Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1995, Blaðsíða 46
Y'
Laugardagur 12. ágúst
Denzel Washington er einn virtasti
leikari Hollywood i dag.
Frelsum Willy!
23.15 Hefndaræöi (Ricochet). Bandarísk
spennumynd frá 1991 um lögreglu-
mann sem kemur morðingja bak við
lás og slá og lífið leikur við en morð-
inginn hyggur á hefndir. Leikstjóri:
Russell Mulcahey. Aðalhlutverk:
Denzel Washington, John Lithgow
og Lindsay Wagner. Kvikmyndaeftirlit
ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorf-.
endum yngri en 16 ára.
0.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Frelsum Willy fjallar um vináttu
tveggja einstæðinga af ólíkri teg-
und. Hér segir frá Jesse litla sem
kynnist háhyrningnum Willy í sæ-
dýragarði. Hvalurinn var fangaður
á hafi úti og færöur í búr þar sem
hann átti að vera gestum til
skemmtunar. Þegar þessir tveir ná
saman verða eigendur háhyrnings-
ins svo hrifnir að þeir fá Jesse til
að aðstoða við þjálfun dýrsins. Það
koma þó í ljós ýmis vandkvæði sem
gera stráknum og hvalnum erfitt
fyrir. Þvi fer það svo að Jesse verð-
ur að grípa til örþrifaráða til að
bjarga Willy. í aðalhlutverkum eru
Jason James Richter, Lori Petty,
Michael Madsen og háhymingur-
inn Keiko sem kom upprunanlega
frá íslandsmiðum.
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir
er Rannveig Jóhannsdóttir. Mynda-
safnið.
10.55 Hlé.
13.30 Siglingar. Þáttur um siglingar í umsjá
Birgis Þórs Bragasonar. Endursýndur
frá þriðjudegi.
14.00 HM í frjálsum íþróttum - Bein út-
sending frá Gautaborg. Umsjón:
Samúel ðrn Erlingsson.
18.20 Táknmálsfréttlr.
18.30 Flauel. Umsjón: Steingrimur Dúi
Másson.
19.00 Geimstöðin (12:26) (StarTrek: Deep
Space Nine II).
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Lottó.
20.40 Hasar á heimavelli (3:22) (Grace
under Fire II).
21.05 Spiladósin (The Music Box). Banda-
rísk bíómynd frá 1989 um lögfræðing,
konu sem tekur að sér að verja föður
sinn sem ákærður er fyrir stríðsglæpi.
Jesse og háhyrningurinn Willy kynnast í sædýragarðinum og verða
miklir vinir.
Stöð 2 kl. 21.20:
6.45 Veöurfregnir.
6.50 Bæn. Séra Haraldur M. Kristjánsson flyt-
ur. Snemma á laugardagsmorgni
8.00 Fréttlr.
8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur
áfram.
8.55 Fréttir á ensku.
9.00 Fréttir.
9.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúr-
una, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Stein-
unn Harðardóttir.
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Já, einmitt. Óskalög og æskuminningar.
Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Endur-
flutt nk. föstudag kl. 19.40.)
11.00 í vikulokin. Umsjón: Logi Bergmann Eiðs-
son.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar-
dagsíns.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdótíir.
14.30 Innan seilingar. Útvarpsmenn skreppa í
laugardagsbíltúr í Mosfellsbæ. Umsjón:
Ævar Kjartansson.
16.00 Fréttir.
16.05 Sagnaskemmtan. Fjallað um sögu og ein-
kenni munnlegs sagnaflutnings og fluttar
sögur með íslenskum sagnaþulum. Umsjón:
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Áður á dag-
skrá 17. júlí sl.)
16.30 Ný tónlistarhljóörit Ríkisútvarpsins. Um-
sjón: dr. Guömundur Emilsson.
17.10 Tilbrigöi. Fjarri ættjarðar ströndum. Lög og
textar tengdir heimþrá til ættjarðarinnar.
Umsjón: Trausti Ólafsson. (Endurflutt nk.
þriðjudpgskvöld kl. 23.00.)
18.00 Heimur harmónikunnar. Umsjón. Reynir
Jónasson. (Endurflutt nk. föstudagskvöld
kl. 21.15.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Óperuspjall. Rætt viö Ingveldi Ýri Jóns-
dóttur messósópransöngkonu um Carmen
eftir Georges Bizet og leikin atriði úr óper-
unni. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir.
Jökull Jakobsson gengur Norður-
götu á Siglufirði með Þorsteini
Hannessyni.
21.00 Gatan mín - Noröurgata á Siglufirði. Jök-
ull Jakobsson gengur götuna meó Þorsteini
Hannessyni. (Áður á dagskrá í október
1970.)
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. Málfríður
Jóhannsdóttir flytur.
22.30 Langt yfir skammt. Gluggað í gamlar
bækur og annað góss. Umsjón: Jón Hallur
Stefánsson. (Áður á dagskrá 7. júlí sl.)
23.10 Dustaö af dansskónum.
24.00 Fréttir.
0.10 Um lágnættiö.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns. Veðurspá.
8.00 Fréttlr.
8.07 Morguntónar fyrir yngstu börnin.
9.03 Meö bros á vör, í för. Umsjón: Hrafnhild-
ur Halldórsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Sniglabandiö i góöu skapi.
14.00 íþróttarásin. íslandsmótið í knattspyrnu.
16.00 Fréttir.
16.05 Létt músík á síðdegi. Umsjón: Ásgeir
Tómasson. (Endurflutt nk. fimmtudags-
kvöld kl. 23.00.)
17.00 Rykkrokk. Bein útsending frá Rykkrokk
tónleikum félagsmiðstöðvarinnar Fellahellis
1995.
24.00 Fréttir.
24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már
Henningsson. Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
1.00 Veðurspá.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.05 Næturvakt rásar 2 heldur áfram.
2.00 Fréttir.
2.05 Rokkþáttur. (Endurtekiö frá þriðjudegi.)
3.00 Næturtónar.
4.30 Veöurfréttir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir.
5.05 Stund meö Kinks.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og flugsam-
göngum.
6.03 Eg man þá tiö. Umsjón: Hermann Ragnar
Stefánsson. (Endurtekið af rás 1.) (Veöur-
fregnir kl. 6.45 og 7.30.) Morguntónar.
9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eiríkur Jóns-
son með morgunþátt án hliðstæðu. Fréttirn-
ar sem þú heyrir ekki annars staðar og tónl-
ist sem bræðir jafnvel hörðustu hjörtu. Frétt-
ir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2
og Bylgjunnar.
12.10 PIKKNIKK. Jón Axel Ólafsson og Valdís
Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
Erla Friðgeirsdóttir verður með
góða tónlist síðdegis á Bylgjunni.
LAUGARDAGUR 12. AGUST 1995
9.00 Morgunstund.
10.00 Dýrasögur.
10.15 Trillurnar þrjár.
10.45 Prins Valíant.
11.10 Siggi og Vigga.
11.35 Ráðagóðir krakkar (Radio Detecti-
ves II) (12:26).
12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn.
12.25 Skin og skúrir (Rich in Love). Aðal-
hlutverk: Albert Finney, Jill Clayburgh,
Kathryn Erbe, Kyle MacLachlan og
Ethan Hawke. Leikstjóri: Bruce Beres-
ford. 1992.
14.05 Saga Olivers Norths
16.05 Gallabuxur (Blue Jeans).
17.00 Oprah Winfrey (10:13).
17.50 Popp og kók.
18.45 NBA-molar.
19.19 19:19.
20.00 Vinir (Friends) (3:24).
20.30 Morðgáta (Murder, She Wrote)
21.20 Frelsum Willy (Free Willy).
Stórstirnið Robert De Niro leikur í
myndinni Löggan, stúlkan og bófinn.
23.10 Löggan, stúlkan og bófinn (Mad
Dog and Glory).
Stranglega bönnuð börnum.
0.45 Rauðu skórnir (The Red Shoe Diari-
es).
1.10 Blóðhefnd (Fools of Fortune). Örlaga-
þrungin ástarsaga um ungan mann
sem er rekinn áfram af hefndinni eftir
að fjölskylda hans er myrt í átökunum
á Norður-lrlandi. Aðalhlutverk: Julie
Christie, lain Glen og Mary Elizabeth
Mastrantonio. Leikstjóri: Pat O'Con-
nor. 1990. Lokasýning. Stranglega
bönnuð börnum.
2.55 Nætursýnir (Night Visions). Lokasýn-
ing. Stranglega bönnuð börnum.
4.30 Dagskrárlok.
16.05 Erla Friógeirsdóttir. Fréttir kl. 17.00.
19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratugum.
19.30 19:19. Samtengd útsending frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Laugardagskvöld. Helgarstemning á laug-
ardagskvöldi.
3.00 Næturvaktin. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2
samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
FM^957
9.00 Ragnar Páll Ólafsson.
11.00 Sportpakkinn.
13.00 Fló á skinni. Helga Sigrún.
16.00 Lopapeysan.Axel Axelsson.
19.00 Björn Markús.
23.00 Mixið. Ókynnt tónlist.
1.00 Pétur Rúnar Guðnason.
4.00 Næturvaktin.
SÍGILTfm
94,3
8.00 Laugardagur með Ijúfum tónum.
12.00 Sígilt hádegi á FM 94,3.
13.00 Á léttum nótum.
17.00 Sígildir tónar á laugardegi.
19.00 Við kvöldveröarborðið.
21.00 Á dansskónum. Létt danstónlist.
24.00 Sígildir næturtónar.
fm4
FMT909
AÐALSTOÐIN
9.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson.
13.00 Halli Gísla.
16.00 Gylfí Þór.
19.00 Magnús Þórsson.
21.00 Næturvakt.
03-13 Ókynntir tónar.
13-17 Léttur laugardagur.
20-23 Upphitun á laugardagskvöldi.
23 C3 Næturvakt Brossins.
X
10.00 Örvar Geir og Þórður örn.
13.00 Með sltf að aftan.
15.00 X-Dóminóslistlnn. Endurtekinn.
17.00 Nýjasta nýtt Þossi.
19.00 Partyzone.
22.00 Næturvakt. S. 562-6977.
3.00 Næturdagskrá.
Cartoon Network
10.30 Plastic Man. 12.00 Wacky Races. 11.30
Godzilla. 12.00 Scooby Doo, Where Are Vou?
12.30 Top Cat 13.00 Jetsons. 14.00 Popeye's
Treasure Chest. 14.30 New Adventures of
Gilligans. 15.00Toon Heads. 15.30 Addams
Family. 16.00 BugsandDaffyTonight. 16.30
Scooby Doo, Where Are You? 17.00 Jetsons
17.30 Flintstones. 18.00 Closedown.
BBC
1 v45 Trainer. 2.35 Dr. Who. 3.00 The Good Life.
3.30 Good Morning Summer. 4.10 Kids on Kilroy.
4.35Activ-8. 5.00 Why Did the Chícken? 5.15
Jack3nory. 5.30 Dogtanian 5.55 The Really
Wíld Show. 6.20 Count Duckula. 6.45 Short
Change. 7.10 Grange Hill. 7.35 The O-Zone.
7.50 Activ-8.8.15Kids on Kilroy. 8.40 The Best
of Good Morning Summer. 10.30 G ive Us a Clue.
10.55 Goíng for Goid. 11.20 Chucklevision.
11.40 Jackanory. 11.55 Chocky. 12,20 For
Amusement only, 12.45 Sloggers. 13.05 The
Lowdown. 13.30 Wild and Crazy Kids. 14.05
PrimeWeather. 14.10 Bruce Forsyth's Generation
Game. 15,00 Eastenders. 16.30 Dr. Who. 16,55
The Good Life. 17.25 Prime Weather. 17.30
That's Showbusiness. 18.00 AYear in Provence.
18.30 It Ain't Half Hot Mum. 19.00 Paradise
Postponed. 19.55 Weather. 20.00 A Coltrane ín
3 Cadillac. 20.30 Churchill. 21.30 Top of the
Popsofthe'70s.
Discovery
15.00 Saturday Stack: Fírst Flights: Jump tothe
Sky, 16.00 First Flights: Backyard Flters. 16.25
First Flights Firstaround the Worid. 16.55Fust
Flight: Airlines. 17.20 First Flights: Big Bombers.
17.50First Flíghts: Jet Fighters. 18.15 First
Flights: General Aviation. 19.00 Classic Wheeís;
BMW Coupe. 20.00 Murder. 21.00 Mysterious
Forces Beyond: Voodoo. 21.30 Pacifica; Tales
from the South Seas. 22.00 Beyond 2000.23.00
Closedown.
MTV
9.30 H it List UK. 11.30 First Look. 12.00 VJ
Maria Guzenia. 14.30 ReggaeSoundsystem.
15.00 Dance. 16.00 The Big Picture. 16.30
News: Weekend Edition. 17.00 European Top
20 Countdown. 19.00 First Look. 19.30 VJ Eden
Harell. 21.30 TheZig & Zag Show. 22.00 Yoí
MTV Raps, 24.00 The Worst of Most Wanted.
00.30 Beavís & Butt-head. 1.00 Chill out Zone.
2.30 Night Videos.
Sky News
10.30 Sky Destinations. 11.30 Week in Review.
12.30 Century. 13.30 Memoríesof 1970 91.
14.30 Target. 15.30 Week in Review. 17.30
Beyond 2000.18 30 Sportsline Live. 19.30 The
Entertainment Show. 20.30 48 Hours. 22.30
Sportslíne Extra. 23.30 Sky Destinations. 0.30
Century. 1.30 Memories. 2.30 Week in Review.
CNN
10.30 Your Health. 11.30 World Sport. 12.30
Inside Asia. 13.00 Larry King. 13.30 O.J.
Simpson. 14.30 World Sport. 15.00 Future Watch
15.30 Your Money. 16.30 Globaf Víew. 17.30
Inside Asia. 18.30 OJ. Simpson. 19.00 CNN
Presents. 20.30 Computer Connection. 21.30
Sport. 22.00 World today. 22.30 Díplomatic
Licence. 23.00 Pinnacle. 23.30 Travel Guide.
1.00 Larry King.
TNT
Theme: Amazing Adventures. 18.00
Malachis Cove. Theme: Crazy Capers 20.00
The Biggest Bundle. 22.00 The Day They Robbed
the Bank of Engfand. 23.25 A Prize of Arms.
1.10 Cairo. 4.00 Closedown.
Eurosport
10.00Boxing. 11.00 Live Farmula 1.12.000
Handball. 14.00 Lrve Cycfíng. 15.30 Adventure.
16.30 Formula 1 17.30 Live Handball. 19.00
Formula 1.20.00 Athletics. 22.00 Formula 1.
23.00 International Motorsports Report.
Sky One
5.00 The Three Stooges 5.30 TheLucyShow.
6.00 DJ’sKTV. 6.01 Super Mario Brothers.
6.35 Dennís. 6.50 Híghlander. 7.30 FreeWilly,
8.00 VR Troopers 8.30 Teenage Mutant Hero
Turtles.9.00 Inspector Gadget. 9.30 Superboy.
10.00 Jðyce and the Wheefed Warriors 10.30 T
& T11,00 Worfd Wrestlíng Federatíon Manía.
12.00 Coca-Cola Hit Mix. 13.00 Paradíse Beach.
13.30 George 14.00 Daddy Dearesi
14.30 Three’s Company. 15.00 Adventuresof
BriscoCounty Jr. 16.00 ParkerLewisCan’t Lose.
16.30 VR Troopers. 17.00 World Wrestfing
Federation Superstars. 18.00 Space Precinct
19.00 The X-Files. 20.00 Cops I og II.
21.00 TalesfromtheCrypt.21,30 Standand
Deliver. 22.00 TheMovieShow 22,30 Tribeca.
23.30 WKRPinCincinnati. 24.00 Saturday
Night Líve. 1.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
5.00 Showcase. 7.00 Ghostínthe Noonday
Sun.9.00 DearHeart. 11.00 Author! Author!
13.00 SilverStreak. 15.00 The Buttercream
Gang in the Secret of Treasure Mountain.
17.00 LeapofFaith. 19.00 Witnesstothe
Execution.21.00 Boiling Point 22.35 Mirror
Images II. 0.10 Confessions: Two Faces of Evil.
OMEGA
8.00 Lolgjórðartónlisl. 71.00 Huglciðing.
Hafltði Kristinsson. 14.20 Erlingur Níelsson fær
til sln gest.