Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1994, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1994, Blaðsíða 48
56 LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1994 Andlát Sigurdís Sæmundsdóttir, Sunnuflöt 30, Garöabæ, lést í Landspítalanum sl. nótt. Kristín Pétursdóttir, Grundargötu 2, ísafirði, lést aö morgni 23. nóvember í Sjúkrahúsi ísafjarðar. Kristján Reynir Guðmundsson, Há- teigsvegi 42, lést 24. nóvember í Borg- arspítalanum. Jónína Þórey Hafsteinsdóttir, Soga- vegi 136, Reykjavík, lést á heimili sínu, fimmtudaginn 24. nóvember. Unnur Hermannsdóttir frá Hjalla í Kjós, lést í Borgarspítalánum aö kvöldi fimmtudagsins 24. nóvember. Guðrún Marteinsdóttir dósent, Hraunbæ 84, lést á heimili sínu 24. nóvember. Tilkyimingar Aðventutónleikar Lúðra- sveitarinnar Svans Sunnudaginn 27. nóv. kl. 17 mun Lúðra- sveitin Svanur halda sína árlegu að- ventutónleika í Langholtskirkju. A efnis- skránni eru meðal annars A Messiah Overture eftir Hándel, Mars úr Tannhá- user eftir Wagner, jólalög og margt fleira. Stjórnandi er Haraldur Arni Haraldsson. Silfurlínan Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg- ara alla virka daga frá kl. 16-18. Sími 616262. Félag eldri borgara íRvík og nágrenni Á morgun, sunnudag: Bridskeppni, tví- menningur kl. 13 og félagsvist kl. 14 í Risinu. Dansað í Goðheimum kl. 20. Mánudag 28. nóv. kl. 20.30 er Söngvaka í Risinu, stjómandi er Vigdís Einarsdóttir. Félagsstarf aldr- aðra í Gerðubergi Sunnudaginn 27. nóv. kl. 14-17 verður haidinn basar. Miðvikudaginn 30. nóv. veröur farin árleg ökuferö með lögregl- unni og drukkið kafíi á eftir í lögreglu- stööinni. Upplýsingar og skráning í síma 79020. Jólaföndur Seljaskóla Hiö árlega jólafóndur Foreldrafélags Seljaskóla verður í dag, laugardaginn 26. nóv. Opnað verður kl. 12 og stendur fóndrið til kl. 15. Einnig verður unglinga- deildin með kökuhlaðborð og kökubasar. Barðstrendinga- og Djúpmannafélagið minna á félagsvistina í dag kl. 14 á Hall- veigarstöðum. Allir velkomnir. Kafíiveit- ingar. Félagið Vinahjálp mun halda basar í Fóstbræðraheimilinu sunnudaginn 27. nóv. kl. 14-16. Á basarn- um verða eingöngu handunnir munir. Baháíar í Reykjavík bjóða á opið hús laugardagskvöldiö 26. nóv. í Álfabakka 12 í Mjódd kl. 20.30. All- ir velkomnir. Kiwanisklúbburinn Eldborg Hafnarfirði heldur upp á 25 ára afmæli klúbbsins í Skútunni, Hafnarfiröi, þann 26. nóv. Afmælishófið hefst kl. 19. Kvennakór Reykjavíkur heldur sinn fyrsta jólabasar í dag, laugar- daginn 26. nóv., í húsnæði sínu að Ægis- götu 7 (rétt fyrir ofan Slippinn). Húsið opnar kl. 15. Selt verður á góðu verði: Jólapappír, slaufur, merkimiðar, jóla- stjömur, jólakort Kvennakórsins, kon- fekt o.fl. Kaffi og piparkökur á vægu verði. Fallegar vömr á góðu verði til styrktar Kvennakór Reykjavíkur. Heitasta kvöld ársins Verður á Tveimur vinum í kvöld, laug- ard. 26. nóv. Tískusýning í um'sjón Anitu. Föt frá Mótor og undirfataversluninni Ég og þú, einnig verður nýjasta wedding dressið sýnt frá Brúðarkjólaleigu Dóm. Allir fá nýjasta ilminn hvort sem það er strákur eða stelpa og heitasta drykk bæj- arins, Aftanfrá, til að skola pitsum frá Hróa Hetti niður. Möguleikhúsið við Hlemm Sunnudaginn 27. nóv. kl. 16 fmmsýnir Möguleikhúsið nýtt íslenskt barnaleikrit „Trítiltopp". Leikritið verður eingöngu sýnt í húsnæði leikhússins við Hlemm. Sýnt verður á virkum dögum kl. 10 og kl. 14 og á sunnud. kl. 14 og kl. 16. Boðið er upp á að hópar verði sóttir með rútum og er þá ferðin innifalin í miðaverði. Fmmsýningin verður eins og áður sagði, á sunnud. og hefst kl. 16. Forsýningar verða á föstud. kl. 10 og kl. 14 og sunnud. kl. 14. Ferðafélag Islands Opiö hús í Ferðafélagshúsinu að Mörk- inni 6 (austast viö Suðurlandsbrautina) sunnudaginn 27. nóv. kl. 14-17. Stutt gönguferð um Elliðaárdal með brottför frá Mörkinni kl. 14 og opiö hús kl. 14-17. Heitt á könnuni. Allir velkomnir. Árbók Ferðafélagsins 1994; Ystu strandirnorðan Djúps verður kynnt sérstaklega. Hvít sól eyðimerk- urinnar í MÍR Sunnudaginn 27. nóv. kl. 16 veröur sov- ésk kvikmynd frá áttunda áratugnum, „Hvít sól eyðimerkurinnar", sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. Þetta er hasarkennd ævintýramynd og segir í henni frá ævin- týri hermannsins Fjodors Súkhovs í sandauðnum Miðasíu. Leikstjóri er Vlad- imir Motyl, en aöalleikendur: Anatólij Kúznetsov, Raisa Kúrkina, Spartak Miskúlin og Pavel Lúspekajev. Kvik- myndin er talsett á ensku. Aðgangur öll- um heimill og ókeypis. Leikbrúðuland Hverjir em Sheep-cot clod og Door-snif- fer. Reyndar em þetta Stekkjastaur og Gáttaþefur á leið til London. I dag kl. 15 verður sýning á ensku á jólasveinunum einum og átta. Sunnudaginn 27. nóv. verða jólasveinamir aftur famir að tala íslensku og síðustu sýningar verða 3. og 4. des. og hefjast þær kl. 15 en miðasala er frá kl. 13 að Fríkirkjuvegi 11, sími 622920. Tórúeikar Söngsystur í Þjóðleik- húskjallaranum Sunnudaginn 27. nóv. kl. 17 munu Söng- systur halda tónleika í Þjóðleikhúskjall- aranum. Söngsystur, sem em 10 ungar stúlkur, syngja ýmis vinsæl lög frá mis- munandi tímum, bæöi íslensk og erlend. Meðal efnis á tónleikunum verður syrpa með íslenskum lögum, lög úr þekktum söngleikjum og lög eins og Mr. Lee, Sh- boom o.fl. Allir em velkmnir á tónleikana og em miöar seldir við innganginn. Söngsmiðjan Sunnudaginn 27. nóv. kl. 20 verða tón- leikar í Háteigskirkju. Þar koma fram hinir ýmsu hópar Söngsmiðjunnar. M.a. bama- og unglingahópar með helgileik og jólarapp, byrjendahópar syngja syrpu af jólalögum, söngleikjahópar flytja jóla- rokk og margt fleira. Undirleikari á tón- leikunum verður Ámi Elfar. Laugardag- inn 3. des. verða tónleikar söngleikja- deildar á sal skólans kl. 16 og sunnudag- inn 4. des. verður jólavaka bamanna kl. 15. ÚRVAL alltaf betra 09 betra Um&lL á næsta sölustað • Áskriftarsími 63-27-00 Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSID Sími 11200 Stórasviðiðkl. 20.00 GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman í kvöld, nokkur sæti laus, fid. 1/12, föd. 13. jan. VALDÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi Á morgun, sud., uppselt, þrd. 29/11, nokkur sætl laus, föd. 2/12, örfá sæti laus, sud. 4/12, nokkur sæti laus, þrd. 6/12, laus sæti, fid. 8/12, nokkur sæti laus, Id. 10/12, uppselt. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Mvd. 30/11, uppselt, Id. 3/12,60 sýn. upp- selt, föd. 6. jan. Ath. Fáar sýningar eftlr. SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen Á morgun kl. 13.00 (ath. sýningartima), sud. 4/12 kl. 13.00 (ath. sýningartima, mvd. 28/12 kl. 17.00, sud. 8. jan. kl. 14.00. Litla sviðiðkl. 20.30. DÓTTIR LÚSÍFERS eftir William Luce í kvöld, fid. 1/12, næstsiðasta sýn- ing, Id. 3/12, siðasta sýning. Ath. aðeins 3 sýningar eftir. Smíðaverkstæðið kl. 20.00 SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFISYSTRA eftir Guðberg Bergsson i leikgerð Viðars Eggertssonar í kvöld, fid. 1/12, föd. 2/12, sud. 4/12, næst síðasta sýning, þrd. 6/12, siðasta sýning. Ath. aðeins 5 sýningar eftir. Gjafakort i leikhús- síglld og skemmtlleg gjöf. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS Visnakvöld með vísnavinum - 28/11 kl. 20.30. Miðaverð kr. 500, kr 300 fyrlr félagsmenn. Miðasala Þjóðleikhússlnser opln alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti simapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00. Græna línan 9961 60. Bréfsiml61 1200. Sími 1 12 00 - Grelðslukortaþjónusta. Blásarakvintett Reykjavíkur Sunnudaginn 27. nóv. kl. 16 heldur Blás- arakvintett Reykjavíkur tónleika í Lista- safni Kópavogs - Gerðarsafn. Blásara- kvintettinn mun flytja tónlist eftir Hánd- el, Mozart, Hindemith, Berió og Gersh- win. Kvintettinn skipa: Bernharður Wilkinson á flautu, Daði Kolbeinsson á obo, Einar Jóhannesson á klarínett, Jósef Ognibene á horn og Hafsteinn Guö- mundsson á fagot. Allt áhugafólk um góða tónlist er hvatt til að koma á tónleik- ana. Von og vísa í Hafnarborg Anna Pálína Árnadóttir og Gunnar Gunnarsson halda tónleika sunnudaginn 27. nóv. í Hafnarborg, Hafnarfirði. Tilefni tónleikana er útkoma nýrrar geislaplötu sem ber heitið Von og vísa, en á henni eru þekktir sálmar í nýjum og óvenjuleg- um útsetningum. Tónleikamir í Hafnar- borg heflast kl. 17. Þeim er öllum opnir og aðgangur er ókeypis. Safnaðarstarf Árbæjarkirkja: Æskulýðsfundur sunnu- dagskvöld kl. 20. Opiö hús fyrir eldri borgara mánudag kl. 13-15.30. Dómkirkjan: Kl. 17.30. Að helgarmálum, kyrrðarstund. Böm flytja tónlist á und- an. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Jólafundur kvenfélags kirkjunnar verður haldinn sunnudagskvöid 27. nóvember í Skútunni kl. 20.30. Allir velkomnir. Hallgrímskirkja: Samvera fermingar- bama kl. 11.00. Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa mánudag kl. 14-17. Bústaðakirkja: Unglingastarf sunnu- dagskvöld kl. 20.30. Friðrikskapella: Kyrrðarstund í hádegi á mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu eftir stundina. Hallgrimskirkja: Fundur í æskulýðsfé- laginu sunnudagskvöld kl. 20.00. Langholtskirkj a: Æskulýðsstarfið hefst kl. 20.00 sunnudagskvöld í samstarfi viö LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litlasviðkl. 20.00 ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) ettir Jóhann Sigurjónsson Laugard. 26/11. Laugard. 3/12. Föstud. 30/12. Stóra svið kl. 20. LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurösson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Laugard. 26/11, örfá sætl laus, laugard. 3/12, föstud. 30/12. Stóra sviðkl. 20. HVAÐ UM LEONARDO? eftir Evald Flisar. Föstud. 2/12, allra siðasta sýning. Litlasvið kl. 20: ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sunnud. 27/11, miðvlkud. 30/11, fáein sæti laus, fimmtud. 29/12. Miðasala er opin alia daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miða- pantanir i sima 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Gjafakortin okkar eru frábær jólagjöf! Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur - Borgarleikhús Leikfélag Akureyrar BAR PAR Tveggja manna kabarettinn sem sló í gegn á siðasta leikáril Sýnt í Þorpinu, Höfðahlið 1 Laugard. 26. nóv. kl. 20.30. Síóasta sýnlng. Örfá sætl laus. SALA AÐGANGSKORT A STENDUR YFIR! Miðasala i Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Simi 24073. Simsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartíma. Greiðslukortaþjónusta. MÖGUIEIKHÚSIO vii Hlemm TRÍTILTOPPUR barnasýning eftir Pétur Eggerz Forsýningar: Sun. 27/11, kl. 14, uppselt. Frumsýning sunnud. 27/11, kl. 16.00. Þri. 29/11, kl. 10, upps., kl. 14, upps. Mlð. 30/11, kl.10og 14. Fim. 1/12, kl. 10 og 14. Fös. 2/12, kl. 10 og 14, upps. Sun. 4/12, kl. 14, fá sæti laus, og 16. Mán. 5/12, kl. 10, upps., og 14. Þri. 6/12, kl. 10, upps., og 14. Mið. 7/12, kl. 10, upps., og 14, upps. Fim. 8/12, kl. 10, upps., og 14, upps. Fös. 9/12, kl. 10, upps., og 14, upps. Sun. 11/12, kl. 14, upps., og 16. Mán. 12/12, kl. 10, upps., og 14. Þri. 13/12, kl. 10og14. Mið. 14/12, kl. 10 og 14. Fim. 15/12, kl. 10.30, upps., og 14. Fös.16/12, kl. 10og14. Miðasala allan sólarhringinn, 622669 Uugivegi 105 - 105 Reykjavík Þróttheima og Skátafélagið Skjöldunga. Ungbarnamorgunn mánudag kl. 10-12. Aftansöngur mánudag kl. 18.00. Laugarneskirkja: Fundur í æskulýðsfé- laginu sunnudagskvöld kl. 20.00. Sam- vera hjónaklúbbsins mánudagskvöld kl. 20.30. Hugó L. Þórisson sálfræðingur ræðir um samskipti foreldra og bama. Kaffiveitingar og helgistund. Allir vel- komnir. Neskirkja: 10-12 ára starf mánud. kl. 17.00. Æskulýðsstarf mánud. kl. 20.00. Seltjarnarneskirkja: Fundur í æsku- lýðsfélaginu sunnudagskvöld kl. 20.30. 9 9*1 7*00 Verö aðeins 39,90 mín. Fótbolti Handbolti Körfubolti Enski boltinn ítalski boltinn Þýski boltinn Ónnur úrslit NBA-deildin Vikutilboð stórmarkaðanna Uppskriftir 11 Læknavaktin 2 j Apótek 3 [ Gengi 1; Dagskrá Sjónv. 2 j Dagskrá St. 2 3; Dagskrárásar 1 4 j Myndbandalisti vikunnar - topp 20 g§ Myndbandagagnrýni ; 6 j ísl. listinn -topp 40 7j Tónlistargagnrýni Krár Dansstaöir Leikhús Leikhúsgagnrýni Bíó Kvikmgagnrýni 1} Lottó 2j Víkingalottó 3 Getraunir mim 99*17*00 Verð aðeins 39,90 mín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.