Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1994, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1994
47
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Vegna breytinga er til sölu litió sem
ekkert notuó Indesit eldavél. Gott verð.
Uppl. í síma 91-78426.
Hljóðfæri
Trommufyrirlestur og Paiste cymbala
kynning. Gulli Briem veróur í Tóna-
búðinni, Laugavegi 163, laugardaginn
26. nóv., kl. 14-16. 15% afsláttur af
trommum og cymbölum. Tónabúóin,
Laugavegi 163, sími 91-24515.
Einstakt hljóöfæri. Af sérstökum ástæð-
um er til sölu Gibson ES175D djassgít-
ar, einnig Engl lampakraftmagnari.
Hvort tveggja fæst á góðu verði. Upp-
lýsingar í síma 91-44662, Ari.
HljóöfærahúsiB auglýsir. Ný sending af
ódýrum kassagíturum. Urval af ódýr-
um og góóum vörum fyrir tónlistar-
manninn. Sendum i póstkröfu. Hljóó-
færahús Rvíkur, s. 600935.
Sound module eöa sampler óskast í
skiptum fyrir Boss mini-rack digital
reverb og e.t.v. einhveija gítareffekta.
Greiðsla möguleg meó. Upplýsingar í
síma 91-625372.
Vorum aö fá nýja sendingu af píanóum
og flyglum frá Samick. Opió mánud.
-föstud. 10-18, laugard. 10-16.
Hljóófæraverslun Leifs H. Magnússon-
ar, Gullteigi 6, simi 91-688611.
Yamaha SG 1000 rafmagnsgítar,
Yamaha-rafmagnskassagítar og Mars-
hall-æfingamagnari til sölu. Uppl. í
síma 91-76572.
Sonar trommusett til sölu meó töskum
undir settið. Uppl. í síma 91-666828.
Hljómtæki
Harman/Kardon magnari 2x190 w,
R.M.S. í 8 óm, til sölu. Einnig Pioneer
geislaspilari, Onkyo útvarp, Onkyo
kassettutæki og stór tvöfaldur
Pioneer skápur. Allt mjög stílhrein og
vönduó tæki. Sími 91-878283.
Bílgræjur. MTX hátalarabox til sölu,
2x400 vött, einnig MTX magnari,
2x220 vött. Seljast saman á 75 þús.
staógreitt. Uppl. í síma 91-871822.
WJfl>
Tónlist
Söngkona og trommuleikari með mikla
reynslu óska eftir bassa-, gítar- og
hljómborðsleikara í band. Svarþjón-
usta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21168.
Teppaþjónusta
Djúphreinsum teppi og húsgögn með
fitulausum efnum sem gera teppin ekki
skítsækin eftir hreinsun. Uppl. í síma
91-20888. Erna og Þorsteinn.
Hreinsum öll teppi, áklæöi á stólum og
sófasettum. Athugiö teppavörn og
áklæóavörn innifalin. Vélaleigan
(Kristján), sími 98-33827.
Tökum aö okkur stór og smá verk í
teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun.
Einar Ingi, Vesturbergi 39,
símar 91-72774 og 985-39124.
*
Húsgögn
Veljum íslenskt.
Við bjóðum yður íslensk sófasett, horn-
sófa og stóla af lager, eftir máli eóa eft-
ir yðar óskum. Við klæðum og gerum
vió allar gerðir húsgagna. Við bjóóum
innanhússarkitekta velkomna til okk-
ar með sínar hugmyndir. GB húsgögn,
Grensásvegi 16, sími 91-884080,
kvöld- og helgars. 989-61144.
1 árs grátt leöursófasett til sölu. Mjög vel
meó farið. Veró 100 þús. Einnig lítió
notuð þvottavél. Upplýsingar í síma
92-12142 eða 92-14849. Heiða._________
Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs
af húsg. - hurðir, kistur, kommóóur,
skápar, stólar, boró. Áralöng reynsla.
S. 76313 e.kl. 17 v. daga og um helgar.
Fataskápur, veröur aö seljast.
Til sölu eikarskápur, 150x235x60,
selst á 15 þús. eóa besta boð. Upplýs-
ingarí síma 91-887815.
Fataskápur.
Til sölu hvítur fataskápur, sem nýr,
hæð 200 cm, lengd 150 cm og dýpt 50
cm. Upplýsingar í síma 91-35904.
»Klippan sófi eöa svefnsófi óskast úr
Ikea, á sama stað til sölu 120 cm breitt
rúm úr Ikea og 4 krómbarstólar.
Símar 870031 og 71031 næstu daga.
Vorum af fá stórkostlegt úrval leðursófa-
setta. Opið laugardag kl. 10-16, sunnu-
dag kl. 13-17. GP-húsgögn,
Bæjarhrauni 12, Hafnarf.,
s. 91-651234._________________________
(slensk járn- og springdýnurúm í öllum
st. Sófasett/hornsófar eftir máli og í
áklæóavali. Svefnsófar. Frábært veró.
Efnaco-Goddi, Smiðjuvegi 5, s. 641344.
Sófasett til sölu, 3+1+1, selst ódýrt. Upp-
lýsingar í síma 91-814194.
Vatnsrúm, 120 cm á breidd, til sölu.
Upplýsingar í síma 91-871207.
Óska eftir sófasetti, ódýrt eöa gefins.
Upplýsingar í síma 95-35062.
Tffl Húsgagnaviðgerðir
Tek aö mér viögeröir á húsgögnum. Upp-
lýsingar í síma 91-35096.
Bólstrun
Bólstrun og áklæðasala. Klæðningar og
viðg. á bólstruðum þúsgögn. Veró tilb.
Alltunnið af fagm. Aklæðasala og pönt-
þj. e. 1000 sýnish. m. afgrtíma á 7-10
dögum. Bólsturvörur og Bólstrun
Haulcs, Skeifunni 8, s. 685822. .
Húsgögn og bólstrun. Klæðum og
gerum við bólstruð húsgögn. Gerum
kostnaóartilboð, sækjum og sendum
ókeypis. Framleióum sófasett eftir
máíi. H.G. Bólstrun, Holtsbúð 71,
símar 659020 og 656003. Hákon.
Allar klæöningar og viög. á bólstruðum
húsg. Verótilboð. Fagmenn vinna verk-
ió. Form-bólstrun, Auóbrekku 30, sími
91-44962, hs. Rafn: 91-30737.
Tökum aö okkur aö klæöa og gera við
gömul húsgögn, úrval áklaeða og leð-
urs, gerum föst tilboð. GÁ-húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og
leóur og leðurl. Einnig pöntunarþjón-
usta eftir ótal sýnishornum.
Efnaco-Goddi, Smiðjuvegi 5, s. 641344.
Klæöi og geri viö húsgögn. Verótilboó.
Bólstrun Leifs Jónssonar, Súðarvogi
20, sími 91-880890 og hs. 91-674828.
Antik
Andblær liöinna ára: Mikið úrval af fá-
gætum, innfluttum antikhúsgögnum
og skrautmunum. Hagstæóir greiðslu-
skilmálar. Opið 12-18 virka daga,
10-16 lau. Antik-Húsið, Þverholti 7,
vió Hlemm, sími 91-22419.
Antik. Antik. Antik. Antik. Antik
Full 300 m2 búð af eigulegum hlutum.
Opið alla helgina. Munir og minjar,
Grensásvegi 3, s. 91-884011.
Antikhúsgögn til sölu. Boróstofustólar
frá kr. 3.500, boró frá kr. 30.000, skáp-
ar frá kr. 10.000. Allt á aó seljast. Uppl.
í síma 91-26306, frá kl. 12-15.
Mikiö úrval af glæsilegum antikmunum.
Antikmunir, Klapparstíg 40,
s. 91-27977, og Antikmunir, Kringl-
unni, 3. hæð, s. 887877.
Ný sending af enskum fataskápum,
kommóóum, snyrtiborðum, skenkum
o.fl. Mikió úrval. Antik, Hverfisgötu 46,
s. 28222 og 19188. Opið sunnudaga.
Höfum til sölu tilbúna ramma og spegla í
antikstíl, gott verð. Remaco, Smiðju-
vegi 4, græn gata, Kóp., sími
91-670520.
Fallegur mahónisófi frá 1860 til sölu.
Empire-stíll. Uppl. í síma 91-814345.
o
Innrömmun
• Rammamiöstööin - Sigtúni 10 - 25054.
Nýtt úrval: sýrufrí karton, margir litir,
ál- og trélistar, tugir geróa. Smellu-, ,ál-
og trérammar, margar st. Plaköt. Isl.
myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14.
Innrömmun - Gallerí. Italskir ramma-
listar í úrvali ásamt myndum og gjafa-
vöru. Opið 10-18 oglaugard. 10-14.
Gallerí Míró, Fákafeni 9, s. 91-814370.
Innrömmunarefni, karton í mörgum lit-
um. Einnig myndgler, tilbúnir rammar
og skáslipaðir og venjulegir speglar.
Remaco, Smiðjuvegi 4, s. 91-670520.
Rammar, Vesturgötu 12.
Alhliða innrömmun. Vönduð vinna á
vægu verói. Sími 91-10340.
Tölvur
Tölvulistinn, besta veröiö, s. 91-626730.
• Geisladrif, tveggja hraða, kr. 15.900.
• Sega Mega Drive II, aðeins 13.900.
• Super Nintendo, aóeins kr. 12.900.
• PC leikir: 340 leikir á skrá, ótrúlega
ódýrir en samt góðir leikir, svo sem
Rebel Assault CD Rom, aðeins 3.990.
• Sega: Zero Tolerance, Dragon o.fl.
• Super Nintendo: 40 nýir leikir.
• Nintendo: Utsala. Allt á hálfvirði.
• Amiga: Yfir 300 leikir á skrá.
• Skiptimarkaður f/Nintendo, Sega og
Super Nintendo. Yfir 100 leikir.
• Vantar alltaf tölvur í umboðsölu.
Opið virka daga 10-18, laug. 11-14.
Sendum lista ókeypis samdægurs.
Sendum frítt í póstkröfu samdægurs.
Alltaf betri, sneggri og ávallt ódýrari.
Tölvulistinn, Sigtúni 3,'s. 91-626730.
PC-leikir, PC-leikir, s. 626730.......
• 7TH Guest CD Rom...............2.990
• Gabriel Knight CD Rom..........2.990
• Ultima VIII: Pagan CD Rom....2.990
• Doom Exp. (1200 borð) CD R ...2.990
• Rebel Assault CD Rom..............
3.990.* Pirates Gold 3,5“...........2.490
• Sensible Soccer 3,5“...........1.990
• McDonald land 3,5“.............1.700
o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl.
o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl.
Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730.
Soundscape hljóökortiö slær í gegn.
32 radda, 16 bita PC-hljóókort fyrir
tónlist og leiki. Forrit fylgja. Framleitt
af Ensoniq í Bandaríkjunum fyrir PC-
AT tölvur. Veró aóeins kr. 19.800.
Kynnum á laugardag Soundscape og
nýtt Cakewalk tónlistar- og nótna-
skriftarforrit. Veriö velkomin.
Hljóðfæraverslunin Rín, Frakkastíg
16, Reykjavík, sími 91-17692.
Super nintendo leikir, s. 91-626730......
• Mortal Kombat 1..............2.990.
• Mortal Kombat II.............8.490.
• Clay Fighters................4.990.
• AddamsFamily.................3.490.
• Super Starwars...............4.490.
o.fi. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl.
o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl.
Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730.
Macintosh, besta verðiö!!!............
• 160 Mb, 10 ms (Apple).......19.950.
• 540 Mb, 10 ms (Quantum).....36.890.
• 44 Mb SyQuest skiptidrif....29.900.
• 44 Mb diskur fyrir SyQuest...5.990.
• PhoneNet tengi...............2.750.
Tölvusetrið, Sigtúni 3, s. 91-626781.
Óskum eftir tölvum í umboössölu.
• PC 286,386, 486 tölvum.
• Qllum Macintosh tölvum.
• Öllum prenturum, VGA skjám o.fl.
Allt selst. Hringdu strax. Allt selst.
Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730.
Party-forrit-ráöstefnur-villa. 60 Gb af for-
ritum, 200 ráðstefnur, pósthólf, leikir
og vinsæla slúóurrásin (tengd um heim
allan). Mótaldsími 99-5151.
(16,62/mín.).____________________________
Ambra 486, 25 mhz, 107 mb hd., forrit:
Word 6, Excel 5, Autoceds, Designer,
oróabók og púki, veró 65-70 þús. Svar-
þjón. DV, s. 99-5670, tilvnr. 21195.
Listar, ókeypis listar, fritt heim, listar:
PC, CD Rom, Super Nintendo, Nasa,
Sega Mega Drive, Amiga, Nintendo.
Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730.
Macintosh & PC-tölvur. Haróir diskar,
minnisstækkanir, prentarar, skannar,
skjáir, skiptidrif, fbrrit, leikir og rekst: -
arvörur. PóstMac hf., s. 666086.
Macintosh tölvur, harödiskar, minni,
ethernet, prentarar o.fl. Frábært verð,
hringdu og fáóu sendan verólista.
Tölvusetrið, Sigtúni 3, s. 91-626781.
Nintendo - Sega - Vélar og leikir. Kaup, _
sala og skipti á leikjum. Hjá Tomma,'
Strandgötu 28, 2. hæó, Hafnarfirði,
s. 91-51010, er á bás D-30 í Kolaport-
inu,_____________________________________
Rafsýn - tölvumarkaöur - s. 91 -621133.
Tökum í umboðssölu 286, 386 og 486
PC. Vantar Macintosh tölvur og prent-
ara. Opió mán.-lau. kl. 13-18.________
• Sega Mega Drive II, aöeins 13.900
• með tveim stýripinnum
• og Sonic II leiknum.
Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730.
Stylewriter eöa litaprentari fyrir
Macintosh óskast til kaups. Svarþjón-
usta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21104.
486 PC tölva óskast. Upplýsingar í síma
91-880027,____________________________
486 tölva til sölu. Upplýsingar í síma
91-18054.
Sjónvörp
Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsvió:
sjónvörp, loftnet, video. Umboðsviðg.
ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/send-
um. Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgartúni 29,
s. 27095/622340._____________________
Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, s. 28636.
Gerum við: sjónv. - video - hljómt. -
síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum
varahl, og íhluti í flest rafeindatæki.
Radíóhúsiö, Skipholti 9, s. 627090.
Öll loftnetaþjónusta. Fjölvarp.
Viðgerðir á öllum tækjum heimilisins,
sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent.
Radíóverkst., Laugav. 147. Viógerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188.
Seljum og tökum i umboössölu notuð,
yfirfarin sjónv. og video, tökum biluð
tæki upp í, meó, ábyrgð, ódýrt. Viðg-
þjón. Góð kaup, Ármúla 20, s. 889919.
Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb.
Viógerð samdægurs eða lánstæki.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Vldeo
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb.
Leigjum út farsíma, myndbandstöku-
vélar, ldippistúdíó, hljóðsetjum mynd-
ir. Hljóðriti, Kringlunni, s. 91-680733.
Hitachi videotökuvél VHS-C til sölu, með
tösku, batteríum og mörgum fylgihlut-
um. Lítið notuð. Uppl. í síma 91-16829.
220 lítra hornbúr meö öllum búnaöi, góð-
ur skápur undir fylgir. Verðhugmynd
30 þúsund. Upplýsingar í síma
91-79604,____________________________
Af sérstökum ástæöum óska 2 yndisl.
fress, kettir/kettlingar (1 og 2ja ára),
eftir góðu heimili. Báóir eyrnameyktir
og geltir, S. 881155 og vs. 814677, Ivar.
Austurvegur hf., s. 62739?. Jazz. Eitt
mest selda þurrfóóur á Isl. Allt fyrir
hundinn og köttinn. Ótrúlegt vöruúr-
val í verslun okkar að fiskislóð 94.
Frá HRFÍ. Cocker spaniel eigendur!
Ganga verður sunnudaginn 27. nóyem-
ber, hittumst hjá Shell stöðinni í Árbæ
kl. 13.30.___________________________
Frábær fjölskyldu- og veiöihundur til
sölu, 2ja mánaða labrador-retriever,
„Field Trial“, gott verð. Upplýsingar í
síma 91-611523.______________________
Scháfer hvolpar til sölu undan Mosaic •
og Dog, 8 vikna, ættbók frá Hunda-
ræktunarfélaginu, heilbrigóisvottorð
fylgir. S. 91-651408 og 91-654685.
Skiptimarkaöur á notuöum búrum.
Mikið úrval af gullfiskum og skraut-
fiskum. Opið laugard. Gullfiskabúóin
v/Dalbrekku 16, Kóp., s. 91-644404.
Veiöihundanámskeiö. Innritun á veiði-
hundanámskeió stendur yfir. Allar
uppl. gefur Guómundur Ragnarsson í
síma 91-654570. Hundaskólinn á Bala.
Ættbókarfærö oriental shorthair kisu-
stelpa óskar eftir góðu framtíóarheim-
ili. Aðaldálsræktun. Uppl. í síma
91-21926.____________________________
Scháfer-hvolpar til sölu.
8 vikna karlhundar. Verð 30 þúsund.
Upplýsingar í síma 91-668424.
ceo?
Dýrahald
Grösin geta grætt. Nýtt á Islandi fyrir
hunda og ketti. Gegn hárlosi, kláðaof-
næmi, hörundsvandamálum o.fl. o.fl.
Einnig almennar heilsutöflur og til að
styrkja ónæmiskerfi líkamans. Jurta-
lyfin frá Dorwest Herbs eru obinb. vió-
urkennd og notuó af dýralæknum. 45
ára árangursrík reynsla. Sendum bæk-
ling. Gæludýrav. Goggar og trýni,
Austurgötu 25, Hf., s. 91-650450.___
Aöeins þaö allra besta.
Elite hundafóður, 100 % holl næring,
ekkert óþarfa hárlos, engin rotvarnar-
efni, 5 nýjar gómsætar og endurbættar
uppskriftir, fyrir alla aldurshópa, enn-
þá hollara en áður. Láttu senda þér
ókeypis prufu núna. Goggar & Trýni,
sérverslun nundaeigandans, Austur-
götu 25, Hafnarfirði, simi 9,l-650450.
Retriever-deild HRFÍ verður með opió
hús sunnud. 27.11. í Sólheimakoti kl.
20.30. Kynning og umræóa um veiói-
þjálfun retriever-hunda. Gestur: Guð-
mundur Agnarsson veiðihundaþjálfari.
Allir velkomnir. Stjórnin.
Hreinræktaöir oriental (austurlenskir-
stutthærðir) kettlingar til sölu. Litir: 1
Havana brúnn, 1 svartur, 2 svartyijótt-
ar. Augu græn og skásett. Yndislegar
kelirófur. Uppl. í síma 98-34840.
_Listasjóður_,
PennanS
IQ-UTl.T.
ISLENSKIR
MYNDLISTARMENN
Auglýsing um umsóknir
úr sjóðnum árið 1994.
Styrkir úr Listasjóði Pennans
verða veittir í þriðja sinn um
nk. áramót. Umsóknir þurfa
að berast stjórn sjóðsins fyrir
10. desember 1994. Sérstök
umsóknareyðublöð og reglur
sjóðsins fást í verslunum og á
skrifstofu Pennans.
Penninn sf.,
Hallarmúla 4,
pósthólf 8280 - 128 Reykjavík,
sími 91-68 39 11 - fax 91-68 04 11.
FISKASYNING
í Dýraríkinu í dag, laugardag, 26. nóvember
frá klukkan 10.00-17.00.
DÝRARÍKIÐ
...fyrir dýravini!
Sýndir verða stórir Discusar, Pleco bláskjár, Pleco angelicus, Pleco
royal, Red tail kattfiskur, Channa, Ornatipinnis og yfir 50 aðrar tegund-
ir og afbrigði.
Sérfræðingar leiðbeina um fóðrun fiska. Kjörið tækifæri fyrir þá sem
vilja vera vissir um að þeir séu að fóðra rétt.
Sýningartilboð: Fiskabúr með öllu, 20% afsláttur
Við Grensásveg - sími 08 66 68