Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1994, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1994
7
Fréttir
SeLfoss:
Mótmæla
lokun vegar
mmm
INyr breyttur og
rkí, foetri staður
ambor9°ritr ' með nýjum
i tar eigendum!
(,Sar4Coke
k" ii4?»»»*
Kristján Einarsson, DV, Selfossi;
Síöustu vikurnar lá frammi á Sel-
fossi undirskriftalisti þar sem bæj-
arbúum gafst kostur á aö skora á
bæjarstjórn að loka ekki akstursleið
undir landbrú Ölfusárbrúar.
Áætlaö er að loka þessari leiö sam-
kvæmt verðlaunatillögu um skipulag
miðbæjar Selfoss. Á síðasta bæjar-
ráðsfundi var listinn lagður fram og
kom í ljós aö 614 Selfossbúar vilja að
vegurinn meðfram Ölfusá, sem fer
undir brúna, verði opinn áfram eins
og hann hefur verið áratugum sam-
an. Það eru um 15% bæjarbúa sem
VerkfaUið:
Óljósar
kröfur
„Krafa sjúkraliða um sex prósenta
launahækkun lá á borðinu í vor en
hún hefur verið dregin til baka. í
staðinn höfum við heldur óljósa
kröfu um samanburð við aðrar'stétt-
ir. Við báðum ríkissáttasemjara að
ganga úr skugga um hvort sex pró-
senta krafan lægi enn á borðinu og
hann fékk staðfest að hún hefði verið
dregin til baka. Við værum ánægð
ef sjúkraliöar gætu haldið sig við ein- ■
hveija tiltekna kröfugerð,“ segir
Indriði Þorláksson í samninganefnd
ríkisins.
Sjúkrahðar og samninganefnd rík-
isins hafa að undanfórnu deilt um
það hvort launakröfur sjúkraliða í
samningunum við ríkið væru nægi-
lega skýrar og hefur samninganefnd
ríkisins óskað eftir því að fá skýrar
upplýsingar um það hvað sjúkraliðar
vilja. Jafnframt hafa forráðamenn
Vinnuveitendasambandsms sakað
fulltrúa ríkisins um mistök í samn-
ingagerð að undanfórnu.
„Tölur sem við höfum lagt fram
styðja ekki þá fullyrðingu að ríkið
haifi eitt farið út fyrir rammann. í
samningum Vinnuveitendasam-
bands íslands við flugmenn og flug-
virkja hefur VSÍ farið langt út fyrir
þennan almenna ramma. Það er ekki
rétt að segja að allt sé óbreytt á hin-
um almenna markaði,“ segir Indriöi.
(Jpplýsingaþjón-
ustaum
Reykjanesbraut
Ægir Már Kárason, DV, Suöumesjum;
Fullkomin veðurstöð, sem er stað-
sett um 2 km sunnan viö Kúagerði,
var tekin í notkun fyrir 3 vikum fyr-
ir þá sem ætla að aka um Reykjanes-
braut.
Veðurstöðin gefur upp hitastig á
yfirborði vegarins og einnig í tveggja
metra hæð, rakastig, vindstyrk og
stefnu. Hún skýrir frá hve margir
bílar aki um brautina auk þess sem
sérstakur mæhr gefur upp nákvæm-
ar upplýsingar um hálku á yfirborði.
Þessar upplýsingar eru sendar
beint frá stöðinni 1 textavarp sjón-
varpsins en þar er hægt að sjá færð-
ina og akstur bíla eftir hverjar 10
mínútur. Stööin kostaði um 2 mhlj.
króna. Fyrir eru 13 stöðvar á landinu
og ráðgert að setja upp 3 th viðbótar.
Að sögn Hjörleifs Olafssonar, dehd-
arstjóra í þjónustudehd Vegagerðar
ríkisins, er verið að þróa nýtt tölvu-
kerfi sem sýnir kort af öhu landinu
og vegakerfið í mismunandi htum
eftir færð.
skrifuðu nöfn sín á hstann. Bæjar-
stjóm Selfoss mun væntanlega fjalla
um undirskriftirnar og lokunina á
næsta fundi sínum í desember.
solot'°kr.695 Franskarkartöflur 1»*=
Ath. Opið alla daga kl. 11-21
mmmmsj
býöur enn betur!
Armúli 42 - sími 883090
Nú
getur
þú
valið,
hvar þú kaupir þér brunatryggingu húseigna*
Við hjá Tryggingamiðstöðinni önnumst brunatryggingar
þínar ásamt öllum öðrum tryggingum. Nánari upplýs-
ingar færðu hjá starfsfólki Tryggingamiðstöðvarinnar og
umboðsmönnum um allt land. Notaðu tækifærið og veldu
hvar þú tryggir húseign þína. Skilafrestur uppsagna er til
30. nóvember næstkomandi.
:;:Með nýjum lögum um
brunatryggingar húseigna
öðlast húseigendur rétt til
þess að ákveða hvar þeir
brunatryggja húseignir sínar
frá og með 1. janúar 1995.
TRYGGINGA
MIÐSTÖÐIN HF.
- þegar mest á reynir!
Aðalstræti 6-8,101 Reykjavík, sími 26466.
J