Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1993, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1993, Blaðsíða 47
 FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1993 71 Afmæli Ingveldur Amundadóttir Ingveldur Ámundadóttir húsmóðir, Hjarðarhaga 26, Reykjavík, verður níræð á aðfangadag. Starfsferill Ingveldur fæddist að Kambi í Flóa og ólst þar upp. Ingveldur var hús- freyja í Reykjavík og í Hraungerði og í Súluholtshjáleigu í Ámessýslu. Fjölskylda Ingveldur giftist 1924 Hjörleifi Sig- urbergssyni, f. 5.9.1897, d. 10.5.1988, bónda og verkamanni. Foreldrar hans voru Sigurbergur Einarsson, b. í Fjósakoti í Meðallandi í Vestur- Skaftafellssýslu, og kona hans, Ámý Eiríksdóttir húsfreyja. Börn Ingveldar og Hjörleifs em Hulda, f. 13.7.1925, húsmóðir og starfsmaður í athvarfi Melaskólans, en hennar maður er Sveinbjöm Ein- arsson kennari og eiga þau fjögur böm; Ingibjörg, f. 14.11.1929, d. 27.11. 1993, en maður hennar var Brynjólf- ur Magnússon sem lést 1983 og eign- uðust þaufjögur böm; Guðrún, f. 30.4.1931, húsfreyja að Súluholti í Flóa, en maður hennar er Sigurður Guðmundsson, b. og hreppstjóri þar, og eiga þau fimm börn; Bergný, f. 8.1.1935, húsmóðir í Kópavogi, var gift Páh Jónssyni og eiga þau þrjú böm; Steindór, f. 25.4.1938, trygg- ingaráðgjafi í Reykjavík, og er kona hans Unnur Hjartardóttir og eiga þau einn son auk þess sem hann á son frá fyrra hjónabandi. Systkini Ingveldar: Páll, f. 18.7. 1891, d. 9.9.1903; Sigþór, f. 2.7.1892, d. 25.11.1893; Sigurbjörg, f. 29.3.1895, d. 31.10.1958, húsmóðir á Stokkseyri og síðar í Reykjavík, og var fyrri maður hennar Sveinn Pétursson, sjóniaður á Stokkseyri, en þau skildu en seinni maður Sigurbjarg- ar var Friðrik Ólafsson, húsgagna- bólstrari í Reykjavík, og urðu börn hennar sjö; Guðrún, f. 10.4.1896, d. 6.7.1972, húsmóðir í Reykjavík og síðar lengst af að Geirlandi við Lög- berg en maður hennar var Sigurjón Ólafsson, b. að Geirlandi og síðar umsjónarmaður Heiðmerkurlands, og urðu börn þeirra átta; Þuríður Ingibjörg, f. 23.6.1898, húsmóðir í Reykjavík, var gift Guðbrandi Gunnlaugssyni verkamanni og urðu dætur þeirra ftórar; Ámundi, f. 18.11.1899, d. 22.1.1970, b. í Kambi og urðu böm hans fjögur; Árni, f. 29.5.1901, d. 29.5.1986, verkamaður íReykjavík, kvæntur Ingunni Ófeigsdóttur húsmóður og em börn þeirraþijú; Sigmundur, f. 12.3.1906, d. 8.10.1976, b. í Kambi og víðar, og eru börn hans fjögur; Anna Sigríð- ur, f. 14.5.1907, d. 19.5.1983, verka- Ingveldur Amundadóttir. kona í Reykjavík, og eignaðist hún einnson. Foreldrar Ingveldar vom Ámundi Sigmundsson, f. 9.10.1864, d. 8.4. 1963, b. í Kambi, og kona hans, Ingi- björgPálsdóttir, f. 1.7.1868, d. 19.1. 1940, húsfreyja. Ætt Ámundi var sonur Sigmundar Jó- hannssonar, b. í Kambi, og konu hans, Þorbjargar Ámundsdóttur. Ingibjörg var dóttir Páls, b. á Þing- skálum á Rangárvöllum og síðar á Selalæk, Guðmundssonar, b. á Keld- um, Brynjólfssonar. Móðir Ingi- bjargar var Þuríður Þorgilsdóttir, b. á Rauðnefsstöðum, Jónssonar. Elín F. Einarsdóttir Ehn Frímann Einarsdóttir hús- móðir, Árstíg 8, Seyðisfirði, er sjötíu ogfimmáraídag. Fjölskylda Elín er fædd á Seyðisfirði og ólst/ þaruppfyrstutvöárineníNes- ; kaupstað eftir það. Hún starfrækti í mörg ár ásamt eiginmanni sínum Hillabakarí á Seyðisfirði. Eiginmaður Ehnar var Hilmar Jensson, f. 15.4.1914, d. 27.7.1977, bakarameistari. Foreldrar hans: Jens Evertsson sjómaður og Guð- rún Jónsdóttir húsmóðir. Þau bjuggu á Akureyri. Böm Ehnar og Hhmars: Erla, f. 16.12.1936, húsmóðir í Svíþjóð, maki Erlingur Gissurarson tæknifræð- ingur, þau eiga sex böm; Hhdigunn- ur, f. 28.6.1940, verslunarmaður á Seyðisfirði, maki Jón Ármann Jóns- son rafvirkjameistari, þau eiga þrjú börn; Sigurður Frímann, f. 6.8.1944, vélstjóri á Seyðisfirði, maki Drop- laug Kjerúlf verslunarmaður, þau eiga fjögur böm; Guörún, f. 23.5. 1948, verslunarmaður á Seyðisfirði, Guðrún á tvö börn; Bryndís, f. 4.1. 1951, d. 1961; Einar Jens, f. 23.8.1952, vélstjóri á Seyðisfirði, maki Sólveig Svavarsdóttir bankastarfsmaður, þau eiga þrjú böm; Jóhanna Kristín, f. 16.1.1956, húsmóðir í Danmörku, Jóhanna Kristín á fimm böm; Ehn María, f. 23.8.1957, gangastúlka í Reykjavík, maki Birgir Guðmunds- son húsgagnasmiður, þau eiga tvö böm; Sigþrúöur, f. 12.3.1959, hús- móðir á Seyðisfirði, maki Sæmund- ur Ingólfsson verkamaður, þau eiga fiögur böm. Barnabamabörnin em nítján. Systkini Elínar: Ásdís, hjúkmnar- kona í Reykjavík, maki Ingólfur Ágústsson; Hhdur, starfar við heim- hishjálp í Kópavogi, ekkja eftir Ás- geir Gíslason; Jóhann, látinn, var kvæntur Sigurlaugu Sigurjónsdótt- ur, Jóhann bjó í Reykjavík; Sigríð- ur, dó ung. Hálfsystkini Ehnar, sam- mæðra; Matthhdur, látin; Skarp- héöinn, látinn; Njáh, búsettur í Nes- kaupstaö. Foreldrar Elínar: Einar Sveinn Frímann, kennari á Eiðum og í Nes- kaupstað, og Brynhhdur Jónsdóttir húsmóðir. Bára Sigurðardóttir Bára Sigurðardóttir húsmóðir, Lau- fengi 2, Reykjavík, er sextug í dag. Starfsferill Bára er fædd á Akureyri og ólst þarupp. Fyrir u.þ.b. aldarfiórðungi byrjaði hún að vinna utan heimihs. Bára hefur starfað við ýmislegt en lengst af var hún hjá Þjóðvhjanum við skrifstofustörf. Bára starfaði í áraraðir með Kven- félagiBæjarleiða. Bára flutti th Reykjavíkur 1950, síðastliðin 14 ár bjó hún í Mos- fehsbæ en er nýflutt aftur í höfuð- borgina. Fjölskylda Bára giftist 26.7.1952 Sverri Bene- diktssyni, f. 21.7.1931, leigubílstjóra. Foreldrar hans: Benedikt Friðriks- son og Guðrún Pálsdóttir. Þau era bæðilátin. Böm Bára og Sverris: Amar, f. 29.4.1951, sálfræðingur á Akureyri, kvæntur Mette Johansen fóstru, þau eiga þijú börn, Eygló Svölu, Sverri Ara og Egh Má, fyrir átti Amar eina dóttur, Ólöfu Kristínu; Guðrún, f. 6.5.1953, þjónustufuhtrúi í Reykjavík, gift Michael A. Levin matreiðslumanni, þau eiga eina dóttur, Rebekku, Guðrún á tvær dætur frá fyrra hjónabandi, Hah- fríði og Bára; Anna Kristín, f. 6.8. 1958, starfsmaður á bamaheimih á Akureyri, gift Símoni Hrafni Vh- bergssyni, bifvélavirkja, þau eiga tvær dætur, Evu oglngibjörgu Mar- íu; Helga Dögg, f. 4.12.1959, sjúkral- iði á Dalvík, gift Sigurði Jóni Guð- mundssyni vélsfióra, þau eiga fiög- ur böm, Guðmund Öm, Ester Ösp, Jón Hjört og Grétu Sóley; Sigurður, f. 22.6.1963, sölumaður í Reykjavík, sambýhskona hans er Kristín Hhd- ur Ólafsdóttir hjúkrunarfræðingur, þau eiga tvær dætur, Ástrósu og Báru; Ottó, f. 2.6.1965, sölufuhtrúi í Reykjavík, sambýhskona hans er Þórdís Pálsdóttir kennaranemi. Systir Bára: María Sigfríður hús- móðir, gift Sigurði V. Jónssyni, þau eru búsett í Reykjavík og eiga fiögur böm. Uppeldissystir Bára: Vhhelm- ína Norðfiörð Sigurðardóttir hús- móðir, gift Hjalta Ujaltasyni, þau eru búsett á Akureyri og eiga tvö böm. Foreldrar Bára; Sigurður Jóns- Bára Sigurðardóttir. son, prentari á Akureyri, og Hulda Ingimarsdóttir húsmóðir. Ætt Foreldrar Sigurðar vora Jón Gíslason og Sigfríður Jónsdóttir en þau vora búsett á Dalvík. Foreldrar Huldu voru Ingimar Jónsson og María Krisfiánsdóttir en þau vora búsett á Akureyri. Bára tekur á móti gestum á afmæl- isdaginn í Rafveituheimilinu frá kl. 17. LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! 85 ára 60 ára Hansína Þorsteinsdóttir, Aðalsteinn B. Einarsson, Helga K. Oiescn, HringbrautSO, Reykjavik. Hreiðar Aðalsteinsson, Öxnhóh, Skriðuhreppi. Davið Stefánsson, Saurhóh, Saurbæjarhreppi. 80 ára Baldur Jónsson, Akurgerði 44, Reykjavík. Hjörtur Bjarnason, Hlíðarvcgi 8, ísafirði. Garðar Jónsson, Eirúlundi 10 F, Akureyri. 50 ára Stefán Hafsteinsson, Urðarbraut l, Blönduósi. Guðrún Guðmundsdóttir, Nfiahargötu 8, ísafirði. Inga Helga Jónsdóttir, Kjarrhólma 6, Kópavogi. Kristjana Björnsdóttir, lhugagötu 37, Vestmannaeyjum. 75 ára Oddný Gestsdóttir, Álfalandi 10, Reykjavík. Ásgeir Pétursson, Asgarðl, Breiðdalsvík. Fj'lkir Ágústsson, Fiarðarstræti 15, ísalirði. Eirikur Valdemarsson. Álfaheiöi2 D, Kópavogi. Stefán Jónasson, Yrsufehill, Reykjavík. 70 ára Guðný Björnsdóttir, Búastaðabraut 2, Vestmannaeyj- Helga Þorkelsdóttir, Borgarbraut43, Borgarnesi. Áslaug Sigurðardóttir, Laufbrekku 27, Kópavogi. Friðrik Brynjólfsson, Austurhhð, Bólstaðarhlíðarhreppi. Kolbeinn Þorgeirsson, Hlíðartúih 8, Höfn í Hornafirði. Petra Þóra Jónsdóttir, Hrauntungu 6, Hafnarfirði. um, 40ára Kolbrún Ósk Óskarsdóttir, Hraunbraut 10, Kópavogi. Elisa Berglind Adolfsdóttir, Úthaga 13, Selfossi. Araar Kristinsson, Brautarholti 4, ísafirði, Ásta Haraldsdóitir, Holtagerðí 50, Kópavogi. 85 ára Snæbjörn Þorvarðarson, Þhjuvöhum, Djúpavogshreppi. Svanlaug Einarsdóttir, Fannborg 1, Kópavogi. Þórður Pálsson, Melabraut 9, Blönduósi. Einar Runólfsson, Edda B. Jónasdóttir, Freyjugötu 49, Reykjavík. Lifia Jónsdóttir, Saurbæ, Fljótahreppi. 50 ára Hafsteinn Jensson, Réttarholtsvegi 93, Reykjavík. EliasÁmason, Vesturbergi 140, Reykjavík. ; I 40ára 70 ára Tjömum, Hofshreppi. Sigurður GLslason, Reynihvammi 43, Kópavogi. Bóra Stefánsdóttir, Brattholti 6 A, Mosfellsbæ. Jóhanna Ingunn Jónsdóttir, Víðihvammi 17, Kópavogi. Vaigerður Sigurðardóttir, Vallarbraut 12, Seltjamamesi. Guðbjörg H. Birgisdóttir, Hásteinsvegi 33, Stokkseyri. Þuríður Helga Guðjónsdóttir, Vesturfold 38, Reykjavík. Reykjasíðu 4, Akureyri. Maríanna Traustadóttir, Haukur Arinbjarnarson, Kveldúlfsgötu 2 A, Borgamesi. Bjarney Ágústa lngólfsdóttir, Melaheiði 11, Kópavogi. Jónas Birgir Birgiason, Vesturbergi 145, Reykjavík, JósefV. Kristjánsson, Hhðarhjalla 39 A, Kópavogi. Herdis L. Storgaard, Hringbraut 46, Reykjavík. uar0*"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.