Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurnóvember 1994næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    303112345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    27282930123
    45678910

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1994, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1994, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1994 Gott efni en ekki sama hvemig það er notað - segir dr. Jón Hjaltalín Ólafsson húðsjúkdómalæknir um glýkolsýru „Til eru margar gerðir af sýrum með mismunandi styrkleika. Þetta eru öflug efni og margir læknar telja að ekki ætti að leyfa snyrtisérfræð- ingum að nota nema vægari geröir en notaðar eru í dag. Hins vegar eru þessi efni seld um allan heim og hafa hvergi verið bönnuð. Þetta eru góð efni en það er ekki sama hvernig þau eru notuð. Húðsjúkdóma- og lýta- læknar nota þessi efni, en þá öflug- ustu geröirnar," segir Jón Hjaltalín Ólafsson húðsjúkdómalæknir en hann hefur haldiö fyrirlestur um ALPHA HYDROXY sýrur en ein þeirra er glýkolsýra. Jón Hjaltalín Olafsson hefur haldið fyrirlestur um AHA-sýrur. DV-mynd ÞÖK „Sýrurnar eru öflug efni. Þær sem hafa 30-40% styrkleika eru mjög áhrifaríkar og geta haft aukaverkan- ir séu þær ekki rétt notaðar. Auðvit- að eru margir snyrtisérfræðingar vel að sér en húðsjúkdómalæknar hafa haft áhyggjur af því að þeir séu að meðhöndla sjúkdóma. Það er freist- andi fyrir snyrtisérfræöinga með þetta öflug efni að prófa sig áfram, og þá ekki bara með grófa húð og fínar hrukkur, en sýran getur hulið vissa húðsjúkdóma og tafið sjúk- dómsgreiningu. Húðsjúkdómalækn- ar vilja því að snyrtifræðingar með- höndíi einungis fmgerðar hrukkur og grófa húð. Ég er algjörlega á móti að þeir meðhöndli bólótta húð og brúna bletti. Með því er hægt að gera mikinn skaöa. Þeir sem eru mjög bólóttir þurfa að ganga í gegnum sjúkdómsgreiningu áöur en farið er í slíka meðhöndlun. Sýran er mjög áhrifaríkt efni og fólk getur notað hana í litlum styrk- leika, endurnýjað og mýkt húð sína með ágætum árangri. Sýra með að- eins meiri styrkleika getur sléttað húðina nokkuð og enn sterkari sýra getur haft áhrif á sumar tegundir af bólum og brúnum blettum sem gæti ^wvwwwww ATH.! Smáauglýsing í helgarblaö DV verður aö berast okkur fyrlr kl. 17 á föstudag. reyndar hulið vissar forstigsbreyt- ingar á sólarskemmdum og krabba- meinum í húðinni. Alsterkasta sýran getur brennt húðina ef rangt er farið með hana. Snyrtisérfræðingar þurfa að passa að fara ekki inn á svið lækninga, til þess þurfa þeir meiri menntun, helst læknapróf. Hins vegar erum við mjög ánægðir með þessi efni' og höfum notað þau í mörg ár en það er alls ekki sama hvemig þau eru notuð. Það má segja að þessi efni séu gríðar- leg framfór og örugglega eina efnið sem snyrtisérfræðingar hafa í hönd- unum sem hefur mikil áhrif á húð- ina,“ segir Jón Hjaltalín Ólafsson húðsjúkdómalæknir. Jólagjöf safnarans m.a. ★ Frímerkjaalbúm ★ Innstungubækur ★ Stækkunargler ★ Albúm og blöö fyrir mynt- og seðla- safnara o.fl. o.fl. Frímerkjamiðstöðin Skólavörðustig 21A Simi 2 11 70 Panasonic HiFi MYNDBANDSTÆKI HD-90 4 hausa Nicam HiFi myndbandstæki með fjarstýringu sem virkar á flest sjónvarpstæki, tækiS er búið Super Drive system sem gerir joað óvenju hraðvirkt og hljóðlátt, einnig er í því Al Crystal búnaður sem eykur myndgæði, tækið býður upp á mánaðar upptökuminni sem deila má á 8 upptökutíma. LONG PLAY INDEX SEARCH QUICK VIEW DIGITAL TRACKING stgr. verð kr. 64.950,- eða... Fjarslýringin góöa sem virkar einnig á fíest sjónvarpstæki kr á m< ’Þessi upphæð er án vaxta, lántökukostnaðar og færslugjalds JAPJSS ...i fullum gangi Brautarholti & Kringlunni Sími 625200 Þverholti 11 - 105 Fteykjavík Sími 91-632700 Bréfasími 91 -632727
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8254
Tungumál:
Árgangar:
41
Fjöldi tölublaða/hefta:
15794
Skráðar greinar:
2
Gefið út:
1981-2021
Myndað til:
15.05.2021
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttablað. Tölublaðsnúmerin fylgja Dagblaðinu og Vísi til ársins 2002. Fyrsta tölublað sameinaðra blaðanna er því 262. tölublað 71. og 7. árgangs.
Styrktaraðili:
Áður útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 271. tölublað - Helgarblað (26.11.1994)
https://timarit.is/issue/195767

Tengja á þessa síðu: 11
https://timarit.is/page/2721625

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

271. tölublað - Helgarblað (26.11.1994)

Aðgerðir: