Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1993, Blaðsíða 6
6
FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1993
Viðskipti
Karfi á fiskm.
Kg Mi R Fö Má Þr Mi
Landsvísitalan
Gengi jensins
Kauph. í New York
Jenið lækkar
Lítið framboð er af karfa á flsk-
mörkuðum hér innanlands og
lágt verð. Frá því um helgi hefur
meðalverðið aðeins hækkað á ný.
Landsvísitala hiutabréfa hjá
Landsbréfum hf. var rúm 98 stig
í gær og hefur sveiflast til aö
undanfomu. í næstu viku mun
hún líklega hækka.
Hráohutunnan í Rotterdam
hefur selst á rúma 13 dollara að
undanfömu og horfur á htium
breytingum.
Japanska jenið hefur farið stig-
lækkandi í verði og lækkað um
tæp 2% á einni viku, er komið í
0,64 krónur.
Dow Jones vísitalan í kauphöh-
inni í New York hefur sveiflast
til að undanfómu en í Wall Street
er spáð hækkun hlutabréfa milh
jólaognýárs. -bjb
Haustvertíð loðnusjómanna lokið:
Helmingi meiri
aflienífyrra
- aílaverðmætið í ár um 3,7 milljarðar
Haustvertíð loönusjómanna lauk
sl. mánudag og hefst vetrarvertíðin
2. janúar nk., þ.e.a.s. ef ekkert verður
af boðuðu verkfahi sjómanna. Sam-
kvæmt sumar- og haustvertíð á þessu
ári er loðnuaflinn ríflega helmingi
meiri en í fyrra. Frá því í júh hafa
um 467 þúsund tonn af loðnu komið
á land, þar af um 14 þúsund tonn frá
erlendum skipum. Eftir sumar- og
haustvertíð 1992 voru um 212 þúsund
tonn af loðnu komin á land. Þetta
hefur gerst þrátt fyrir aö færri loðnu-
veiðiskip hafa verið á veiðum í ár.
Að sögn Teits Stefánssonar hjá
Félagi íslenskra fiskimjölsframleiö-
enda má gera ráð fyrir að aflaverð-
mætið eftir sumar- og haustvertíð sé
í kringum 3,7 mihjarðar króna. Er
það svipað verðmæti hlutfallslega
séð og í fyrra þótt heUdartalan sé
hærri. „Ég miða við ákveðna nýtingu
úr þessum 467 þúsund tonnum, sem
gera aUs um 80 þúsund tonn af mjöli
og 70 þúsund tonn af lýsi. Mjöhð gef-
ur um 2,6 miUjarða á cif-verði og lýs-
iö 1,7 milljarða cif. Miðað við fob-verð
erum við alls að tala um 3,7 miUjarða
króna fyrir þessar afurðir," sagði
Teitur.
Erlendis hefur verð á loðnulýsi að
undanfórnu þótt ágætt, um 375 doll-
arar tonnið, en að sögn Teits eru
fiskimjölsframleiðendur ekki eins
ánægðir með verðið á lýsinu. Tonnið
hefur verið að seljast á 330 pund en
var lengi vel 305 pund.
Skýringin á betri loðnuveiði í ár
en í fyrra Uggur einkum í betri loðnu-
árgöngum. „Þetta er þriggja til fjög-
urra ára loðna sem er aö veiöast og
hrygningin virðist hafa tekist mjög
vel. Eftir síðustu leiðangra telja fiski-
fræðingar að viö ættum ekki að eiga
verri vertíö framundan. Síöustu vik-
umar hefur veður aðallega hamlað
loðnuveiðum," sagði Teitur.
Á meðfylgjandi grafi er loðnuveið-
in á sumar- og haustvertíð borin
Loðnuveiði '92 og '93
160 þús t. •
sumar- og haustvertíð
í þúsundum tonna
saman miUi áranna 1992 og 1993. Þar
má sjá hvað sumarvertíðin í ár hefur
farið margfalt betur af stað en árið
1992. En síðan eiga sér stað hlut-
verkaskipti í október og nóvember.
Þessir mánuðir voru mun betri á síð-
asta ári en í ár og er veðrinu um að
kenna. Ágæt veiöi síöustu dagana í
þessum mánuði gerir desember mun
betri en í fyrra þótt ekki hafi veiðin
verið mikU.
Hólmaborgin aflahæst
Af einstökum loðnuskipum hefur
Hólmaborgin aflað mest á sumar- og
haustvertíð, eða um 27 þúsund tonn.
Sigurður hefur landað 26 þúsund
tonnum, Víkingur tæpum 25 þúsund,
Börkur meö rúmlega 24 þúsund og í
fimmta sæti er Júpíter með 21 þús-
und tonn af loðnu á land.
SR-mjöl á Siglufirði hefur tekið á
móti mestum afla á sumar- og haust-
vertíð, eða um 94 þúsund tonnum.
Næst koma móttökustöðvar SR-
mjöls á Seyðisfirði og Raufarhöfn
með um 60 þúsund tonn hvor og þá
Síldarvinnslan á Neskaupstað og
Hraðfrystihús Eskifjarðar með um
46 þúsund loðnutonn hvor stöð.
-bjb
Bensín hækkar en olía lækkar
Miðað við bensín- og olíuverð í
Rotterdam sl. mánudag hefur bens-
ínverð hækkað htihega mihi vikna
en ohuverð lækkað jafn htið.
92 og 95 oktana bensín hefur hækk-
að um 3 dohara tonnið og 98 oktana
bensín um 'A dollar milh vikna. Mið-
aö er við verö síðan á mánudag og
aðstæður ættu ekki að hafa breyst
mikið síðan.
Ef htið er á aðrar vörur á erlendum
mörkuðum vekur athygh þónokkur
hækkun á gullúnsunni í London
mihi vikna. Unsan hefur hækkað um
eina 6 dohara, var seld á 388 dohara
sl. þriðjudag, og hefur ekki verið
hærri síðan í ágúst sl.
Verð á bómull í London hefur ekki
verið hærra um nokkum tíma en
sykurinn viröist hins vegar vera að
lækka í verði á sama markaði. Verð
á hveiti í Chicago heldur áfram að
hækka. Tonnið er komið í 371 dohar.
-bjb
Vöruverð á erlendum mörkuðum
n 52
S O N D
...... «
340
S O N D
IWMBWIÍI
200
150
100
50
S O N D
200
'150 ..
||g100 ;
m 50
S O N D
290 280 270 260 « 250 A
A P
jH/yi
S O N D
Bankarendur-
metavextina
Sem kunnugt er lækkuðu ailir
bankar og sparisjóðir nafnvexti
sína síðustu tvo vaxtabreytinga-
daga, 11. og 21. deseraber. Næsti
vaxtabreytingadagur er 1. janúar
1994 og samkvæmt þeim upplýs-
ingum sem DV aflaði sér er ekki
búist viö stórtækum vaxtabreyt-
ingum þá. Brynjólfur Helgason,
aðstoðarbankastjóri í Lands-
banka, sagði að eftir áramót
myndu bankar endurmeta stöð-
una í vaxtamálum og taka thlit
th aöstæðna í efhahagsmálum á
nýju ári.
„Þaö bendir flest tíl að spáð
verði lítilli veröbólgu. Miðað við
bh á mhli verðtryggðra og óverð-
tryggðra útlána er hugsanlegt að
eitthvert svigrúm verði til vaxta-
lækkana en það er ekki núkið.
Innlánsvextir eru t.d. orönir það
lágir að það verður varla farið
neðar með þá,“ sagði Brynjólfur.
Bensíti gæfi
hækkaðum
1,40 lítrinn
Sem kunnugt er samþykkti Al-
þingi síöasta daginn fyrir jólafrí
að hækka bensíngjaldið um 5%.
Hvað verðlagningu á bensíni til
neytenda varðar þá þýðir þaö um
2% verðhækkun, eða um 1,40
krónur á lítrann. Lítri af 92 okt-
ana bensíni færi þá í tæpar 66
krónur. Bensíngjaldið leggst á
allar birgöir frá og með áramót-
um.
Verð á bensíni og olíu hefur
verið lágt á erlendum mörkuðum
aö undanfómu en síðustu daga
hefur bensín aöeins farið hækk-
andi. Frá því verölækkun á bens-
íni fór síðast fram hjá olíufélög-
unum hefur viömiðunarverð
lækkað um 9 dollara. Miöað við
þróun síðustu daga gæti sá mun-
ur orðið enginn um áramótin
þannig að allar líkur eru á að þá
muni bensínverð til neytenda
hækka um allt að 1,40 krónu lítr-
inn.
Meiraverslad
fyrftr þessi jól
Jólaverslunin nær hámarki
sínu í dag, Þorláksmessu. Versl-
anir eru almennt opnar langt
fram á kvöld og sumar til hádegis
á aðfangadag. Samkvæmt sam-
töium viö kaupmenn á höfuð-
borgarsvæðinu virðist jólaversl-
unin í ár ætla að verða meiri en
í fyrra.
Jólaverslunin fór frekar seint
af stað en hefur tekið gríðarmik-
inn kipp síðustu daga. Kaup-
mannasamtökin höföu spáö 5%
samdrætti í jólaverslun í ár mið-
aö viö síöustu jól en allar líkur
eru á að sú spá sé of svartsýn.
VilhelmG.til
bankamanna
Vhhelm G,
Kristinsson
fréttamaður
hefur veriö ráð-
inn fram-
kvæmdastjóri
Sambands ís-
lenskra banka-
manna, SÍB.
Vilhelm kemur í stað Baldurs
Óskarssonar og hefur störf um
áramótin.
Vilhelm starfaði sem fram-
kvæmdastjóri SÍB á árunum frá
1979 th 1984 en hefur síðan unnið
viö fjölmiðlun margs konar, m.a.
ritstörf og útgáfu- og kynningar-
starfsemi. Undanfariö hálft ár
hefur hann staríaö sem frétta-
maður hjá Sjónvarpinu.
Vilhelm er 46 ára. Hann er
kvæntur Ásgerði Ágústsdóttur
leiðsögumanni og eiga þau þrjú
böm. -bjb