Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1994, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1994, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1994 ' 53 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Verslun * Vélar - verkfæri Stór bandslípivél, fótstiginn geirskurð- arhnífur, handvirk limpressa, 1x2 m, og lakkrekki á hjólum. Til sýnis og sölu aó Bygggöróum 5, Seltjarnamesi, í kjallara, frá kl. 12-16 í dag. Óska eftir notuöum renrjibekk, lágmark 1 metri á milli odda. Á sama staó til sölu dísil-stillingabekkur. Upplýsingar í síma 91-655353. Líkamsrækt Sem nýtt Weider þrekhjól meó full- komnu kerfi til sölu. Veró 15 þúsund. Búóarveró 27 þúsund. Upplýsingar í síma 91-611978. Trimformsstofan Mjóddin í Sólbaósstofu Rvíkur. Grenning og styrking f. allan líkamann. Jólatilboó 10 tímar á 5 þús. Gufubaó innif. S. 91-670870. Fundir Kynningarfundur. Ilúmanistahreyfing- in kynnir starfsemi sína á veitingahús- inu Lækjarbrekku v/Bankastræti mánud. 28. nóv. kl. 20.30. Áhugafólk um betra þjóðfélag hvatt til aó mæta. Tilsölu Ath. Krossar á leiöi meö Ijósi, 12 V., 34 V, 24 tíma flúorljós. Sendum í póstkröfu. Visa og Euro. Legsteinagerðin, sími 91-886740 og heimas. 91-880043. Baur Versand pöntunarlistinn. Dragið ekki aó panta jólavörurnar. Ath. stutt- an afgreiðslutíma. S. 91-667333. Hársnyrtifólk. Þessi standur ásamt 4 körfustólum er til sölu, selst saman eóa stakt. Upplýsingar í síma 91-656671 eftirkl. 19. Jólasveinar og aörir hestaeigendur! Til sölu sleði frá 1870. Upplýsingar í antikversluninni Hjá ömmu, Akureyri, sími 96-27743. Veröhrun á smákörfum - frábærar fyrir jólaskreytingar. Barnakörfur, brúóukörfur meó og án klæóningar, bréfakörfur, katta- og hundakörfur, óhreinataukörfur. Borð, stólar og kist- ur. Burstar og kústar. Tökum aó okkur viðgeróir. Veljum Islenskt. Körfugerð- in, blindraión, Ingólfsstræti 16, Rvík, s. 91-12165. Skautar: Mjög vandaðir evrópskir list- skautar, svartir eóa hvítir. St. 30-34, verð kr. 4.390 stgr. St. 35-41, veró kr. 4.990 stgr. St. 42-45, verð kr. 5.490 stgr. Örninn, Skeifunni 11, sími 91-889890. Glaesilegt úrval af dömu- og herraslopp- um, velúrgöllum, undirfatnaói, gjafa- og snyrtivörum. Sendum í póstkröfu. Gullbrá, Nóatúni 17, s. 624217. Stæröir 44-58. Gallabuxur komnar. Stóri listinn, Baldursgötu s. 622335. Einnig póstverslun. 32, Jlg# Kerrur Lögleg bremsukerfi fyrir kerrur. Evrópustaóall. 1. Handbremsa. 2. Öryggisbremsa. Lögleg bremsukerfi frá 750-3500 kg. Allir hlutir til kerru- smiða. Gerið verósamanburó. Víkurvagnar, Síóumúla 19, s. 684911. Heilir sturtuklefar, 80x80 cm, kr. 29.990 staógreitt. Sturtuhorn frá kr. 9.700. Sturtubotn^r og blöndunartæki. Normann, Armúla 22, sími 91-813833. Opió laugardag 10-14. Amerísk hágæöarúm. Queen size rúm, 152x203, örfá rúm eftir, 10 ára ábyrgð. Þ. Jóhannsson, sími 91-879709, alla daga. Eldhúsvaskar, Hackman, 1 172 hólf + boró, kr. 11.970 stgr. Skolvaskar frá kr. 7.800 stgr. Blöndunartæki frá kr. 2.600 stgr. Tvöfaldir vaskar frá kr. 3.990 stgr. Ifó hreinlætistæki með 20% stgrafsl. Heilir sturtuklefar kr. 29.990 stgr. Normann, Ármúla 22, sími 91-813833. Opió laugardaga 10-14. Notaöir gámar til sölu, 20 feta og 40 feta. Upplýsingar í síma 91-651600. Jónar hf., flutningaþjónusta. Kerruöxlar á mjög hagstæöu veröi, með eóa án hemla, í miklu úrvali fyrir flestar geróir af kerrum. FjaOabílar/Stál og stansar hf., Vagnhöfóa 7, Rvk, sími 91-671412. Kynnum árgerð 1995 frá ARCTIC CAT. Fjöldi glæsilegra nýjunga, þar á meðal nýr og glæsilegur ZRT-800 vélsleði sem er 147 hestöfl, Umboðsaðiiar: ísafjörður: Bílaleigan Ernir. Ólafsfjörður: Múlatindur. Akureyri: Straumrás, Furuvellir 3 Egilsstaðir: Bílasalan Ásinn. Mikið úrval af glæsilegum fatnaði til vélsleöaferða t.d. gallar, bomsur, blússur, hjálmar, hanskar o.fl. :• :5i Verið velkomin Ármúla 13, 108 Reykjavík S: 681200 - bein lína 31236
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.