Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1995, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1995, Blaðsíða 38
46 LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1995 VINNINGASKRA Útdráttur 10. ágúst 1905 Nissan Patrol Wagon Kr. 3.800.000,- A 27396 * Ferðavinningar Kr. 50.000,- A1071 * B 3884 + B12955 ¥ A25251 A A62227 + A1104 ♦ A 5485 + A15120 v B 29968 ¥ A65217 A A1714 * A11088 ♦ A16742 ♦ A41053 ¥ A66513 ♦ A1781 ♦ A12145 ♦ A21266 ¥ A 45344 A A66869 ♦ A2146 * A12313 + A21394 ¥ B 50762 ♦ A71694 + A 3437 + A12655 v A22177 ♦ A 52955 ¥ A75286 ♦ Ferðavinningar Kr. 20.000 l" A 2508 ♦ A20053 + A41208 ♦ A49336 ¥ A52751 ¥ A10325 ♦ A23706 ♦ A43222 + A49790 + A 59070 A A11755 * A24354 + A45325 a A50892 ¥ A62819 + A13176 * A30201 + A45788 + B 50895 A A66703 a A13621 v A 37501 ♦ A46400 ¥ A 51114 A A71703 a Húsbúnaðarvinningar Kr. 6000,- B 143 ♦ A 8600 ¥ A16906 A A26731 a A40568 ¥ A54341 ♦ A 263 A A 9056 ¥ B17047 ♦ B27770 ¥ A40651 a A54478 ♦ A 488 ♦ A 9144 a A17660 ♦ A28029 ♦ A40655 A A54697 A A 610 ♦ A 9273 ¥ A17816 ¥ A29292 A A40713 A A54734 ♦ A 928 ♦ A 9550 a A18028 ¥ A29544 a A41000 ¥ A54930 ¥ A1r44 v A 9881 ¥ A18147 A B 29544 a A41131 ♦ A55231 a A1058 ♦ A10177 A A18488 A A30086 A A41194 a B55255 ♦ A1109 A A10252 A A18662 A A30754 ¥ A 41317 a A55367 A A1121 A A10296 A A18686 A A30904 a A41459 ♦ A55657 ¥ A1373 ♦ A10331 ¥ A18767 ¥ A31011 A A 41513 ¥ A56105 ♦ A1376 ♦ A10435 A A18786 A A31345 ¥ A41565 ♦ A56186 A B1470 * A10574 ¥ A18855 A A31391 ¥ A41649 a A56515 A A1500 a A10662 ¥ A19388 A A31530 ¥ A41721 A A56713 A A1738 A A10746 A A19825 a A31645 ¥ A41870 A A57009 ♦ A1763 a A10774 a A19914 A A31684 ♦ A41960 ¥ A57135 ¥ A1919 A A10846 a A20050 A A31729 ¥ A41960 A A57485 ♦ A1988 v A11305 ¥ A20437 A A31785 A A42029 a A58640 A A2201 A A11368 ¥ A20596 A A32181 A B42075 ¥ A59686 a A2465 A A11614 ¥ A20612 ♦ A32256 ¥ A42372 A A60315 A A2517 A A11688 ¥ A20650 ¥ A32313 a A42403 A A60388 ♦ A2864 « A11770 ♦ A20656 A A32474 ♦ A42491 ♦ A60983 A B 2941 ♦ A12003 A A20674 ♦ A32742 ¥ B42535 A A61047 ¥ A2988 ¥ A12193 ¥ A21125 A A32903 A A42640 A B61971 a A 3156 ♦ B12219 a A 21153 a B33440 A A43675 A A62321 ¥ A 3311 A A12867 A A21156 A A33481 A B 43741 A A62353 a A 3488 ♦ A12887 a A21280 ¥ A33591 ¥ A44508 A A62846 A A3540 A A12992 a A21323 A A33850 a A44798 ♦ A63055 ¥ A3560 A A13040 a A21516 ¥ B 33876 ♦ A44943 ¥ A63614 a A3708 ♦ A13158 ♦ B 21571 ♦ A33896 A A46619 a A63967 ♦ A 4000 ♦ A13263 a A21589 ¥ A34016 a B 47907 ¥ A64030 ¥ A 4177 A A13516 A A22275 A A34054 A A48847 a A66711 ¥ A 4344 A A13624 ♦ A22549 A B34130 ♦ A49062 ♦ A67665 a A4445 A B13675 ¥ A22599 ¥ A34265 ♦ A49062 A A68851 A A4676 a A13719 ¥ A22629 ¥ A34492 A A49510 ¥ A69062 a A5072 A A13868 A A23000 ♦ A34816 ♦ A49517 a A70003 ¥ A5245 ¥ A13955 A A23070 a A35743 ♦ A49865 ♦ A70027 a A 5318 ¥ A14353 ♦ A23198 A A35763 ¥ A49867 ¥ A70574 A A5338 a A14676 ¥ A23563 a A35991 ♦ A50702 ♦ A71518 A A 5402 A A15051 A A23642 ¥ B 36007 a A51095 A A72945 ♦ A 5766 a A15062 ♦ A23670 a A37247 ♦ A51172 A A73429 ¥ A5988 a A15145 ¥ A23698 ♦ A37713 ¥ A51541 A A74201 ¥ A6094 ♦ A15310 a A24400 a A38031 a A52469 ♦ A75063 A A 6311 a A15311 ¥ A24765 a A38060 ¥ A52834 A A75085 a A6617 A A15632 ♦ A25254 ♦ A38750 ¥ A52871 < A75870 ¥ A 6902 A A15916 A B 25281 ♦ A39167 a A53047 A A76802 A A7630 ¥ A16078 A A25286 a A40038 A A53347 A A78593 ♦ B 7725 ♦ A16204 a A25328 A B40195 ¥ A53937 ♦ B 7825 ¥ A16503 a A25531 A A40232 ¥ A54020 ¥ A8290 A A16557 ♦ A26217 a A40334 ♦ A54286 ¥ Mörg nýtileg húsgögn eru til sölu í Nytjamarkaðnum. DV-mynd JAK Nytjamarkaður Rauöa krossins: Tekurámóti notuðum húsgögnum og húsbúnaði - markaðurinn rekinn í samvinnu við Sorpu Reykjavíkurdeild Rauða krossins hefur nú opnað Nytjamarkaðinri að Bolholti 6. Að sögn Ómars Sigurðs- sonar verslunarstjóra getur þar hver sem er keypt sér notuð húsgögn á lágu verði, fyrirtæki og einstakling- ar. Hugsunin á bak við þetta sé að nýta hluti eins og sófa, stóla, frysti- kistur, leikfóng, ísskápa og eldavélar en ekki henda þeim. Markaöurinn er m.a. rekinn í sam- vinnu við Sorpu og íslandsbanka. Sorpa, sem átti frumkvæðið að stofn- un Nytjamarkaðarins, tekur á móti notuðum húsgögnum og húsbúnaði á gámastöðvum sínum en íslands- banki útvegar húsnæði undir lager. Markaðurinn tekur á móti öllum 'húsgögnum en er með sérstakt verk- stæði til að gera þau húsgögn upp sem ekki eru traust svo hann geti ábyrgst að rúmin hrynji ekki undan fólki. Ágóði rennurtil líknarmála Að sögn Ómars eru sams konar markaöir reknir í útlöndum. T.d. eru um 100 slíkir reknir á vegum Rauöa krossins í Ðanmörku. Hefur rekstur markaðarins gengið mjög vel og er stefnan að reka hann með ágóða í framtíðinni. Allur ágóði mun renna til líknarmála. Auk þess geta ýmis líknarfélög keypt þama húsgögn á lægra verði. Sökum þess hve verðið er lágt hefur Óinar áhyggjur af því að menn muni kaupa þama húsgögn og selja annars staðar og reynir hann því að sigla milli skers og báru í verð- lagningunni og hafa veröið hvorki of hátt né of lágt. Nytjamarkaðurinn er sem áður segir við Bolholt. Segir Ómar að mjög fáir Reykvíkingar virðist vita hvar Bolholt sé og bendir þess vegna á að verslunin sé bak við bensínstöð Skeljungs við gatnamót Laugavegar og Kringlumýrarbrautar. Er versl- unin opin frá kl. 13 til 18 alla virka daga. -GJ Unnið við hina nýju byggingu Græðis að Stórholti i Mosvallahreppi. Til hægri grillir i Flateyri. DV-mynd Guðmundur Önundarflörður: Flytur fyrirtækið nær jarðgöngunum Guðmundur Sigurðssan, DV, Flateyri: „Þetta kemur til með að gjörbreyta aUri aðstöðu og rekstrarskilyrðum fyrirtækisins," sagði Valdemar Jóns- son, framkvæmdastjóri og helsti eig- andi verktakafyrirtækisins Græðis sf. á Flateyri, í samtali við DV. Fyrirtækið, sem er með vinnuvélar og vörubifreiðar, er nú að byggja hús fyrir starfsemi sína til að mæta sí- vaxandi umsvifum þess. Það hefur vakið athygli að hið nýja hús er reist í Mosvallahreppi, nágrannasveitar- félagi Flateyrar, innst í Önundar- firði, og verður þvi fýrst fyrirtækja - ótengt landbúnaði - til að hefja starfsemi í hreppnum. „Mér bauðst þarna landrými sem hentaði okkur afar vel og þýðingar- mikið að komast með vélamar frá Flateyri á stað sem liggur vel við öll- um samgöngum eftir að jarðgöngin í Breiðadalsheiði komast í gagnið," sagði Valdemar. Vegurinn frá Flateyri hefur oft ver- ið erfiður yfirferðar að vetri til vegna snjóa og snjóflóðahættu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.