Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1993, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1993 -
Chicago. í nótt fór hann á kostum og skor-
esota.
alsdeildin:
mgurinn
lewcastle
Staða efstu liða:
Manch. Utd 21 16 4 1 43-17 52
Leeds 22 11 7 4 37-25 40
Blackbum 20 11 5 4 28-17 38
Newcastie 21 10 6 5 38-20 36
Arsenal 21 9 7 5 20-13 34
-JKS
NBA-deiIdin í nótt:
Pippenvar
óstöðvandi
- og Chicago Bulls sigraði Minnesota, 106-98
Scottie Pippen átti enn
einn stórleikinn í nótt með
meisturum Chicago BuIIs
í NBA-deiIdinni er liðið
sigraði Minnesota Timberwolwes
nokkuð örugglega, 106-98. Pippen
skoraði 26 stig og er greinilegt að
hann er búinn aö ná sér af slæmum
meiðslum sem hann varð fyrir fyrr
í vetur.
Eftir að Pippen kom aftur í lið
Chicago hefur það unnið níu af síð-
ustu tíu leikjum sínum og meistar-
amir frá í fyrra eru til alls líklegir
þrátt fyrir að Jordan leiki ekki leng-
ur með þeim. Isaiah Rider var stiga-
hæstur í liði Minnesota og skoraði
25 stig.
Boston tapaði heima
Boston tapaði á heimavelli sínum
gegn Atlanta, 103-108, og er ósigrandi
í NBA-deildinni þessa dagana. Mað-
urinn á bak við sigur Atianta í Bos-
ton Garden var Kevin Willis. Hann
skoraði 32 stig og tók 11 fráköst.
Rice skoraði 29 stig
Philadelphia 76ers tapaði illa á
heimavelii gegn Miami, 90-98. Glen
Rice skoraði 29 stig fyrir Miami og
átti stórleik en í liði 76ers var nýlið-
inn frá í fyrra, Clarence Weatherspo-
on, stigahæstur með 19 stig.
Enn eitttapið hjá Dallas
Dallas er enn heillum horfið og tap-
aði í nótt 21. leiknum í vetur og liðið
hefur aðeins unnið einn leik og er
langlélegasta liðið í deildinni. í nótt
tapaöi það fyrir Milwaukee, 96-86.
Todd Day skoraði mest fyrir Mil-
waukee eða 21 stig en Jamal Mash-
bum var stigahæstur hjá Dallaes
með 29 stig.
Los Angeles Clippers vann góðan
heimasigur í nótt gegn Washington
Bullets, 109-96. -SK
Fyrsti sigur Trinkl
á heímsbikarmóti
Argentanumenii
Argentínska knattspyrnusam-
bandið hefur fariö þess á leit við
Alþjóðaknaltspymusambandið,
FIPA. að keppnisbann argent-
ínska landsliðsmannsins Claudio
Cajiniggia, sem fyrr á þessu ári
var dæmdur sekur um hafa neytt
kókaíns, verði stytt. Canniggia
var dæmdur í 13 mánaða keppn-
isbann sem á að renna út 8. mai
eða einum og hálfúm mánuði fyr-
ir HM en Argentínumenn vilja fá
bannið stytt svo að Canniggia i
geti tekið þátt í undirbúningi liðs-
ins fyrir átökin í Bandaríkjunum.
Knattspyrnufikiar
verðaaðvaka
framánætur
Knattspyrnufíklar í Evrópu
verða að vaka fram á nætur ef
þeir ætla að fylgjast með fyrstu
átta keppnisdögunum í HM i
knattspymu í sjónvarpinu. Leik-
irnir þessa fyrstu átta daga hefj-
ast nefnilega þegar klukkan er 23
eða 23.30 í Evrópu. En það eru
aðeins 11 leikir af þeim 52 sem
fara fram svo seint, segja tals-
menn FIFA. Flestir leikirnir
verða flautaðir á þegar skammt
er liðið á kvöldið i Evrópu. Opn-
unarieikur Þjóðvetja og Bólivíu-
manna fer til að mynda fram
klukkan 18 að íslenskum tímaog
úrslitaleikurinn klukkan 18.30.
-GH
Austurríkismaðurinn Hannes
Trinkl sigraði nokkuð á óvænt í risa-
stórsvigi karla í heimsbikarmótinu á
skíðum í gær sem var jafnframt hans
fyrsti sigur á heimsbikarmóti. Besti
árangur Trinkl fyrir mótið í gær var
þriðja sæti í tveimur brunmótum á
síðasta ári. Margir af bestu skíða-
mönnum heims urðu aftarlega á
merinni og má þar nefna nöfn á borð
Norðmanninn Kjetil Aamodt og Gu-
enther Mader frá Austurríki.
Trinkl fékk tímann 1:04,42 mínútur
og Wemer Perathoner, Ítalíu, sem
varð annar, fékk tímann 1:05,02 mín-
útur og Armin Assinger, Austurríki,
þriðji á 1:05,10 mínútur.
Fijálsaríþróttir:
Þrjúmetí
Baldurshaga
Þijú íslandsmet voru sett á inn-
anfélagsmóti UBK í Baldurshaga
í gærkvöldi. Rakel Tryggvadóttir,
FH, bætti eigið met í meyjaflokki
þegar hún stökk 11,45 metra í
þrístökki. Rakel Jensdóttir, UBK,
setti telpnamet í hástökki, fór yfir
1,55 metra.
Þá setti Hafsteiim Sigurðsson,
UBK, sveinamet í þrístökki, stökk
13,66 metra og var öruggur sigur-
vegari. -JKS
Kjetil-Andre Aamodt er efstur á
stigum að loknum 12 mótum í vetur,
hefur hlotið 479 stig. Annar er Al-
berto Tomba, Ítalíu, með 454 stig og
þriðji er Gunther Mader, Austurríki,
með 449 stig.
Keppni í risastórsvigi kvenna fór
fram í Flachau í Austurríki og þar
sigraði hin 18 ára gamla Katja Koren
frá Slóveníu á 1:15,62 mínútum. Sig-
urinn kom henni í opna skjöldu, hún
sagðist alls ekki hafa átt von á því
að sigra. ítalska stúikan Bibiana
Perez varð önnur á 1:15,70 mínútum
og Katja Seizinger, Þýskalandi, lenti
í þriðja sæti á 1:15,87 mínútum.
-JKS
Katja Koren fagnar sigri.
53
íþróttir
ventus, er
talinn mjög líklegur til að veröa
útnefndur knattspymumaður
Ewópu 1993 á sunnudaginn þeg-
ar úrslitum í kjörinu verður lýst.
Baggio var á dögunum útnefnd-
ur knattspyrnumaður ársins 1993
og þar kusu Jandsliðsþjálfarar
víðs vegar að úr heiminum. Ef
Baggio verður kjörinn á sunnu-
dag skipar hann sér á bekk með
mestu knattspymuhetjum sög-
unnar. Þar má nefna Stanley
Matthews, Alfredo Di Stefano,
Johan Cruyff, Michel Platini,
Ruud Gullit og Marco van Basten.
IMðMflf ttdf tVHUfík
■■■•» IMWMR a
Manchester City og Leeds
United hafa slupt á leikmönnum.
Hér er um aö ræöa þá David
WTdte og David Rocastle.
White hefur veriö lengst allra
leikmanna hjá Man. City og var
markaliæsti leikmaður liðsins í
fyrra og skoraði þá 19 mörk. í ár
hefur liann alls ekki náð sér á
strik og aðeins skorað eitt mark
i 20 leikjum. Rocastíe var keyptur
til Leeds frá Arsenal á sínum tíma
og hefúr ekki náö sér á strík og
reyndar undarlega lítið fengið aö
spreytasig. -SK
AfkinsonvHI
halda í Neil Cox
Ron Atkinson, framkvæmda-
stjóri Aston Villa, hefur boðið
vamarmanninum Neil Cox nýjan
tveggja ára samning. Óvíst er
hvort Cox tekur boði Atkinsons
en hann hefur lýst yfir áhuga á
að fara frá Villa.
Atkinson vill að málin gangi
fljótt fyrir sig og segir aö bolfinn
sénúhjáCox. -SK
hvoráannan
Ómar Bragason, þjálfari 3.
flokks karla hjá Haukum í knatt-
spyrnu, vill koma á framfæri
varðandi umfjöllun DV um slags-
mál í leik Hauka og Stjörnunnar
í 3. flokki á dögunum, að strák-
arnir, sem um ræðir, hafi rifist
eftir leikinn og hrækt hvor á ann-
an. -SK
T-'l • / /
Jolagjoiin í ar
er
EKKERT MÁL!
ítojHi á Uí utö 'fón 'Páí