Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurágúst 1995næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    303112345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1995, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1995, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1995 9 Fréttir Sverrir Ingi Gunnarsson með þrjá laxa úr Víðidalsá í Húnavatnssýslu tyrir skömmu; 16,10 og 6 punda fisk- arámaðkogflugu. DV-mynd Gunnar Stóra-Laxá 1 Hreppum: Hundrað og níutíu laxar á þurrt „Veiðin gengur vel á svæði eitt og tvö, þessa dagana eru komnir 122 laxar á land. En þetta hefur verið slappara á hinum svæðunum," sagði Bergur Þ. Steingrímsson, fram- kvæmdastjóri Stangaveiðifélags Reykjavíkur, í gærkvöldi. „Svæði þrjú hefur gefið 30 laxa og svæði fjögur 38 laxa. Þetta þýða 190 laxar en það hefur sést þónokkuð af fiski í ánni. Miðá í Dölum hefur gefið 25 laxa og töluvert af bleikju. Gljúfur- á í Borgarfirði hefur gefið 212 laxa en veiðin hefur verið róleg síðustu daga,“ sagði Bergur ennfremur. Fyrstu laxarnir á flugu í Tinnudalsá „Það vantar regn hérna hjá okkur fyrir austan, mikið regn. En núna eru komnir 40 laxar og hann er 14,5 pund sá stærsti," sagði Skafti Ottesen á Hótel Bláfelli á Breiðdalsvík í gær- kvöldi. „Veiðimenn hafa séö helling af fiski en það er samt dagamunur hvað menn sjá mikið affiski. Tinnudalsáin hefur gefið eitthvað en fyrstu flugu- laxarnir veiddust fyrir fáum dögum. Það var Blue Charm flugan sem þeir tóku og það var Sigurdór Sigurdórs- son sem veiddi þá. Silungsveiðin hef- ur veriö góð og veiðimaður sem var í morgun veiddi 14 bleikjur á stuttum tíma,“ sagði Skafti í lokin. -G. Bender Sunnudaginn 13. ágúst! Sunnudaginn 13. ágúst kl. 13 - 20 bjóða bændur á fimmtíu og fimm bæjum víðs vegar um landið íslendingum á öllum aldri í heimsókn. Þá munu bændur gefa gestum sínum einstakt tækifæri til þess að kynnast lífinu í sveit, dýrunum, vinnunni, rekstrarþáttunum, framförunum og nýjungunum. ÍSLENSKUR LANDBUNAÐUR Njóttu lífsins í sveitinni á sunnudaginn. Engir tveir bæir eru eins en víðast geturðu klappað dýrum, kíkt í fjós og notið töðuilmsins, sveitaloftsins, kyrrðarinnar og fegurðarinnar. Heimboð bænda er tilvalinn áfangastaður í skemmtilegum sunnudagsbíltúr i sveit. Láttu sjá þig með alla fjölskylduna - og gcfðu þér góðan tíma. Bœirnir verða auðkenndir með merki íslensks landbúnaðar 1. Grjóteyri, Kjós, 30 km frá Mosfellsbæ (blandad bú) 2. Hjalli, Kjós, 30 km frá Mosfellsbæ (blandab bú. ferðaþj.) 3. Hóll, Svínadal, 20 km frá Akranesi (blandað bú, gyltur) 4. Langholt, Andakílshreppi, 30 km frá Borgarnesi (nautgripir, hænur) 5. Bjarnarhöfn, Snæfellsnesi, 20 km frá Stykkishólmi (sauðfé, hákarl) 6. Langaholt/Garðar, Snæfellsnesi, 33 km frá Ólafsvík (ferðaþjónusta) 7. Gröf, Snæfellsnesi, 29 km frá Ólafsvík (blandaðbú) 8. Erpsstaðir, Dalabyggö, 18 km frá Búðardal (nautgriplr, hestar) 9. Árbaer, Reykhólasveit, 9 km frá Reykhólum (blandað bú) 10. Staftur, Reykhólasveit, 9 km frá Reykhólum (blandað bú) 11. Hnjótur, Rauöasandshreppi, 37 km frá Patreksfirði (nautgriplr, mlnjasafn) 12. Gemlufall, Dýrafirði, 18 km frá Þingeyri (blandað bú, matjurtir) 1 3. Birkihlið/Botn, Súgandafiröi, 10 km frá Suðureyri (blandað bú) 14. Húsavík, Ströndum, 10 km frá Hólmavík (sauðfé) 1 5. Baer 2, Hrútafirði, 7 km frá Boröeyri (sauðfé) 16. Stóra-Ásgeirsá, Víðidal, V-Hún., 26 km frá Hvammstanga (nautgripir og hross) 17. Stóra-Giljá, A-Húnavatnssýslu, 1 3 km frá Blönduósl (sauðfé, hross, ferðaþj.) 18. Flugumýrarhvammur, Skagafirði, 10 km frá Varmahlíð (nautgripir, hross) 1 9. Litla-Brekka, Skagafirði, 5 km frá Hofsósi (blandað bú) 20. Saurbær, Skagafirði, 6 km frá Varmahlíð (nautgripir og hross) 21. Hátún, Skagafirði, 5 km frá Varmahlíö (blandað bú) 22. Garðakot, Skagafirði, 23 km frá Hofsósi og Sauðárkróki (nautgripir) 23. Sakka, Svarfaðardal, 5 km frá Dalvík (blandað bú) 24. Bakki, Svarfaðardal, 10 km frá Dalvík (blandað bú) 25. Möðruvellir, Hörgárdal, 12 km frá Akureyri (nautgripir, tilraunir) 26. Þórisstaðir, Svalbarðsströnd, 12 km frá Akureyri (nautgripir) 27. Víðígerði, Eyjafirði, I 5 km frá Akureyri (blandað bú) 28. Hríshóll, Eyjafirði, 27 km frá Akureyri (blandaðbú) 29. Holtssel, Eyjafirði, 30 km frá Akureyri (nautgripir) 30. Hrifla, Ljósavatnshreppi, 45 km frá Akureyri og Húsavík (blandað bú) 31. Hraunkot I, Aðaldal, I 7 km frá Húsavík (blandað bú) 32. Pálmholt, Reykjadal, 8 km frá Laugum (svín og sauðfé) 33. Hóll, Kelduhverfi, 43 km frá Kópaskeri (sauðfé, hross, ferðapj.) 34. Ytra-Áland, Þistllfirði, 20 km frá Þórshöfn (sauðfé, hross, ferðapj. ýmisl.) 35. Flúðir, Tunguhreppi Héraði, 7 km frá Egilsstöðum (sauðfé, garðrækt og fl.) 36. Hjartarstaðir, Eyðahreppi Héraði, 1 7 km frá Egilsstöðum (blandaðbú) 37. Klaustursel, Jökuldalshr., 75 km frá Egilsstöðum (sauðfé og ýmisl) 38. Skorrastaður, Noröfirði, 5 km frá Neskaupsstaö (blandað bú) • 39. Möðrudalur, Jökuldal, 100 km frá Egilsstööum (sauðfé) 40. Berunes við Berufjörö, 29 km frá Breiðdalsvík (blandað bú, ferðapj.) 41. Árbær á Mýrum, 30 km frá Hornafiröl (nautgripir, ferðapj.) 42. Þverá á Siðu, 1 5 km frá Klaustri (blandað bú) 43. Fagridalur, Mýrdal, 5 km frá Vík (sauðfé og fiskeldl) 44. Þorvaldseyri, A-Eyjafjallahreppi, 10 km frá Skógum (blandað bú) 45. Teigur I, Fljótshlíð, 12 km frá Hvolsvelli (sauðfé og ýmisl.) 46. Teigur II, Fljótshlíö, 1 2 km frá Hvolsvelli (blandaöur búskapur) 47. Þverlækur, Holtum, 25 km frá Hellu (nautgrlpir og fl.) 48. Túnsberg, Hrunamannahreppi, 6 km frá Flúðum (nautgripir, hross) 49. Hrosshagi, Biskupstungum, 5 km frá Reykholti (nautgripir, hross, skógrækt) 50. Reykir, Skeiöahreppi, 6 km frá Brautarholti (nautgripir) 51. Reykjahlíð, Skeiöahreppi, 6 km frá Brautarholtl (blandað bú) 52. Reykhóll, Skeiðahreppi, 6 km frá Brautarholti (nautgripír) 53. Stekkar, Sandvíkurhreppi, 5 km frá Selfossi (nautgriplr, hross) 54. Bíldsfell í Crafningi, 18 km frá Selfossi (nautgripir) 55. Gljúfur, Ölfusi, 6 km frá Hveragerði (nautgrlpir, hross, skógrækt og fl.) Wáokkur- IÁTTU EKKI 0F MIKINN HRABA VALDA ÞÉR SKABA!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 181. tölublað - Helgarblað (12.08.1995)
https://timarit.is/issue/196234

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

181. tölublað - Helgarblað (12.08.1995)

Aðgerðir: