Dagur - 19.12.1995, Side 30

Dagur - 19.12.1995, Side 30
30 B - DAGUR - Þriðjudagur 19. desember 1995 Jólakross- gáta Dags Hápunktur krossgátuunnenda í hópi lesenda Dags erjólakrossgáta Hartmanns Eymundssonar, krossgátuhöfundar blaðsins. Eins og fyrr er nú gerður greinarmunur á grönnum og breiðum sérhljóðum í gátunni en stafirnir í tölusettu reitunum mynda vísu. Þegar vísan erfundin skal skrifa hana á lausnarseðilinn á síðunni hér á móti og senda til blaðsins í umslagi þannig merktu: Dagur (jóla- krossgáta), Strandgötu 31,Pósthólf58,602 Akureyri. Lausnirnar þuifa að hafa borist blaðinu ísíðasta lagi mánudaginn 22.janú- ar og verður dregið úr réttum lausnum 23. janúar. Og nú er sannarlega til mikils að vinna því aðalvinningur gátunnar er Kitchen Aid hrœrivél frá KEA á Lónsbakka á Akureyri og aukaverðlaun eru ostarifjárn og hárblásari. Gleðileg jól og góða skemmtun!

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.