Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1994, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1994, Blaðsíða 44
52 LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1994 SVAR 99*56*70 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu >7 Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. >7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. >7 Þú leggur inn skilaboð að loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færð þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu ^ Þú hringir I síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. ^ Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. ^ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ^ Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. ^ Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færö þú uppgefið leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 99-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 99*56* 70 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 2- 3 herbergja íbúö óskast, miðsvæðis í Reykjavík. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Upplýsingar í síma 94-3887. 3 herbergja ibúö óskast fyrir 1. des. á svæði 104-108. Oruggar greiðslur. Uppl. í sima 91-625069.________________ 3- 4 herbergja íbúö óskast tO leigu, helst i Breiðholti. Uppl. í síma 91- 651804, 3-4 herbergja íbúö óskast til leigu. Reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-681147.________________________ Ungt par meö 1 bam óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð frá 1. janúar, helst í Hóla- hverfi. Uppl. i síma 91-873793.________ Ungt, reyklaust par óskar eftir 2ja herb. íbúð, frá 1. jan. Reglusemi heitið. Upp- lýsingar í sima 91-51332_______________ Óska eftir aö taka á leigu einstaklings- eða 2 herbergja íbúð í Reykjavík sem fyrst. Uppl. i síma 91-873711._________ Óska eftir einstaklingsibúö, ca 40 m2, frá og með 1. des. n.k. Tryggar greiðslur. Uppl. i síma 91-676654 á kvöldin. Biiskúr óskast undir bíl. Upplýsingar í síma 91-870791 eftir kl. 16. Atvinnuhúsnæði Til leigu 188 m’ verslunarhúsn. neöst á Hverfisgötu. Laust. Einnig pkrifstofu- húsn. víðs vegar um bæinn. Óskum eft- ir iðnaóarhúsnæði til leigu. Kaupmiólun, fasteigna- og firmasala, Austurstræti 17, 6. hæð, s. 91-621700, Til leigu viö Ármúla á 1. hæö. Verslunar- húsnæói 112 m2 , einnig lager- eða þjónustuh., 173 m2 . A 2. hæð, skrif- stofu- eða þjónustuh., nýstandsett, 250 m2 , skiptanlegt í 150 m2 , 100 m2,70 m2 og 30 m2. Uppl. i síma 91-31708. Þrifalegt húsnæöi óskast fyrir léttan iðn- aó á góóum stað, helst í vesturbænum. Leigugeta 10 þús. á mánuði. Fatakúnst, sími 91-21074, kl. 13-18, eóa eftir lokun í síma 91-611174. Arkitekt óskar eftir ca 15 m2 atvinnu- húsnæói fyrir teiknistofú, sv. 101/mió- bænum. Hugsanlegt aó leigja bás í fyr- irtæki/samstarfi. S. 35099 e.kl. 12. Atvinnuhúsnæöi í Garöabæ. Til leigu 750 m2 á jarðhæð, hægt að skipta í minni einingar, stórar aðkeyrsludyr, malbik- uð bílastæði. Sími 91-643470._______ Gott húsnæöi á góóum staó við Dalshraun í Hafnarfirói til leigu, ca 76 m2, innkeyrsludyr. Upplýsingar í síma 91-52784, ________________________ lönaðarhúsnæöi-Smiöjuvegur. 160 m2 og 320 m2 húsnæói til leigu. Þarf stand- setn., hægt að vinna upp í leigu. Uppl. í sima 91-45564 eftir kl, 20._________ Skrifstofuhúsnæöi í nýlegu húsi á Skóla- vöróuholti til leigu, 4 herbergi, alls 86 m2. Upplýsingar í síma 91-16388 eftir kl. 19,_____________________________ Skrifstofuhúsnæði. Til leigu nokkur skrifstofúherbergi í lyftuhúsnæði í Ar- túnshöfða. Góó aðstaða, næg bílastæði. Uppl. í síma 91-878790._____________ Til leigu 25 m2 bílskúr viö Laugarásveg einnig 40 m2 fyrir láttan iðnaó vió Hringbraut í Hafnarf. ekki innkdyr. S. 91-39238, 91-33099 eða 985-38166. Vantar 80-120 m2 húsnæöi undir litla fiskverkun og jafnvel fiskbúð. Helst með kæli og frysti eða öóru hvoru. UppUsíma 91-870742._________________ Til lejgu gott ca 30 m2 skrifstofuherbergi við Annúla. Uppl. í síma 91-879099. $ Atvinnaíboði Bakarí - pökkun - ræstingar. Okkur vantar starfsmenn í eftirtalin störf: A. Ræstingar. Vinnut. frá kl. 13-16. Þarf aó geta byijað strax. B. Pökkun. Vinnut. frá kl. 5-13. Nánari uppl. veitt- ar á staðnum mánud. 28. nóv. kl. 13-17. Gullkornið, Iðnbúð 2, Garóabæ. Einstakt tækifæri. Hótel á landsbyggó- inni til sölu og stór íbúó áfóst vió hótel- ió. Miklir möguleikar. Mikið endurnýj- aó. Ath. meó skipti á eign á Reykjavík- ursvæóinu. Veró 8 millj. Sími 91-641480 á kvöldin.________________ Starfkraftur óskast í afgreiöslu á leigubifreiðastöð. Einhver enskukunn- átta æskileg. Unnið er á vöktum. Um- sækjendur séu ekki undir þrítugu og reyki ekki. Svör sendist DV fyrir 2. des., merkt „B 584“. ____________ Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama veró fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu i DV þá er síminn 91-632700. Vélsmiöur. Stórt iðnfyrirtæki óskar eftir duglegum og sjálfstæóum vélsmið til aó sinna fjölbreyttum viðhalds- og ný- smíðaverkefnum. Tilboð sendist DV, merkt „HS-609”. Einhleypan miöaldra mann vantar heim- ilisaðstoó hálfan daginn, vinnutími eft- ir hádegi. Svör sendist DV, merkt „RB 570"._______________________________ Múrarar. Hönnuóur óskar eftir múrverki I parhús. Skiptivinna sem greiðslufyrirkomulag. Svar sendist DV, merkt „ÁB 600". Sölumenn - helgarsala. Oskum eftir dugmiklum sölumönnum í gott helgar- verkefni, fóst laun + prósentur + bónus- ar. Uppl. í sima 91-625233. Vantar söölasmiö eöa mann vanan söðla- smíði á verkstæði í Reykjavik. Svar- þjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21126._____________________________ Óska eftir aö ráöa sendil í afleysingastörf í desember. Verður aó hafa bíl til um- ráða. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21117._____________________ Duglegt starfsfóik óskast til afgreiðslu- starfa o.fl. í bakaríi. Upplýsingar i síma 91-643868._________________________ Okkur vantar hresst hárgreiölsufólk til starfa strax. Upplýsingar í síma 91-51046 eftirkl. 17.______________ Starfsmann vantar á kúabú á Suður- landi. Upplýsingar í síma 98-78548. Atvinna óskast 27 ára reglusöm og heiöarleg kona ósk- ar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Er vön kjötvinnslu, verslun, mötuneyti og vinnu með fjölfotluóum. Hefur með- mæli. Sími 91-686304. 19 ára hörkuduglegur, heiöarlegur strákur úr sveit óskar eftir vinnu frá og meó 1. des. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 93-70011 og 93-70077._______ Heiöarleg og stundvís 18 ára stúlka ósk- ar eftir vinnu. Er vön afgreiðslu, hefur meómæli. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr, 21166. Sjómaöur. Óska eftir afleysinga eða fostu plássi á dagróðrabát frá Suður- nesjum, ekki línu. Er með öll réttindi. Sími 92-68735 eða 91-24518, Ragnar. Ung kona óskar eftir ráöskonustööu i sveit. Getur unnið bæði úti og inni. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvisunarnúmer 21204._____________ Ég er samskiptalipur 21 árs karlmaöur í leit að vinnu, er jákvæður og opinn fyr- ir öllu. Uppl. í sima 91-24566, simsvari. 32 ára sjómaöur óskar efrir atvinnu i landi, drekkur ekki. Upplýsingar í síma 91-881909. Aöhlynning. Tek aó mér umönnun aldr- aðra og sjúkra í heimahúsum, er vön. Uppl. í síma 91-655139. Tek aö mér aö aöstoöa sjúklinga og aldr- aða á kvöldin og um helgar. Svör send- ist DV, merkt „HH 591". 22 ára gamall maöur óskar eftir vinnu strax. Upplýsingar í síma 91-870472. £> Barnagæsla Óska eftir aö passa börn allan daginn, kvöld eða helgar. Upplýsingar í síma 91-870472. £ Kennsla-námskeið Fornám - framhaldsskólaprófáfangar. ISL, ENS, STÆ, DAN, ÞYS: 100 (0-áf.), 102/3, 202, 302. Aukatímar. Fullorðins enska. Fullorðinsfræðslan, s. 71155. Árangursrík námsaöstoö við grunn-, framh.- og háskólanema. Réttinda kennarar. Einkat. - Litlir hópar. S. 79233, kl. 17-19, Nemendaþjónust- an.____________________________ Kenni rússnesku í einkatímum. Uppl. i síma 91-685517.________________ @ Ökukennsla 689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í S.amræmi við tíma og óskir nemenda. Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta. Visa/Euro. Reyklaus. Boðs. 984-55565. Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy sedan 2000, 4WD, frábær í vetrarakst- urinn. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bækur. S. 989-20042, 985-20042, 666442,________________________ Hallfríður Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf- ingartímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/ Visa. S. 681349, 875081 og 985-20366. Svanberg Sigurgeirss. Kenni á Corollu ‘94, náms- og greiðslutilhögun sniðin aó óskum nem. Aðstoó v/æfingarakstur og endurtöku. S. 35735 og 985-40907. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.____ Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Ut- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626 ‘93. Öku- og sérhæfð bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 77160/985-21980. 8Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV eropin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 91-632700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 99-6272. Dansherrar ath. Þijár dömur á 1. ári í dansskóla, 25-3Q ára, óska eftir dans- herrum fyrir komandi önn. Aðeins taktfastir, áhugasamir menn koma til greina. Góó ástundun skilyrði. Svar- þjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr. 21169 eða svör sendist DV, með uppl. um nafn, sima o.fl., merkt „Dans 598“. GMAT. Ert þú að fara í GMAT-próf i janúar og hefur þú áhuga á því að mynda leshóp. Hringdu þá á kvöldin í síma 91-611538. Láttu þér ekki leiöast. Skammdegistil- boó, 1 videospóla, 2 1 kók og Stjörnu- popp, aðeins kr. 450. Grandavideó, Grandavegi 47, sími 91-627030. %/ Einkamál Myndarlegur, reglusamur 66 ára ekkjumaður óskar eftir kynnum við reglusama myndarlega konu á aldrin- um 45-65 ára sem vini og félaga en sambúð æskileg. Tilboó óskast sent til DV, ásamt mynd, fyrir 3. des. ‘94 merkt „Reglusöm 572“. Öllum svaraó. Ég er fangi í einu af fangelsum landsins og hef mikinn áhuga á, að eignast pennavini, er um þrítugt. Eg hef marg- vísleg áhugamál. Svara öllum bréfum. Svar sendist DV, merkt „T-458“. Ert þú einhleyp/ur? Langar þig að kom- ast í varanleg kynni við konu/karl? Hafóu samband og leitaðu upplýsinga. Trúnaóur, einkamál. S. 870206. f Veisluþjónusta Veislusalir fyrir stóra og smáa hópa. Frábær veislufóng. Nefndu það og vió reynum að verða við óskum þínum. Veitingamaðurinn, sími 91-872020. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæð, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. %f Verðbréf Lífeyrissjóöslán óskast til kaups. 500-1500 þús. Upplýsingar í símum 91-655131 og 91-611078 (simsvari). +/+ Bókhald Bókhald, ráögjöf, launavinnslur og annaó er tengist skrifstofuhaldi. Per- sónuleg, h'til bókhaldsskrifstofa þar sem þér er sinnt. Hafið samband vió Pétur eða Pál, Skeifunni 19, s. 889550. Fjármálaþjónusta BHI. Aóst. fyrirt. og einstakl. v. greiðsluöróugleika, samn. v/lánardrottna, bókhald, áætlanageró og úttektir. S. 91-19096, fax 91-19046. Rekstrar- og greiösluáætlanir. Bókhaldsþjónusta, rekstrarráógjöf og vsk-uppgjör. Jóhann Sveinsson rekstrarhagfræóingur, sími 91-643310. 0____________________Þjónusta Húseigendur - fyrirtæki - húsfélög. Tökum að okkur allt sem viðkemur húseignum, t.d. þakviógerðir, skiptum um og leggjum hitastrengi í rennur og niðurföll. Oll almenn trésmíóavinna, t.d. parketlagnir, glerísetningar, sprungu- og múrviðgerðir, flísal., máln- ingarvinna, móóuhreinsun gleija o.m.fl. Kraftverk-verktakar sf., símar 989-39155, 985-42407, 671887 og 644333.____________________________ Getum bætt viö okkur verkefnum. Öll smíðavinna, nýbyggingar, parket, við- hald o.fl. Tilboó eða tímavinna. Látið fagmenn vinna verkin. Valdimar Valdimarsson húsasmíóameistari, sími 91-76472 og Ólafur Frióriksson húsa- smíóameistari, simi 91-76940. Extrubit-þakdúkar, móðuhreinsun gleija. Skiptum um bárujárn, þakrennur, niðurfóll, lekaviðgeróir, neyðarþj. vegna glers, vatnsleka o.fl. Þaktækni hf., s. 91-658185/985-33693, Málarameistari. Húsfélög, húseigendur, fyrirtæki. Þurfið þið að láta mála? Til- boó eóa tímavinna. Vönduð vinnu- brögð. Uppl. í síma 91-641304. Pípulagnir í ný og gömul hús, inni sem úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræðslulagnir. Reynsla og þekk- ing. Símar 36929, 641303 og 985-36929._________________________ Pípulagnir. Get bætt við mig verkefn- um. Tilboð eða tímavinna. Hreiðar As- mundsson, löggildur þípulagninga- meistari, símar 91-881280 og 985-32066. Ath. Flísalagnir. Múrari getur bætt við sig verkefnum. Vönduð þjónusta. Uppl. í síma 91-628430 og 989-60662. Flísalagnir - Múrverk. Get bætt vió mig verkefnum. Vönduð vinnubrögó. Uppl. í síma 91-654746. T résmíöaþjónusta. Tökum aó okkur viðhalds- og viðgerð- arvinnu. Upplýsingar í síma 91-31473. Hreingerningar Teppa- og djúphreinsun, veggjaþv. Sjá- um um alhl. hreingerningar á stigag., íbúðum, vinnustöðum, húsg. o.fl. 15% afsl. fyrir elli- og örorkuþega. Teppco, alhl. hreingerningarþjónusta, s. 91-654265 og 989-61599.__________ Ath.l Hólmbræöur, hreingemingaþjón- usta. Við erum meó traust og vandvirkt starfsfólk í hreingerningum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017.________________ Ath. Prif, hreingerningar. Teppahreins- un, bónþjónusta. Vanir og vandvirkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreinsa teppi, mottur og parket. Nota Rainþow. Gerið tilboó í stiga- ganga. Hreint og beint, sími 91-12031 og símboði 984-52241,_______________ JS-hreingerningaþjónusta. Almennar hreingemingar, teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduó vinna. Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506. J3 Ræstingar Ath.l Tek að mér þrif í heimahúsum og fyrirtækjum. Vönduð vinnubrögð, er vön. Einnig tilboð í jólahreingerningar. S. 883998. Geymió auglýsinguna. Tek aö mér þrif í heimahúsum. Agæt meðmæli. 45 ára kona, vandvirk og reykir ekki. Svarþjónusta DV, simi 99-5670, tilvnr. 20250. £ Kolaportið M.a. í matvælahorni Kolaportsins: • Jaróskjálftabrauó, skyrbrauð, álfa- brauó o.fl. Heilsubrauó án rotvarnar- efna, aóeins kr. 100._______________ • Kindakæfa, 250 kr. kg. Reykt folalda- kjöt, 350 kr. kg. Hangifr., 650 kr. kg. Kindabjúgu, 387 kr. kg. Bás A-100. • Tangi. Skelfiskur, 700 kr. kg. Saltfiskur, 250 kr. kg._____________ • Ishornið. Heimalagaóur ís: 1 kúla kr. 70, 2 kr. 130, 3 kr. 180. Bás A-13. • Anna í Háfi. Kartöflur, kál og rófúr. Gæðin i fyrirrúmi. Bás B-8._________ • Birkireyktur og grafinn lax, taóreykt- ur silungur, rækjur, humar, harðf. Góó vara á góðu verði. Bás C-ll. _______ • Kjúklingar, 570 kr. kg. Broddur, 1/21 kr. 200. Kartöflur, 60 kr. Rófur, 60 kr. Gulrætur, 150 kr. kg. o.fl. Bás A-17. • Brauð og kökugeró Erlu. Jólakökur, smákökur, pönnukökur, ástarpungar, kleinur, flatkökur o.m.fl, Bás A-20. ; Eyrartúns kartöflur. Gæóa kartöflur, rauðar isl. og gullauga. Bás B-15. • Selfossflatkökur. Kleinur, skonsur og kryddbrauð. Bás C-9.________________ • Kaífi Sæla. Crepes m/fyllingu, kr. 300. Heitir pastaréttir, kr, 200. Súpa og brauð, kr. 200._____________ • Fáskrúðsfjarðarsíld. Annáluð gæða- síld, tilvalin á jólaborðið. Verð frá kr. 200-500 kr. dós. Bás A-300._________ • Kökugeró Sigrúnar. Astarpungar, soðið brauð, kanelsnúðar, tertur o.m.fl. Bás C-12. _______________________ • Fiskbúðin, okkar. Súr hvalur og hrefnukjöt. Ýmsar tegundir furðufiska. Glæsilegt fiskborð,_________________ • Oskar og Anna. Skartgripir, verð frá 300 kr. Ekta frönsk og ítölsk ilmvötn, verð frá 600 kr. Bás B-18 og 19.____ • Helgimyndir, mikió úrval. Getum útv. öll skip á Islandi frá því að mynda- vélin var fundin upp. Bás D-12._____ • Hannyróabásinn. Nælur meó ísl. steinum, hlifar fyrir útikerti. Gott verð. Bás E-4.____________________________ • Odýri básinn. Gallab. frá 1.900 kr. Leggings 500 kr. Pelsar 6.900 kr. Ull- aij. 4,900 kr. Kjólar 2.500 kr. Bás F-24, • Magga og Kittý. Heklaðir hattar, kr. 1400. Alpahúfur, kr. 1.000. Nýjar og notaðar vörur, gott verð. Bás E-17. • Mikió úrval af ódýrri gjafavöru, t.d. myndir og speglar frá 600 kr. Bás 12-G. • Odýr leikföng. Ghostbusters, margar geróir. Verð frá 200 kr. Bás D-18, 19. • Jólaskrautá frábæru verði. Búsáhöld og gjafavara, t.d. 4ra manna matar- og kaffistell. Bás B-26. ______________ • Dip-er-do-II. Nýtt á markaónum, svif-dýfan, aðeins í Kolaportinu. 2 stk. 370 kr. Bás A-3._____________ • Troófullur bás af jóla- og gjafavöru, verð frá kr. 100, Bás F-10._________ • Sjaldgæfar bækur á góóu verói, t.d. Saga mannsandands o.fl. o.fl. Allt óles- in eintök. Velkomin, Bás A-8. Tilbygginga Einangrunarplast. Þrautreynd einangrun frá verksmiðju meó 40 ára reynslu. Aratugareynsla tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast hf., Dalvegi 24, Kóp, sími 91-40600, Til leigu og sölu steypumót, álflekar. Laus strax. Mögulegt aó taka íbúð upp í vegna sölu. Gott verð. Pallar hf.,"Vest- urvör 6, simi 91-641020,__________ Til sölu byggingatimbur, 1x6“, 2000 metrar, 2x4“, 1400 metrar, net á vinnu- palla og Pine gluggar meó gleri. Upplýsingar í síma 91-76939.______ Um 1200-1400 stk. af zetum fyrir Breiðíjöróstengi til sölu. Upplýsingar í síma 91-675704.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.