Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1993, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1993, Blaðsíða 36
t Aðstoð í kirkjugörðum Eins og undanfarin ár munu starfsmenn Kirkjugarðanna að- stoða fólk sem kemur til að huga að leiðum ástvina sinna. Á Þorláks- messu og aðfangadag verða starfs- menn staðsettir í Fossvogskirkju- garði og munu þeir, í samvinnu við skrifstofuna, leiðbeina fólki eftir bestu getu. Einnig verður lögreglan á gatnamótum við garðinn. Skrif- stofan í Fossvogi er opin báða dag- ana, á Þorláksmessu kh 8.30-16 og aðfangadag kl. 8.30-14. í Gufunes- garði og Suðurgötugarði verða einnig starfsmenn til aðstoðar. Þeim sem ætla að heimsækja kirkjugarðana um jóbn og eru ekki öruggir að rata er bent á að leita sér upplýsinga í síma Kirkjugarð- anna, 18166, með góðum fyrirvara. Einnig getur fólk komið á skrifstof- una alla virka daga frá kl. 8.30-16 og fengið upplýsingar og ratkort. Við leggjum áherslu á að fólk nýti sér þessa þjónustu með góðum fyr- irvara, því það auðveldar mjög alla afgreiðslu þegar fólk er flest í garð- inum. Það eru eindregin tilmæb tíl fólks að nota bílastæðin og fara gangandi um garðana. Akstur Almenningsvagna bs um jólin 1993 Aðfangadagur og gamlársdagur: Ekið eins og venjulega á virkum dögum til kl. 13.00. Eftir það samkvæmt tímaáætlun helgidaga til kl. 17.00 en þá lýkur akstri. Siðasta ferð leiðar 140 frá Hafnarfirði kl. 15.46 og frá Lækjargötu kl. 16.13. Siðasta ferð leiðar 175 frá Grensási kl. 16.30. Aukaferð frá Laxnesí kl. 16.02. Jóladagur og nýársdagur: Ekið á öllum leiðum samkvæmt tímaáætlun helgídaga í leiðabók AV. Akstur hefst þó ekki fyrr en um kl. 14.00. Fyrsta ferð leiðar 175 er kl. 13.50 frá skiptistöð við Þverholt og leið 140 kl. 14.16 frá Hafnarfirði. Annar jóladagur: Ekiö eins og á helgidögum. FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1993 Opið yfir hátíðirnar á sundstöðum og skautasvelli Sundstaðirnir í Reykjavik verða opnir sem hér segir yfir hátíðirnar: 24. des. aðfangadagur Opiðfrá 07.00-11.30 25. des. jóladagur Lokað 26. des. annar í jólum Lokað 27. des. mánudagur Opiðfrá 07.00-20.30 28. des. þriðjudagur Opiðfrá 07.00-20.30 29. des. miðvikudagur Opiðfrá 07.00-20.30 30. des. fimmtudagur Opiðfrá 07.00-20.30 31. des. gamlársdagur Opiðfrá 07.00-11.30 I.jan. nýársdagur Lokað 2. jan. sunnudagur Opiðfrá 08.00-17.30 Skautasvellið í Laugarda'l verður opið sem hér segir ef veður leyfir: 23. des. Þorláksmessa Opiðfrá 10.00-18.00 24. des. aðfangadagur Lokað 25. des. jóladagur Lokað 26. des. annaríjólum Opiðfrá 10.00-22.00 27. des. mánudagur Opiðfrá 10.00-21.00 28. des. þriðjudagur Opiðfrá 10.00-21.00 29. des. miðvikudagur Opiðfrá 10.00-21.00 30. des. fimmtudagur Opiðfrá 10.00-21.00 31. des. gamlársdagur Lokað I.jan. nýársdagur Lokað 2. jan. sunnudagur Opiðfrá 10.00-22.00 Bensínstöðvar Afgreiðslutími bensínstöðva yfir hátíðirnar Aðfangadagur: kl. 7.30-15. Jóladagur: lokað. Annar í jólum: kl. 11-15. Gamlársdagur: kl. 7.30-15. Nýársdagur: lokað. Sjálfsalar eru á eftirtöldum stöðum: ÁLf- heimum, Álfabakka, Ánanaustum, Febsmúla, Hafnarstræti, Háaleitisbraut, Hraunbæ, Kleppsvegi, Klöpp, Laugavegi 180, Miklubraut-suður, Skógarseb, Skóg- arhUð, Stóragerði, SuðurfeUi, Vestur- landsvegi og Ægisíðu. Þá eru sjálfsalar í Kópavogi, Garðabæ, Hafnarflrði og Mos- feUsbæ. Sjálfsalamir taka allir 100 kr. og 1000 kr. seðla og sumir hverjir 500 kr. Akstur Strætisvagna Reykjavikur um jól og nýár 1993/1994 borláksmessa Ekið eins og á virkum degi Aðfangadagur og gamlársdagur Ekið eins og venjulega á virkum dögum til kl. 13.00. Eftir það samkvæmt tímaáætlun helgidaga til kl. 17.00 en þá lýkur akstri. ar hefja akstur um kl. 14.00. Annar jóladagur Ekið eins og á helgidegi kl. 10.00 til 24.00. Upplýsingar í símum 12700 og 812642. Leið Fyrstu ferðirki. ferðirkl. 1 Lækjartorgí frá Hafnarstr. 2frá Grandagarði frá Skeíðarv. 3frá Suðurströnd frá Efstaleiti 14,UU 13.48 13.52 13.42 14.03 14.10 I /.uu 16.48 16.52 16.42 17.03 . 16.40 4frá Holtavegi frá Ægissfðu 14.09 14.02 16.39 17.02 5frá Skeljanesi frá Sunnutorgi 13.45 14.08 irt ar 16.45 16.38 1KAR frá Óslandi 14.05 17.05 /ifö Lækjarioryi i.o.oj i u.oo frá Óslandi 14.09 17.09 8fráHlemmi 13,50 16.50 9frá Hlemmi 14.00 17.00 i utra niemmi frá Selési I4.UD 13.54 16.54 11 frá Hlemrni frá Skógarseli 12frá Hlemmi frá Suðurhólum 14fráHlemmi frá Gullengí 15frá Hlemmi frá Keldnaholti 111fráLækjartorgi frá Skógarseli 112frá Lækjartorgi frá Vesturbergi 14.00 13.49 14.05 13.56 14.00 13.53 14.05 13.57 14.05 13.55 14.05 14.25 16.30 16.49 16.35 16.56 16.30 16.53 16.35 16.57 16.35 16.55 16.05 16.25 Leiðabók, græna kortið og farmiðar eru til sölu á Hlemmi, Lækjar- lorgi, Grensásstöð og skiptistöð í Mjódd. Farmiðar eru nú einnig seldir á sundstööum borgarinnar. Sjúkrahús Læknavakt yfir hátíðirnar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamar- nes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur aban sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, simaráðleggingar og tima- pantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Heimsóknartími á sjúkrahúsum Flug Innanlandsflug yfir hátíðirnar íslandsflug Á aðfangadag og gamlársdag verður flog- ið til Vestmannaeyja kl. 8.30 og 12.45, Siglufjarðar kl. 9.45 og Bíldudals og Flat- eyrar kl. 10.15. Flug fellur niður á gaml- ársdag og nýársdag. Ef þörf krefur verður bætt við vélum á áætlunarleiðum í inn- anlandsflugi svo allir komist á leiðar- enda. Flugleiðir Á aðfangadag fljúga Flugleiðir til Akur- eyrar og Húsavíkur kl. 7.45, Vestmanna- eyja kl. 8, Egilsstaða og Homafjarðar kl. 8.45, ísafjarðar og Patreksfjarðar kl. 10, Akureyrar og Sauðárkróks kl. 13. Borgarspítalinn: Aðfangadagur: kl. 13-22. Jóladagur: kl. 14-20. Annar í jólum: kl. 14-20. Gamlársdagur: kl. 13-22. Nýársdagur: kl. 14-20. Kleppsspítali: Frjáls heimsóknartími samkvæmt um- tali. Landakotsspítali: Aðfangadagur: kl. 14-20. Jóladagur: kl. 14-20. Annar í jólum: kl. 14-20. Gamlársdagur: kl. 14-20. Nýársdagur: kl. 14-20. Landspítalinn: Aðfangadagur: kl. 18-21. Jóladagur: kl. 15-16 og 19-20. Annar í jólum: kl. 15-16 og 19-20. Gamlársdagur: kl. 18-21. Nýársdagur: kl. 15-16 og 19-20. St. Jósefsspítali: Frjáls heimsóknartími samkvæmt um- tali. Neyðarvakt Tann- læknafélags íslands um jól og áramót Neyðarvaktin er milli kl. 10.00 og 12.00 ettirfarandi daga: Fimmtudagur 23. desember Sveinbjörn Jakobsson, Stórhöfða 17, Rvlk, sími 682320 Föstudagur 24. desember Sigurglsli Ingimarsson, Garðatorgi 3, Garðab., sími 656588 Laugardagur 25. desember Guðrún Gunnarsdóttir, Armúla 26, Rvík, sími 684377 Sunnudagur 26. desember Úlfar Guðmundsson, Reykjavíkurvegi 66, Hf„ sími 655502 Mánudagur 27. desember Auður Eyjólfsdóttir, Hverafold 1-3, Rvík, sími 683830 Þriðjudagur 28. desember Þorsteinn Pálsson, Hamraborg 7, Kóp., sími 42515 Miðvikudagur 29. desember Ágúst Gunnarsson, Reykjavíkurvegi 66, Hf„ sími 654722 Fimmtudagur 30. desember Arni Jónsson, Háteigsvegi 1, Rvík, simi 626035 Föstudagur 31. desember Björn Þórhallsson, Háteigsvegi 1, Rvík, sími 626106 Laugardagur1.janúar Geir Atli Zoega, Háteigsvegi 1, P.vík, sími 626035 Sunnudagur 2. janúar Guðrún Gunnarsdóttir, Armúla 26, Rvík, simi 684377 Allar upplýsingar um neyðarvaktina og hvar bakvaktir eru hverju sinni ef um neyðartilfelli er að ræða eru lesnar inn á símsvara 681041.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.