Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1993, Blaðsíða 40
64
FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Tilsölu
Vetrartilboð á málningu. Inni- og úti-
málning, v. frá kr. 275-5101. Gólfináln-
ing, 2 1/2 1, 1323 kr. Háglanslakk, 1
1, 661 kr. Þýsk hágæðamálning.
Blöndum alla liti kaupendum að
kostnaðarlausu. Wilckens umboðið,
sími 625815, Fiskislóð 92, 101 Rvík.
Fjölskyldur - fyrirtæki. 4 hamborgarar,
franskar, sósa og 2 lítrar gos. Verð
999. Heimsending fvrir 10 manns frítt.
Bónusborgariinn, Ármúla 42, sími
91-812990. Athugið, okkar verð er 4
ára gamalt. Verði ykkur að góðu.
Jólatllboð i kreppunni. Pönnust. fiskur
m/öllu 480, djúpst. fiskur m/öllu 420,
hamb. + franskar 290, kótelettur
m/öllu 550, lambainnralæri m/öllu 690,
djúpst. rækjur 590. Opið frá 8-21.
Kaffistígur, Rauðarárstíg 33, s. 627707.
Ódýrt. Kommóður, stólar, borð og rúm
í bamaherb. í mörgum litum. Sérsmíð-
um hurðir á eldhússkápa, fataskápa,
einnig innréttingar og innihurðir.
Tökum að okkur viðg. og breytingar.
S. 91-870429, 91-642278 og 985-38163.
Jólagjafir.
Keramikjólatré, styttur, vasar o.fl.
Eingöngu íslensk framleiðsla. Lista-
smiðjan, Nóatúni, s. 91-623705 og
Listasmiðjan Hafnarfirði, s. 91-652105.
Jólatilboð á flísum og fataskápum, frá
16.-23. des., 10-30% afsl. af einstökum
vömm. Nýborg húsgagnadeild,
Ármúla 23, sími 91-812470. Nýborg
flísadeild, Skútuyogi 4, sími 91-686760.
Pitsutilboðl 16" með 3 áleggst. kr. 980,
18" með 3 áleggst. kr. 1.250. Ókeypis
heimsending. Opið 16.30-23.30 virka
daga og 13 -23.30 um helgar.
Garðabæjarpizza, sími 658898.
Þær eru bara einfaldlega betri!
Samlokumar, Grillbökurnar (subs)
og eldsteinsbökuðu Smá-pitsumar
okkar. Svo er verðið betra.....
Stjömutuminn, Suðurlandsbraut 6.
Föndrarar - skólar: Dremel fræsarar,
útsagir, leturtæki, trérennib., föndur-
bókaúrval. Hand og rafverkf. Ingþór,
Kársnesbr., s. 44844. Op. 10 -12/13^18.
Pitsudagur I dag. 9" pitsa á 350 kr., 12"
pitsa á 650, 16" á 850 kr., 18" á 1100,
3 teg. sjálfv. álegg.
Hlíðapizza, Barmahlíð 8, sími 626-939.
Afruglari fyrir gervihnattamóttakara til
sölu. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma
91-672996 frá kl. 11-21. Gústi.
Gleðileg jól. Opið til kl. 14 aðfangadag.
Bónusborgarinn, Ármúla 42, s. 812990.
■ Oskast keypt
Kaupum gamla muni (30 ára og eldri),
t.d. húsgögn, ljósakrónur, lampa,
spegla, leirtau, myndaramma, skart-
gripi, veski, fatnað, leikföng o.fl.
Fríða frænka, Vesturgötu 3, s. 14730.
Opið mánd.-fösd. 12-18, opið laugard.
Ódýr afruglari óskast. Upplýsingar i
síma 91-618020.
Yaesu Gufunestalstöð og farsími ósk-
ast. Einnig til sölu Skoda 130, árg.
’87, og Benz 0309 D, árg. ’77, 6 cyl.,
21 sætis. Uppl. í síma 91-46469 e.kl. 19.
Ég er öryrki og mig vantar vel með ,
farið sófasett á vægu verði, helst gef-
ins. Upplýsingar í síma 91-625008.
Óska eftir ódýru litasjónvarpi, 20"-26",
staðgreiðsla. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-4761.
■ Verslun
Jólagjafir.
Keramikjólatré, styttur, vasar o.fl.
Eingöngu íslensk framleiðsla. Lista-
smiðjan, Nóatúni, s. 91-623705 og
Listasmiðjan Hafnarfirði, s. 91-652105.
Jólatilboð. Munið okkar frábæru jóla-
tilboð, allar vörur fyrirliggjandi í
verslun okkar að Lyngási 8, Garðabæ.
íslenska póstverslunin, s. 654408.
Prinsessukjólar, kr. 3998, drengjabux-
ur, 1698. Odýr leikföng og gjafavara.
Gott úrval af ódýrum fatnaði f. böm
og herra. Allt, Drafriarf. 6, s. 78255.
■ Fyiir ungböm
Ódýr leikföng, ásamt úrvali notaðra
bamavara: Vagnar, rúm, bílstólar o.fl.
Umboðssala og leiga. Bamaland,
Skólvörðustíg 21a, sími 91-21180.
■ Hljódfæri
Gitarinn hf., Laugav. 45, s. 22125. Úrval
nýrra og notaðra hljóðfæra. Gítarar
frá 7.900, trommur frá 24.900, CryBaby
8.900, Femandes og Marina gítarar.
Mjög góður söngvari óskar eftir að
komast í góða starfandi poppgrúppu.
Svarþjónusta DV, sími 91-632700.
H-4745.___________________________
Óska eftir Roland multitimbral hljóm-
borði, JV30, U20, E15-E85 eða öðm
sambærilegu. Einnig Atari ST og So-
und Bmsh sequencer. S. 92-15578.
Úrval nytsamra jólagjafa fyrir tónlist-
arfólk. Hljóðfæraverslun Leifs H.
Magnússonar, Gullteigi 6,
sími 91-688611.
Glæsilegt úrval af pianóum og flyglum.
Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús-
sonar, Gullteigi 6, sími 91-688611.
Góður og ódýr Hondo rafgítar, með
tösku og tuner. Upplýsingar í síma
91-75067. Helgi.__________________
Óskum landsmönnum gleðilegra jóla.
Þökk fyrir viðskiptin.
Hljóðfærahús Reykjavíkur
■ Teppaþjónusta
Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun
m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúml.
efnum, viðurk. af stærstu teppafrl.
heims. S. 985-38608,984-55597,682460.
Tökum að okkur stór og smá verk í
teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun.
Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 91-72774.
■ Húsgögn
Amerisfc gæðarúm, 15% kynningarafsl.
Vönduð þýsk sófasett, fataskápar í
úrvali, borð og stólar á mjög hagstæðu
verði. Nýborg, Ármúla 23, s. 91-812470.
Erum að byrja að búa og vantar borð-
stofuborð + stóla og jafnvel skenk,
helst gefins eða ódýrt. Uppl. í síma
91-643808 e.kl. 17.______________
Húsgagnaútsala. Leðursófasett, hom-
sófar, eins manns rúm, eldhúshúsg.
o.fl. Állt að 60% afsl. H.S. bólstrun,
Suðurlandsbr. 52 v/Fákafen, s. 688677.
Svartur 3 manna sófi og sófaborð til
sölu. Tilvalið fyrir fólk sem er að byrja
að búa. Verð 19 þús. Upplýsingar í
síma 91-658625.
Útsala - rýmlngarsala. Ekta leður-
svefnsófar, stórlækkað verð.
Allt á að seljast. Ís-Mat hf.,
Laufásvegi 17, símar 624510 og 621334.
■ Bólstrun
Allar klæðningar og viðg. á bólstmðum
húsgögnum. Verðtilboð. Fagmenn
vinna verkið. Form-bólstrun, Auð-
brekku 30, s. 44962, hs. Rafh: 30737.
Framleiðum hrúgöld og sófasett,
bólstrum og gemm við húsgögn.
H.G. Húsgögn, Dalshrauni 11,
sími 91-51665.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
urs, gerum föst tilboð. GÁ-húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Antik
Andblær liðinna ára. Mikið úrval af
fágætum, innfluttum antikhúsgögn-
um og skrautmunum. Hagstæðir
greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka
daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þver-
holti 7, við Hlemm, sími 91-22419.
Antikmunir • Klapparstig 40. Nýkomnar
vömr frá Danmörku. Vorum að taka
upp fjölbeytt úrval af glæsilegum
antikmunum. Opið 11-18, lau. 11-14.
■ Ljósmyndun
Lærðu að taka betri myndir. Námsefni
í ljósmyndun á myndböndum. Höfum
gefið út 4ra myndbanda seríu fyrir
áhugamenn og aðra sem vilja taka
betri myndir. Myndin hf., s. 91-27744.
■ Tölvur
Jólagjöf PC eigandans
fæst hjá okkur. Frábært verð.
Úrval nýrra leikja.
Úrval stýripinna.
Úrval diskettuboxa.
Soundblaster hljóðkort.
Úrval CD-diska.
Þór hf., Ármúla 11, s. 681500.
Gagnabankinn Villa. Þú getur pikkað
við fólk, náð þér í forrit eða tekið þátt
í ráðstefnum. Tengist um allan heim.
Hringdu í 995151. Aðeins 16 kr. mín.
Macintosh Powerbook 100, 40 Mb, 4
Mb vinnsluminni, úrval forrita, diska-
drif og aukarafhlaðna. Einnig Style-
Writer bleksprautuprentari. S. 616066.
Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn-
isstækkanir, prentarar, skannar, skjá-
ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar-
vömr. PóstMac hf., s. 91-666086.
Til sölu frábærir leikir á frábæru verði
fyrir Sega Mega Drive, einnig til sölu
Ámiga 500 plus. Uppl. í síma 91-685473
eftir hádegi.
Nintendo tölva með mörgum leikjum
til sölu, 2 fjarstýringar og byssa.
Upplýsingar í síma 91-613068.
Amiga 2000 tölva með litaskjá til sölu.
Upplýsingar í síma 91-30189.
■ Sjónvöip_______________________
Ath! Loftnetsuppsetningar, loftnets-
viðgerðir. Önnumst uppsetningar og
viðhald á loftnetskerfúm og gervi-
hnattalofnetum fyrir fjölbýlishús og
einstaklinga. Einnig uppsetningar á
loftnetum fyrir Fjölvarp. Skrifbær hf.,
Hverfisgötu 103, sími 91-627251.
Sjónvarps-, myndlykla-, myndbands- og
hljómtækjaviðgerðir og hreinsanir.
Loftnetsuppsetningar og viðhald á
gervihnattabúnaði. Sækjum og send-
um að kostnaðarlausu. Sérhæfð þjón-
usta á Sharp og Pioneer. Verkbær
hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215.
Radióverk, Ármúla 20, vestan megin.
Geri við allar gerðir sjónvarpst.,
hljómtækja, videot., einnig afmglara,
samdægurs, og loftnetsviðg. Sérhæfð
Kenwood þjónusta. Sími 91-30222.
Alhliða loftnetaþjónusta. Fjölvarp.
Öll almenn viðgerðaþjónusta, sjón-
vörp, video o.s.frv. Sótt og sent.
Radióhúsið, Skipholti 9, s. 91-627090.
Ferguson Séleco og Shiwaki/Supra
sjónvörpin nýkomin. Nicam stereo og
ísl. textavarp. Gömul tæki tekin upp
í ný. Orri Hjaltason, sími 91-16139.
Hafnfirðingar, ath.l Viðgerðir á helstu
rafeindat. heimilisins, sjónvarpst.,
myndlyklum, myndbandst. Viðgerða-
þjónustan, Lækjargötu 22, s. 91-54845.
Seljum og tökum i umboðssölu notuð
yfirfarin sjónv. og video, tökum biluð
tæki upp í, 4 mán. ábyrgð. Viðgþjón.
Góð kaup, Ármúla 20, sími 679919.
Sjónvarps- og loftnetsviðg., 6 mán. áb.
Viðgerð samdægurs eða lánstæki.
Dag.-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
■ Videó
Fjölföldum myndbönd og tónbönd. Fær-
um 8 mm kvikmyndafilmu á myndb.
Leigjum farsíma, myndbandstökuvél-
ar, klippistúdíó, hljóðsetjum myndir.
Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733.
■ Dýrahald
Elskulegu gæludýraeigendur og viðsk-
vinir. Við hjá Goggum & trýnum ósk-
um ykkur gleðilegra jóla með litlu
englunum ykkar og óteljandi ánægju-
stunda með þeim á komandi ári.
Kyssið þau nú og knúsið vel og lengi
frá okkur. Hafið bestu þakkir fyrir
ómetanlegar heimsóknir og ánægju-
leg viðskipti á liðnu ári. Sjáums kát
og hress. Starfsfólkið og dýrin í
Goggum & trýnum, Hafnaifirði.
Gullfiskabúðin, simi 11757. Okkar
hágæðavörur fyrir öll gæludýr fást
einnig hjá: Gæludýrav. Hafnarfj.,
Dýrahominu, Selfossi, Dýralandi,
Mjódd, Gæludýrahúsinu, Fákafeni,
Hestasport, Akureyri, Gæludýrah.,
Njarðvik, Drífanda, Vestmeyjum og í
helstu matvörumörkuðum landsins.
Frá Hundaræktarfélagi íslands.
Væntanlegir hundaeigendur, ath. Ef
ætlunin er að festa kaup á hreinrækt-
uðum hundi, þá hafið fyrst samband
við félagið og leitið upplýsinga. Skrif-
stofan er í Skipholti 50B, s. 91-625275.
Gullfiskabúðin, Laugavegi 24.
Gimpet, Ipevet, heimsþekkt gæðavita-
min. Bento hunda- og kattafóður.
Mikið af gjöfum handa gæludýrunum.
Mikil sérþekking á hundum og kött-
um. Allar upplýsingar í s. 11757.
Dýraland auglýsir. Ný fiskasending
komin í verslunina. 20% jólaafsláttur
af öllum fiskum, 30% jólaafsláttur af
kattasandi og fiskamat. Dýraland,
Þönglabakka6, Mjódd, sími 91-870711.
Hundaskólinn á Bala, Garðabæ, 657667.
Við óskum öllu nemendum, vinum og
hundaeig. gleðilegra jóla og farsældar
á nýju ári. Hittumst heil, Emilía,
Þórhildur, Guðmundur og Guðrún.
Sérhæfðasta og faglegasta gæludýra-
verslun landsins með vörur og þjón-
ustu fyrir dýr með gogga & trýni segja
viðskiptavinir. Goggar & Trýni, Aust-
urgötu 25, Hafnarfirði, s. 91-650450.
Gullfallegur lassie-hvolpur til sölu,
hreinræktaður. Upplýsingar í síma
9863389.
■ Hestamermska
Fáksfélagar! Hinn árlegi nýársfagnað-
ur hjónaklúbbs Fáks verður haldinn
í Naustinu 1. jan. nk. Uppl. og miða-
pantanir eru í s. 91-71521 og 91-74324.
Hesthúsaeigendur, ath. Smiðum stalla,
grindur, hlið, þakblásara. Sjóðum upp
gerði. Góð vinna, gott verð. Visa/Euro
raðgr. Stjömublikk, sími 91-641144.
Vel ættuð folöld. unghross og hross á
tamningaraldri, m.a. undan Asa frá
Brimnesi, Frama frá Bakka, Reyk frá
Hoftúnum og Hervari. S. 95-37949.
Hestaeigandi. Verða þínir hestar
komnir í hús fyrir jól.
Samband dýravemdarfélaga Islands.
Þjónustuauglýsingar
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasimakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir i eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlognum
° Fljót og góð þjónusta
G«ymlA augtytlnjjuna.
JONJONSSON
LÓGGILTUR RAFVERKTAKI
Simi 626645 og 985-31733.
STIFLUHREINSUN
Losum stiflur úr skolplögnum og hreinlætistbekjum.
RÖRAMYNDAVÉL
Staðsetjum bilanir á frárennslislögnum.
Viðgerðarþjónusta á skolp-, vatns- og hitalögnum.
HTJ
PIPULAGNIRS. 641183
HALLGRÍMUR T. JÓNASSON HS. 677229
PÍPULAGNINGAMEISTARI SÍMI 984-50004.
25 ára GRAFAN HF. 25 ára
Eirhöfða 17. 112 Reykjavík
. Vinnuvélaleiga - Verktakar ;
| Snjómokstur |
■j- Vanti þig vinnuvél á leigu eða láta framkvæma verk sam- a
a kvæmt tilboði þá hafðu samband (það er þess virði). 1
Gröfur - jarðýtur - plógar - beltagrafa með fleyg. •<
£ Simi 674755 eða bílas. 985-28410 og 985-28411. £
Heimas. 666713 og 50643.
Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir.
Gerum við og seljum nýja
vatnskassa. Gerum einnig
við bensíntanka og gúmmí-
húðum að innan.
Alhliða blikksmíði.
Blikksmiðjan Grettir,
Ármúla 19, s. 681949 og 681877.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum. baðkerum og
niöurföllum. Við notum ný og fullkomin
tæki. loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
©688806® 985-22155
R0RAMYNDIR hf
Til að skoða og staðsetja skemmdir í holræsum.
Til að athuga ástand lagna í byggingum sem verið
er að kaupa eða selja.
Til að skoða lagnir undir botnplötu, þar sem
fyrirhugað er að skipta um gólfefni.
Til að kanna ástæður fýrir vondu lofti og ólykt í
húsum.
Til að auðvelda ákvarðanatöku um viðgerðir.
985-32949 <5?68 88 06 15?985-40440
Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur
fýrirtæki - húsfélög. Við sjáum
um snjómokstur fyrir þig og
höfúm plönin hrein að
morgni.
Pantið timanlega. Tökum allt
.múrbrot og fleygun.
Einnig traktorsgröíur í öll verk.
= VELALEIGA SIMONAR HF.,
.■"™9 símar 623070. 985-21129og 985 21881
Er stíflað? - Stífluþjónustan
=4
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsaon.
Sími 43879.
Bilasimi 985-27760.
—r Mni
Skólphreinsun
Er stíflað?
Fjarlægi stiflur úr ws. vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
E Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530, bílas. 985-27260
og símboði 984-54577