Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1994, Qupperneq 9

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1994, Qupperneq 9
LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1994 9 » I I » I » I) I Fréttir sljórn í Súða- víkurhreppi S-listinn, Sameiningarlistinn, fékk 3 menn kjörna í sveitarstjómarkosn- ingunum í hinum nýja sameinaða Súöavíkurhreppi sem fram fóru 19. nóv. F-Usti, umbótarsinna, fékk 2 menn kjörna. Ný sveitarstjórn mun taka við störfum þann 1. janúar nk. Á kjörskrá í Reykjafjarðarhreppi voru 30. Atkvæði greiddu 26 eða 86,7% kjörsókn. í Ögurhreppi voru 24. Atkvæði greiddu 18 eða 75%. í Súðavíkurhreppi voru 139. Atkvæði greiddu 128 eða 92,8%. Atkvæði féllu þannig að S-Usti fékk 97 atkvæði og F-listi 66 atkvæði. Auðir og ógildir seðlar vom 9. AUs voru 193 á kjör- skrá í hreppunum þremur og greiddu 172 atkvæði eða 89,1% kjörsókn. Aðalmenn í sveitarstjórn era af S-lista Sigríður Hrönn EUasdóttir, Súðavík, Sigmundur Sigmundsson, Látrum, Mjóafirði, og Friðgerður Baldvinsdóttir, Súðavík. Af F-Usta Valsteinn Heiðar Guðbrandsson, Súöavík, og Sigurjón Samúelsson, Hrafnabjörgum, Laugardal. Minnisleysi í nauðgunar- máli Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum; Rannsókn stendur enn yíir vegna meintrar nauðgunar í Grindavík 13. nóvember þar sem kona um fertugt kærði rúmlega tvítugan mann. Maðurinn var úrskurðaður í 7 daga gæsluvarð- hald en var látinn laus mun fyrr eftir ylirheyrslur. Maðurinn hef- ur hvorki neitað né játað verkn- aðinn. Segist hafa verið ofurölvi og ber við minnisleysi. Siguijón J. Sigurðsson, DV, ísáfirði: Lárus Svavarsson, 43 ára síbrotamaður, dæmdur 1 Héraðsdómi Reykjavíkur: Tvöárfyriraðrota mann og ræna - 33. refsidómur mannsins sem hefur fengið samtals rúmlega 16 ára fangelsi Lárus Svavarsson, 43 ára Reykvík ingur, hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir rán meö því að hafa í félagi við annan mann slegið höfði á manni utan í vegg og sparkað í hann með þeim afleiðingum að hann missti meðvitund og síðan tekið af honum armbandsúr og hring. Maðurinn var auk þess dæmdur fyr- ir þjófnað og innbrot. Þetta var 33. refsidómur Lárusar. Hann hefur nú samtals hlotið samtals rúmlega 16 ára fangelsisdóma. umferðar- og áfengislögum. Þá hefur hann þrásinnis verið sektaður fyrir brot gegn lögum um ávana- og fikni- efni. Framangreint rán var sjötta málið þar sem Lárusi var refsað fyr- ir ofbeldi. Dómurinn taldi það til þyngingar refsingunni að Lárus stal verðmæt- um af manni sem hann hafði ráðist á og rotað þá rétt áður. Pétur Guð- geirsson héraðsdómari kvað upp dóminn. Láras og félagi hans, 23 ára, sem var dæmdur í 3 mánaða fangelsi fyr- ir sinn þátt í málinu, voru á veitinga- húsinu Keisaranum við Laugaveg um kvöldmatarleytið á sunnudegi í mars. Þar hittu þeir þriðja manninn sem var mjög ölvaður og hófst rifr- ildi á milli þeirra. Leikurinn barst út þar sem sjónarvottar sáu greini- lega að maðurinn var orðinn hálf- rænulaus eftir högg og höfði hans var slegiö utan í vegg „svo glumdi í“. Eftir það hafi mennirnir tveir seilst eftir einhverju á handlegg hans og fmgri en síðan haldiö á burt. Sjónarvottarnir geröu lögreglu við- vart í gegnum farsíma þar sem þeir sátu inni í bíl skammt frá veitinga- húsinu. Lögreglan bað þá um að hafa gætur á árásarmönnunum. Þegar hún kom á vettvang vora mennirnir handteknir en fórnarlambið flutt á slysadeild. Dómurinn taldi sök Lárusar að mestu sannaða miðaö við ákæruatr- iði. Við refsiákvörðun var mið tekið af löngum afbrotaferli mannsins. Hann hefur áður verið dæmdur fyrir þjófnaði, hylmingu, líkamsárásir, skjalafals, fjársvik eða brot gegn ISLENSKUR VERULEIKI Sannar frásagnir þyrlusveitar Landhelgisgæslunnar í bókinni ÚTKALL ALFATF-SIF OKKAR EINA VON lamaður. Léttirinn var algjör. Þetta var okkar eina Sævar Olafsson, skipstjóri á Steindóri GK101 sem strandadi undir Krísuvíkurbjargi. „Þessa bók er ekki hægt að leggja frá sér fyrr en að lestri loknum. Hún hefur í sér næga spennu, þannig að sumir kaflarnir líkjast því sem ætla mætti að kæmi fyrir í skáldsögu." Sigurdur Helgason DV21. nóvember. iM m Jf" ORN OG " Jahú) VHTIR / ORLYGUR BOKAKLIJBBUR HF. A NÆSTA SÖLUSTAÐ EDA I ASKRIFT I SlMA I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.