Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1993, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1993, Blaðsíða 52
76 FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1993 Litla-Hraun. Ekkert öryggií fangels- inu litla- Hrauni „Þetta var á sínum tíma byggt > sem sérstök öryggisálma en allt annað hefur komið í ljós en þetta sé rammgerð álma. Við höfum sífellt veriö að reka okkur á ótrú- lega vankanta á þessu húsi,“ seg- ir Gústaf LiUiendahl, fangelsis- stjóri á Litla-Hrauni, í DV í gær um flóttatilraun úr fangelsinu með því að fara um lagnagöng. Álman sem Gústaf vísar til var á sínum tíma talin ein sú öruggasta á Norðurlöndum. Bjórinn og kísilgúrinn „Þegar sverfir að hjá fólki minnkar það drykkjuna. Það Ummæli dagsins þýðir að lítið er pantað hjá okkur af kísilgúr," segir Friðrik Sig- urðsson, framkvæmdastjóri Kís- iliðjunnar við Mývatn, í DV í gær. Minni bjórdrykkja kemur því til með að kosta 13 manns í Mývatnssveit vinnuna. Alltaf má böl bæta „Þetta er furðulegt. Þegar eitt- hvað er komið í lag þá þarf alltaf að laga það. Allir sem koma ná- lægt skattaeftirliti telja mjög mið- ur að þessi leið hafi verið farin. Við höfum búið við mjög þægilegt kerfi sem er einfalt í eftirliti. Við sem búum í rafrænu umhverfi erum kannski betur settir en aumingja kaupmennimir sem búa við gamla kerfið," segir Jó- hannes Jónsson í Bónusi um tvö skattþrep í matvöruverslunum. Ókeypis tónlist Reyndar er undirritaður engan veginn frír þegar kemur að þess- um ljóta leik því eins og ótal- margir tónlistarmenn hef ég farið í beinar útsendingar á útvarps- stöðvunum og tekið þátt í tónlist- arflutningi endurgjaldslaust. Vonandi er ég hættur því. Báðum sjónvarpsstöðvunum og öllum útvarpsstöðvunum hefur greini- lega tekist vel upp við að koma þeirri ranghugmynd að hjá tón- listarmönnum að verið sé að gera þeim ómetanlegan greiða með flutningi á tónlist þeirra," segir Pálmi Gunnarsson tónlistarmað- ur í grein í Morgunblaðinu í gær. OO Dregur úr frosti Það verður áfram norðlæg átt, víða allhvöss fram eftir degi, snjókoma með köflum eða éljagangur norðan- Veðrið í dag lands og norðantil á Vestfjörðum en bjartviðri sunnanlands. Lægir tals- vert í kvöld og nótt og dregur úr úrkomu norðanlands en hæg aust- læg átt og þykknar upp suðvestan- lands í fyrramáliö. Smám saman dregur úr frosti, fyrst norðaustan- lands. Á höfuðborgarsvæðinu verður norðan stinningskaldi eða allhvasst, bjart veður að mestu en líklega skaf- renningur. Lægir í kvöld, hæg aust- læg átt og þykknar upp í fyrramálið. Frost 4-7 stig fram eftir degi en dreg- ur heldur úr frosti í kvöld og nótt. Sólarlag í Reykjavík: 15.31 Sólarupprás á morgun: 11.23 Síðdegisflóð í Reykjavík: 14.21 Árdegisflóð á morgun: 03.00 Veðrið kl. 6 I morgun: Akureyri snjókoma -9 Egilsstaðir alskýjað -6 Galtarviti snjóél -5 Keflavíkurflugvöllur skafrenn- ingur -7 Kirkjubæjarklaustur skafrenn- ingur -7 Raufarhöfh snjóél -3 Reykjavík skafrenn- ingur -6 Vestmannaeyjar léttskýjað -8 Bergen snjóél 0 Helsinki snjóél 1 Ósló alskýjað -6 Stokkhólmur þokumóða -3 Þórshöfn hálfskýjað -2 Amsterdam skúr 4 Berlfn rigning 4 Frankfurt skýjað 5 Glasgow slydda 2 Hamborg rigning 2 London hálfskýjað 3 Madrid heiðskírt -5 Mallorca lágþokubl. 2 Montreal léttskýjað -14 New York alskýjað 2 Nuuk hálfskýjað -8 Orlando rigning 12 París rigning 5 Valencia heiðskirt 2 Birkir Rúnar Gunnarsson, dúx í 3. bekk VÍ: „Ég lagði ekkert sérstaklega hart að mér fyrir jólaprófln. Ég hef aldr- ei trassað neina námsgrein og alltaf lært heima jafht og þétt," segir Birkir Rúnar Gunnarsson verslun- arskólanemi sem var hæstur á fyrsta ári í Verslunarskólanum með einkunnina 9,29. Það sem gerir Maðirr dagsins árangur Birkis einstakan er að hann hefur verið blindur frá barn- æsku. Birkir er mikill sundmaður og stóö sig vel á ólympíumóti fatlaðra á síðasta ári. Ilann æfir með Breiðabliki i Kópavogslauginni sex sinnum í víku í þrjá tima í senn. Birkir býr í Garðabænum og með ferðunum til og frá tekur hver sundæfing 3'A klukkustund í það minnsta á dag. Hann segist hafa Blrklr Rúnar Gunnarsson. „Mig langar að komast meira í valiðBreiðablikafþvíliðiðségott, tónlistina og það liggur vel fyrir góður þjálfari og Kópavogslaugin núna upp á síðkastið en í apríl ætla mér. Ég stefiii á aö sinna skólanum með þeim betri, enda sé hún 50 ég að vera kominn í toppform.“ og sundinu næstu fjögur árin en metra löng. Fyrir utan skóla og sund hefur gefa svo tónlistinni lausan taum- „Ég stefhi á næstu ólympíuleika Birkir mikinn áhuga á tónlist og inn. Ég gæti vel hugsaö mér að eftir þrjú ár. Ég hef lítið bætt mig spilar á trommur í hljómsveit. læra upptökustjórn í framtíöinni." „Með óbreyttri skipan höfum við spilað saman síðan i apríl. Okkur hefur verið líkt við Nirvana en músík okkar er ekki alveg eins hrá og þeirra. Við tókum upp efiti í sumar og spiluðum það fyrir útgef- endur. Enginn var neitt sérlega hrifmn og ekki viö heldur eftir á. Við steíhum á að taka þátt í Músik- tilraunum næst og æfum um helg- ar og nokkur kvöld í viku.“ Þó að Birkir spih á trommurnar í hljómsveitinni er hann að læra á gítar og hefur gert í nokkur ár. „Ég fæ útrás á trommunum og byijaöí að glamra á potta og pönn- ur þegar ég var sex ára. Máliö var leyst meö þvi að gefa mér trommu- sett þegar ég var búinn aö eyði- leggja öU kökuboxin hennar mömmu,“ segir hann hlæjandi og bætir við að nú sé hann aö safna sér fyrir betra trommusetti. Myndgátan Veður á íslandi EYÞOR lýsir hvorugkynsorði. Myndgátan hér að ofan Einn leikur á aðfanga- dag Um jólin er litið að gerast í íþróttalífinu hér á landi. Þó heyrðum við af einum leik sem verður haldinn í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ. Þar munu koma saman nokkrir menn sem þekktir eru í þjóðlífinu fyrir íþróttir eða annað. í nokkur ár hefur verið vepja hjá þessura mönnum að leika knattspyrnu á þessum degi og þá frekar til gam- ans en alvöru. Skák Hvað leikur hvítur í meðfylgjandi stöðu, sem er frá alþjóðlegu móti í skák- bænum Wijk aan Zee í Hollandi, sem fram fór fyrir skömmu? Van Mil hafði hvítt og átti leik gegn Reinderman: 8 I !4«i lii 1 Á 6 m i jSL 5 P m 1 s s s 1 & s A B C D s E F G H 22. Dxf8 +! Hxf8 23. Re7 mát. Svona ein- falt var það! - Ástralski stórmeistarinn Ian Rogers sigraði á þessu móti, fékk 6,5 v. af 9 mögu- legum. Pólverjinn Wojtkiewicz kom næstur með 6 v. og glímumenn að ofan, van Mil og Reinderman deildu þriðja sæti með 5 v. ásamt Rússanum Ándrei Sokolov. Jón L. Árnason Bridge Þetta spil kom eitt sinn fyrir í ólympíu- móti í leik erkifjendanna Breta og íra. Sagnir í opnum sal voru ekkert óvenju- legar, Bretinn í vestur opnaði á einum spaða, austur hækkaði í tvo og suður stökk í fjögur hjörtu sem voru pössuð út. Sagnhafi fékk síðan eðlilega 12 slagi og 680 í sinn dálk. Sagnir tóku allt aðra og óvenjulegri stefnu í lokuðum sal, vest- rnr gjafari og allir á hættu: ♦ D653 V 87 ♦ KD6 + ÁG87 * ÁK984 V G4 ♦ 10 + K10543 ♦ G1072 V 93 ♦ 97542 + D2 V ÁKD10652 ♦ ÁG83 + 96 Vestur Norður Austur Suður 2f Pass Pass Pass Sagnimar þarfnast að sjálfsögðu útskýr- ingar, enda frekar furðulegar. írarnir í AV notuðu sagnvenju, tveggja hjarta opnun yfir hendur sem lýstu 5-5 eða meiri skiptingu i hálit og láglit og undir opnunarstyrk. Þegar kom að austri að segja virtist það nánast öruggt frá hans sjónarhóh að vestur ætti hjarta og lauf og þvi passaði hann opnunina. Suður sá eðlilega hvers kyns var en þurfti að velja um það að fara sjálfur í fiögur hjörtu eða verjast í tveimur hjörtum andstæðing- anna. Hann valdi síðari kostinn og NS vörðust vel. Norður spilaði út tígulkóng og suður drap á ásinn (norður gat varla verið að spila frá Kx gegn svona samn- ingi). Eftir að hafa tekiö trompin af and- stæðingunum, spilaði hann lágum tígli og vömin átti 12 fyrstu slagina, Spilið fór því 700 niður og Bretamir græddu 1 impa á spilinu! ísak Örn Sigurösson i € i <
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.