Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1993, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1993, Blaðsíða 51
FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1993 75 dv Fjölmidlar Mötuná jólalögum Þaö fylgir undirbúningi j ólanna að hlusta á jólalög í útvarpi og verður ektó annaö sagt en vel sé aö verki staðið á velílestum út- varpsstövunum, ekki verður kveikt á útvarpinu án þess að hin hefðbundnu jólalög heyrist og er ekkert annað en gott ura það að segja, hlustendur fá aö heyra lög- in sem þeir vilja heyra. Ný jólalög eiga erfitt uppdráttar og þaö tekur mörg ár aö vinna þeim sess og aðeins örfá af nýjum jólalögum eru leikin aftur aö ári. Það sem mætti bæta er að fræöa hlustandann. Þekktustu jólalögin eru til í ótal útgáfum og allir tón- listarmenn sera eitthvað mega sín hafa einhvem tíma leikið jólalög inn á plötu og er flytjenda ávallt getið, en hver er sagan á bak viö þessi þekktu jólalög og hverjir eru höfundar? Með því að upplýsa fólk um eitt- hvaö viðkomandi þekktu jólalagi er hægt að gera tónlistarþáttinn i]ölbre>itari ogaðgengilegri? Veit hlustandinn til dæmis að bæði Gunnar Þórðarson og Magnús Eiríksson hafa samiö jólalög sem eru komast í hóp klassískra jóla- laga, veit hann að höfundur White Christmas var einn þekkt- asti lagahöfundur aldarinnar, Ir- ving Berlin, og að hann náði að verða 100 ára gamall, eða veit hlustandinn að höfundur að einu fallegasta og vinsælasta jólalag- inu, The Christmas Song, var djasssöngvarinn Mel Tormé og aö hann samdi þaö sérstaklega fyrir Nat King Cole? Svona mætti lengi telja, þaö er yfirleitt einhver skemmtileg saga til um hvert ein- asta þekkt jólalag og þessi fróð- leikur er til á prenti og dagskrár- gerðarmenn ættu að verða sér úti um hann, þáttur þehra yröi mun skemmtilegri og áheyrilegri. Hilmar Karlsson Andlát Þorgerður Björk Guðlaugsdóttir, Ásholti, Skagaströnd, lést á gjör- gæsludeild Landspítalans að morgni 21. desember. Kristín Guðmundsdóttir Halling frá ísafiröi lést á heimili sínu í Noregi 21. desember. Kristinn Guðmundsson, Hafnargötu 7, Bolungarvík, lést á Fjórðungs- sjúkrahúsinu á ísafirði 20. desember. Jardarfarir Valdimar S. Jónsson, Meistaravöll- um 29, Reykjavík, andaðist í Landa- kotsspítala 14. desember sl. Útfor fór fram í kyrrþey að ósk hins látna. Hermann Sigurðsson, Langholtskoti, verður jarðsunginn frá Hrunakirkju, þriðjudaginn 28. desember kl. 14. Sætaferðir frá BSÍ tó. 12. Steingrímur Aðalsteinsson, fyrrver- andi alþingismaður, verður jarö- sunginn frá Dómkirkjunni þriðju- daginn 28. desember tó. 11. Sumír spara sérleígubíl Eftireinn -ei aki neinn Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabiffeið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabiffeið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 23. des. verður í Ingólfsapó- teki, Kringlunni 8-12, sími 689970.Auk þess verður varsla í Hraunbergsapóteki, Hraunbergi 4, sími 74970,kl. 18 til 22. Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 24. des. tii 30. des. 1993, að báðum dögum meðtöldum, verður í Laugarnesapóteki, Kirkjuteigi 21, simi 38331. Auk þess verður varsla í Árbæj- arapóteki, Hraunbæ 102B, sími 674200,kl. 18 til 22 virka daga. Upplýs- ingar um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið ffá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í sima 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51328, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmáiafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvihðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáis heimsóknartími. Kópavógshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Ki. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geödeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Sö&iin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaöastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júli og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 1519. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Vísir fyrir 50 árum Fimmtudag 23. desember Orrustan um Berlín: Allar ráðuneytisbyggingar í Berlín hafa skemmst. Spákmæli Þegar öllu er á botninum hvolft er vinnan best af öllu til þess að drepa tímann. Flaubert. Kjarvalsstaðir: opið daglega ki. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Lokað í desember og janúar. Höggmyndagarö- urinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriöjud. - laugard. Þjóðminjasafn tslands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-V7. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Bilaiiir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sírni 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í ReyKjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alia virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum tiifelium, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Tillcyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 24. desember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Breytingar á högum þínum gera þér erfiðara fyrir um tíma. Ár- angur breytinganna á þó eftir að skila sér. Liggðu ekki á skoðun- um þínum. Gagnrýndu það sem miður fer. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það er erfitt að sannfæra aðra. Þú verður að leggja kalt mat á aðstæður. Bíddu eftir staðfestingu á atriðum sem eru óljós. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Óvænt þróun verður í dag. Þú mátt búast við töfum. Þú átt eriitt með að einbeita þér. Ástandið batnar þegar á daginn líður. Kvöld- ið verður besti tími dagsins. Nautið (20. april-20. mai): Þú ert ekki aiveg upp á þitt besta fyrri hluta dags. Haltu þig þvi að verkum sem þú þekkir. Að þeim loknum getur þú kannað eitt- hvað nýtt. Tvíburarnir (21. mai-21. júni): Það er létt yfir mönnum. Láttu bjartsýnina þó ekki hlaupa með þig í gönur. Vertu ekki of örlátur. Ekki gengur að treysta í blindni á þá sem þú þekkir lítið. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Taktu enga áhættu í dag. Veldu öruggu leiðina. Haltu þig frá ókunnugum svæðum. Þú átt skemmtilega stund með fjölskyld- unni. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú reynir að nýta þér þau tækifæri sem gefast í fjármálum. Það er fremur á sviði spamaðar en fjáröflunar. Þú hugar að heimilis- dýmm. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Gættu þín á skjalli annarra. Notfærðu þér innsæi þitt í samskipt- um við annað fólk. Happatölur eru 8,15 og 25. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú berð hag annarra fyrir brjósti. Um leið fmnur þú fyrir hugul- semi annarra. Þú ert óhóflega svartsýnn végna ákveðinnar hug- myndar. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ert tilbúinn að aðstoða aðra en um leið tekur þú inn á þig hluta vandamála þeirra sem þeir glíma við. Þú slakar vel á í kvöld. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Safnaðu upplýsingum saman en bíddu með ákvörðun. Aðstæður era breytilegar og jafnvel erfiðar í tvo til þrjá daga. Happatölur era 7, 16 og 31. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þetta verður varla auðveldasti dagur vikunnar. Aðrir eru undir mikiUi pressu og hegðun þeirra er samkvæmt því. Ástandiö batn- ar þó í kvöld og þú lyftir þér upp. Viltu kynnast nýju fólki? Hringdu í SÍMAstefnumótið 99 1895 Verð 39,90 mínútan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.