Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1994, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1994, Blaðsíða 46
 54 LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Bilartilsölu Sem nýr bíll! DAF 45 160 turbo 10, árg. 1992, ekinn 51 þ., loftpúðafjöðrun aftan, 2ja tonna lyfta, 25 m3 kassi, stór hliðarhuró. Veró 4,5 millj. + vsk. Sími 985-29305. Glæslleg Toyota Corolla GTi, árg. '88, ekinn 89 þús., 121 hö., rafdr. rúður, topplúga, samlæsingar, vökva- og velti- stýri, sumar- og vetrardekk. Veró kr. 650.000. Ath. skipti á ódýrari eóa góóur stgrafsláttur. Upplýsingar í síma 91-72468. Toyota Corolla GTi, 16 ventla, árg. '88, 5 dyra, liftb., svartur, vökva- og veltistýri, samlæsingar, rafdrifnar rúð- ur og speglar, vetrardekk fylgja og 15" álfelgur og low profile dekk geta fylgt. Uppl.ísíma 91-650567. Volvo Lapplander, árg. 1982, ekinn 92 þús. km, vel meó farinn, skoóaður '94, á nýjum mudder dekkjum. Verð kr. 280.000. Sími 91-614918. Mazda GTi, árg. '88, ek. aðeins 91.000 km, sumar- og ný vetrardekk, stjörnu- álfelgur, ný kúpling, nýtt púst og bremsur. Veró kr. 600.000. Uppl. í síma 91-53720. Mazda B2600, árg. '92, ekinn aðeins 23 þús. km, einn eigandi, bein sala eóa skipti á ódýrari bil (100-600 þús. kr.) Uppl. í sima 91-73506 eða 985-42880. Toyota Corolla XL, árg. '91, næsta skoð- un '96, vínrauður, 5 dyra, vökvastýri, sjálfskiptur, samlæsingar. Upplýsing- ar í síma 91-30640. Til sölu Nissan Patrol, árg. '86 (björgun- arsveitarútfærsla), ekinn 120 þús. km, meó spili, upphækkaóur, 33" góó dekk. Skipti helst á ódýrari dísiljeppa. Bílasala Vesturlands, s. 93-71577. Til sölu Ford F350, árg. '89, dísil, 5 gíra, ekinn aóeins 40 þús. mílur, með föstum palli, 480x250, góður bíll, ath. skipti á ódyrari. Bílasalan Hraun, s. 91-652727 og á kv. 92-68672. Jeppar Forti Econoline, árg. '78, F 150, 4x4, til sölu, 6 cyl. vél, 9" að aftan. Dana 60-44 framan, 2 millikassar, C 6 skipting, 38" dekk. Uppl. í síma 96-12688. THAILAND Janúar-tilboð 3 vikur á íslensku hóteli á Pattaya 18. janúar - 8. febrúar Litríkt ævintýri á lágmarksverði - fyrir vana og óvana ferðamenn. Fjölbreyttar skoðunarferðir. Frábærir golfvellir. A Verð kr. 89.600 á mann í tvíbýli Innifalið: Flug og hótel, ferðir til og frá flugvelli í Bangkok, flugvallarskattar, morgunverðarhlaðborð. JM Feiékr Aðalstræti 2 (Geysishús) Sími 62 30 20 L.A. Café' Til sölu Toyota LandCruiser, árg. 1988. Tæknilegar upplýsingar: Vél 4,2 dísil turbo m/vatnskældum millikæli og sverara pústkerfi, nýyfirfarið olíuverk. Billinn er búinn tvöföldu rafkerfi, 12 volta og 24 volta. Lengdur milli hjóla (18 cm), meó nýlegum fjöðrum og 44 tommu Dick Cepek hjólböróum. Elds- neytistankar taka 220 lítra. Loftdæla. Lækkuó drifhlutfóll, 4:88. Lækkaó lágdrif 18%. Spil færanlegt fram og.aft- ur. Yfirbygging yfirfarin og máluó. Læst drif aftan og framan. Og margt fleira. Veró kr. 3 milljónir, skipti ath. Uppl. í síma 91-23470 til kl. 18.00 virka daga og síma 91-611931 á kvöldin og um helgina. Suzuki Fox SJ413JX, árg. '86, háþekja, skoð. '95, 5 gíra, í toppstandi, breyttur, 33" dekk, .litió ekinn. Athugið, mjög góður bíll. 011 skipti athugandi. Uppl. í síma 91-658827 næstu daga. Pallbílar Til sölu Chevrolet pickup 4x4 árg. '78, óbreyttur, í góðu standi. Skipti á ódýr ari kemur til greina. Uppl. í síma 91-41847. '& Vörubílar GMC Jimmy, 6,2 dísil, árg. '85, ek. 89.000 mílur, 38" dekk, loftlæsingar framan og aftan, cruisecontrol, velti- og vökvastýri. Upplýsingar í síma 91-41048 og 985-43221.______________ Ford Econoline, árg. '76, húsbill, til sölu ódýrt vegna flutninga, 350 Chevrolet, Chevrolet hásingar, drif 4:10,' 35" góó BF Goodrich-dekk. Upplýsingar í síma 91-15792. Volvo FE 613, tekinn í.notkun '91, sem nýr, 7 t. burður, 3 hlióarhurðir, 6,7 m kassi, 2ja t. lyfta, veró 2,9 m. Góður í fiskflutninga. S. 688377 og 985-22028. Þjónusta I INNRETTINGAR. Hyrjarhöfða 3 R.v.k. Simi 91-873590. Eldhús-, fata- og baöskápar. Ýmis sér- sm-íði. Tilboð.____________________ wwvwwwwv ATH.! Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Þverholti 11 - 105 Reykjavík Sími 91-632700 ¦ yf Ökumenn í >^ I Ys íbúðarhverf um! >J Á hvaða tílTlsl tMXÍÍ?ílQí)Su75\ I Gerum avallt ráð fynr J ^ ¦ P "^^ bx tfj^ >^d % S6IH 6r! 99»56»70 Guðlaugur Bergmann verslunarmaður: ...ég fylgist með Tímanum... W9W* hin hliðin á málunum Sími 63 16 00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.