framundan í badminton- íþróttinni í hreppnum," sagði Reynir. -Hson Reynir Guðmundsson, formaður Ungmf. Hrunamanna, er hér með tveim börnum sinum, Unni Rán og Daníel. Þau byrjuðu að æfa badminton í febrú- ar í ár og ætla þau að halda áfram aö æfa af fullum krafti. Þessar stúlkur unnu alla sina leiki í Ljúflingamóti TBR, frá vinstri: Ragna Ingólfsdóttir, Hrafnhildur Svanlaugsdóttir, Björk Kristjánsdóttir, Tinna Gunn- arsdóttir, Hrafnhildur Ásgeirsdóttir og Þorbjörg Kristinsdóttir. Verðlaunahafar í strákaflokki, frá vinstri: Halldór Andrésson, Skúli Ármanns- son, Óli Þór Birgisson, Baldur Gunnarsson, Stefán Sigurjónsson og Björn Þór Arnarson. 13 V Körfubolti: KR meðforystu i unglingaf lokki KR-ingar hafa forystu í íslands- móti i körfubolta unglingaflokks. Hé koma úrslit í nokkrum leikj- um og staðan í íslandsmótinu. KR-Breiöablik............71-51 Keflavík-Njarðvík........94-68 Valur-Reynir............ 97-57 Grindavík-Haukar..........73-65 Skallagrímur-Keflavík...69-108 Staðan i unglingaflokki: KR........ 9 6 1 704-543 16 Skallagr.... 9 7 2 659-576 14 Haukar.... 9 7 2 662-587 14 ÍR.........10 6 4 645-594 12 Keflavík.... 7 5 3 652-540 10 Valur..... 8 5 3 645-592 10 Akranes.... 7 3 4 506-557 6 Skallagr.. 9 2 7 646-754 4 Njarðvík... 7 1 6 440-515 2 Breiðablik 8 1 7 552-681 2 Reynir.... 9 1 8 492-658 2 íkörfubotta Bikarkeppnin í körfubolta er í fullum gangi og hér á eftir verða birt úrslit leíkja í hinum ýmsu flokkum. Unglingaflokkur karla: Keflavík-Haukar ...85-90 Skallagrímur-Njarðvík 71-69 Drengjaflokkur: Valur-Grindavik ...73-40 Keflavík-KR ..73-59 Njarðvík-Haukar ...37-62 10. flokkur karla: IR Þor, A 43-48 Valur-KR 59-52 9. flokkur karia: Haukar-Valur............53-51 Unglingaflokkur kvenna: Valur-Keflavík...........34-73 KR-Grindavík.............36-37 Stúlknaflokkur: Skallagrímur-Valur......27-17 Haukar-Grindavík........13-46 (KR hætti keppni). Handbolti: ÍR-ingarætla aðtakasigá Skrifin í DV á dögunum um hneykslið sem þjálfari ÍR í 4. flokki kvenna olli á Partille- mótinu í handbolta, og slæma hegðun strákanna í 3. flokki ÍR í Reykjavíkurmótinu, vöktu HSÍ svo sannarlega til umhugsunar um málið. í tilefhi af því hafði DV sam- band við Örn Magnússon, fram- kværadastjóra HSÍ, um stöðu mála: „ÍR-ingar hafa loks sent okkur greinargerð varðandi þessi tvö leiðindaatvik og er ljóst á skýrslu þeirra að þeir ætla að taka sér tak og kanna orsökina fyrir þessum leiðu uppákomum. Greinargerð þeírra er mjög skilmerkileg og Ijóst að þeir ætla aö lita í eigin barm og kanna hvað þeir haía gert rangt í uppbyggingarstarf- inu. Við eigum eftir að fara vel yfir þessa skýrslu og munum síð- an gefa yfirlýsingu þar um,“ sagöi Örn. Handbolti-bikar: ÍR-strákarnirí 3.flokki unnu FH ÍR-strákarnir sýndu mjög góð- an leik gegn FH í bikarkeppni 3. flokks og fór leikurínn fram í Kaplakrika. ÍR sigraði, 21-18. Strákarnlr sýndu mjög prúð- mannlegan leik og einbeittu sé bara aö leiknum ogtókst að sigra hið sterka FH-liö. I íslandsmótinu unnu FH-strákarnir ÍR nefnilega með 10 marka mun. -Hson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.