Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1994, Blaðsíða 16
16
LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1994
Sögur af nýyrðum_
Stakorð
Þeir, sem mikið nota erlendar
orðabækur, einkum sögulegar
orðabækur, geta rekist á, aö við
eitthvert orð stendur hapax legom-
enon. Þetta er gríska og merkir í
rauninni „eitthvað, sem aðeins er
sagt einu sinni“, en er sem mál-
fræðilegt hugtak notað um orð, sem
aðeins er ein heimild um. Ég skal
nefna dæmi. í vor, sem leið, var ég
aö blaða aö gamni mínu í íslenzku
fornbréfasafni. Ég rakst þá á þessa
upptalningu: item fímm skerborö
og þrjár briðkur (XI, 622; stafsetn-
ing færð í nútímahorí). Ég hafði
aldrei heyrt né séð orðið briðka
fyrr. Ég hringdi því í vin minn á
Orðabók Háskólans og bað hann
að athuga fyrir mig, hvort í seðla-
safni Orðabókarinnar væru fleiri
dæmi um þetta orð. Svo reyndist
ekki vera. Hér var, sem sé, á ferð-
inni orð, sem aðeins ein heimild
var til um þetta var gott dæmi um
hapax legomenon.
Við kennslu í Háskólanum þurfti
ég vitaskuld að skýra þetta hugtak
fyrir nemendum mínum, sér í lagi
þeim, sem völdu orðfræðilega
námsþætti. Fyrstu árin notaði ég
gríska oröasambandið, en brátt tók
mér að leiöast það og fór að hugsa
um, hvað kalla mætti þetta á ís-
lenzku. Það mun hafa verið ein-
hvem tima um eöa upp úr 1960,
sem mér datt í hug, að kalla mætti
þetta fyrirbæri stakorð á íslenzku.
Mönnum virtist falla þetta vel í
geð, því að það var tekið upp í
orðabækurnar, sem út komu 1963,
bæði Blöndalsviðbæti og Orðabók
Menningarsjóðs. Ég sé einnig, að
þeir, sem skrifa um oröfræði, nota
þetta orð. Gæti ég tínt til mörg
dæmi þess. Það má því segja, að
stakorð sé nú almennt viðurkennt.
málfræðiheiti.
Vera má, að sumir haldi, að stak-
orð séu sjaldgæft fyrirbæri í mál-
inu. Því fer þó fjarri. Mörg ljóð-
skáld eru mikhr orðasmiðir. Þau
mynda oft ný orð, stundum vegna
þess að þeim finnst ekkert orð í
málinu hæfa þeirri hugsun, sem
þeir vilja tjá. Stundum mynda þau
ný orö vegna ríms eða stuðlasetn-
ingar. Og það er undir hæhnn lagt,
aö nokkur annar telji sig þurfa á
orðinu að halda. Þannig verður það
stakorð.
Umsjón
Halldór Halldórsson
Ég athugaði einu sinni Höfuð-
lausn Egils Skallagrímssonar með
hliðsjón af því, hve mörg stakorð
væri þar að finna. Ég fann 21 stofn-
samsett orð, þ.á m. benmár, folk-
hagi og broddfíötur. Auk þess fann
ég 11 laust samsett orð (eignarfalls-
samsetningar), þ.á m. fíagðsgoti,
þagnarrof og hlátrahamr. Ég get
auðvitað ekki sannað, aö Egill hafi
myndað þessi orð. Hins vegar get
ég fullyrt, að ég hefi ekki fundið
aðrar fomar heimildir um þessi orö
en Höfuðlausn Egils.
Ég er ekki sérfróður um orö-
myndun í nútímakveðskap. En mér
býður í grun aö ljóðskáld nútímans
séu frjóir orðasmiðir og finna megi,
er fram hða stundir, mörg stakorð
í ljóðum þeirra.
Vanefndauppboð
Vegna vanefnda fyrri uppboðskaupanda verður fasteignin Barrholt 23,
Mosfellsbæ, þinglýst eign Rúnars Emilssonar, seld á vanefndauppboði, sem
haldið verður á eigninni sjálfri 30. nóvember nk. kl. 11. Uppboðsbeiðendur
eru: Pétur Pétursson, Valgarð Briem, Mosfellsbær, Lífeyrissjóður verslunar-
manna, Sparisjóður vélstjóra, Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður
Dagsbrúnar og Framsóknar.
Sýslumaðurinn í Reykjavík
LOKAÐ
VEGNA ÚTFARAR
Vegna útfarar fyrrverandi sjávarútvegsráðherra og við-
skiptaráðherra, Lúðvíks Jósefssonar, verða skrifstofur
ráðuneytanna lokaðar mánudaginn 28. nóvember 1994
milli kl. 1 og 3 síðdegis.
Sjávarútvegsráðuneytið
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti
Ford Clubwagon XLT 4x4 ’92
Vel búinn, m.a.: V8 351, 210 hö., loftlæsingar/Dana 60
framan og aftan, hár toppur, tvær miðstöðvar, rafmagn í
öllu, 4 captain stólar, 11 manna, gangbretti m/ljósum,
raftrappa, álfelgur, 35" dekk. Vel með farinn bíll, ekinn
aðeins 39 þ. km og lítur út sem nýr.
Verð 3.950.000, hagstæð greiðslukjör, t.d. !4 út
og eftirstöðvar til 48 mán.
Nánari upplýsingar hjá Aðalbilasölunni, s. 91-15014, eða
í hs. 91-14362.
Krossgáta
U V j W Q u ö u w ' u J.- O O 0 J. i 0 9 w. o ^ - ,; - o j uu cA o « oO o 0 or Q u y u o - 1' « Q w o • 1 MKfíuP ' / // "DURL. — "FRRNÞI ' 5 T/LLfí -*f ® L-Á
ö. o y.Q 'lSLflNl ) f/tVA upp
o y Mj >u m zgi u“ú V ö o 0.“ ;ó J ; qú.S. i • yfir- ^ÓO o,?o o Ó°ö 0 mífíiriST ( 5TAUR MfíR 5 i
« r u u \;Cö“ q . ^ ‘r. Ó 9 O "OO oO ° ^ O- ■ o J <-L ->o fi Ol %5KF' 9 ssfí %
90 W .o g u :uí oö-'.n 2* -QQ V U. O ’ /u: - — OuO * ' s> ÖÖ u ° O / O -Ö Ö°o- ' Ú 9 3 8UI<- S/1£> 1 Risr/ 1 3
u~ u U u r. ° - U -X w V O U KLfíKfí Evi3/ möR/r
w ' EY5T- Rfí HfíR/Ð GUFuBfíl T/SgÉX ORMUR H
FÚfí DRumn urt ÖL'/K/R OP LYKT Gl/íN) 5
UEYTfíh BUSLfíR 'item'X 9 SKVE- TTfí EKK! /fí/Nz/fí 11 b
/6 ÖVÆTT uR/N 'ekk/ , fífTfíNfí 2/ 7
10 r> FóTi/ifíL £ND. Í
VEL HvÍLT L'/F F/ER/Ð
voTr/n iim KOL 4 GKEL 9
BRfíSk fífí/ fíND- VfíR/
/ fí REH<F. MJÖG ÞEKK ' SLF/F/H /5 10
£ S/nfyé 2 En/S 8 UNÖR- UNfíR- eFn/ SYSTuR I/
5NEMM d GftGGfí / Gfífím fíUKt/N GJfí BSTRfí U
I’ LflNTXr NIRF/LL /3
GlÖFfí Nfí 5K.ST.<r- b KRoTfl H3 <■ IH
LUNV srytsG F)R MYRr
3ErE > KjftRM/ H 15
KL/ÐUf> £/Tur LYF
i /2 FoRR STfíFR &ERÐ GER/R K/Sfí Gi-Ó'Ð SE/NS 19 - /ó i
'OSKfí V SKRfíUT fíftUSfí OSKfí H
BOi-Lfí HfíPPÞR. bKÓL/fí n
/ fíjfí GRöD ufí ÖNfítJ /523/ ÆP/
i /3 GRE/nj fíST J FlTlfíR /O /9
E/UD. yr/R, SKO^ /7 ö/nERK UR Tftítlfíl 2o
LBDjfí VlNDUR. N /V 5vfíR<- IIFILLI f u
s*. 5 ulí- 'ol'ikiR 15 KOHIfíST BRoT '/ fl íi
'j fíLmtr UGUR k£yr 3 23
h /8 2H
HEliHJR HEV 'fí YÖKT UR voT/R SKfiNÖ/ NfíVfl 7
B
m
co
O
}-H
M
3
*o
-r—I
cn
^rd
PJ
1
-4 K -4 X 64 •4 :o > vo > VO - -Q. 3 * VD
V) \- * QC V 4 2) N/ o: - 'O o:
X -3 * ÖC V) <0 o;
- O -4 - 9: <4: <s: vö <í: V tn •v.
<*: <n <* - $ a: <0 ■4 <c V q:
> o cc h k u. > N. '44 <$: >
Qí $ «4 <0 Vu Q: <t: > <C ~4 'O 9: -4 %
> O 3 ko > a: u. -4 v; - -4
* * vo -4 V <5: V Oí <C kD ú: fó
- • '-u o ö •4 V) <*: <k <u >. <U -4 •4 o:
a: u. <* N -4 -4 * > • V) k o u -4
£ X Pt Uc -4 '41 vö Uí ~4 s • <*: VD \
-4 • • s • Í4 OQ • <54