Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1995, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1995
39
Frystikista. Óska eftir að kaupa
frystikistu, 200-3501. Uppl. í síma 553
2779, ________________________
Skrifoorö. Oska eftir ódýru stóru
skrifborói. Uppl. í síma 587 5081.
Óska eftir overlock-saumavél.
Upplýsingar í síma 567 2748._______
Óska eftir aó kaupa litla fatapressu. Upp-
lýsingar í síma 554 6228.
P^H Verslun
Ný verslun með fatnaó. 10% afsl. gegn
augl. af öllum vörum, lágmarksverð!
Hámarksgæði. Stór og lítil nr. Verslun-
in Fríbó, Hverfisg. 105, s. 562 5768.
^_______________ Fatnaður
Ný sending af öóruvisi brúöarkjólum og
skóm. Sjakketar í úrvali. Fataviðgeró-
ir, fatabreytingar. Fataleiga Garðabæj-
ar, s, 565 6680, opið á lau._______
Skinnasalan, Laufásvegi 19. Viðgerðir
og breytingar á pelsum og leðurfatnaði.
Komió núna og forðist langa bið í
haust. Opió kl. 14-19. S. 5515644.
LLl Bækur
ísl. samtíóarmenn, Föðurtún, Hver er
maðurinn, Fremra-Hálsætt, Útnesja-
menn, Læknar á Isl., Nemandatal
Samvinnuskólans, Sjósókn, Lögfræð-
ingatal, Niðjatal Jóns prests Þorvaró-
arsonar, Siglufjaróarprestar, Laxa-
mýrarættin, 100 Hafnfirðingar, Sval-
barðstrandarbók, Ættartala Steindórs
Gunnarssonar, Æjtartölur Steinunnar
Jónsdóttur, Saga Isl. í Norður- Dakóta,
Niðjatal hjónanna á Hesti, Byggóir
Eyjafjaróar, Oskar Einarson, niðjatal,
Verkfræóingatal, Manntöl. Fróði, sími
462 6345, kl. 14-18._______________
^ Barnavörur
Silver Cross barnav., barnataust.,
Mothercare bamakerra, blátt þríhj.,
tvíhj. f. 3-5 ára, barnabastkarfa, rimla-
rúm, Hokus Pokus stóll, mjög vel meó
farið og selst ódýrt. Einnig baðvaskur
og eldhúsborð. S. 557 9228 e.kl, 18.
Bobob barnabílstóll, rimlarúm,
baðborð, Maxi Cosy stóll og burðarpoki
til sölu. Fallegt og vel með farió.
Uppiýsingar í sfma 561 2132._______
Óska eftir Brio, Simo eða sambæri-
legum tviburakermvagni í góðu
ástandi fyrir sanngjamt veró. Upplýs-
ingar í síma 425 6043. Gary._______
Hókus Pókus stóll, Britax bilstóll, kerra
og baðborð til sölu, einnig 400 1 fiska-
búr m/dælu. Uppl. í síma 557 2938.
Sérlega góö kerra frá Prenatal til sölu,
mjög góð til að sofa í. Upplýsingar í
sfma 557 5963._____________________
Dökkblá Simo barnakerra, lítið notuð, til
sölu. Upplýsingar í sima 551 5291.
Til sölu Ikea barnarúm, 170x70.
Uppl. í sima 554 5122 eftir kl. 18.
Óska eftir vel meö förnum Simo tvi-
burakerruvagni. Uppl. í síma 553
7290.
Heimilistæki
Philco þvottavél til sölu, ódýrt.
Upplýsingar i síma 561 3959._______
Óska eftir frystikistu og saumavél.
Upplýsingar í síma 567 0738.
Hljóðfæri
Harmonikur. Em einhverir sem eiga
harmonikur, sem þeir nota ekki, til í að
lána eða leigja þær nemendum í harm-
oníkuleik? Bæði bama- og
fullorðinsharmonikur vel þegnar.
Mega þarfnast einhverrar viðgeróar.
Uppl. í síma 553 9220 á kvöldin.
Nýtt frá YAMAHA. Gítarar, hljómborð,
söngkerfi, 4 rása upptökutæki o.fl.
Kynnum YAMAHA hljóómódúl fyrir
Mac og PC lau. 12. ágúst, frá 10-14.
Hljóófærahús Rvikur, Laugavegi 96,
sími 525 5060._____________________
Tryggiö ykkur pianó á gamla veröinu fyr-
ir haustið, greiðsluskilmálar við allra
hæfi. Visa/Euro 24/36 mán. Hljóðfæra-
verslun Leifs H. Magnússonar, Gull-
teigi 6, s. 568 8611.______________
Super Classic Amati tenórsaxófónn til
sölu, htið notaður, taska og varahlutir
fylgja. Veró 50.000. Uppl. í síma 564
2762 eftir kl. 18._________________
Til sölu Gibson SG, verö 40.000, og
Marshall 4x12 hátalarabox, Vintage
Reissue, verð 25.000. Staðgreiðsluaf-
sláttur. Simi 565 8273. Ragnar.____
Tilboö óskast í Fender Jass bassa, árg.
1962, einnig til sölu Korg A-l, signal
Processor á kr. 60.000. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 40811.
Gott píanó óskast keypt.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 40854._____________________
Gott píanó til sölu, á sama stað til sölu 2
málverk og ýmislegt fleira. Uppl. í
síma 5518059.______________________
Kurzweil K 2000 sampler/synthesizer
meó 8 Mb RAM, tösku og fullt af sánd-
um til sölu. Uppl. í síma 552 7715.
Nýleg og lítiö notuö harmoníka til sölu.
Hohner, 3ja kóra, 120 bassa.
Sanngjamt verð. Úppl. í síma 557 5715.
Píanó. Til sölu er gamalt píanó í ágætu
ástandi og lítur vel út. Veró 45 þús.
Uppl. í sima 557 7891. _________
Stórgóöur gítarmagnari til sölu, með nýj-
um 50 W hptalara. Upplýsingar í síma
553 3945. Ásgeir.___________________
Til sölu Korg-hljómborö, 01-WPro,
Fender-bassi og Yamaha APX6
rafkassagítar. Úppl. i síma 557 5121.
Til sölu ónotaö Samick SU-127 píanó,
1,26 á hæð, píanóstóll fylgir. Veró að-
eins 230 þús. Uppl. í sima 552 3702,
Til sölu Fender Str+1991, á 70 þús. stað-
greitt. Uppl. í sima 561 1729.
Hljómtæki
Til sölu Canon EF28-105 mm ultra sonic
linsa, F 3,5-4,5, verð 30 þús., kostar ný
45 þús. Uppl. i síma 565 1397,______
Til sölu bílageislaspilari meö útvarpi,
verð 20 þús. Úppl. í sima 565 1397.
3__________________________]fPP[
Teppahreinsun. Hágæðateppahreinsun
f. fyrirtæki og heimili, gerum verðtilb.
Bón og bílaþvottastöðin, Bíldshöfða 8,
s.'587 1944, 557 7231 e.kl. 19._____
Teppaflísar. Til sölu 120 m2 af steingrá-
um teppaflísum. Uppiýsingar í síma
588 2161.
Húsgögn
Vegna flutninga: til sölu antikhvít Ratt-
an húsgögn úr massívum pálmavið frá
Schutz í Þýskalandi, um er aó ræða
borðsofúsett m/skenk, sófasett m/borði,
veggskápa, frístandandi hillur, legu-
bekk, barborð o.fl. Selst á hálfvirði.
Einnig vandaðar furuhillur með gler-
skápum og hjólaborðum, hjónarúm,
trimstigi, telpnahjól, skautar og hjóla-
skautar. S. 561 2431 alla daga.______
Ódýr húsgögn til sölu/sýnis að
Smiójustíg 11 (hvítt bakhús) laugard.
kl. 10-17. Kommóóur frá 6.500 kr.,
snyrtiboró, 5.000; fataskápar, 9.500;
skenkar, 9.500; bókask., 7.500; skatt-
hol, 15.000 o.fl. o.fl. Nánari uppl. í
s. 562 2998._________________________
Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af
húsg. - huróir, kistur, kommóður,
skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla.
S. 557 6313 e.kl. 17 v. daga oghelgar.
Fataskápar frá Bypack í Þýskalandi. Yfir
40 gerðir, hvít eik og svört, hagstætt
veró. Einnig skóskápar í úrvali. Ný-
borg hf,, Armúla 23, s. 568 6911.____
Óska eftir gefins eöa ódýrum hús-
gögnum, t.d. rúmi, þvottavél, síma,
sófasetti og borði, eldhúsborói, stólum
o.fl. Uppl. i síma 552 4830._________
Gamalt sófasett, 3ja sæta sófi, 2 stólar,
beddi, verð ca 45 þús., 2 hvítir barstól-
ar, verð 5 þús. Uppl, í síma 5518252.
Leöursófasett til sölu, teg. Halland
3+2+1. Upplýsingar í síma 551 2148
um helgina.__________________________
Nýlegur furuhornsófi, 6 sæta, til sölu,
selst á hálfvirði. Uppl, i síma 557 6801.
Palesanderborö óskast.
Upplýsingar i síma 587 9154._________
Sófasett, 3+2, til sölu, ódýrt.
Uppl. i síma 554 3114._______________
Bólstrun
Klæöum og gerum viö húsgögn.
Framleióum sófasett og hornsófa. Ger-
um verótilb., ódýr og vönduð vinna.
Visa/Euro. HG-bólstrun, Holtsbúð 71,
Gbæ, s. 565 9020, 565 6003.__________
Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og •
leður og leóurlíki. Einnig þöntunar-
þjónusta eftir ótal sýnishomum.
Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344.
Málverk
Til sölu olíumálverk eftir Karl Kvaran,
stærð 120x140. Svarþjónusta DV, simi
903 5670, tilvísunarnúmer 40834.
Innrömmun
• Rammamiöstööin, Sigt. 10, 511 1616.
Nýtt úrv.: sýrufrítt karton, margir litir,
ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál-
og trérammar, margar st. Plaköt. ísl.
myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14.
Rammar, Vesturgötu 12.
Alhliða innrömmun. Mikið úrval af fal-
legu rammaefni. Sími 5510340.
S_________________________Tölvur
Tökum í umboössölu og seljum notaöar
tölvur og tölvubúnað. Sími 562 6730.
• Pentium-tölvur, vantar alltaf.
• 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf.
• 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf.
• Macintosh, allar Mac m/litaskjá.
Opið virka daga 9-19 og lau. 11-14.
Töluvlistinn, Skúlagötu 61, 562 6730.
Glæný feröatölva: Samsung Sens 700
DX4/75 Mhz/8 Mb Ram, litaskjár, 520
Mb h.d., 14,4 PCMCIA modem. MS
Office pro. taska. Sími 565 6133.
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Kynnum YAMAHA hljóömódúl fyrir Mac
og PC lau. 12. ágúst, frá 10-14. Hljóó-
færahús Rvíkur, Laugavegi 96, sími
525 5060.___________________________
Macintosh & PC-tölvur: Haróir diskar,
minnisstækkanir, prentarar, skannar,
skjáir, skiptidrif, CD-drif, forrit og far-
símar. PóstMac hf,, s. 566 6086.____
Til sölu 486 tölva, 66 MHz, 8 Mb, 540
Mb, einnig 240 Mb harður diskur, 386
móóurboró og skjákort. Upplýsingar í
sfma 588 4595.______________________
Til sölu Pentium móöurborö, 100 Mhz In-
tel Pentium örgjörvi m/kæliviftu, 2 stk.
8 og 2 stk. 16 Mb zimm. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr, 40739.
Til sölu 486, 40 Mhz, 4 Mb minni, 260
Mb diskur, 14” SVGA skjár. Uppl. í
síma 487 8192 eða 852 7970,________
Til sölu Hyundai 386 st. super, hentar
vel fyrir skólafólk. Selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 557 9740.
Q Sjónvörp
Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsv.:
sjónv., loftn., video. Umboðsviðg. ITT,
Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum.
Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgartúni 29, s. 552 7095.
Seljum sjónv. og video frá kr. 8.000,
m/ábyrgó, yfirfarin. Tökum í umboðs-
sölu, tökum biluð tæki upp í. Viðgerða-
þjónusta. Góð kaup, s. 588 9919.____
Sjónvarps- og loftnetsviögeröir.
Viðgerð samdægurs eóa lánstæki.
Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Video
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafilmur á
myndb. Leigjum út farsíma, klippi-
stúdíó, hljóðsetjum myndir. Hljóðriti,
Laugavegi 178,2. hæð, s. 568 0733.
Super VHS Panasonic upptökuvél til
sölu meó aukahlutum ásamt tösku.
Einnig Professional þrífótur, gott stað-
greiósluverð. S. 567 1781.
Videoviögeröir. Gerum vió allar
teg. myndbandstækja. Fljót og góó
þjón. Rafeindaverk, Laugavegi 178
(Bolholtsmegin). Sími 588 2233.
oCf^ Dýrahald
íslenskir hvolpar. Við erum þrír gullfal-
legir og hreinræktaðir íslenskir hvolp-
ar sern vantar nýja eigendur. Við kom-
um suður laugardaginn 12. ágúst og
verðum þá til sýnis og sölu í Barrholti
27, Mosfellsbæ, frá 14.-18. Foreldrar
okkar eru báðir með 1. einkunn og við
erum heilbrigðir, skoðaóir og ættbókar-
færðir. Nánari uppl. í s.
451 2570 og á laugard. 566 6803.
English springer spaniel-hvolpar til
sölu, frábærir barna- og fjölskyldu-
hundar, bliðlyndir, yfirvegaóir, hlýónir
og fjörugir. Duglegir fúglaveiðihundar,
sækja 1 vatni og á landi, leita uppi bráð
(fugla, mink). S. 553 2126.________
Hundaræktarstööin Silfurskuggar.
Enskur setter og fox terrier.kr. 50.000.
Dachshund og weimaraner .kr. 65.000.
Cairn og silki-terrier...kr. 70.000.
Pomeranian...............kr. 70.000.
Með bólus., ættb. og vsk. S. 487 4729.
Hreinræktaöir scháffer hvolpar til sölu
undan 1. eink. ísafoldar-korru, 2133-90
og gildewangens-joop, 94-3140, sem er
m/1. pink. og meistarastig, ættbók frá
HRVI fylgir, S. 487 5319 og 896 4730.
Par kom að því! Fæddir eru labrador-
hvolpar, svartir og gulir, undan 2 af-
burða veiðihpndum, Glóru 89-1868 frá
Hólmav. og Oðni 92-2427 frá Blöndu-
ósi. Afh, í byijun sept. S. 451 3210.
1 og 1/2 árs gömul tík, 1/4 íslensk, 3/4
border collie, fæst gefins á gott heimili.
Er góð, blíð og falleg, hlýðir vel. Uppl. í
síma 5510353. Dagný.
Hreinræktuö golden red river tík,
rúmlega 6 mán., til sölu inn á gott
heimih. Verðhugmynd 15 þús. Upplýs-
ingar í síma 436 6761.______________
Sveitaheimili óskast fyrir 1 1/2 árs
gamlan hund, 3/4 border collie, 1/4
labrador, kjarkmikill, kraftmikill, þol-
inn og skýr. Uppl. í síma 566 7747.
10 vikna blíölyndur, hvitur poodle-
hundur, með ættbókarskirteini til
sölu. Uppl. í síma 567 1718.
Kafloöin Iftil persnesk læöa til sölu á
góðu verði Upplýsingar í símum
565 2067 og 854 1510._______________
V Hestamennska
Nýtt myndband. Itarlegt myndband um
fjórðungsmótió á Austurlandi 1995.
Kynbótahross, barna- og unglinga-
flokkar, gæðingakeppni, tölt, mannlíf
og annaó sem tilheyrir mótum sem
þessuni. Dreifing Hestamaðurinn, Ár-
múla 38, sími 588 1818._____________
Til forkaups er boöinn stóöhesturinn
Orvar 89188780 frá Efra-Apavatni,
kynbótamat: 120 stig. Útflutningsverð
2.000.000. Skrifleg tilboó berist
Bændasamtökum Islands f. 16.8. nk.
Tjaldvagnar
10 vetra alhliöa hestur til sölu, mjög
traustur, ekki fyrir óvana, verð kr. 80
þús. Uppl. í símum 554 4341 og
552 2577 milli kl. 17 og 22._______
Fylpróf, blái fylpinninn, auóveld og
ódýr leið til að kanna hvort hryssan er
fylfúll, §endum í póstkröfú. Hestamað-
urinn, Armúla 38, sími 588 1818.
Mjög góöur keppnishestur til sölu.
Hentar t.d. vel fyrir vanan ungling.
Upplýsingar í síma 568 6949 eftir ld.
18 og 854 4549.____________________
Til sölu tvær hryssur meö folöldum
undan Kyndh frá Kjamholtum og
efnileg, brún hryssa, 6 vetra, einnig
nokkur trippi. Sími 486 8706. Sigurvin.
Til sölu vel staösett átta hesta hús á
svæði Andvara, góð aðstaða fyrir hesta
og menn. Uppl. í símum 567 0520 á
daginn eóa 565 6396, 853 0367.
Hesthús í Víöidai til sölu.
Upplýsingar í síma 566 7030 á milh kl.
18 og 20.___________________________
Vil taka nokkur hross í hagagöngu fram
eftir hausti, er 50 km frá Reykjavík.
Uppl. í síma 483 4459.
Skemmtilegur unglingahestur til sölu.
Uppl. gefur Björgvin í síma 483 1353.
Þrjár hryssur, trippi og foiöld til sölu.
Upplýsingar í síma 463 1272.
Reiðhjól
Hjólamaöurinn, Hvassaleiti 6. \
Breytingar og viógeróir á öllum hjól-
um. Bý til frábær götuhjól úr gamla
kappreiði- e. fjallahjólinu. S. 568 8079.
dfa Mótorhjól
AdCall - 904 1999 - Allt fyrir hjólin.
Fuht af hjólum og varahlutum til sölu.
Hringdu f 904 1999 og fylgstu meó.
Ódýrasta smáauglýsingin. 39,90 mfn.
Geggjaöur hippi til sölu, einn sá fal-
legasti á götunni, fæst á góóu verói og
enn betra staðgreiósluverði.
Sími 567 1781 og 567 8393/Hjólheimar.
Hjólheimar auglýsa, fúhkomnasta
bifhjólaverkstæði landsins, Phot paint
skrautmálningar, mikið úrval notaóra
varahluta. Hjólheimar sf., s. 567 8393.
Til sölu Suzuki Dakar, árg. ‘87, þarfnast
smávæghegrar lagfæringar. Gott veró.
Upplýsingar í símum 568 6569 og 846
3330.____________________________
Tilboö. Honda CBR 900 RR og Honda
CBR 600 F á thboði meó allt að 290
þús. kr. afslætti. Leitið upplýsinga.
Honda-umboðið, sími 568 9900.
Honda CBR 1000 ‘88, ekið 35 þús. Mjög
gott hjól. Ymis skipti athugandi.
Úppl. í símum 852 2125 og 566 6062.
Kawasaki Ninja RX 1000, árg. ‘87, ekið
19.000 mílur. Verðtilboó. Uppl. í síma
557 4114 mhli kl. 17 og 20. Þórir.
Skellinaöra til sölu. Honda MCX, árg.
‘86, vel með farin. Upplýsingar í síma
421 5883 eftir kl, 16. Vifih._______*
Suzuki GS 500 E ‘91, Slingshot.
Glæsilegt götuhjól, gott verð.
Upplýsingar í síma 553 8837.
Til sölu Suzuki Dakar 600, árg. ‘89, mjög
gott hjól. Verð 230.000. Uppl. í síma
557 6081 eftirkl, 18._______________
Tvö stykki Yamaha XT 600 ‘84, annað
htið sem ekkert notaó, þarfnast við-
gerðar, gott verð. Sími 568 7428.
Vil kaupa Suzuki Dakar, ‘96, skoöaö.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
thvnr. 40732.
Yamaha YZ 250 ‘81 th sölu eóa skipti á
fjórhjóli. Upplýsingar í síma 456 2031
eftir kl. 20.
Skellinaöra óskast, 50-70 cc.
Upplýsingar f síma 586 1135.
Suzuki RM 250 ‘90 til sölu, gott hjól.
Uppl. í síma 462 1061. Stefán.
Suzuki TS 70, árg. ‘92, th sölu, gott hjól.
Nánari uppl. í síma 438 6860.
Fjórhjól
Til sölu Polaris Cyclon 250 ‘87,
verð 75 þús. Upplýsingar 1 sfma
483 1233 eftir kl, 19._____________
Óska eftir mótor í Kawasaki 300 fjórhjól
eða hjóh. Á sama staó th sölu 386 tölva.
Upplýsingar i síma 437 1582.
X F/úi
Flugnemar og aörir flugmenn: Til sölu
1/4 hlutur í flugvélinni TF-EMM sem
er Cessna 150 með nýlegum mótor. Góð
vél th að safna tímum. S. 567 4349.
Jlgi Kerrur
Til sölu vélsleöakerra, 2ja sleöa, 2ja
hásinga, aht nýtt undir kerrunni, nýtt
stell og nýr hjólabúnaður frá Víkur-
vögnum, nýtt rafm., dekkin eru 6
strigalaga, hvor hásing er 1,3 tonn,
flexitorafjöðrun, bremsubún. af bestu
gerð, hurð að aftan og lúga að framan,
sthlanleg hjól undir beisli, hand-
bremsa og nýjar felgur. S. 456 3903.
Lítiö notaöur Alpen Kreuzer Prizen tjald-
vagn th sölu, með eldhúsi, fortjaldi og
sóltjaldi. Upplýsingar í síma 554 1696
eftir kl. 16.
Óskum eftir nvlegum og vel meö förnum
tjaldvagni í skiptum fyrir Slender You
6 bekkja æfingakerfi meó nuddi. Uppl.
í síma 436 1620,______________________
Combi Camp (íslenskur) ‘85, 4ra súlu
tjald sett á hann ‘91 meó fortjaldi.
Úppl. í síma 566 7463 eða 892 7941.
Gullfallegur Tricano tjaldvagn til sölu frá
Seglageróinni, með fortjaldi, ‘95. Upp-
lýsingar í síma 565 1936.
Óska eftir góöu, stóru hjólhýsi fjnir aht
aó 650.000 staógreitt. Upplýsingar í
síma 568 0907 á kvöldin.
9 Sumarbústaðir
Af sérstökum ástæöum er th sölu um 2
ha. sumarbústaóarland í Reykhóla-
sveit. Landið er aht skógi vaxió og mik-
ið beijaland. Veióiréttur í tveimur
vötnum. Lítih sumarbústaður er þar
fyrir. Verð 800-900 þ. Skipti á bh
mögul. Upplýsingar í síma 554 1159.
Mjög fallegar, skógi vaxnar sumarbú-
staóalóðir til leigu í Borgarfirði. Heitt
og kalt vatn, vegur og mögul. á rafm.
Stutt í aha þjónustu. Bjóðum hesta-
mönnum ýmsa kosti. Sími 435 1394.
Leigulóöir viö Svarfhólsskóg, 80 km frá
Rvík. Vegur, vatn, giróing, rnögul. á
rafm. og hitav. Stutt í sund, golf, veiói,
verslun. Gott beijaland. S. 433 8826.
Lágt verö - fagurt útsýni. Sumar-
bústaóalóóir th sölu í landi Kethsstaóa *-
í Rangárvallasýslu. Ahar uppl: í síma
487 6556 á kvöldin og inn helgar,__
Rotprær - vatnsgeymar. Rotþrær frá
1800 - 25.000 lítra. Vatnsgeymar frá
100 - 20.000 lítra. Borgarplast, Sel-
tjamamesi & Borgarnesi, s. 561 2211.
Sumarbústaöarióöir til leigu rétt vió
Flúðir í Hmnamannahreppi, heitt og
kalt vatn, fahegt útsýni. Fáar lóðir til.
Uppl. í síma 486 6683._____________
Sumarbústaöir í Kjós til leigu, t-*
50 m2 að stærð, með öllum búnaói.
Upplýsingar í síma 566 7047,
fax 587 0223.______________________
Til leigu sumarbústaöalóöir á skipihögóu
landsvæði, ca 90 km frá Rvík. Mjög
gott útsýni yfir Hreppana. Heitt og kalt
vatn. Sími 486 8706. Sigurvin.
Óska eftir sumarbústaöalandi eða htlum
sumarbústaó á svæðinu Borgames -
Munaðarnes (aðrir staðir koma til
greina). Upplýsingar í síma 4211714.
35 fm bústaöur í Grafningi til sölu með
rafmagni og vatni, ekki alveg fuhbú-
inn. Uppl. í síma 557 4067.
Núpá á Snæfellsnesi. Síðustu veióheyf- r
in í þessari ódýru en gjöfihu laxveiðiá.
Lausir dagar: 14-16.8. (2 d.), 20-24.8. _
(4 d.) og 26-31.8. (5 d.) S. 853 7172,553
6167,562 1224 og 587 6051.__________
Sumarauki í Eystri Rangá. Góó thboó í
gangi í ágúst, t.d. frí gisting fyrir þtjár
stangir saman,o.fl. Hringið og kynnið
ykkur málið. Ásgaróur við Hvolsvöll,
simi 487 8367, fax 487 8387.________
Veiöimenn, ath. Þeir sem þekkja þau
vita aó uharfrotténæríötin em
ómissandi í veiðina. Ofnæmisprófuð.
Útilíf, Veiðivon, Veióihúsió, Vestur-
röst, Veióhist og öh helstu kaupfélög.
Austurland!
Veiðheyfi í Breiðdalsá og sumarbústað-
ir th leigu. Hótel Bláfeh,
Breiðdalsvik, s. 475 6770.__________
Bændur og veiöimenn: Höfúm fyr-
irhggjandi á góóu verði fehd og ófehd
shunganet frá 2 l/2”-4”, einnig flot- og
blýteinar. Icedan hf., s. 565 3950.
Hressir maökar meö veiöidellu óska eftir
nánum kynnum við hressa lax- og sh-
ungsveiðimenn. Sími 587 3832.
Geymið auglýsinguna.________________
Nótt, dagur eöa þurrkur skiptir ekki
máh, tínið ánamaðkana sjáítf. Worm-
up poki með 3 skömmtum, kostar að-
eins 795 kr. á næstu Shehstöð._______
Reykjadalsá. 2 stangir í fahegri veiðiá í
Borgarfirói. Hafbeitarlax í efri hluta
árinnar. Gott veiðihús m/heitum potti.
Ferðaþ, Borgarf., s. 435 1262,435 1185.
Sala veiöileyfa veiðifélagsdagana
10.-19. ágúst í Hvítá og Sogið th sölu í j
versluninni Veióisport, Eyrarvegi 15,
Selfossi, sími 482 1506._____________ -
Svínafossá á Skógarströnd, nokkur lax-
veiðileyfi eru laus í ágúst og septem-
ber, gott veiðihús. Upplýsingar í síma
438 1026.
Veiöileyfi í Hvítá í Borgarfiröi fyrir landi ,
Hvítárvaha (Þvottaklöpp). Veiði hefst
20. maí. Upplýsingar í síma 437 0007.
Hjólhýsi
Veiöileyfi í Úlfarsá (Korpu)
seld í Hljóðrita, sími 568 0733,
Veiðihúsinu, sími 562 2702, og
Veiðivon, sfmi 568 7090,
X) Fyrir veiðimenn