Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1994, Qupperneq 46

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1994, Qupperneq 46
54 LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Bilartilsölu THAILAND ^ Janúar-tilboð Toyota Corolla GTi, 16 ventla, árg. ‘88, 5 dyra, liftb., svartur, vökva- og veltistýri, samlæsingar, rafdrifnar rúó- ur og speglar, vetrardekk fylgja og 15“ álfelgur og low profile dekk geta fylgt. Uppl. í síma 91-650567. Ford Econoline, árg. ‘78, F 150, 4x4, til sölu, 6 cyl. vél, 9“ að aftan. Dana 60-44 framan, 2 millikassar, C 6 skipting, 38“ dekk. Uppl. í síma 96-12688. Sem nýr bill! DAF 45 160 turbo 10, árg. 1992, ekinn 51 þ., loftpúðafjöórun aftan, 2ja tonna lyfta, 25 m3 kassi, stór hlióarhurð. Veró 4,5 miilj. + vsk. Sími 985-29305. Volvo Lapplander, árg. 1982, ekinn 92 þús. km, vel með farinn, skoðaður ‘94, á nýjum mudder dekkjum. Verð kr. 280.000. Sími 91-614918. Glæsileg Toyota Corolla GTi, árg. ‘88, ekinn 89 þús., 121 hö., rafdr. rúður, topplúga, samlæsingar, vökva- og velti- stýri, sumar- og vetrardekk. Verð kr. 650.000. Ath. skipti á ódýrari eöa góóur stgrafsláttur. Úpplýsingar í síma 91-72468. Mazda GTi, árg. ‘88, ek. aðeins 91.000 km, sumar- og ný vetrardekk, stjörnu- álfelgur, ný kúpling, nýtt púst og bremsur. Veró kr. 600.000. Uppl. í síma 91-53720. 3 vikur á íslensku hóteli á Pattaya 18. janúar - 8. febrúar Litríkt ævintýri á lágmarksverði - fyrir vana og óvana ferðamenn. Fjölbreyttar skoðunarferðir. Frábærir golfvellir. Verð kr. 89.600 á mann í tvíbýli Innifalið: Flug og hótel, ferðir til og frá flugvelli í Bangkok, flugvallarskattar, morgunverðarhlaðborð. Mazda B2600, árg. '92, ekinn aðeins 23 þús. km, einn eigandi, bein sala eóa skipti á ódýrari bíl (100-600 þús. kr.) Uppl. í slma 91-73506 eða 985-42880. Toyota Corolla XL, árg. ‘91, næsta skoó- un ‘96, vínrauóur, 5 dyra, vökvastýri, sjálfskiptur, samiæsingar. Upplýsing- ar í síma 91-30640. Til sölu Ford F350, árg. ‘89, dísil, 5 gíra, ekinn aóeins 40 þús. mílur, meó fóstum palli, 480x250, góður bíll, ath. skipti á ódýrari. Bílasalan Hraun, s. 91-652727 og á kv. 92-68672. * Jeppar Til sölu Toyota LandCruiser, árg. 1988. Tæknilegar uppiýsingar: Vél 4,2 dísil turbo m/vatnskældum millikæli og sverara pústkerfi, nýyfirfarió olíuverk. Bíllinn er búinn tvöfoldu rafkerfi, 12 volta og 24 volta. Lengdur milli hjóla (18 cm), meó nýlegum fjöðrum og 44 tommu Dick Cepek hjólböróum. Elds- neytistankar taka 220 lítra. Loftdæla. Lækkuó drifhlutfóll, 4:88. Lækkaó lágdrif 18%. Spil færanlegt fram og aft- ur. Yfirbygging yfirfarin og máluó. Læst drif aftan og framan. Og margt fleira. Veró kr. 3 milljónir, skipti ath. Uppl. í síma 91-23470 til kl. 18.00 virka daga og síma 91-611931 á kvöldin og um helgina. Ökumenn íbúöarhverfum Gerum ávallt ráð fyrir börnunum K yr Til sölu Nissan Patrol, árg. ‘86 (björgun- arsveitarútfærsla), ekinn 120 þús. km, meó spili, upphækkaður, 33“ góð dekk. Skipti helst á ódýrari dlsiljeppa. Bílasala Vesturlands, s. 93-71577. Suzuki Fox SJ413JX, árg. ‘86, háþekja, skoó. ‘95, 5 gíra, í toppstandi, breyttur, 33“ dekk, lítió ekinn. Athugið, mjög góður bíll. Oll skipti athugandi. Uppl. 1 síma 91-658827 næstu daga. GMC Jimmy, 6,2 dísil, árg. ‘85, ek. 89.000 mílur, 38“ dekk, loftlæsingar framan og aftan, cruisecontrol, velti- og vökvastýri. Upplýsingar í slma 91-41048 og 985-43221. Ford Econoline, árg. ‘76, húsbíll, til sölu ódýrt vegna flutninga, 350 Chevrolet, Chevrolet hásingar, drif 4:10,' 35“ góó BF Goodrich-dekk. Upplýsingar í síma 91-15792. gfik^ Pallbílar Til sölu Chevrolet pickup 4x4 árg. ‘78, óbreyttur, í góóu standi. Skipti á ódýr ari kemur til greina. Uppl. í síma 91-41847. öO Vörubilar Volvo FE 613, tekinn í notkun ‘91, sem nýr, 7 t. burður, 3 hlióarhurðir, 6,7 m kassi, 2ja t. lyfta, veró 2,9 m. Góóur í fiskflutninga. S. 688377 og 985-22028. 0 Þjónusta INNRÉTTINGAR. Hyrjarhöfða 3 R.v.k. Simi 91-873590. Eldhús-, fata- og baöskápar. Ýmis sér- snríði. Tilboó. wwwwwww ATH.! Smáauglýsing í helgarblaö DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Þverholti 11 - 105 Reykjavík Sími 91-632700

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.