Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1994, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1994, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1994 9 » I I » I » I) I Fréttir sljórn í Súða- víkurhreppi S-listinn, Sameiningarlistinn, fékk 3 menn kjörna í sveitarstjómarkosn- ingunum í hinum nýja sameinaða Súöavíkurhreppi sem fram fóru 19. nóv. F-Usti, umbótarsinna, fékk 2 menn kjörna. Ný sveitarstjórn mun taka við störfum þann 1. janúar nk. Á kjörskrá í Reykjafjarðarhreppi voru 30. Atkvæði greiddu 26 eða 86,7% kjörsókn. í Ögurhreppi voru 24. Atkvæði greiddu 18 eða 75%. í Súðavíkurhreppi voru 139. Atkvæði greiddu 128 eða 92,8%. Atkvæði féllu þannig að S-Usti fékk 97 atkvæði og F-listi 66 atkvæði. Auðir og ógildir seðlar vom 9. AUs voru 193 á kjör- skrá í hreppunum þremur og greiddu 172 atkvæði eða 89,1% kjörsókn. Aðalmenn í sveitarstjórn era af S-lista Sigríður Hrönn EUasdóttir, Súðavík, Sigmundur Sigmundsson, Látrum, Mjóafirði, og Friðgerður Baldvinsdóttir, Súðavík. Af F-Usta Valsteinn Heiðar Guðbrandsson, Súöavík, og Sigurjón Samúelsson, Hrafnabjörgum, Laugardal. Minnisleysi í nauðgunar- máli Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum; Rannsókn stendur enn yíir vegna meintrar nauðgunar í Grindavík 13. nóvember þar sem kona um fertugt kærði rúmlega tvítugan mann. Maðurinn var úrskurðaður í 7 daga gæsluvarð- hald en var látinn laus mun fyrr eftir ylirheyrslur. Maðurinn hef- ur hvorki neitað né játað verkn- aðinn. Segist hafa verið ofurölvi og ber við minnisleysi. Siguijón J. Sigurðsson, DV, ísáfirði: Lárus Svavarsson, 43 ára síbrotamaður, dæmdur 1 Héraðsdómi Reykjavíkur: Tvöárfyriraðrota mann og ræna - 33. refsidómur mannsins sem hefur fengið samtals rúmlega 16 ára fangelsi Lárus Svavarsson, 43 ára Reykvík ingur, hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir rán meö því að hafa í félagi við annan mann slegið höfði á manni utan í vegg og sparkað í hann með þeim afleiðingum að hann missti meðvitund og síðan tekið af honum armbandsúr og hring. Maðurinn var auk þess dæmdur fyr- ir þjófnað og innbrot. Þetta var 33. refsidómur Lárusar. Hann hefur nú samtals hlotið samtals rúmlega 16 ára fangelsisdóma. umferðar- og áfengislögum. Þá hefur hann þrásinnis verið sektaður fyrir brot gegn lögum um ávana- og fikni- efni. Framangreint rán var sjötta málið þar sem Lárusi var refsað fyr- ir ofbeldi. Dómurinn taldi það til þyngingar refsingunni að Lárus stal verðmæt- um af manni sem hann hafði ráðist á og rotað þá rétt áður. Pétur Guð- geirsson héraðsdómari kvað upp dóminn. Láras og félagi hans, 23 ára, sem var dæmdur í 3 mánaða fangelsi fyr- ir sinn þátt í málinu, voru á veitinga- húsinu Keisaranum við Laugaveg um kvöldmatarleytið á sunnudegi í mars. Þar hittu þeir þriðja manninn sem var mjög ölvaður og hófst rifr- ildi á milli þeirra. Leikurinn barst út þar sem sjónarvottar sáu greini- lega að maðurinn var orðinn hálf- rænulaus eftir högg og höfði hans var slegiö utan í vegg „svo glumdi í“. Eftir það hafi mennirnir tveir seilst eftir einhverju á handlegg hans og fmgri en síðan haldiö á burt. Sjónarvottarnir geröu lögreglu við- vart í gegnum farsíma þar sem þeir sátu inni í bíl skammt frá veitinga- húsinu. Lögreglan bað þá um að hafa gætur á árásarmönnunum. Þegar hún kom á vettvang vora mennirnir handteknir en fórnarlambið flutt á slysadeild. Dómurinn taldi sök Lárusar að mestu sannaða miðaö við ákæruatr- iði. Við refsiákvörðun var mið tekið af löngum afbrotaferli mannsins. Hann hefur áður verið dæmdur fyrir þjófnaði, hylmingu, líkamsárásir, skjalafals, fjársvik eða brot gegn ISLENSKUR VERULEIKI Sannar frásagnir þyrlusveitar Landhelgisgæslunnar í bókinni ÚTKALL ALFATF-SIF OKKAR EINA VON lamaður. Léttirinn var algjör. Þetta var okkar eina Sævar Olafsson, skipstjóri á Steindóri GK101 sem strandadi undir Krísuvíkurbjargi. „Þessa bók er ekki hægt að leggja frá sér fyrr en að lestri loknum. Hún hefur í sér næga spennu, þannig að sumir kaflarnir líkjast því sem ætla mætti að kæmi fyrir í skáldsögu." Sigurdur Helgason DV21. nóvember. iM m Jf" ORN OG " Jahú) VHTIR / ORLYGUR BOKAKLIJBBUR HF. A NÆSTA SÖLUSTAÐ EDA I ASKRIFT I SlMA I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.