Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1993, Blaðsíða 50
74
FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1993
Sviðsljós
14 ára aldursmunur
Það þykir ekkert óalgengt þegar
hjón skilja aö annar makinn a.m.k.
finni sér nýjan félaga sem er mun
yngri. Oftast er það maðurinn sem
„yngir upp“ hjá sér en það kemur
stundum fyrir að það sé konan sem
„yngi upp“.
Þannig er það hjá leik- og söng-
konunni Lornu Luft, sem er yngri
dóttir Judy Garland, og þ.a.l. hálf-
systir Lizu Minnelli. Fyrir tæpum
tveim árum skildi hún við eigin-
mann sinn, Jake Hooker, eftir
fimmtán ára hjónaband, og stuttu
síðar var hún komin með nýjan
upp á arminn, hinn 27 ára píanó-
leikara Colin Freeman, en Lorna
er sjálf 41 árs.
Þau hafa búið á hótelherbergjum
í rúmt ár en þau starfa bæði við
sýninguna Guys And Dolls sem er
á sýningarferð um allan heim.
Núna loks eru þau komin með fast
aösetur í Kalifomíu. Áður en þau
komu til Bandaríkjanna voru þau
í tvo mánuði í Japan og leituö að
húsinu sínu með aðstoð faxins.
Eftir því sem Loma segir þá vom
þau að leita á mjög óheppilegum
tíma þvi það var mikil eftirspurn
eftir húsnæði eftir skógareldana
miklu þar sem margir misstu heim-
ih sín. Af því að þau vom ekki á
staðnum misstu þau af mörgum
húsum en nú hafa þau loks komið
sér upp heimili.
Þau em sammála um að það sé
lítið mál að koma sér upp heimili
eftir að hafa búið saman á hótelher-
bergjum í 15 mánuði. Eftir allan
þennan tíma viti þau allt um hvort
annað og því sé það lúxus að hafa
stórt hús út af fyrir sig.
Colin Freeman og Lorna Luft eru ákaflega hamingjusöm og segjast
ekki taka eftir þvi að það muni 14 árum á þeim.
Vjekoslav Sutej, stjórnandi sinfóniuhljómsveitarinnar í Vín, Dionne Warwick og Placido Domingo, eru þarna
umkringd meðlimum drengjakórsins í Vín. Myndin er tekin í lok jólatónleika þeirra þann 21. desember en
íslenskir sjónvarpsáhorfendur fá að sjá þá á Stöð 2 annan i jólum.
Fréttir
Tapad fimdið
Landsvirkjim:
Líkur á hækkun
raforkuverðs
„Landsvirkjun hefur farið fram á
3 prósent raforkuverðshækkun um
áramótin. Þjóðhagsstofnun hefur
skoðað það dæmi og lagt til að hækk-
unin verði samþykkt. Ég hef hins
vegar ekki tekið ákvörðun um hvað
verður. En fyrir áramótin mun þaö
Uggja fyrir," sagði Sighvatur Björg-
vinsson iðnaðarráðherra í samtah
við DV í morgun.
RekstrarhalU Landsvirkjunar í ár
er um 2 milljarðar króna og var 2,1
milljarður í fyrra. Landsvirkjunar-
menn segja að ef 3 prósent raforku-
verðshækkun fáist muni rekstrar-
halU næsta árs verða um 1 miUjarður
króna.
„Auðvitað er það óþægilegt ef raf-
orkuverð þarf að hækka. Það hefur
áhrif á verðbólgu því að raforkuverð
til notenda hækkar auðvitað sam-
svarandi. Vandinn er bara sá að það
er aUt of mikU raforka til í kerfinu
sem ekki er markaöur fyrir. Það er
ástæðan fyrir vanda Landsvirkjun-
ar,“ sagði Sighvatur Björgvinsson.
-S.dór.
Hvolpur tapaðist
í Hveragerði
Hvitur hvolpur með punkti ofan við
hægra eyra tapaðist í Hveragerði á fostu-
daginn sl. Ef einhver hefur séð hann eða
veit hvar hann er niðurkominn, þá vin-
samlegast hafið samband í síma 98-34593.
Tilkynningar
Breiðfirðingafélagið
Jólatrésskemmhm félagsins verður 26.
desember kl. 14.30 í Breiðfirðingabúð.
KR-konur
Jólaball þriðjudaginn 28. desember kl. 15
í félagsheimilinu. Allir velkomnir.
Jólahraðskákmót
Jólahraðskákmót Taflfélags Kópavogs
verður haldið sunnudaginn 26. desember
kl. 14. Tefldar verða 9 umferðir, tvær
skákir í hverri umferð. Teflt verður í
húsnæði T.K. að Hamraborg 5, þriðju
hæð. Góð verðlaun í boði.
Leikhús
síili )l
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 11200
Frumsýning
MÁVURINN
eftir Anton Tsjékhof
Þýðing: Ingibjörg Haraldsdóttir
Tónlist: Faustas Latenas
Lýslng: Páll Ragnarsson
Leikmynd og búningar: Vytautas Narb-
utas
Leikstjórl: Rimas Ruminas
Lelkendur: Anna Kristin Amgríms-
dóttir, Baltasar Kormákur, Jóhann
Sigurðarson, Halldóra Bjömsdóttir,
Erlingur Gíslason, Hjalti Rögnvalds-
son, Gunnar Eyjólfsson, Róbert Amf-
innsson, Edda Amljótsdóttir, Guð-
rún S. Gísladóttir, Þóra Friðriksdótt-
ir, Kristján Franklín Magnús og
Magnús Ragnarsson.
Frumsýnlng annan dag jóla kl. 20.00,
uppselt, 2. sýn. þrl. 28. des., uppselt, 3.
sýn. fld. 30. des., 4. sýn. sun. 2. jan., 5.
sýn. fid. 6. Jan., 6. sýn. sud. 9. jan.
ALLIR SYNIR MÍNIR
eftir Arthur Miller
Fös. 7. jan. kl. 20., fös. 14. jan.
SKILABOÐASKJÓÐAN
eftlr Þorvald Þorsteinsson
Ævintýri með söngvum
Mlð. 29. des. kl. 17.00, uppselt, mlö. 29.
des. kl. 20.00, sud. 2. jan. kl. 14.00, sud.
9. jan. kl. 14.00, laug. 15. Jan.
KJAFTAGANGUR
eftir Neil Simon
laud. 8. jan.,fid. 13.jan.
Gjafakort á sýningu í Þjóðleikhúsinu er
handhxg og skemmtilegjólagjðf
Miðasala Þjóðlelkhússlns verður opin
frá kl. 13-20 á Þorláksmessu. Lokað
verður á aðfangadag. Annan dag jóla
verður oplð frá kl. 13-20. Teklð er á
móti símapöntunum virka daga frá kl.
10. Græna linan 99 61 60.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Stóra sviðið
Frumsýning 7. janúar
EVA LUNA
Leikrit með söngvum eftir Kjartan
Ragnarsson og Óskar Jónasson, byggt
á skáldsögu Isabel Allende, tóniist og
söngtextar eftir Egil Ólafsson.
Frumsýning 7. janúar, uppselt, 2. sýn. sun.
9. jan., grá kort gilda, örfá sæti laus.
Storasviókl. 20.00.
SPANSKFLUGAN
eftir Arnold og Bach
Fim. 30. des., laugardaginn 8. janúar.
Stóra sviðið kl. 14.00
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
Sunnudag 9. janúar
Litla svið kl. 20.00.
ELÍN HELENA
eftir Árna Ibsen
Fim. 30. des., fimmtudag 6. janúar, laugar-
dag 8. janúar.
Ath.l Ekki er hægt að hleypa gestum inn i
sallnn eftir aö sýnlng er hafin.
ÍSLENSKT - JÁ, TAKK!
14.-23. desember er miðasala opin
frá kl. 13-18. Lokað 24., 25. og 26.
desember
Tekið á móti miöapöntunum í síma
680680 kl. 10-12 alla virka daga.
Bréfasimi 680383.
Greiðslukortaþjónusta.
Gjafakort á jólatllboði i desember.
Kort fyrir tvo aðeins kr. 2.800.
Leikfélag Reykjavíkur -
Borgarleikhús.
GLEÐILEG JÓL
Höfundur lelkrita, laga og söngtexta:
Ármann Guðmundsson, Sævar Sigur-
gelrsson og Þorgeir T ryggvason
Leikstjór: Hlin Agnarsdóttir
Lelkmynd og búningar:
Stígur Steinþórsson
Lýslng: Ingvar Björnsson
Leikendur: Saga Jónsdóttir, Aðalsteinn
Bergdal, Rósa Guðný Þórsdóttlr, Slgur-
þór Albert Helmlsson, Inglbjörg Gréta
Gísladóttlr, Skúli Gautason, Slgurveg
Jónsdóttir, Sigurður Hallmarsson, Dofri
Hermannsson og Oddur Bjarni Þorkels-
son.
Undlrleikari: Reynir Schlöth
Frumsýnlng 27. des. kl. 20.30.
2/sýnlng 28. des. kl. 20.30.
3. sýnlng 29. des. kl. 20.30.
4. sýnlng 30. des. kl. 20.30.
Viltu gefa jólagjöf
sem gleður?
Einstaklingar og fyrirtæki:
JÓLAGJAFAKORT
LA
ertilvalin jólagjöf.
Jólagjafakortið veitlr aðgang að
spunkunýja hláturvæna gaman-
leiknum.
Höfum einnig til sölu
nokkur eintök af bókinni
SAGA LEIKUSTARÁ
AKUREYRI
1860-1992.
Haraldur Sigurðsson skráði.
Falleg, fróöleg og skemmtlleg bók
prýdd hundruðum mynda.
Miðasalan í Samkomuhúsinu opin
alla virka daga ki. 10-12 og 14-18.
Sími (96J-24073.
Greiðslukortaþjónusta.
NÝTTI:
Miðasala i Hagkaupi alla daga fram
að jólum frá kl. 17-23 og fram að lok-
unartima verslunarinnar.
ÍSLENSKA ÓPERAN
__lliil
É VGENÍ ÖNEGÍN
eftir Pjotr I. Tsjajkovský
Texti eflir Púshkin í þýðingu
Þorsteins Gylfasonar.
Frumsýnlng fimmtudaginn 30.
desember kl. 20. Uppselt.
Hátíðarsýning sunnudaglnn
2. janúarkl. 20.
3. sýnlng föstudaginn 7. janúar kl. 20.
Verö á frumsýnlngu kr. 4.000.
Verð á hátiðarsýningu kr. 3.400.
Boðið verður upp á léttar veitingar á
báðum sýningum.
Miðasalan er opin frá kl.
15.00-19.00 daglega.
Sýningardaga til kl. 20.
SÍM111475-
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
LEÍKFÉLAQ
MOSFELLSSVEITAR
„ÞETTA
REDDASTf“
i Bæjarleikhúslnu Mosfeflsbæ
8. janúar 1994.