Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1994, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1994, Blaðsíða 52
60 LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1994 Sunnudagur 27. nóvember SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Perr- ine. Tumi tónvísi. Nilli Hólmgeirs- son. Markó. 10.20 Hlé. 13.00 ESB-kosningar í Noregi Loka- umraedur fyrir þjóðaratkvæóa- greiðsluna í Noregi 28. nóvember þar sem landsmenn kjósa um hvort landiö eigi að ganga í Evrópusam- bandið. Umræðurnar fara fram í norska ríkissjónvarpinu NRK 25. nóverbber. 14.25 Eldhúsiö Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. 14.40 Hvíta tjaldió Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 14.55 Placido Domingo í Prag. Upp- taka frá tónleikum óperusöngvar- ans góðkunna. 16.30 Scarlett i mótun (The Making of an Epic). Heimildarmynd um gerð myndaflokksins um Scarlett sem nú er sýndur á sunnudagskvöld- um. 17.00 Ljósbrot. Endursýnd atriði úr Dagsljóssþáttum liðinnar viku. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. 18.30 SPK. Umsjón: Ingvar Mar Jóns- son. Dagskrárgerð: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 19.00 Undir Afrikuhimni (23:26) (Afric- an Skies). Myndaflokkur um hátt- setta konu hjá fjölþjóðlegu stórfyr- irtæki sem flyst til Afríku ásamt syni sínum. 19.25 Fólkið i Forsælu (21:25) (Even- ing Shade). Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur í léttum dúr. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.40 Scarlett (3:4). Bandarískur myndaflokkur byggður á metsölu- bók Alexöndru Ripley sem er sjálf- stætt framhald sögunnar Á hverf- anda hveli. 22.15 Helgarsportið. íþróttafréttaþáttur þar sem greint er frá úrslitum helg- arinnar og sýndar myndir frá knatt- spyrnuleikjum í Evrópu og hand- bolta og körfubolta hér heima. 22.40 Skuggar í paradís (Varjoja parati- isissa) Finnsk kvikmynd eftir Aki Kaurismki um ástir öskubílstjóra og afgreiðslustúlku í stórmarkaði. 24.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Kolli káti. 9.25 í barnalandi. 9.45 Köttur úti í mýri. 10.10 Sögur úr Andabæ. 10.35 Feröalangar á furöuslóöum. 11.00 Brakúla greifi. Fjallaö verður um Sesam- stræti í Listaspegli. .11.30 Listaspegill (Opening Shot II). 12.00 Á slaginu. íþróttir á sunnudegi. 13.00 DHL-deildin. 13.30 ítalsi boltinn Lazio-Roma. 15.20 Keila. 15.25 NBA körfuboltlnn Indiana- Seattle. 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 17.00 Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie). 18.00 1 sviösljósinu (Entertainment This Week). 18.45 Mörk dagsins. 19.19 19:19. 20.05 Lagakrókar (LA. Law). Nú er þessi vinsæli bandaríski mynda- flokkur kominn á skjáinn aftur. 21.00 Aðkomumaöurinn (A Perfect Stranger). Hjónin Raphaella Phillips og John Henry hafa lengi veriö hamingjusöm í hjónabandi. Hann er 40 árum eldri en hún og þegar hann veikist og liggur bana- leguna hlúir hún að honum og helgar honum alla sína krafta. 22.40 60 mínútur. 23.30 Feröin til Vesturheims (Far and away). Joseph Donelly er eigna- laus leiguliði á irlandi sem gerir uppreisn gegn ofríki landeigand- ans Daniels Christie en fellur flatur fyrir dóttur hans, Shannon. 1.45 Dagskrárlok. CÖRQOEN □EDWSRQ 5.00 World Famous Toons. 8.00 Devlin. 8.30 Weekend Morning Crew. 11.00 Wacky Races. 11.30 Dynomutt. 12.30 Fish Police. 13.00 Valley of Dinosaurs. 14.30 Centuríons. 16.30 Jonny Quest. 18.30 Flintstones. 19.00 Closedown. DDB 5.00 BBC World Service News. 7.25 The Late Show. 9.35 TVK. 11.30 Countryfile. 12.00 World News Week. 17.35 Network East. 20.00 Performance: Message . for Posterity. 1.25 World Business Report. 3.25 The Money Programme. 4.00 BBC World Service News. 4.25 Food and Drink. Disgouery 16.00 Endangered World. 17.00 Skybound. 20.00 Connections 2. 20.30 Anything Is Possible. 21.00 Discovery Journal. 22.00 Vaihalla. 22.30 Wild Sanctuaries. 23.00 Beyond 2000. IUSIC TELSvísíoW 7.00 European Muslc Awards Winn- ers Weekend. 10.30 MTV's European Top 20. 12.30 MTV’s Flrst Look. 14.00 The MTV 1994 European Music Awards Pre-Games Show. 17.00 MTV’s the Real World 3. 20.00 MTV’s 120 Mlnutes. 1.00 VJ Hugo. 2.00 Nlght Videos. Ih O lEWi mmwvr, 6.00 Sunrise. 12.00 News at Twelve. 12.30 Documentary. 13.30 Beyond 2000. 16.30 The Book Show. 17.00 Live at Flve. 20.00 Sky World News. 20.30 The Book Show. 1.30 Business Sunday. 2.10 Sunday. 3.30 Week in Review. 4.30 CBS Weekend News. 5.30 ABC World News. om INTERNATIONAL 7.30 On the Menu. 11.30 World Buslness This Week. 12.30 Inslde Buslness. 15.30 Future Walch. 16.30 Global Vlew. 19.30 Globat Vlew. 20.00 World Report. 0.30 Managing. 2.00 Special Reports. 4.30 Showblz Thls Week. Theme: The TNT Movie Experlence 19.00 The Petritied Forest. 20.40 The Teahouse of the August Moon. 22.55 One for the Book. 00.50 Watch on the Rhine. 2.55 Ah, Wildernessl. 5.00 Closedown. BWEtŒMPOKr ★ ★ 7.30 Step Aerobics. 12.00 Figure Skating. 13.30 Live Tennis. 15.00 Live Figure Skating. 17.00 Live Alpine Skiing. 0.00 Tennis. 6.00 Hour of Power. 13.00 Paradise Beach. 13.30 George. 14.00 Young Indiana Jones. 16.00 Coca Cola Hit Mix. 17.00 World Wrestllng. 18.00 The Simpsons. 21.00 Highlander. 22.00 No Limit. 22.30 Duckman. 23.00 Entertainment This Week. 00.30 Rifleman. 1.00 Sunday Comlcs. SKYMOVESPLUS 6.00 Showcase. 8.00 Taras Bulba. 10.05 Ordeal in the Arctic. 12.00 Wuthering Heights. 14.00 The Hot Rock. 15.50 Cross Greek. 17.50 For Your Eyes Only. 20.00 Alive. 22.10 Mensonge. 23.45 The Movie Show. 24.15 Last Hurrah for Chivalry. 2.00 Dr Guggles. 4.00 The Gun in Betty Lou’s Hand- bag. OMEGA Kristífcg sjónvaipsstöð 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjöröartónlist. 16.30 Predikun frá Oröi lífsins. 17.30 Livets Ord/Ulf Ekman. 18.00 Lofgjöröartónlist. 22.30 Nætursjónvarp. Rás I FM 92,4/93,5 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt: Séra Sigurjón Einarsson prófastur flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Lengri leiöin heim. Jón Ormur Halldórsson rabbar um menningu og trúarbrögð í Asíu. (Endurfluttur þriðjudagskvöld kl. 23.20.) 10.45 Veöurfregnir. 11.00 Messa í Lágafellskirkju. Séra Jón Þorsteinsson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Helmsókn. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 14.00 Ég er ekki maður - ég er dína- mít. I tilefni af 150 ára afmæli þýska heimspekingsins Friedrichs Nietzsches. Umsjón: Sigríður Þor- geirsdóttir og Magnús Diðrik Bald- ursson. 15.00 Brestir og brak. 16.00 Fréttir. 16.05 Menning og sjálfstæði. Páll Skúlason prófessor flytur sjötta og siðasta erindi. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Verkakona heldur aldamóta- ræöu. Fléttuþáttur eftir Bergljótu Baldursdóttur. Hljóðvinnsla: Grét- ar Ævarsson. 17.50 Sunnudagstónleikar í umsjá. Þorkels Sigurbjörnssonar Frá fyrstu tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar Norðurlands. 18.30 Sjónarspil mannlifsins. Umsjón: Bragi Kristjónsson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.35 Frost og funi - helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 20.20 Hljómplöturabb. Þorsteins Hann- essonar. 21.00 Hjálmaklettur. Umsjón: Jón Hall- ur Stefánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Lilja Eysteins Ásgrímssonar. Stefán Karlsson flytur fyrsta lestur af fjórum. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Litla djasshorniö. Tommy Fla- nagan tríóið leikur lög af plötunni „Lady be good...for Ella". 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.00 Fréttir. 8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 9.00 Fréttir. 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps lið- innar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Þriöji maðurinn. 'Jmsjón: Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirs- son. 14.00 Helgarútgáfan. 14.05 Tilfinningaskyldan. Þekkt fólk fengið til að rifja upp skemmti- legan eða áhrifaríkan atburð úr lífi sínu. 14.30 Leikhúsumfjöllun, Þorgeir Þorgeirson og leikstjóri þeirrarsýn- ingar sem fjallaö er um hverju sinni spjalla og spá. 15.00 Hvernig var maturinn? Mat- argestir laugardagsins teknir tali. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagbókarbrot Þorsteins Joð. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Blágresiö blíöa. Umsjón: Guðjón Bergmann. 22.00 Fréttir. 22.10 Frá Hróarskelduhátíðinni. Um- sjón: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart- ansson. 24.00 Fréttir. 24.10 Margfætlan - þáttur fyrir ungl- inga. (Endurtekinn frá rás 1.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 1.00 Næturtónar. NÆTURÚTVARP 1.30 Veöurfregnlr. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. 4.00 Þjóöarþel. (Endurtekiðfrá Rás1.) 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni. (Endurtekið frá rás 1.) 6.00 Fréttir og fréttir af veóri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- áriö. 6.45 Veöurfréttir. 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfir tón- ar með morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Pálmi Guömundsson. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Siödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Bjarni Dagur Jónsson sér um sveitatónlistarþáttinn Við heygarðshornið. 17.15 Vlö heygaröshorniö. Tónlistar- þáttur I umsjón Bjarna Dags Jóns- sonar. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnudagskvöldi. 24.00 Næturvaktin. PMf9p9 AÐALSTÖÐIN 10.00 Ljúfur sunnudagsmorgunn. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 19.00 Magnús Þórsson. 22.00 Lífslindin. Kristján Einarsson. 24.00 Ókynnt tónlist. 10.00 Steinar Viktorsson. 13.00 Ragnar Bjarnason. 16.00 Siödegis á sunnudegi. 19.00 Ásgeír Kolbeinsson. 22.00 Rólegt og rómantískt á sunnu- dagskvöldi. ’4ib.00 Gylfi Guömundsson. 13.00 Jón Gröndal og tónllstarkross- gátan. 16.00 Okynnt tónlist. 10.00 örvar Geir og Þóröur örn. 13.00 Ragnar Blöndal. 17.00 Hvíta tjaldiö. ómar Friðleifs. 19.00 Rokk X. 21.00 Sýröur rjóml. 24.00 Næturdagskrá. Stöð 2 kl. 21.00: Frumsýningar- mynd kvöldsins á Stöð 2 nefnist Að- komumaðurinn, eða A Perfect Stranger, og er gerð eftir sögu metsöluhöfundarins Daniellu Steel. Hér segir af hjón- unum Raphaellu Phillips og John Henry sem hafa lengi verið hamingjusöm i hjónabandi. Hann er 40 árum eldri en hún og þegar hann veik- ist og liggur banaleg- una hlúir hún að honum og helgar honum alla sína krafta. Um þær mundir kynnist hún myndarlegum og aðlaðandi manni að nafni Alex Hale og hann huggar hana í raunum hennar. Raphaella hefur nagandi samviskubit yfir aö njóta ham- ingju með Alex á meðan eiginmaöur hennar er á milli heims og helju en alvarlegur misskilningur gæti orðið til þess að hún fengi aldrei aftur notið lífsins eftir að John Henry gef- ur upp öndina. Raphaetta hefur samviskubit yflr því að njóta hamingju á meðan maðurinn hennar er á milli heims og hetju. Placido Domingo á að baki giæsilegan söngferil Sjónvarpið kl. 14.55: Tröllaröddin tenórsins Stórsöngvarinn Placido Domingo er löngu orðinn heimsþekktur fyrir list sína og á að baki langan og glæsi- legan feril í helstu óperu- húsum heimsins. Síðdegis á sunnudag sýnir Sjónvarpið upptöku frá tón- leikum sem Domingo hélt í Prag. Þar flutti hann marg- ar af þekktustu aríum óperusögunnar og lög sem hann hefur gert vinsæl í gegnum tíðina. Geta aðdá- endur tenórsins notið þess að heyra hann hefja upp risarödd sína, rödd sem nær samt öllum blæbrigðum söngsins, sterkum sem mjúkum. Rás 1 kl. 16.35: Áriö 1915 sat Elka Björnsdóttir við borð í risherberginu þar sem hún bjó á Lauga- vegi 60 og skrifaði í dagbókina sína ná- kvæmar lýsingar á lífi sínu og samferða- manna sinna. í fléttúþættinum Verkakona heldur aldamótaræöu er haldið af stað frá handritadeild Lands- bókasafnsins þar sem dagbækumar eru geymdar og ferö- Bergtjót Baldursdóttír fléttar sam- ast áttatíu ár aftur í an upplýsingum af handritadeild tímann. Landsbókasafnsins. Bergljót Baldurs- dóttir hefur íléttaö saman þeim merku upplýsingum sem geymast í dagbók Elku, hljóðvinnslu annaðist Grétar Æv- arsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.