Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1994, Side 45

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1994, Side 45
LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1994 ' 53 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Verslun * Vélar - verkfæri Stór bandslípivél, fótstiginn geirskurð- arhnífur, handvirk limpressa, 1x2 m, og lakkrekki á hjólum. Til sýnis og sölu aó Bygggöróum 5, Seltjarnamesi, í kjallara, frá kl. 12-16 í dag. Óska eftir notuöum renrjibekk, lágmark 1 metri á milli odda. Á sama staó til sölu dísil-stillingabekkur. Upplýsingar í síma 91-655353. Líkamsrækt Sem nýtt Weider þrekhjól meó full- komnu kerfi til sölu. Veró 15 þúsund. Búóarveró 27 þúsund. Upplýsingar í síma 91-611978. Trimformsstofan Mjóddin í Sólbaósstofu Rvíkur. Grenning og styrking f. allan líkamann. Jólatilboó 10 tímar á 5 þús. Gufubaó innif. S. 91-670870. Fundir Kynningarfundur. Ilúmanistahreyfing- in kynnir starfsemi sína á veitingahús- inu Lækjarbrekku v/Bankastræti mánud. 28. nóv. kl. 20.30. Áhugafólk um betra þjóðfélag hvatt til aó mæta. Tilsölu Ath. Krossar á leiöi meö Ijósi, 12 V., 34 V, 24 tíma flúorljós. Sendum í póstkröfu. Visa og Euro. Legsteinagerðin, sími 91-886740 og heimas. 91-880043. Baur Versand pöntunarlistinn. Dragið ekki aó panta jólavörurnar. Ath. stutt- an afgreiðslutíma. S. 91-667333. Hársnyrtifólk. Þessi standur ásamt 4 körfustólum er til sölu, selst saman eóa stakt. Upplýsingar í síma 91-656671 eftirkl. 19. Jólasveinar og aörir hestaeigendur! Til sölu sleði frá 1870. Upplýsingar í antikversluninni Hjá ömmu, Akureyri, sími 96-27743. Veröhrun á smákörfum - frábærar fyrir jólaskreytingar. Barnakörfur, brúóukörfur meó og án klæóningar, bréfakörfur, katta- og hundakörfur, óhreinataukörfur. Borð, stólar og kist- ur. Burstar og kústar. Tökum aó okkur viðgeróir. Veljum Islenskt. Körfugerð- in, blindraión, Ingólfsstræti 16, Rvík, s. 91-12165. Skautar: Mjög vandaðir evrópskir list- skautar, svartir eóa hvítir. St. 30-34, verð kr. 4.390 stgr. St. 35-41, veró kr. 4.990 stgr. St. 42-45, verð kr. 5.490 stgr. Örninn, Skeifunni 11, sími 91-889890. Glaesilegt úrval af dömu- og herraslopp- um, velúrgöllum, undirfatnaói, gjafa- og snyrtivörum. Sendum í póstkröfu. Gullbrá, Nóatúni 17, s. 624217. Stæröir 44-58. Gallabuxur komnar. Stóri listinn, Baldursgötu s. 622335. Einnig póstverslun. 32, Jlg# Kerrur Lögleg bremsukerfi fyrir kerrur. Evrópustaóall. 1. Handbremsa. 2. Öryggisbremsa. Lögleg bremsukerfi frá 750-3500 kg. Allir hlutir til kerru- smiða. Gerið verósamanburó. Víkurvagnar, Síóumúla 19, s. 684911. Heilir sturtuklefar, 80x80 cm, kr. 29.990 staógreitt. Sturtuhorn frá kr. 9.700. Sturtubotn^r og blöndunartæki. Normann, Armúla 22, sími 91-813833. Opió laugardag 10-14. Amerísk hágæöarúm. Queen size rúm, 152x203, örfá rúm eftir, 10 ára ábyrgð. Þ. Jóhannsson, sími 91-879709, alla daga. Eldhúsvaskar, Hackman, 1 172 hólf + boró, kr. 11.970 stgr. Skolvaskar frá kr. 7.800 stgr. Blöndunartæki frá kr. 2.600 stgr. Tvöfaldir vaskar frá kr. 3.990 stgr. Ifó hreinlætistæki með 20% stgrafsl. Heilir sturtuklefar kr. 29.990 stgr. Normann, Ármúla 22, sími 91-813833. Opió laugardaga 10-14. Notaöir gámar til sölu, 20 feta og 40 feta. Upplýsingar í síma 91-651600. Jónar hf., flutningaþjónusta. Kerruöxlar á mjög hagstæöu veröi, með eóa án hemla, í miklu úrvali fyrir flestar geróir af kerrum. FjaOabílar/Stál og stansar hf., Vagnhöfóa 7, Rvk, sími 91-671412. Kynnum árgerð 1995 frá ARCTIC CAT. Fjöldi glæsilegra nýjunga, þar á meðal nýr og glæsilegur ZRT-800 vélsleði sem er 147 hestöfl, Umboðsaðiiar: ísafjörður: Bílaleigan Ernir. Ólafsfjörður: Múlatindur. Akureyri: Straumrás, Furuvellir 3 Egilsstaðir: Bílasalan Ásinn. Mikið úrval af glæsilegum fatnaði til vélsleöaferða t.d. gallar, bomsur, blússur, hjálmar, hanskar o.fl. :• :5i Verið velkomin Ármúla 13, 108 Reykjavík S: 681200 - bein lína 31236

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.