Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1994, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1994, Blaðsíða 54
62 LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1994 Laugardagur 26. nóvember SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Góð- an dagl Morgunleikfimi með Magnúsi Scheving. Myndasafnið. Smámyndír úr ýmsum áttum. Nikulás og Tryggur (12:52). Járnvörusalinn vill fá hundinn sinn aftur. Múmín- álfarnir. Vélmennið. Anna I Grænu- hlið. 10.50 Á tali hjá Hemma Gunn. Endur- sýndur þáttur frá miðvikudegi. 11.50 Hlé. 14.00 Kastljós. Endursýndur þáttur frá föstudegi. 14.25 Syrpan. Endursýndur þáttur frá fimmtudegi. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein út- sending frá leik Arsenal og Man- —' chester United I úrvalsdeildinni. 17.00 íþróttaþátturinn. Sýnt verður frá 16 liða úrslitum í þikarkeppni karla í handknattleik. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 17.50 Táknmálsfréttlr. 18.00 Einu slnnl var (8:26). Uppfinn- ingamenn (II était une fois.Les decouvreurs). Franskur teikni- myndaflokkur um helstu hugsuði og uppfinningamenn sögunnar. í þessum þætti er sagt frá frægum læknum á borð við Hippokrates og Paré og frá þróun læknavísind- anna. 18.25 Ferðaleiðlr. Hátiðir um alla álfu (8:11) (A World of Festivals). Breskur heimildarmyndaflokkur um hátfðir af ýmsum toga sem haldnar eru i Evrópu. 19.00 Strandverðir (1:22) (Baywatch IV). Ný syrpa í þandariskum myndaflokki um ástir og ævintýri strandvarða I Kaliforníu. 20.00 Fréttlr. -----20.30 Veður. 20.35 Lottó. 20.40 Konsert. Hljómsveitin Spoon leik- ur nokkur lög á órafmögnuð hljóð- færi. Umsjón: Dóra Takefusa. Stjórn upptöku: Björn Emilsson. 21.10 Hasar á helmavelll (13:22) (Grace under Fire). Bandarlskur gaman- myndaflokkur um þriggja barna móður sem stendur i ströngu eftir skilnað. (Money Talks) Bresk bíómynd frá 1990 byggð á sögu eftir Graham Greene um hjón sem eyða hveitibrauðs- dögunum i Monte Carlo. Eigin- maðurinn reynir fyrir sér I spilavíti og stefnir hjónabandinu í voða. 23.05 Vegferðln (Voyager). _^; Þýsk/frönsk/grísk bíómynd frá 1991 •^ . byggð á skáldsögunni Homo Fa- ber eftir Max Frisch. Hér segir frá kynnum bandarisks verkfræðings af ungri konu og minningum sem vakna með honum um óútkljáð mál úr fortlðinni. 0.55 Útvarpsfréttlr i dagskrárlok. STffff-2 9.00 Með afa. 10.15 Gulur, rauður, grænn og blár. 10.30 Baldur búálfur. 10.55 Ævintýrl Vifils. 11.20 Smiborgarar. 11.45 Eyjaklikan. 12.15 S|ónvarpsmarkaðurlnn. 12.40 Heimsmeistarabridge Lands- bréfa (20:20). 13.00 Táningur á þritugsaldrl (14 Go- ing on 30). Danny er fjórtán ára skólastrákur sem er yf ir sig ástfang- inn af uppáhaldskennaranum sln- um, fröken Noble. 14.30 DHL deildin. Skallagrímur-Þór Akureyri. Bein útsending frá 15. umferð DHL deildarinnar. 16.10 Mlallhvit. 17.45 Popp og kók. 18.40 NBAmolar. 19.19 19:19. 20.05 Fyndnur Ijölskyldumyndir (Am- ericas Funniest Home Videos). 20.40 BINGÓ LOTTÓ. 21.55 Hinir vœgðarlausu (Unforgiv- en). Stórmynd sem hlaut fern ósk- arsverðlaun árið 1992 og var með- al annars kjörin besta mynd ársins. 0.10 Klárir i slaglnn 3. (Grand Slam 3). Vinir okkar, Hardball og Gomez, eru mættir til leiks þriöja sinni og við fylgjumst með þeim vinna að tveimur ólfkum málum sem reyna mjög á taugarnar. 1.45 Konunglega ótuktln (Graffiti Bridge). Prince tekur upp þráðinn þar sem frá var horfið I Purple Rain. 3°15 Hlldarlelkur (Salute of the Jug- ger). Spennandi og óhugnanleg mynd með Rutger Hauer í aðal- hlutverki. 5.00 Dagskrárlok. CÖRQOHN ? EÐWHRC3 5.00 World Famous Toons. 8.00 Dcvlln. 8.30 Weekend Morning Crew. 11.30 Inch Hlgh Prlvate Eye. 12.00 Funky Phantom. 13.30 Sky Commanders. 14.00 Supor Adventures. 15.30 Addams Family. 16.00 Dynomutt. 18.00 Captaln Planet. MmM mmM BhSff 5.00 BBC World Servlce News. 7.00 BBC World Servlce News. 7.25 The Late Show. 9.15 Chucklevislon. 9.35 Marlene Marlowe Investigates. 11.30 The Clothes Show. 17.15 BBC News from London. 19.10 Noel's House Party. 21.50 Sport94. 1.00 BBC World Service News. 3.00 BBC World Servlce News. Dís£ouerv 16.00 Private Lives of Dolphins. 17.00 The People's Game. 20.00 Invention. 20.30 Artliur C Clarke's Mysterious World. 21.00 Predators. 22.00 Narmandy:TheGreatCrusade. 23.00 Beyond 2000. 7.00 The MTV 1994 European Music Awards Winners Weekend. 10.30 HltListUK. 12.30 MTV's Flrst Look. 13.30 The MTV 1994 European Music Awards Winncrs Weekend. 17.30 MTV News: Weekend Edition. 18.00 MTV's European Top 20. 22.00 MTV's Flrst Look. ÍNgWS] 6.00 Sunrise. 9.30 Speclal Report. 12.00 News at Twelve. 12.30 Memorles. 15.30 FT Reports. 16.30 Documontary. 19.30 Sportsline Llve. 20.00 Sky World News. 22.00 Sky News Tonlght. 1.30 Those Were tho Days. 2.30 Travel Destlnations. 5.30 Entertainment Thls Week. INTERNATIONAL 5.30 Dlplomatlc Licence. 10.30 Travel Gulde. 11.30 Health Works. 15.30 Global Vlew. 16.00 Earth Matters. 20.30 Style. 21.30 Futurc Walch. 0.30 Travel Gulde. 4.00 Both Sldés... with Jesse Jack- son. Theme: Action Factor 19.00 The Super Cops. 20.45 Sol Madrld. 22.25 The Gang that Couldn't Shoot Stralght. 00.10 Every Little Crook and Nanny. 1.55 Scene of thc Crime. 3.35 Sworn Enemy. 5.00 Closedown. * • *t J' *** 7.30 10.30 11.30 12.30 13.30 16.00 19.00 20.00 20.40 24.00 Step Aerobics. Wrcstling. Llve Alpine Skiing. Rally. Llve Tennls. Flgurc Skatlng. Live Figure Skating. Live Alplne Skiing. Flgure Skatlng. Rally. ö*r 6.00 Rln Tin Tin. 7.00 DJ.'s KTV. 12.00 WWF Manla. 13.00 Paradise Beach. 13.30 Hey Dad. 14.00 Dukes of Hazzard. 15.00 Wonder Woman. 17.00 Parker Lewis Can't Losa. 18.00 WWF Superstar*. 19.00 Kung Fu. 22.30 Selnfeld. 23.00 The Movie Show. 23.30 Mlckey Splllane's Mlke Ham- mer. 0.30 Monsters. 1.00 Marrled People. 1.30 Rlfleman. SKYMOVESPLUS 6.05 Showcase. 8.00 Sacred Ground. 10.00 Grayeagle. 12.00 Father of the Bride. 14.00 The Call of the Wlld. 16.00 The Legend of Wolf Mountain. 18.00 Dellrlous. 20.00 Father of the Brlde. 22.00 Boxing Helena. 23.45 Young Lady Chatterley. 1.30 Hush Llttle Baby. 3.00 Lethal Lolita. OMEGA Kristíkg sjónvarpsstöð Morgunsjónvarp. 11.00 Tónlistarsjónvarp. 20.30 Praise the Lord. 22.30 Nætursjónvarp. © Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Gunnlaugur Garðarsson flytur. Snemma á laugardags- morgni. Þulur velur og kynnir tón- list. 7.30 Veðurfregnir. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardags- morgni heldur áfram. 9.00 Fréttlr. 9.03 Þlngmál. Umsjðn: Atli Rúnar Hall- dórsson og Valgerður Jóhanns- dóttir. 9.25 Með mexíkósku morgunkaffi. - Jarabe tapatio, La raspa, El casca- bel, La bamba. El negrito José, El querreque og fleiri lög frá Mexíkó. Mariachisveitin Mexíkó, Tríó Azteca og fleiri leika og syngja. 10.00 Fréttlr. 10.03 Evrópa fyrr og nú. Umsjón: Ág- úst Þór Arnason. 10.45 Veðurfregnlr. 11.00 í vikulokln. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Hringlðan. Menningarmál á lið- andi stund. Umsjón: Halldóra Frið- jónsdóttir. 16.00 Fréttlr. 16.05 íslensktmál. UmsjómGunnlaug- ur Ingólfsson. (Endurflutt nk. mið- vikudagskvöld kl. 21.50.) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Ný tönllstarhljðörit Riklsút- varpsins. Drengjakór Laugarnes- kirkju syrígur undir stjórn Ronalds Turners. Síðari hiuti. Umsjón: Dr. Guðmundur 'Emilsson. 17.10 Krónika. 18.00 Djassþáttur Jóns Múla Arnason- ar. 18.48 Dánarfregnir og atiglýslngar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Auglýslngar og veðurfregnir. 19.35 Óperukvöld Útvarpsins. Frá sýn- ingu á óperuhátlðinni í Bayreuth í sumar. 0.40 Dustað af dansskónum. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 90,1 8.00 Fréttlr. 8.05 Endurteklð barnaefni rásar 1. (Frá mánudegi til fimmtudags.) 9.03 Laugardagslif. Umsjón: Hrafn- hildur Halldórsdóttir. 12.20 Hadeglsfréttlr. 12.45 Helgarútgáfan. 13.00 Hvað er að gerast? 14.00 Málpípan annan hvern laug- ardag. 14.40 Litið í Isskápinn. 15.00 Sýningar sóttar heim. 15.20 Poppari heimsóttur. Um- sjón: Llsa Pálsdðttir. 16.00 Fréttlr. 16.05 Helmsendir. Umsjón: Margrét Kristln Blöndal og Sigurjón Kjart- ansson. 17.00 Með grátt I vöngum. Umsjðn: Gestur Einar Jónasson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 2.05.) 19.00 Kvöldfröttlr. 19.30 Veðurlrcttir. 19.32 Vlnsældallstl götunnar. Umsjðn: Ólafur Páll Gunnarsson. 20.00 Sjðnvarpsfréttlr. 20.30 Úr hljóöstofu BBC. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttlr. 22.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttlr. 24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjðn: Guðni Már Henningsson. Nætur- útvarp á samtengdum rásum til morguns. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 11.00-12.20 Útvarp Norðurlands. Norðurl|ðs, þállur um norðlensk málefnl. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnlr. Næturvakt rásar 2 - heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdðttur. (Endurtekið frá þriðjudegi.) 3.00 Næturlög. 4.30 Veðurfréttir. 4.40 Næturlög halda áfram. 6.00 Fréttir. 5.05 Stund með Marianne Faithlul. 6.00 Fréttir og frcltir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.03 Ég man þá tið. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. (Endurtekið afrás'1.) 6.45 og 7.30) (Veðurfregnir. Morgun- tónar.) ,989 JOMíMÍVJ 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei- ríkur Jónsson og félagar með morgunþátt án hliðstæðu. Fréttirn- ar sem þú heyrir ekki annars stað- ar, tónlist sem bræðir jafnvel hörð- ustu hjörtu og Sigurður L Hall kryddar afganginn. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 j jðlaskapl. Valdis Gunnarsdóttir og Jón Axel Ólafsson verða með hlustendum Bylgjunnar alla laug- ardaga fram til jóla. Þau eru komin í sannkallað jðlaskap og verða á ferð og flugi að fylgjast með jóla- stemningunni. Auðvitað þurrka þau rykið af gömlu góðu jólalög- unum I bland við nýja og skemmti- lega tðnlist. Þau fá til sin gðða gesti og hver veit nema sjálfur jóla- sveinninn liti inn i hljóðstofu hjá þeiml Fréttir kl. 15.00. • Jón Axel Ólafsson kynnir íslenska listann. 16.00 Islenski llstinn. Endurflutt verða 40 vinsælustu lög landsmanna og það er Jón Axel Olafsson sem kynnir. 17.00 Siðdegisfréttlr frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.10 íslenski listinn. Haldið áfram þar sem frá var horfið. 19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19.19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Laugardagskvöid á Bylgjunni. Helgarstemning á laugardags- kvöldi með Halldðri Backman. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 3.00 Næturvaktin. FMT909 ADALSTÓDIN 9.00 Slgvaldl Búl. 13.00 Á mjúkum nótum með Völu Matt. 16.00 Jenný Jðhannsdðttir. 19.00 Magnús Þðrsson. 21.00 Næturvakt. Agúst Magnússon. ittttnftui íBasi 9.00 Steinar Viktorsson. 11.00 Sportpakklnn. 13.00 Allt í öllu mllll 1 og 5. 17.00 Amerlcan Top 40. Shadoe Ste- vens. 21.00 Ásgelr Kolbelnsson 23.00 Á lifinu. (,-111111 á vinsælustu skemmtistöðvum borgarinnar. H K,7*4*; Ið 10.00 Lára Yngvadðttlr. 12.00 Ókynnt tðnllst. 13.00 Böðvar Jðnsson og Ellert Grét- arsson. 17.00 Ókynnt tönllst. 22.00 Næturvaktin. ¦'JPte. 10.00 Örvar Gelr og Þórður Örn. 12.00 Ragnar Blöndal. 14.00 Þossi. 17.00 X-Dóminósllstinn endurtekinn. 19.00 Partýzone. 22.00 X-næturvakt. Henný Arnadóttir. Óskalagadeildin, s. 626977. 3.00 Næturdagskrá. Myndin er gerð eftir Homo Faber eftir Max Frisch. Sjónvarpið kl. 23.05: Fortíðin ber að dyrum Bíómyndin Vegferðin, sem þýsk, frönsk, grísk og bandarísk fyrirtæki gerðu í sameiningu árið 1991, er byggð á hinni þekktu skáld- sögu Homo Faber eftir Max Frisch sem komið hefur út í íslenskri þýðingu. í mynd- inni segir frá bandarískum byggingarverkfræðingi sem ferðast mikið um heiminn vegna vinnu sinnar. Hann er kominn á miðjan aldur en hefur ekki fest ráð sitt og er hálfrótlaus í tilver- unni. Hann tekur sér far með skipi yfir Atlantshafið og um borð kynnist hann ungri konu sem hreyfir eitt- hvað við sálartetrinu í hon- um en um leið vakna með honum minningar um óútkljáð mál úr fortíðinni. Rás 1 kl. 10.03: Evrópa fyrr og nú í ljósi mikilla og hraðra breytinga í Evrópu síðustu miss- eri er áhugavert að Jíta til baka og skoða sögu Evrópu síðustul ár og árhundruð. Á hverjum laugardags- morgni ki. 10.03 fjall- ar Ágúst Þór Árna- sonumsöguEvrópu. Saga Evrðpu hefur öðrum fremur ein- kennst af umróti og átökum. Tttefnin hafa verið margvís- leg. Undir lok átj- andu aldar gerði franska borgara- stétfin uppreisn gegn einveldi konungs og krafðist hlutdeild- ar i stjorn landsins. Eranska byltingin var upphafið að sigr- um borgarastéttarinnar í Evrópu. Frelsisaldan barst um aíla áifuna á nítjándu öld á sama tíma og gífurlegar tækni- framfarir áttu sér stað sem líka hafa verið kenndar við byltingu, iðnbyltinguna. Um aldamótin 1900 var Evrópa á hátindi veldis síns. Tæknilegir yfirburðir álfurmar yflr aðra heimshluta höfðu aldrei verið meiri. Iðnaðurinn var í blómá og nýlend.urfki Evrópu réðu stórum landsvæðum um allan heim. íbúar álfunnar höfðu fulla ástæðu til að vera bjartsýnir við upp- haf tuttugustu aldarinnar þó að annað kæmi síðar í ljos. Agúst Þór Arrtason fjallar um breytingar f Evrópu. Clint Eastwood er einn af snjöllustu leikstjórum og leikur- um heims. Stöð2kl.21.55: Hinir vægðarlausu Clint Eastwood hefur vax- ið með hverri nýrri mynd og Unforgiven settí hann á stall með snjöllustu leik- stjórum Bandaríkjanna. Myndin hlaut fern óskars- verðlaun á hátíðinni 1992. Hún var kjörin besta mynd ársins, Clint Eastwood var valinn besti leikstjórinn, Gene Hackman besti leikar- inn í aukahlutverki og Joel Cox fékk óskarinn fyrir myndklippinguna. Auk Eastwoods og Hackmans fara Morgan Freeman og Richard Harris með stór hlutverk. Hér greinir frá William Munny sem var alræmdur byssubófi en settist í helgan stein fyrir ellefu árum og hokrar nú við þröngan kost ásamt börnum sínum. Dag einn ríður The Schofield Kid í hlað og biður hann að hjálpa sér að hafa uppi á effirlýstum kúrekum. Munny hefur engu gleymt og við fylgjumst með því hvernig hann breytist aftur í blóðþyrstan vígamann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.