Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1994, Blaðsíða 44
52
LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1994
SVAR
99*56*70
Hvernig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
>7 Þú hringir í síma 99-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara smáauglýsingu.
>7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
^ Þá heyrir þú skilaboö
auglýsandans ef þau eru fyrir
hendi.
>7 Þú leggur inn skilaboð að
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
^ Þá færð þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur meö skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talað þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
^ Þú hringir I síma 99-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara
atvinnuauglýsingu.
^ Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
^ Nú færö þú aö heyra skilaboö
auglýsandans.
^ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
^ Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
^Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur meö skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talaö þau inn aftur.
^ Þegar skilaboöin hafa veriö
geymd færö þú uppgefið
leyninúmer sem þú notar til
þess aö hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er aö
skrifa númeriö hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmeriö.
Auglýsandinn hefur ákveöinn
tíma til þess aö hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur í síma 99-5670 og valið
2 til þess aö hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærö inn leyninúmer þitt
og færö þá svar auglýsandans
ef þaö er fyrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
meö tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
99*56* 70
Aöeins 25 kr. mínútan. Sama
verð fyrir alla landsmenn.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
2- 3 herbergja íbúö óskast, miðsvæðis í
Reykjavík. Reglusemi og skilvísar
greiðslur. Upplýsingar í síma 94-3887.
3 herbergja ibúö óskast fyrir 1. des. á
svæði 104-108. Oruggar greiðslur.
Uppl. í sima 91-625069.________________
3- 4 herbergja íbúö óskast tO leigu, helst
i Breiðholti. Uppl. í síma 91- 651804,
3-4 herbergja íbúö óskast til leigu.
Reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl. í
síma 91-681147.________________________
Ungt par meö 1 bam óska eftir 2ja-3ja
herb. íbúð frá 1. janúar, helst í Hóla-
hverfi. Uppl. i síma 91-873793.________
Ungt, reyklaust par óskar eftir 2ja herb.
íbúð, frá 1. jan. Reglusemi heitið. Upp-
lýsingar í sima 91-51332_______________
Óska eftir aö taka á leigu einstaklings-
eða 2 herbergja íbúð í Reykjavík sem
fyrst. Uppl. i síma 91-873711._________
Óska eftir einstaklingsibúö, ca 40 m2, frá
og með 1. des. n.k. Tryggar greiðslur.
Uppl. i síma 91-676654 á kvöldin.
Biiskúr óskast undir bíl. Upplýsingar í
síma 91-870791 eftir kl. 16.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu 188 m’ verslunarhúsn. neöst á
Hverfisgötu. Laust. Einnig pkrifstofu-
húsn. víðs vegar um bæinn. Óskum eft-
ir iðnaóarhúsnæði til leigu.
Kaupmiólun, fasteigna- og firmasala,
Austurstræti 17, 6. hæð, s. 91-621700,
Til leigu viö Ármúla á 1. hæö. Verslunar-
húsnæói 112 m2 , einnig lager- eða
þjónustuh., 173 m2 . A 2. hæð, skrif-
stofu- eða þjónustuh., nýstandsett, 250
m2 , skiptanlegt í 150 m2 , 100 m2,70
m2 og 30 m2. Uppl. i síma 91-31708.
Þrifalegt húsnæöi óskast fyrir léttan iðn-
aó á góóum stað, helst í vesturbænum.
Leigugeta 10 þús. á mánuði.
Fatakúnst, sími 91-21074, kl. 13-18,
eóa eftir lokun í síma 91-611174.
Arkitekt óskar eftir ca 15 m2 atvinnu-
húsnæói fyrir teiknistofú, sv. 101/mió-
bænum. Hugsanlegt aó leigja bás í fyr-
irtæki/samstarfi. S. 35099 e.kl. 12.
Atvinnuhúsnæöi í Garöabæ. Til leigu 750
m2 á jarðhæð, hægt að skipta í minni
einingar, stórar aðkeyrsludyr, malbik-
uð bílastæði. Sími 91-643470._______
Gott húsnæöi á góóum staó við
Dalshraun í Hafnarfirói til leigu, ca 76
m2, innkeyrsludyr. Upplýsingar í síma
91-52784, ________________________
lönaðarhúsnæöi-Smiöjuvegur. 160 m2 og
320 m2 húsnæói til leigu. Þarf stand-
setn., hægt að vinna upp í leigu. Uppl. í
sima 91-45564 eftir kl, 20._________
Skrifstofuhúsnæöi í nýlegu húsi á Skóla-
vöróuholti til leigu, 4 herbergi, alls 86
m2. Upplýsingar í síma 91-16388 eftir
kl. 19,_____________________________
Skrifstofuhúsnæði. Til leigu nokkur
skrifstofúherbergi í lyftuhúsnæði í Ar-
túnshöfða. Góó aðstaða, næg bílastæði.
Uppl. í síma 91-878790._____________
Til leigu 25 m2 bílskúr viö Laugarásveg
einnig 40 m2 fyrir láttan iðnaó vió
Hringbraut í Hafnarf. ekki innkdyr.
S. 91-39238, 91-33099 eða 985-38166.
Vantar 80-120 m2 húsnæöi undir litla
fiskverkun og jafnvel fiskbúð. Helst
með kæli og frysti eða öóru hvoru.
UppUsíma 91-870742._________________
Til lejgu gott ca 30 m2 skrifstofuherbergi
við Annúla. Uppl. í síma 91-879099.
$ Atvinnaíboði
Bakarí - pökkun - ræstingar. Okkur
vantar starfsmenn í eftirtalin störf:
A. Ræstingar. Vinnut. frá kl. 13-16.
Þarf aó geta byijað strax. B. Pökkun.
Vinnut. frá kl. 5-13. Nánari uppl. veitt-
ar á staðnum mánud. 28. nóv. kl.
13-17. Gullkornið, Iðnbúð 2, Garóabæ.
Einstakt tækifæri. Hótel á landsbyggó-
inni til sölu og stór íbúó áfóst vió hótel-
ió. Miklir möguleikar. Mikið endurnýj-
aó. Ath. meó skipti á eign á Reykjavík-
ursvæóinu. Veró 8 millj. Sími
91-641480 á kvöldin.________________
Starfkraftur óskast í afgreiöslu á
leigubifreiðastöð. Einhver enskukunn-
átta æskileg. Unnið er á vöktum. Um-
sækjendur séu ekki undir þrítugu og
reyki ekki. Svör sendist DV fyrir 2.
des., merkt „B 584“. ____________
Svarþjónusta DV, sími 99-5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama veró fyrir alla landsmenn.
Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu i DV þá er síminn 91-632700.
Vélsmiöur. Stórt iðnfyrirtæki óskar eftir
duglegum og sjálfstæóum vélsmið til aó
sinna fjölbreyttum viðhalds- og ný-
smíðaverkefnum. Tilboð sendist DV,
merkt „HS-609”.
Einhleypan miöaldra mann vantar heim-
ilisaðstoó hálfan daginn, vinnutími eft-
ir hádegi. Svör sendist DV, merkt „RB
570"._______________________________
Múrarar. Hönnuóur óskar eftir
múrverki I parhús. Skiptivinna sem
greiðslufyrirkomulag. Svar sendist DV,
merkt „ÁB 600".
Sölumenn - helgarsala. Oskum eftir
dugmiklum sölumönnum í gott helgar-
verkefni, fóst laun + prósentur + bónus-
ar. Uppl. í sima 91-625233.
Vantar söölasmiö eöa mann vanan söðla-
smíði á verkstæði í Reykjavik. Svar-
þjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr.
21126._____________________________
Óska eftir aö ráöa sendil í afleysingastörf
í desember. Verður aó hafa bíl til um-
ráða. Svarþjónusta DV, sími 99-5670,
tilvnr. 21117._____________________
Duglegt starfsfóik óskast til afgreiðslu-
starfa o.fl. í bakaríi. Upplýsingar i síma
91-643868._________________________
Okkur vantar hresst hárgreiölsufólk til
starfa strax. Upplýsingar í síma
91-51046 eftirkl. 17.______________
Starfsmann vantar á kúabú á Suður-
landi. Upplýsingar í síma 98-78548.
Atvinna óskast
27 ára reglusöm og heiöarleg kona ósk-
ar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Er
vön kjötvinnslu, verslun, mötuneyti og
vinnu með fjölfotluóum. Hefur með-
mæli. Sími 91-686304.
19 ára hörkuduglegur, heiöarlegur
strákur úr sveit óskar eftir vinnu frá og
meó 1. des. Allt kemur til greina. Uppl.
í síma 93-70011 og 93-70077._______
Heiöarleg og stundvís 18 ára stúlka ósk-
ar eftir vinnu. Er vön afgreiðslu, hefur
meómæli. Svarþjónusta DV, sími
99-5670, tilvnr, 21166.
Sjómaöur. Óska eftir afleysinga eða
fostu plássi á dagróðrabát frá Suður-
nesjum, ekki línu. Er með öll réttindi.
Sími 92-68735 eða 91-24518, Ragnar.
Ung kona óskar eftir ráöskonustööu i
sveit. Getur unnið bæði úti og inni.
Svarþjónusta DV, sími 99-5670,
tilvisunarnúmer 21204._____________
Ég er samskiptalipur 21 árs karlmaöur í
leit að vinnu, er jákvæður og opinn fyr-
ir öllu. Uppl. í sima 91-24566, simsvari.
32 ára sjómaöur óskar efrir atvinnu i
landi, drekkur ekki. Upplýsingar í
síma 91-881909.
Aöhlynning. Tek aó mér umönnun aldr-
aðra og sjúkra í heimahúsum, er vön.
Uppl. í síma 91-655139.
Tek aö mér aö aöstoöa sjúklinga og aldr-
aða á kvöldin og um helgar. Svör send-
ist DV, merkt „HH 591".
22 ára gamall maöur óskar eftir vinnu
strax. Upplýsingar í síma 91-870472.
£> Barnagæsla
Óska eftir aö passa börn allan daginn,
kvöld eða helgar. Upplýsingar í síma
91-870472.
£ Kennsla-námskeið
Fornám - framhaldsskólaprófáfangar.
ISL, ENS, STÆ, DAN, ÞYS: 100 (0-áf.),
102/3, 202, 302. Aukatímar. Fullorðins
enska. Fullorðinsfræðslan, s. 71155.
Árangursrík námsaöstoö við grunn-,
framh.- og háskólanema. Réttinda
kennarar. Einkat. - Litlir hópar.
S. 79233, kl. 17-19, Nemendaþjónust-
an.____________________________
Kenni rússnesku í einkatímum. Uppl. i
síma 91-685517.________________
@ Ökukennsla
689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera, í
S.amræmi við tíma og óskir nemenda.
Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu
tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta.
Visa/Euro. Reyklaus. Boðs. 984-55565.
Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy
sedan 2000, 4WD, frábær í vetrarakst-
urinn. Tímar samkl. Ökusk., prófg.,
bækur. S. 989-20042, 985-20042,
666442,________________________
Hallfríður Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf-
ingartímar. Get bætt við nemendum.
Kenni á Nissan Sunny. Euro/ Visa.
S. 681349, 875081 og 985-20366.
Svanberg Sigurgeirss. Kenni á Corollu
‘94, náms- og greiðslutilhögun sniðin aó
óskum nem. Aðstoó v/æfingarakstur og
endurtöku. S. 35735 og 985-40907.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940 og 985-24449.____
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Ut-
vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr.
Engin bið. S. 72493/985-20929.
Ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626
‘93. Öku- og sérhæfð bifhjólakennsla.
Kennslutilhögun sem býður upp á
ódýrara ökunám. S. 77160/985-21980.
8Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV eropin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 91-632700.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 99-6272.
Dansherrar ath. Þijár dömur á 1. ári í
dansskóla, 25-3Q ára, óska eftir dans-
herrum fyrir komandi önn. Aðeins
taktfastir, áhugasamir menn koma til
greina. Góó ástundun skilyrði. Svar-
þjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr. 21169
eða svör sendist DV, með uppl. um
nafn, sima o.fl., merkt „Dans 598“.
GMAT. Ert þú að fara í GMAT-próf i
janúar og hefur þú áhuga á því að
mynda leshóp. Hringdu þá á kvöldin í
síma 91-611538.
Láttu þér ekki leiöast. Skammdegistil-
boó, 1 videospóla, 2 1 kók og Stjörnu-
popp, aðeins kr. 450. Grandavideó,
Grandavegi 47, sími 91-627030.
%/ Einkamál
Myndarlegur, reglusamur 66 ára
ekkjumaður óskar eftir kynnum við
reglusama myndarlega konu á aldrin-
um 45-65 ára sem vini og félaga en
sambúð æskileg. Tilboó óskast sent til
DV, ásamt mynd, fyrir 3. des. ‘94 merkt
„Reglusöm 572“. Öllum svaraó.
Ég er fangi í einu af fangelsum landsins
og hef mikinn áhuga á, að eignast
pennavini, er um þrítugt. Eg hef marg-
vísleg áhugamál. Svara öllum bréfum.
Svar sendist DV, merkt „T-458“.
Ert þú einhleyp/ur? Langar þig að kom-
ast í varanleg kynni við konu/karl?
Hafóu samband og leitaðu upplýsinga.
Trúnaóur, einkamál. S. 870206.
f Veisluþjónusta
Veislusalir fyrir stóra og smáa hópa.
Frábær veislufóng. Nefndu það og vió
reynum að verða við óskum þínum.
Veitingamaðurinn, sími 91-872020.
Innheimta-ráðgjöf
Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf.
Hraðvirk innheimta vanskilaskulda.
Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæð,
105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058.
%f Verðbréf
Lífeyrissjóöslán óskast til kaups.
500-1500 þús. Upplýsingar í símum
91-655131 og 91-611078 (simsvari).
+/+ Bókhald
Bókhald, ráögjöf, launavinnslur og
annaó er tengist skrifstofuhaldi. Per-
sónuleg, h'til bókhaldsskrifstofa þar
sem þér er sinnt. Hafið samband vió
Pétur eða Pál, Skeifunni 19, s. 889550.
Fjármálaþjónusta BHI. Aóst. fyrirt. og
einstakl. v. greiðsluöróugleika, samn.
v/lánardrottna, bókhald, áætlanageró
og úttektir. S. 91-19096, fax 91-19046.
Rekstrar- og greiösluáætlanir.
Bókhaldsþjónusta, rekstrarráógjöf og
vsk-uppgjör. Jóhann Sveinsson
rekstrarhagfræóingur, sími 91-643310.
0____________________Þjónusta
Húseigendur - fyrirtæki - húsfélög.
Tökum að okkur allt sem viðkemur
húseignum, t.d. þakviógerðir, skiptum
um og leggjum hitastrengi í rennur og
niðurföll. Oll almenn trésmíóavinna,
t.d. parketlagnir, glerísetningar,
sprungu- og múrviðgerðir, flísal., máln-
ingarvinna, móóuhreinsun gleija
o.m.fl. Kraftverk-verktakar sf., símar
989-39155, 985-42407, 671887 og
644333.____________________________
Getum bætt viö okkur verkefnum. Öll
smíðavinna, nýbyggingar, parket, við-
hald o.fl. Tilboó eða tímavinna. Látið
fagmenn vinna verkin. Valdimar
Valdimarsson húsasmíóameistari, sími
91-76472 og Ólafur Frióriksson húsa-
smíóameistari, simi 91-76940.
Extrubit-þakdúkar, móðuhreinsun
gleija. Skiptum um bárujárn,
þakrennur, niðurfóll, lekaviðgeróir,
neyðarþj. vegna glers, vatnsleka o.fl.
Þaktækni hf., s. 91-658185/985-33693,
Málarameistari. Húsfélög, húseigendur,
fyrirtæki. Þurfið þið að láta mála? Til-
boó eóa tímavinna. Vönduð vinnu-
brögð. Uppl. í síma 91-641304.
Pípulagnir í ný og gömul hús, inni sem
úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum.
Snjóbræðslulagnir. Reynsla og þekk-
ing. Símar 36929, 641303 og
985-36929._________________________
Pípulagnir. Get bætt við mig verkefn-
um. Tilboð eða tímavinna. Hreiðar As-
mundsson, löggildur þípulagninga-
meistari, símar 91-881280 og
985-32066.
Ath. Flísalagnir. Múrari getur bætt við
sig verkefnum. Vönduð þjónusta. Uppl.
í síma 91-628430 og 989-60662.
Flísalagnir - Múrverk.
Get bætt vió mig verkefnum. Vönduð
vinnubrögó. Uppl. í síma 91-654746.
T résmíöaþjónusta.
Tökum aó okkur viðhalds- og viðgerð-
arvinnu. Upplýsingar í síma 91-31473.
Hreingerningar
Teppa- og djúphreinsun, veggjaþv. Sjá-
um um alhl. hreingerningar á stigag.,
íbúðum, vinnustöðum, húsg. o.fl. 15%
afsl. fyrir elli- og örorkuþega. Teppco,
alhl. hreingerningarþjónusta,
s. 91-654265 og 989-61599.__________
Ath.l Hólmbræöur, hreingemingaþjón-
usta. Við erum meó traust og vandvirkt
starfsfólk í hreingerningum, teppa- og
húsgagnahreinsun.
Pantið í síma 19017.________________
Ath. Prif, hreingerningar. Teppahreins-
un, bónþjónusta. Vanir og vandvirkir
menn. Símar 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Hreinsa teppi, mottur og parket.
Nota Rainþow. Gerið tilboó í stiga-
ganga. Hreint og beint, sími 91-12031
og símboði 984-52241,_______________
JS-hreingerningaþjónusta.
Almennar hreingemingar, teppa-
hreinsun og bónvinna. Vönduó vinna.
Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506.
J3 Ræstingar
Ath.l Tek að mér þrif í heimahúsum og
fyrirtækjum. Vönduð vinnubrögð, er
vön. Einnig tilboð í jólahreingerningar.
S. 883998. Geymió auglýsinguna.
Tek aö mér þrif í heimahúsum.
Agæt meðmæli. 45 ára kona, vandvirk
og reykir ekki. Svarþjónusta DV,
simi 99-5670, tilvnr. 20250.
£ Kolaportið
M.a. í matvælahorni Kolaportsins:
• Jaróskjálftabrauó, skyrbrauð, álfa-
brauó o.fl. Heilsubrauó án rotvarnar-
efna, aóeins kr. 100._______________
• Kindakæfa, 250 kr. kg. Reykt folalda-
kjöt, 350 kr. kg. Hangifr., 650 kr. kg.
Kindabjúgu, 387 kr. kg. Bás A-100.
• Tangi. Skelfiskur, 700 kr. kg.
Saltfiskur, 250 kr. kg._____________
• Ishornið. Heimalagaóur ís: 1 kúla kr.
70, 2 kr. 130, 3 kr. 180. Bás A-13.
• Anna í Háfi. Kartöflur, kál og rófúr.
Gæðin i fyrirrúmi. Bás B-8._________
• Birkireyktur og grafinn lax, taóreykt-
ur silungur, rækjur, humar, harðf. Góó
vara á góðu verði. Bás C-ll. _______
• Kjúklingar, 570 kr. kg. Broddur, 1/21
kr. 200. Kartöflur, 60 kr. Rófur, 60 kr.
Gulrætur, 150 kr. kg. o.fl. Bás A-17.
• Brauð og kökugeró Erlu. Jólakökur,
smákökur, pönnukökur, ástarpungar,
kleinur, flatkökur o.m.fl, Bás A-20.
; Eyrartúns kartöflur. Gæóa kartöflur,
rauðar isl. og gullauga. Bás B-15.
• Selfossflatkökur. Kleinur, skonsur og
kryddbrauð. Bás C-9.________________
• Kaífi Sæla. Crepes m/fyllingu,
kr. 300. Heitir pastaréttir, kr, 200.
Súpa og brauð, kr. 200._____________
• Fáskrúðsfjarðarsíld. Annáluð gæða-
síld, tilvalin á jólaborðið. Verð frá kr.
200-500 kr. dós. Bás A-300._________
• Kökugeró Sigrúnar. Astarpungar,
soðið brauð, kanelsnúðar, tertur o.m.fl.
Bás C-12. _______________________
• Fiskbúðin, okkar. Súr hvalur og
hrefnukjöt. Ýmsar tegundir furðufiska.
Glæsilegt fiskborð,_________________
• Oskar og Anna. Skartgripir, verð frá
300 kr. Ekta frönsk og ítölsk ilmvötn,
verð frá 600 kr. Bás B-18 og 19.____
• Helgimyndir, mikió úrval. Getum
útv. öll skip á Islandi frá því að mynda-
vélin var fundin upp. Bás D-12._____
• Hannyróabásinn. Nælur meó ísl.
steinum, hlifar fyrir útikerti. Gott verð.
Bás E-4.____________________________
• Odýri básinn. Gallab. frá 1.900 kr.
Leggings 500 kr. Pelsar 6.900 kr. Ull-
aij. 4,900 kr. Kjólar 2.500 kr. Bás F-24,
• Magga og Kittý. Heklaðir hattar, kr.
1400. Alpahúfur, kr. 1.000. Nýjar og
notaðar vörur, gott verð. Bás E-17.
• Mikió úrval af ódýrri gjafavöru, t.d.
myndir og speglar frá 600 kr. Bás 12-G.
• Odýr leikföng. Ghostbusters, margar
geróir. Verð frá 200 kr. Bás D-18, 19.
• Jólaskrautá frábæru verði. Búsáhöld
og gjafavara, t.d. 4ra manna matar- og
kaffistell. Bás B-26. ______________
• Dip-er-do-II. Nýtt á markaónum,
svif-dýfan, aðeins í Kolaportinu.
2 stk. 370 kr. Bás A-3._____________
• Troófullur bás af jóla- og gjafavöru,
verð frá kr. 100, Bás F-10._________
• Sjaldgæfar bækur á góóu verói, t.d.
Saga mannsandands o.fl. o.fl. Allt óles-
in eintök. Velkomin, Bás A-8.
Tilbygginga
Einangrunarplast.
Þrautreynd einangrun frá verksmiðju
meó 40 ára reynslu. Aratugareynsla
tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast
hf., Dalvegi 24, Kóp, sími 91-40600,
Til leigu og sölu steypumót, álflekar.
Laus strax. Mögulegt aó taka íbúð upp
í vegna sölu. Gott verð. Pallar hf.,"Vest-
urvör 6, simi 91-641020,__________
Til sölu byggingatimbur, 1x6“, 2000
metrar, 2x4“, 1400 metrar, net á vinnu-
palla og Pine gluggar meó gleri.
Upplýsingar í síma 91-76939.______
Um 1200-1400 stk. af zetum fyrir
Breiðíjöróstengi til sölu. Upplýsingar í
síma 91-675704.