Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1994, Side 54
62
LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1994
Laugardagur 26. nóvember
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Góö-
an dag! Morgunleikfimi með
Magnúsi Scheving. Myndasafnið.
Smámyndir úr ýmsum áttum. Nikulás og
Tryggur (12:52). Járnvörusalinn
vill fá hundinn sinn aftur. Múmín-
álfarnir. Vélmennið. Anna í Grænu-
hlíð.
10.50 Á tali hjá Hemma Gunn. Endur-
sýndur þáttur frá miðvikudegi.
11.50 Hlé.
14.00 Kastljós. Endursýndur þáttur frá
föstudegi.
14.25 Syrpan. Endursýndur þáttur frá
fimmtudegi.
14.55 Enska knattspyrnan. Bein út-
sending frá leik Arsenal og Man-
chester United í úrvalsdeildinni.
17.00 íþróttaþátturinn. Sýnt verður frá
16 liða úrslitum í bikarkeppni karla
í handknattleik. Umsjón: Samúel
Örn Erlingsson.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Einu sinni var (8:26). Uppfinn-
ingamenn (II était une fois...Les
decouvreurs). Franskur teikni-
myndaflokkur um helstu hugsuði
og uppfinningamenn sögunnar. í
þessum þætti er sagt frá frægum
læknum á borð viö Hippokrates
og Paré og frá þróun læknavísind-
anna.
18.25 Ferðaleiöir. Hátíðir um alla álfu
(8:11) (A World of Festivals).
Breskur heimildarmyndaflokkur
um hátíðir af ýmsum toga sem
haldnar eru í Evrópu.
19.00 Strandverðlr (1:22) (Baywatch
IV). Ný syrpa í bandarískum
myndaflokki um ástir og ævintýri
strandvaróa í Kaliforníu.
20.00 Fréttlr.
20.30 Veöur.
20.35 Lottó.
20.40 Konsert. Hljómsveitin Spoon leik-
ur nokkur lög á órafmögnuð hljóð-
færi. Umsjón: Dóra Takefusa.
Stjórn upptöku: Björn Emilsson.
21.10 Hasar á heimavelli (13:22)
(Grace under Fire). Bandarískur gaman-
myndaflokkur um þriggja barna
móður sem stendur í ströngu eftir
skilnað.
(Money Talks) Bresk bíómynd frá 1990
byggð á sögu eftir Graham Greene
um hjón sem eyða hveitibrauðs-
dögunum í Monte Carlo. Eigin-
maðurinn reynir fyrir sér í spilavíti
og stefnir hjónabandinu í voða.
23.05 Vegferöln (Voyager).
Þýsk/frönsk/grísk bíómynd frá 1991
. byggð á skáldsögunni Homo Fa-
ber eftir Max Frisch. Hér segir frá
kynnum bandarísks verkfræðings
af ungri konu og minningum sem
vakna með honum um óútkljáð
mál úr fortlðinni.
0.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 Meö afa.
10.15 Gulur, rauöur, grænn og blár.
10.30 Baldur búálfur.
10.55 Ævintýri Vlfils.
11.20 Smáborgarar.
11.45 Eyjaklikan.
12.15 Sjónvarpsmarkaöurinn.
12.40 Heimsmeistarabridge Lands-
bréfa (20:20).
13.00 Tánlngur á þritugsaldri (14 Go-
ing on 30). Danny er fjórtán ára
skólastrákur sem er yfir sig ástfang-
inn af uppáhaldskennaranum sín-
um, fröken Noble.
14.30 DHL deildin. Skallagrímur-Þór
Akureyri. Bein útsending frá 15.
umferð DHL deildarinnar.
16.10 Mjallhvit.
17.45 Popp og kók.
18.40 NBA molar.
19.19 19:19.
20.05 Fyndnar fjölskyldumyndir (Am-
ericas Funniest Home Videos).
20.40 BINGÓ LOTTÓ.
21.55 Hinir vægöarlausu (Unforgiv-
en). Stórmynd sem hlaut fern ósk-
arsverðlaun árið 1992 og var meó-
al annars kjörin besta mynd ársins.
0.10 Klárir í slaginn 3. (Grand Slam
3). Vinir okkar, Hardball og
Gomez, eru mættir til leiks þriðja
sinni og við fylgjumst meó þeim
vinna aó tveimur ólíkum málum
sem reyna mjög á taugarnar.
1.45 Konunglega ótuktin (Graffiti
Bridge). Prince tekur upp þráðinn
þar sem frá var horfið í Purple
Rain.
3*15 Hildarlelkur (Salute of the Jug-
ger). Spennandi og óhugnanleg
mynd með Rutger Hauer í aðal-
hlutverki.
5.00 Dagskrárlok.
CDRQOBN
□eQwHrQ
5.00 World Famoua Toona.
8.00 Devlln.
8.30 Weekend Mornlng Crew.
11.30 Inch Hlgh Prlvate Eye.
12.00 Funky Phantom.
13.30 Sky Commandera.
14.00 Super Adventurea.
15.30 Addama Famlly.
16.00 Dynomutt.
18.00 Captaln Planet.
non
SKYMOVŒSPLUS
5.00 BBC World Servlce News.
7.00 BBC World Servlce News.
7.25 The Late Show.
9.15 Chucklevlslon.
9.35 Marlene Marlowe Investigates.
11.30 The Clothes Show.
17.15 BBC News from London.
19.10 Noel's House Party.
21.50 Sport 94.
1.00 BBC World Servlce News.
3.00 BBC World Servlce News.
6.05 Showcase.
8.00 Sacred Ground.
10.00 Grayeagle.
12.00 Father ol the Brlde.
14.00 The Call of the Wlld.
16.00 The Legend of Wolf Mountain.
18.00 Delirious.
20.00 Father of the Bride.
22.00 Boxing Helcna.
23.45 Young Lady Chatterley.
1.30 Hush Little Baby.
3.00 Lethal Lollta.
Disoguery
16.00 Private Lives of Dolphins.
17.00 The People’s Game.
20.00 Invention.
20.30 Arthur C Clarke’s Mysterious
World.
21.00 Predators.
22.00 Narmandy: The Great Crusade.
23.00 Beyond 2000.
OMEGA
Krktílcg qónvarpsstiið
Morgunsjónvarp.
11.00 Tónlistarsjónvarp.
20.30 Praise the Lord.
22.30 Nætursjónvarp.
7.00 The MTV 1994 European Music
Awards Winners Weekend.
10.30 Hit Llst UK.
12.30 MTV’s First Look.
13.30 The MTV 1994 European Muslc
Awards Winners Weekend.
17.30 MTV News: Weekend Edltion.
18.00 MTV's European Top 20.
22.00 MTV's First Look.
[©:
imza
6.00 Sunrise.
9.30 Special Report.
12.00 News at Twelve.
12.30 Memorles.
15.30 FT Reports.
16.30 Documentary.
19.30 Sportsline Live.
20.00 Sky World News.
22.00 Sky News Tonight.
1.30 Those Were the Days.
2.30 Travel Destinations.
5.30 Entertainment This Week.
INTERNATIONAL
5.30 Diplomatic Licence.
10.30 Travel Guide.
11.30 Health Works.
15.30 Global View.
16.00 Earth Matters.
20.30 Style.
21.30 Euture Watch.
0.30 Travel Guide.
4.00 Both Sides ... with Jesse Jack-
son.
Theme: Action Factor
19.00 The Super Cops.
20.45 Sol Madrid.
22.25 The Gang that Couldn’t Shoot
Straight.
00.10 Every Llttle Crook and Nanny.
1.55 Scene of the Crime.
3.35 Sworn Enemy.
5.00 Closedown.
92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Gunnlaugur Garðarsson
flytur. Snemma á laugardags-
morgni. Þulur velur og kynnir tón-
list.
7.30 Veðurfregnir.
8.00 Fréttir.
8.07 Snemma á laugardags-
morgni heldur áfram.
9.00 Fréttir.
9.03 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Hall-
dórsson og Valgeröur Jóhanns-
dóttir.
9.25 Meö mexíkósku morgunkaffi. -
Jarabe tapatio, La raspa, El casca-
bel, La bamba. El negrito José, El
querreque og fleiri lög frá Mexíkó.
Mariachisveitin Mexíkó, Tríó
Azteca og fleiri leika og syngja.
10.00 Fréttir.
10.03 Evrópa fyrr og nú. Umsjón: Ág-
úst Þór Árnason.
10.45 Veöurfregnir.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Hringiðan. Menningarmál á líð-
andi stund. Umsjón: Halldóra Friö-
jónsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál. Umsjón: Gunnlaug-
ur Ingólfsson. (Endurflutt nk. mið-
vikudagskvöld kl. 21.50.)
16.30 Veöurfregnir.
16.35 Ný tónlistarhljóörit Rikisút-
varpsins. Drengjakór Laugarnes-
kirkju syngur undir stjórn Ronalds
Turners. Síðari hluti. Umsjón: Dr.
Guðmundur Emilsson.
17.10 Króníka.
18.00 Djassþáttur Jóns Múla Árnason-
ar.
18.48 Dánarfregnir og aUglýsingar.
19.00 Kvöldfréttír.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.35 Óperukvöld Útvarpsins. Frá sýn-
ingu á óperuhátlðinni í Bayreuth í
sumar.
0.40 Dustað af dansskónum.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
7.30 Step Aerobics.
10.30 Wrestllng.
11.30 Live Alpine Skiing.
12.30 Rally.
13.30 Live Tennis.
16.00 Flgure Skating.
19.00 Live Figure Skating.
20.00 Live Alpine Skiing.
20.40 Figure Skatlng.
24.00 Rally.
0**
6.00 Rin Tln Tin.
7.00 D.J.’s KTV.
12.00 WWF Mania.
13.00 Paradise Beach.
13.30 Hey Dad.
14.00 Dukes of Hazzard.
15.00 Wonder Woman.
17.00 Parker Lewis Can’t Lose.
18.00 WWF Superstars.
19.00 Kung Fu.
22.30 Seinfeld.
23.00 The Movie Show.
23.30 Mlckey Spiliane’s Mike Ham-
mer.
0.30 Monsters.
1.00 Married People.
1.30 Rlfleman.
8.00 Fréttir.
8.05 Endurtekiö barnaefni rásar 1.
(Frá mánudegi til fimmtudags.)
9.03 Laugardagslif. Umsjón: Hrafn-
hildur Halldórsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan.
13.00 Hvað er að gerast?
14.00 Málpípan annan hvern laug-
ardag.
14.40 Litið í ísskápinn.
15.00 Sýningar sóttar heim.
15.20 Poppari heimsóttur. Um-
sjón: Lísa Pálsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.05 Heimsendir. Umsjón: Margrét
Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart-
ansson.
17.00 Með grátt í vöngum. Umsjón:
Gestur Einar Jónasson. (Einnig
útvarpað í næturútvarpi kl. 2.05.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfréttir.
19.32 Vinsældalistl götunnar. Umsjón:
Ólafur Páll Gunnarsson.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Úr hljóöstofu BBC. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
22.00 Fróttlr.
22.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón:
Guöni Már Henningsson.
24.00 Fréttlr.
24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón:
Guðni Már Henningsson. Nætur-
útvarp á samtengdum rásum til
morguns.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
11.00-12.20 Útvarp Noröurlands.
Noröurljós, þáttur um norölensk
málefni.
NÆTURUTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir. Næturvakt rásar 2
- heldur áfram.
2.00 Fréttir.
2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
(Endurtekið frá þriðjudegi.)
3.00 Næturlög.
4.30 Veðurfréttir.
4.40 Næturlög halda áfram.
5.00 Fréttir.
5.05 Stund meö Marianne Faithful.
6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö
og flugsamgöngum.
6.03 Ég man þá tíð. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson. (Endurtekið
af rás 1.)
6.45 og 7.30) (Veðurfregnir. Morgun-
tónar.)
7.00 Morguntónar.
9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei-
ríkur Jónsson og félagar með
morgunþáttán hliðstæðu. Fréttirn-
ar sem þú heyrir ekki annars stað-
ar, tónlist sem bræðir jafnvel hörð-
ustu hjörtu og Sigurður L. Hall
kryddar afganginn. Fréttir kl.
10.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.10 i jólaskapi. Valdís Gunnarsdóttir
og Jón Axel Ólafsson verða með
hlustendum Bylgjunnar alla laug-
ardaga fram til jóla. Þau eru komin
í sannkallað jólaskap og verða á
ferð og flugi að fylgjast með jóla-
stemningunni. Auðvitað þurrka
þau rykið af gömlu góðu jólalög-
unum í bland við nýja og skemmti-
lega tónlist. Þau fá til sín góða
gesti og hver veit nema sjálfur jóla-
sveinninn líti inn í hljóöstofu hjá
þeiml Fréttir kl. 15.00.
Jón Axel Ólafsson kynnir
íslenska listann.
16.00 Islenski listinn. Endurflutt verða
40 vinsælustu lög landsmanna og
það er Jón Axel Ólafsson sem
kynnir.
17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.10 íslenski listinn. Haldið áfram þar
sem frá var horfið.
19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19.30 19.19. Samtengd útsending frá
fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
20.00 Laugardagskvöld á Bylgjunni.
Helgarstemning á laugardags-
kvöldi með Halldóri Backman.
23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
3.00 Næturvaktln.
AÐALSTÖÐIN
9.00 Sigvaldi Búi:
13.00 Á mjúkum nótum meö Völu
Matt.
16.00 Jenný Jóhannsdóttir.
19.00 Magnús Þórsson.
21.00 Næturvakt. Ágúst Magnússon.
9.00 Stelnar Viktorsson.
11.00 Sportpakkinn.
13.00 Allt í öllu milli 1 og 5.
17.00 American Top 40. Shadoe Ste-
vens.
21.00 Ásgelr Kolbeinsson
23.00 Á lífinu. einni á vinsælustu
skemmtistöövum borgarinnar.
bÆ0ið
10.00 Lára Yngvadóttir.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Böövar Jónsson og Ellert Grét-
arsson.
17.00 Ókynnt tónlist.
22.00 Næturvaktin.
10.00 örvar Geir og Þóröur örn.
12.00 Ragnar Blöndal.
14.00 Þossi.
17.00 X-Dóminóslistinn endurtekinn.
19.00 Partýzone.
22.00 X-næturvakt. Henný Árnadóttir.
Óskalagadeildin, s. 626977.
3.00 Næturdagskrá.
Myndin er gerð eftir Homo Faber eftir Max Frisch.
Sjónvarpið kl. 23.05:
Fortíðin ber að dyrum
Bíómyndin Vegferðin,
sem þýsk, frönsk, grísk og
bandarísk fyrirtæki gerðu í
sameiningu árið 1991, er
byggð á hinni þekktu skáld-
sögu Homo Faber eftir Max
Frisch sem komið hefur út
í íslenskri þýðingu. í mynd-
inni segir frá bandarískum
byggingarverkfræðingi sem
ferðast mikið um heiminn
vegna vinnu sinnar. Hann
er kominn á miðjan aldur
en hefur ekki fest ráð sitt
og er hálfrótlaus í tilver-
unni. Hann tekur sér far
með skipi yfir Atlantshafið
og um borð kynnist hann
ungri konu sem hreyfir eitt-
hvað við sálartetrinu í hon-
um en um leið vakna með
honum minningar um
óútkljáö mál úr fortíðinni.
Rás 1 kl. 10.03:
og nu
I ljósi mikílla og
liraðra breytinga í
Evrópu síðustu miss-
eri er áhugavert að
líta til baka og skoða
sögu Evrópu siðustu
ár og árbundruð. A
hverjum iaugardags-:
morgni kl. 10.03 flall-
ar Ágúst Þór Árna-
son um sögu Evrópu.
Saga Evrópu hefur
öðrum fremur ein-
kennst af umróti og
átökum. Tileínin
hafa verið margvís-
leg. Undir lok átj-
ándu aldar gerði
franska borgara-
stéttin uppreisn gegn einveldi konungs og kraföist hlutdeild-
ar i stjórn landsins. Franska byltingin var upphafið að sigr-
um borgarastéttarinnar í Evrópu. Frelsisaldan barst um
alla álfuna á nítjándu öld á sama tíma og gífurlegar tækni-
framfarir áttu sér stað sem líka liafa verið kenndar við
byltingu, iðnbyltinguna.
Um aldamótin 1900 var Evrópa á hátindi veldis síns.
Tæknilegir yfirburðir álfunnar yfir aðra heimshluta höfðu
aldrei verið meiri. Iðnaðurinn var í blóma og nýlenduríki
Evrópu réðu stórum landsvæðum um allan heim. íbúar
álfunnar höfðu fulla ástæðu tii að vera bjartsýnir viö upp-
haf tuttugustu aldarinnar þó að aimaö kæmi síðar í ljós.
Agúst Þór
breytingar í
Arnason
Evrópu.
fjallar um
Clint Eastwood er einn af snjöllustu leikstjórum og leikur-
um heims.
Stöð2kl. 21.55:
Hinir yægðarlausu
Chnt Eastwood hefur vax-
ið með hverri nýrri mynd
og Unforgiven setti hann á
staU með snjöllustu leik-
stjórum Bandaríkjanna.
Myndin hlaut fem óskars-
verðlaun á hátíöinni 1992.
Hún var kjörin besta mynd
ársins, Chnt Eastwood var
valinn besti leikstjórinn,
Gene Hackman besti leikar-
inn í aukahlutverki og Joel
Cox fékk óskarinn fyrir
myndkhppinguna. Auk
Eastwoods og Hackmans
fara Morgan Freeman og
Richard Harris með stór
hlutverk.
Hér greinir frá Wihiam
Munny sem var alræmdur
byssubófi en settist í helgan
stein fyrir ellefu ámm og
hokrar nú við þröngan kost
ásamt börnum sínum. Dag
einn ríður The Schofield Kid
í hlað og biður hann að
hjálpa sér að hafa uppi á
eftirlýstum kúrekum.
Munny hefur engu gleymt
og við fylgjumst með því
hvernig hann breytist aftur
í blóðþyrstan vígamann.