Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1993, Blaðsíða 49
FIMMTUJÐAGÖK 23v DESEMBBR 1993
Hæstiréttur hnekkir
tveimur sýknudómum
Hæstiréttur hefur hnekkt tveimur
sýknudómum héraösdómara og sak-
fellt tvo ökumenn í ákæru um ölvun
við akstar. í hvorugu máhnu kom
lögregla að viðkomandi ökumönnum
undir stýri, það er þeir voru ekki
stöðvaðir í akstri. Þeir héldu því báð-
ir fram að þeir hefðu neytt áfengis
eftir að hafa ekið bifreiðum síninn.
f öðru málinu var um að ræða
mann sem velti bíl á mótum Laugar-
vatnsvegar og Biskupstungnabraut-
ar í mars 1992. Ökumaðurinn fannst
í nærhggjandi sumarbústað, þá veru-
lega ölvaður, og mældist alkóhól-
magn í blóði hans 2,37 prómill.
Hæstiréttur byggði niðurstöðu sína
á framburðum tveggja vitna sem
báru að ökumaðurinn hefði borið
ýmis merki ölvunar er þeir komu að
bifreið hans. Auk þess var stuðst við
blóð og þvagsýnisrannsókn sem þótti
hnekkja framburöi ákærða um að
hann hefði drukkið áfengi eftir að
hílinn valt út af vegi. Þetta og enda-
lok ökuferðarinnar var tahð sanna
sekt ökumannsins. Hann var dæmd-
ur til að greiða 40 þúsund króna sekt
í ríkissjóð og er sviptur ökiu'éttind-
um í 12 mánuði.
í síðara málinu var um að ræða
ökumann sem lögreglan í Húnavatns-
sýslu kom að í kyrrstæðum bíl í gangi
við Melstað í Miðfirði í ágúst 1992.
Lögreglumenn töldu að þeir hefðu séð
ökuljós bílsins í um tíu mínútm- áður
en þeir komu að honum og bílhnn
hefði af ljósunum að dæma greinhega
ekið yfir ójafiit landslag. Ökumaður-
inn og félagi hans sögðust hafa verið
í bílnum í tvo tíma en breyttu um og
sögðu um 20 mínútur þegar þeim var
greint frá því að tilkynning hefði
komið um annað varðandi ferðir
þeirra. Ökumaðurinn kvaðst hafa
neytt áfengis eftir að hann stöðvaði
bílinn. Alkóhólinnihald í blóði reynd-
ist vera 0,90 prómih.
Hæstiréttur byggöi niðurstöðu sína
á því að rannsókn leiddi í ljós að
áfengisneysla ökumannsins hefði
staðið yfir í a.m.k. 1-2 klukkustundir
áður en prufur úr þvagj og blóði voru
teknar. Einnig var tekið mið af fram-
burði lögreglumannanna og dyra-
varðar á veitingahúsi á Hvamms-
tanga sem sá ökumanninn skömmu
áður og taldi hann undir áhrifum.
Með dómi Hæstaréttar er ökumaður-
inn sviptur ökuréttindum í 3 mánuði
og er gert að greiða 25 þúsund króna
sekt til ríkissjóðs.
-Ótt
Allt ónýtt eftir húsbrunann á Húsavlk:
Æðri máttarvöld
komu við sögu
segir Oðinn Magnússon
„Eg veit eiginlega ekki hvað skal
segja. Maður er ekki enn búinn að
átta sig á þessu. Það snýst aht í
hausnum á manni ennþá," segjr Óð-
inn Magnússon.
Óðinn bjó í húsi númer 38 við Garð-
arsbraut á Húsavik en það hús brann
í fyrradag. „Það fór í gang reykskynj-
ari fyrir ofan svefnherbergisdymar.
Við sofum á efri hæð hússins og
bömin í herberginu hjá okkur. Ég
hélt í fyrstu að þetta væri útvarps-
verkjaraklukkan en svo fann ég
brunalykt og skaust fram úr rúminu
og leit fram og þá var allt á kafi í
svörtum, þykkum reyk. Við rifum
bara bömin og rukum út berfætt á
náttfótunum 1 gegnum reykinn,“ seg-
ir Óðinn.
Hann segir að þau hafi getað komið
sængunum utan um bömin og
hlaupið yfir í næsta hús og þar hafi
hann skihð bömin og konu sína,
Sóleyju Hafsteinsdóttur, eftir. Þetta
hafi ekki tekið meira en mínútu.
Hann hafi farið aftur í húsið og reynt
að ná í garðslöngu sem var þama en
séð að eldhúsið hafi verið orðið al-
elda. Þegar hann hafi farið út hafi
hann einungjs séð eld á milh loft-
klæðningar og veggklæðningar
þannig að eldurinn hafi breiðst ótrú-
lega hratt út og hann hafi ekki ráðið
við neitt. Slökkviliðið kom fljótlega á
staðinn og fylgdist Óðinn með um
tíma og var berfættur ahan tímann.
Enginn slasaðist hins vegar nema
hvað Óðinn fann fyrir óþægindum í
hálsi og var með verk í fótumnn,
sennilega vegna kuldans um morg-
uninn en nokkurra gráða frost var á
Húsavík.
Óðinn segist hafa tekið rafhlöðum-
ar úr reykskynjaranum í sumar því
hann hafi alltaf farið í gang þegar
þau hafi verið að djúpsteikja. „Ég
setti þær í um daginn af einhverri
rælni þannig að ég veit ekki hvemig
farið hefði ef ég hefði ekki gert það.
Ég held að þama hafi æðri máttar-
völd komið við sögu,“ segir Óðinn.
Óðinn er jámiðnaðarmaður og
hafði unnið að endurbótmn á húsinu
frá því hann og Sóley, sem er bams-
hafandi, keyptu það fyrir nokkm.
Hann segir að þau hafi einungis ver-
iö með skyldutryggingu á húsinu.
Hins vegar hadfi innbúið verið
ótryggt. íbúar á Húsavík vom fljótir
að bregðast við og stofnaði starfsfólk
Landsbankans á Húsavík söfnunar-
reikning númer 5567. Helga Kristins-
dóttir, starfsmaður þar, segir við-
brögð allra landsmanna hafa verið
frábær og hafi söfnunin gengið fram-
ar bj örtustu vonum. -pp
Slökkviliðsmenn berjast við eldinn á Húsavík.
DV-mynd JS Húsavík.
Þórshöfin:
Næg at-
vinnaísfld,
loðnuog
■ mm» * ■
Gylfi Kristjánason, DV, Akureyri:
Atvinnuástandið á Þórshöfn
hefur veriö mjög gott á árinu,
ekki síst vegna mikilla umsvifa í
Hraöfrystistöðínni sem er stærsti
atvinnuveitandi staðarins. Þang-
að hafa m.a. borist á land um 35
þúsund tonn af loönu, um 5 þús-
und tonn af síld auk þess sem
bolfiskur hefur verið umiinn allt
árið, m.a. talsvert magn frá
tveimm* færeyskum skipum sem
veitl hafa i Smugunni.
Jóhann A. Jónsson, fram-
kvæmdastjóri Hraðfrystihússins,
segir að færeysku skipin tvö,
Sandara og Atlantic Margrét, hafi
landað 600-800 tonnum á Þórs-
höfn í haust. Um helmingur af-
lans var unninn á Þórshöfn en
hinn hlutinn var keyrður til
Húsavíkur, Raufarhafnar og
Vopnafjarðar og unninn þar. Sá
hluti aflaþessara skipa, sem unn-
inn vai' á Þórshöfn, er um 20%
þess bolfisks sero unninn er á
Þórshöfn á árinu að sögn Jó-
hanns.
Þórshafnarbúar hafa fengiö 35
þúsund tonn af loðnu en reyndar
hefur sárahtiö borist af henni síð-
asta mánuöinn. Hins vegar hefur
borist talsvert af sild að undan-
fómu eða um 5 þusund tonn.
Magnið af síidinni hefur farið í
bræðslu en stærsta síldin hefur
verið heilfryst tii manneldis og
beitu og miliisíldin flökuð og roð-
dregin og lögð í edik, ýmist í flök-
um eöa í bitum.
Stakfellið:
Þúsundtonn
eftirþrjár
veiðiferðir í
Smuguna
Stakfellið kom í fyrradag til
Þórshafnar úr þriðju veiðiferð
sinni í Smuguna með 290 tonn af
þorski. Verðmæti. aflans er 38,1
mifljón.
Heildarþorskaflínn í veiðiferð-
unum þremur er rúmlega þúsund
tonn að verðmæti 148,3 milljónir.
Fyrsta veiðiferðin hófst 16. ágúst
og voru úthaldsdagarnir samtals
115. -IBS
Ekkl hehir enn tekist að hafa
hendur í hári þeirra setn rændu
peningum og gjafakorti frá
Mæðrastyrksnefnd af Huldu
Sassoon á Hverfisgötu á sunnu-
dag. Góðvfljaður maður kom á
ritstjóm DV og bað um að 5 þús-
und krónum yrðl komlð til Huldu.
Hann sagðlst hafa nóg fyrir síg
og sina og hér má sjá blaöa-
mann DV afhenta Huldu pening-
ana. pp/DV-mynd GVA
Fréttir
Þórarinn Ævarsson verslunar-
stjóri Domino’s Pizza hætti viö
að ráða Sigurbjörn Búa Bald-
vinsson frá Akureyri t vinnu i
jólafríinu vegna þess að Sigur-
bjöm Búi er með sitt hár eins
og sjá má. DV-mynd Svelnn
: „Vinnutíminn var oröinn klár
þannig að það var búið að ráða
migmunnlega. Þegarég kom suð-
; ur hitti ég ráðningarstjórann en
þegar hann sá mig sagðist haim
ekki hafa vitað að ég væri með
sitt hár. Ég: var með hárið í tagh
en hann sagði að þaö myndi ekki
duga. Efcg ætlaði að vinna þarna
yrði ég að láta klippa mig en ég
vildi ekki fórna hárinu fyrir
vinnu í tíu daga eða svo,“ segir
Sigurbjörn Búi Baldvinsson, tæp-
lega tvítugur Akureyringur sem
kom til Reykjavíkur til að vinna
hjá Domino’s Pizza í jólafríinu.
Erum með stífar reglur
„Við erum með stífar reglur um
útlit og snyrtiraennsku starfs-
fólksins sem gilda á öfium Doro-
ino’s stööum. Hár a karlmönnum
má ná niðuraö kraga á ehikenni- ;
streyjunni, ekki er leytilegt aö
vera með skegg og bartar. mega
bara ná niður að oyrum. Hár á
stúlkum vorður aö vera bundiö í
tagl undir húfunni. Þessi strákur
var að sækja um vinnu í nokkra
daga og ég benti honum á að ég
myndi ekki fórna hárinu þvi að
haim var með mikið og sítt og
fallegt hár," segir Þórarinn Æv-
arsson, verslunarstjóri hjá Dom-
ino’s.
„Mcr fyndist það hæpin túlkun
að þetta væri brot á jafnréttislög-
um en Jafnréttisráð er hugsan-
lega tilbúið að skoða þetta mál.
Þetta er óvenjulegt af hálfu at-
vmnurekajidans ef maðurinn er
tilbúinn að taka hárið í tagl ,“
segir Elsa S. Þorkelsdóttir, fram-
kvæmdasfjóri Jafnréttisráðs.
-GHS