Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1995, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1995, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1995 21 ísland (plötur/diskar) | 1. (1 ) Reif í runnann Ýmsir | 2. ( 2 ) Súperstar Ur rokkóperu | 3. ( 3 ) Bítilæói í Sixties t 4. ( 6 ) í,sói og sumaryl Ýmsir t 5. ( 7 ) Sól um nótt Sálin hans Jóns mín t 6. ( 8 ) Heyrðu7 Ymsir | 7. ( 5 ) Post Björk # & ( 4 ) Smash Offspring t 9. (10) ísmeð dýfu • Ýmsir 110. (12) Pulp Fiction Úr kvikmynd 111. (13) Diskóbylgjan Ýmsir 11Z ( 9 ) Batman forever Úr kvikmynd #13. (11) Weezer Weezer ) 14. (14) GlingGló Björk & tríó Guðmundar Ingólfss. 115. (16) Stjómarlögin 1989_1995 Stjómin 116. (Al) I Should Coco Supergrass 117. (17) Throwing Copper Live 118. (19) Foo Fighters Foo Fightcrs 119. (20) Teika Bubbi & Rúnar t 20. (Al) RootDown Beastie Boys Listinn er reiknaður út frá sölu í öllum helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík, auk verslana víða um landið. Bretland (plötur/diskar) Bandaríkin (piötur/diskar) t 1. ( 3 ) Cracked Rear View Hootie and the Blowfish | 2. ( 2 ) Pocahantas Úr kvikmynd t 3. ( 4 ) Crazysexycool TLC # 4. (1 ) History - Past Present and Future... Michael Jackson t 5. ( 6 ) Batman Forever Ur kvikmynd t 6. ( - ) The Woman in Me Shania Twain ) 7. ( 7 ) Throwing Copper Live t 8. (10) John Michacl Montgomery John Michael Montgomery t 9. ( - ) Four Blues Traveler #10. ( 8 ) The Hits Garth Brooks -------------------------------------------tórikjp* Rafn Jónsson stýrir nýjustu hljómplötuútgáfu landsins, Rymi: Engin hlj óms veit er vinsælli en nýjasti smellurinn Við erum að minnsta kosti að gera tilraun með það núna og ef hún heppnast höldum við áfram á svip- aðri braut. Á ís með dýfú eru saman komnir margir listamenn sem voru mest áberandi á síðasta ári, svo sem Páll Óskar og Mihjónamæringamir, Unim, Spoon, KK og fleiri. Og þama er einnig nýtt fólk sem þarf að sanna sig. Það ætlaði ekkert fyrirtæki að gefa út plötu með þessu sniði í sum- ar. Við töldum að það ætti erindi á markaðinn og slógum því til.“ Ný hljómplötuútgáfa, Rymur, er að hasla sér völl. Hún hefúr þegar sent frá sér þrjár plötur og hin fjórða er væntanleg eftir mánuð eða svo. Nýjasti titillinn er safnplatan ís með dýfli. Hinir em UU á víðavangi með hljómsveitinni Urrnuli frá Vestfjörð- um, sem kom út fyrir síðustu jól, og Bítilæði hljómsveitarinnar Sixties. Hún var gefin út snemmsumars. „Ég get ekki annað sagt en að ár- angurinn hafi verið bærilegur hing- að til,“ segir Rafn Jónsson sem á Rym með Guðmundi Ingólfssyni og Guð- mundi Guðjónssyni. „Bítilæði er mest selda platan á landinu það sem af er árinu og við, veittum Sixties einmitt gullplötu fyrir góða sölu á dögunum. Ull á víðavangi seldist svipað og við bjuggumst við og nú ætlirni við að sjá hvemig viðtökur ís méð dýfú fær. Hún er hin eina sinn- ar tegundar á þessu sumri, það er að segja eingöngu með íslenskri tónlist úr ýmsum áttum.“ Rafn segir að framhaldið ráðist nokkuð af því hvemig útkoman eft- ir sumarið verður. Þó er búið að ákveða að gefa út danssafnplötu með íslenskum og erlendum flytjendum eftir nokkrar vikur. Að minnsta kosti eitt lag af henni er farið að hljóma, það er dúett Páls Óskars Hjálmtýs- sonar og Heiðu söngkonu Ununar - gamla lagið Our Love sem Donna Summer gerði vinsælt á diskótíman- um fyrir fimmtán árum eða svo. Ef árangurinn þykir slíkur að rétt sé að halda áfram er þegar farið að leggja drög að nokkrum plötum til viðbót- ar, sennilega tveimur með bamaefni fyrir jólin og síðan annarri Sixties- plötu fyrir næsta vor. Enn ein útgáfan? Rafn Jónsson er vel kunnugur út- gáfúmálum. Hann hefúr tekið þátt í að gefa út megnið af þeimplötum sem hann hefur leikið inn á frá árinu 1981. Það er að segja plötunum með hljóm- sveitinni Grafík, tveimur af fjórum plötum Bítlavinafélagsins, hann hef- ur sent frá sér tvær sólóplötur sem út komu 1991 og ‘93 og í fyrra stóð hann að plötunni íslandsklukkur með þjóðlegu efni sem æflað er út- lendingum fyrst og fremst. En hvers Undir högg að sækja ,, Annars eiga íslenskar plötur und- ir högg að sækja,“ heldur Rafii Jóns- son áfram. „Verst er hve líftími þeirra er stuttur. Þær lifa flestar góðu lífi frá desember fram í febrúar eða mars en eftir það eru þær nánast ekk- ert spilaðar. Sem betur fer er verið að reyna að lengja líftímann með ýmsum ráðum eins og að velja bestu plötuna, lagið, listamennina og þess háttar. En það sem vantar og væri ábyggilega til bóta er að útvarps- menn meðhöndli íslenskar plötur svipað og erlendar, setji eitt lag í spil- un í einu en spili ekki öll útvarps- vænu lögin í einu. Þannig gengur þetta með erlenda efnið og mér finnst að það ætti að vera hægt að með- höndla hið íslenska svipað. Ég held að útgefendur, flytjendur, höfúndar og útvarpsfólk ætti að taka höndum saman um að reyna að lengja liftíma íslensku plötunnar.“ Rafii segir að útgáfa hljómplatna hafi alla tíð verið áhættusöm iðja ðg hann sjái ekki betur en að svo verði áfram. „Það er engin hljómsveit vinsælli en nýjasti smellurinn hennar. Því hef ég fengið að kynnast," segir hann og brosir. „Plötukaupendur halda lítilli tryggð við listamennina. Ef þeir eiga ekki þeim mun fleiri lög sem hitta í mark eða byggja plötuna á vel út- færðri hugmynd nær platan engum teljandi vinsældum. Þessu get hvorki ég né nokkur annar breytt á einni nóttu eða einu ári. En það er sjálfsagt að reyna.“ Rafn Jónsson, gamalreyndur í útgáfumálum alft frá árinu 1981. vegna að stofiia enn eina plötuútgáf- una þegar fimm til sex eru fýrir á lifl- um markaði? „Þetta er kannski ekki vænleg at- vinnugrein en okkur langar samt til að prófa,“ svarar Rafn. „Við starf- rækjum einnig hljóðverið Hljóðham- ar sem Guðmundur Guðjónsson rek- DV-mynd BG ur og höfum lagt metnað okkar í að búa það sem allra best af tækjum. En þótt við séum með eitt besta og kannski hesta hljóðver landsins eru þó dauðir tímar í því í þrjá til fjóra mánuði á ári. Þessa mánuði er gott að nýta til þess að fá fólk til að vinna efni sem við gefum síðan út sjálfir. það bara tímaspursmál hvenær C og nú er talað um að næsta ár sé því Clash kom fyrst fram. neitað góðu boði ru tuttugu ár frá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.