Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurágúst 1995næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    303112345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1995, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1995, Blaðsíða 36
LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1995 ' 44 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Viö erum hressir, myndarlegir menn, 19 og 25 ára. Við afplánum dóm og óskum eftir kynnum við dömur m/vináttu eða samband í huga sem myndi hefjast m/bréfaskr. Áhugasamar sendi bréf aó Skólavörðustíg 9, merkt „Tveir í fríi“. Æskilegt er að mynd fylgi. Karlm., 30, glaöl. og ófeiminn, v/k konu á svip. aldri m/vinsk. eóa varanlegt samband í huga. Beint síma- samband mögulegt. Amor, s. 905 2000 eða skrifst. 588 2442. Samkynhneigöir karlmenn og konur ath. Rauóa Torgið býóur ykkur frábæran möguleika á að kynnast. Margvísleg sambönd möguleg. FuOur trúnaóur. Frekari uppl. í síma 588 5884. Ég er 21 árs gömul stelpa, dökkhærð með brún augu, 164 cm á hæó og lang- ar að kynnast huggulegri stelpu á svip- uðum aldri. FuOum trúnaði heitið. Svör sendist DV, merkt „C-3830“. Amor. Fyrir vinskap, félagsskap og varanleg sambönd. Uppl. í sima 905 2000 (kr. 66.50 mín.) og 588 2442. Ert þú einhleyp/ur? Langar þig aó komast í varardeg kynni vió konu/karl? Hafóu samband og leitaðu upplýsinga. Trúnaður, einkamál. S. 587 0206. Karlar, konur. Hvaó segja stjömumar okkur um rómantíkina? Tugir kvenna og karla á skrá. Stjörnu- mót, s. 565 5769. Karlm., 39, m/áhuga á m.a. heimspeki og ættfræði, v/k konu meó vinskap eóa varani. samband í huga. Skránnr. 2130. Amor, simi 905 2000. Karlm., 40 ára, m/áhuga á t.d. útiveru, v/k glaðl. konu á svip. aldri m/vinskap eóa varanl. samband í huga. Skránnr. 2128. Amor, s. 905 2000. Kona, 55 ára, mjög ungleg, m/margv. áhugamál, v/k snyrtilegum herra- manni á aldrinum 45-55 ára. Skránnr. 6110. Amor, s. 905 2000. Kona, 40 ára, m/áhuga á m.a. dansi, v/k Ofsglöóum karlm. á svip. aldri m/vinsk. eða varanl. samb. i huga. Skránnr. 6112. Amor, s. 905 2000. Rauöa Torgiö. Þjónustumióstöó þeirra karlmanna, kvenna og para sem leita tdbreytingar. Upplýsingar í símum 905 2121 (66,50 mín.) eða 588 5884. Viltu reyna eitthvaö nýtt? Ertu aó leita eftir einhveiju spennandi? 904 16 66 er alveg „Makalaus lína“ og aóeins 39,90 mínútan. Hringdu strax. f Veisluþjónusta Til leigu á kvöldin fyrir smærri hópa fal- legt kaffihús í hjarta borgarinnar, einnig glæsil. veislusalur, hentar vel f. brúðkaup, afmæli, árshátíðir, erfis- drykkjur o.fl. Listakaffi, s. 568 4255. ■+4 Bókhald Bókhald - Ráögjöf. Skattamál - Launamál. P. Sturluson - Skeifunni 19. Sími 588 9550. # Þjónusta Háþrýstiþvottur og/eöa votsandblástur. Öflug tæki, vinnuþr. 6.000 psi. Verðtil- boó aó kostnaðarlausu. 14 ára reynsla. Evró hf., s. 588 7171, 5510300 eða 893 7788. Visa/Euro raðgreiðslur. Geymió auglýsinguna. Verktak hf., simi 568 2121. • Steypuviógerðir. • Háþrýstiþvottur. • Lekaviðgeróir. • Móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki fagmanna. Gerum viö steyptar þakrennur, múr- og sprunguviógerðir, háþrýstiþvottur, steining o.fl. S. 565 1715 eóa 893 9177. 25 ára reynsla. Sigfús Birgisson. Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu úti sem inni. Tilboó eða tímavinna. Einnig áhaldaleiga. Simar 552 0702 og 896 0211,_________________________________ Þvottahús í Garöabæ. Heimilisþv., fyrir- tækjaþv., strekkjum dúka. Fataviög. Sækjum, sendum. Þvottahús Garða- bæjar, Garðat., s. 565 6680, opið á lau. Hreingemingar Hreingerningaþjón. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og allsheijarhrein- gemingar. Óryrkjar og aldraðir fá afsl. Góð og vönduó þjón. S. 552 0686. Garðyrkja Túnþökur - þökulagning - s. 892 4430. Sérræktaðar túnþökur af sandtúnum. Gerið veró- og gæðasamanburð. Visa/Euro-þjónusta. Yfir 35 ára reynsla tryggir gæðin. Túnþökusalan, s. 852 4430. Fjölær blóm, um 600 tegundir, tijáplönt- ur, rósarunnar og ýmsir skrautrunnar, um 200 tegundir. Landsins mestaí úr- val. Gott verð. Fallegar plöntur. Allt ræktaó í pottum. Opió alla daga til kl. 21. Garðplöntusalan Borg, Þelamörk 54, Hveragerói (einnig inngangur aust- an Eden), s. 483 4438. Hellu- og snjóbræöslulagnir. Sólpallar, skjólveggir. Giróingar, hleóslur. Tilboð, tímavinna. Vönduó vinna, gott veró. Fold, garðverktaki, s. 896 5250. Túnþökur, trjáplöntur, runnar. Túnþökur, heimkeyrðar, kr. 95 m2 . Sóttar á staðinn, kr. 65 m2. Trjáplönt- ur og runnar á mjög hagst. verði, yfir 100 teg. Trjáplöntu- og túnþökusalan, Núpum, Ölfusi, s. 483 4388/892 0388. Umhverfisskipulagning. Huginyndir, fullunnar teikn., ráðgjöf, f. einbýlis-, fjölbýlis- og sumarhúsalóóir, iónaðar- svæði og bæjarfélög, tjaldsvæði. Stanislas Bohic. Helga Björnsdóttir, Garóaráó, sími 561 3342. Túnþökurnar færðu beint frá bónd- anum, sérsáð, blanda af vallarsveif- grasi og túnvingli. Hift af í 40 m2 búnt- um. Jarðsambandið, Snjallsteinshöfóa, sími 487 5040 eða 854 6140.___________ Túnþökur. Nýskornar túnþökur með stuttum fyr- irvara. Björn R. Einarsson, símar 566 6086 eða 552 0856. Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jarðvegssk., jaróvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 554 4752/892 1663. iV Wygginga Ódýr saumur til uppsláttar og þakneglinga: 10 kg, 2 1/2”, 3” og 4” kr. 1.143. Einnig heitgalv. byssusaumur, 3”, á kr. 5.670 (4.000 stk.) stgr. verð. Skúlason og Jónsson hf., Skútuvogi 12 H, sími 568 6544. Ódýrt þakjárn. Ódýrt þakjám og vegg- klæðning. Framl. þakjám og fallegar veggklæðningar á hagstæðu verói. Gal- vaniseraó, rautt/hvítt/koksgrátt. Timbur og stál hf., Smiðjuv. 11, Kóp., s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607. • Potain 221A, bóma 30 m, 11, • Potain 334C, bóma 38 m, 11, • Potain 350B, bóma 43 m, 1,11. HauCon á Islandi, simi 853 0320 og fax 426 7401. Björn. Steypumót. Getum útvegað meö dtlum fyrirvara Paschal-steypumót, bæði not- uó og nýuppgeró. Leitió tdboóa. Mjög hagstætt veró. HauCon á Islandi, s. 853 0320/fax 426 7401. Bjöm. Pússningarsandur: Þú dædr sjálfur á kerruna/paObílinn og færó þaó magn sem óskað var eftir. Einnig í pokum. Fínpússning sfi, Dugguv. 6, s. 553 2500. Vinnuskúrar til sölu. 3 góðir vinnuskúr- ar til sölu, stærðir 12 fm, fuObúnir, m/rafmagni, 10 fm og 5 fm wc-skúr. S./fax 562 0130 eóa 554 3041/e.kl. 19. Óskum eftir notuöu eöa nýlegu bygg- ingartimbri, l”x6”, 2”x4”, K18 2”x8” og K18 2”x9”. Staógreiósla í boði. Uppl. í síma 564 2693, 846 1866 eóa 853 7841. Góöur vinnuskúr óskast, helst ekki minni en 10 fm. Svör sendist DV, merkt „Vinnuskúr 3827“. Hæöarkíkir, 40 þús., HOti DX 36 M, 35 þús., hjólsög, borvél, 1000 W lampi o.fl. Uppl. í síma 896 6217. Húsaviðgerðir Múr-Þekja: Vatnsfædó - sementsbundið - yfirborðs-vjðgerðarefni sem andar. Á frábæru verói. Fínpússning sfi, Dugguv. 6, s. 553 2500. 4^. Vélar - verkfæri Eldsmíöi. Hópur áhugamanna um eldsmíói auglýsir eftir gömlum verk- fæmm í eldsmiðju, töngum, steðja o.fl. Hringið í Bjama Þór í síma 568 4654. Fjöl-rennibekkur, Heinemann R 536 til sölu eóa í skiptum fyrir minni bekk. Uppl. í síma 482 3314. Loftverkfæri, höfuxn mikið úrval á frábæm verói. Brún Harald Nyborg, Smiójuvegi 30, simi 587 1400. Loftpressuhamar óskast. Upplýsingar 1 símum 435 0036 og 852 4573. Óska eftir einfasa sambyggöri trésög, t.d. Robland. Uppl. í síma 566 7040. ^ Ferðalög Thailand. Tvær 4 vikna ævintýraferðir til Thailands, 28. okt.-14. nóv. ‘95 og 28. jan.-24. feb. ‘96, takmarkaður sætafjöldi. S. 567 3747 fyrir hádegi. # Ferðaþjónusta Gisting í fögru umhverfi, heitur pottur á staðnum, stutt aó fara til ýmissa áhugaveróra staða. Steinunn Jónsdóttir, Þrándarlundur, 801 Selfoss, simi 486 6038. Langar, stuttar, skemmtilegar feröir. Allt eftir þínum þörfum. Verið velkomin. Ijestaleigan Steinsholti 2, Ámessýslu, sími/fax 486 60281. Sumarhús m/tjaldstæöum fyrir fjölskyldumót og hópa. GlæsO. aðst., 14 rúm, heitur pottur, gufubað og veiði. Ferðaþj. Borgarf., s. 435 1185,435 1262. PT Sveit 37 ára karlmaöur óskar eftir landbúnaðarstarfi. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 41229, fyrir mióvikudagskvöldió 16. ágúst. Land meö býli óskast nálægt sjó og tindum strax, kaupleigusamn. æskfleg- ur. Hringið í símsvara um staðinn í sími 588 5911 eða skr. í pósth. 427,101 Rvík. JJS Landbúnaður Til sölu Zetor 7245, 4x4, árg. ‘92, m/tvívirkum ámoksturstækjum. PZ sláttuþyrla, FeOa 750 heyþyrla, múa- vél, heydreifikerfi, heyhleðsluvagn og rafstöó. AOt í toppstandi. Sími 564 1144 til kl. 19 og 564 1136 e.kl. 19. Rúllubindivélar. Við getum boðió nýjar rúOubindivélar á aðeins 749 þús. án vsk. G. Skaptason, símar 893 4334 og 552 8500 Jaröir til sölu. Jarðir tO sölu í Rangárvailasýslu. Upplýsihgar í síma 487 5925. Golfvörur Max Fly Tor limited golfsett meó stórum poka og kerru tO sölu í síma 562 2181. Þórir. ^ Líkamsrækt Slender You, 6 bekkja æfingakerfi meó nuddi tO sölu. Tilboð eða skipti. Uppl. í sima 436 1620. Þolfimi-erobikk-leiöbeinanda vantar í Studio Dan á ísafirói frá 1. sept. ‘95. Upplýsingar í síma 456 4022. f Nudd Karlmaöur, sem er aö læra nudd, býður upp á frítt slökunarnudd. Upplýsingar í síma 564 3928. Spákonur Frábær stjörnuspá - 904 19 99. Árið, vikan, fjármálin, ástin, helgin fram undan og fleira. Hringdu strax í 904 19 99 - 39,90 mínútan. Les í lófa og spil, spái í bolla, ræð einnig drauma. Löng reynsla. Upp- lýsingar í síma 557 5725. Ingirós. öeymió auglýsinguna. íþróttagrindur, nuddbekkir, stæró 20x195 cm en hæðarstiOing 58 til 92 cm. Ræóupúlt á borð, bamahúsgögn, boró og stólar, viógeróir á húsgþgnum og nýsmíði. Húsgagnav. Guóm. O. Egg- ertsson, Heiðargerði 76,108 Reykjavík, s. 553 5653, fax 553 5659. - Útsala, 10-50% afsl. Odýr undirfatnaður, náttfatnaður og jogginggaOar á aOa fjölskylduna. Sólbaóstofan, Grandav. 47, s. 562 5090. kominn, þýskar gæðavömr, 7-8 daga afgreióslutimi pantana, sími 566 7333. Kays pöntunarlistinn. Nýjasta vetrartískap á ada fjölskyld- una. Pantið núna. Odýrara margfeldi, aðeins um kr. 140 fyrir hvert p Verð kr. 400 án bgj. Endurgreiðist við pöntun. Fæst i bókabúðum og hjá B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf. Grænn pöntunarsími 800 4400. Str. 44-60, gallabuxur, há- og lág íseta, m/teygju eða streng, 2 skálmlengdir, f. mikla yfirvídd en granna fætur, f. extra háar skrefl. 93 cm í str. 38-50. Buxur sniónar eftir þínum þörfum. Stóri List- inn, Baldursg. 32, s. 562 2335. Skólatöskur. Verö frá 895. Margar geróir af faOegum, spennandi skólatöskum og pennaveskjum. Bókahúsió, Skeifúnni 8 (v/hliðina á Málaranum og Vogue), sími 568 6780. Tilboösverö á loftviftum. Veró aðeins 9.500 meðan birgðir endast. Einnig mikió úrval af boróviftum og olíufyOt- um rafmagnsofnum fyrir heimOió og sumarbústaóinn. Gerið verósaman- burð. Póstsendum. Víkurvagnar, Síóu- múla 19, sími 568 4911. Mótorhjól Honda CBR 600 ‘92. Skipti. Uppl. í símum 557 2618 og 567 1700. Marta. Kawasaki GPX 750 R, árg ‘89, hvítt og rautt, ek. 26.000 km. Mjög fallegt hjól. Athuga skipti á bíl. Simi 482 1273. Simmi. KTM 250 SX ‘94 motocross-hjó! til sölu, Otið ekið, veró 450 þús. Upplýsingar í síma 554 5661eftirkl. 17. bremsukerfi. Evrópustaðad. Hand- bremsa, öiyggisbremsa. AOir hlutir til kerrusmíða. Víkurvagnar, Síóumúla Kerruöxlar á mjög hagstæöu veröi, með eóa án rafhemla, í miklu úrvali, fyrir flestar geróir af kerrum. FjaOabílar/Stál og stansar hfi, Vagnhöfða 7, Rvík, sími 567 1412. ifg] Húsbílar Dodge húsbíll ‘77, tilvadnn til breytinga. Skráður fyrir 6 manns. Hásing fylgir. Vel meó farinn, skipti möguleg. Upplýsingar í síma 567 4292. *£ Sumarbústaðir Húsvagn. 33 m2,2 herbergi, eldhús og baó. Rafhitaó vatn og ofnar. Gasvél. Hentar verktökum, samhentum fjöl- skyldum, tjaldstæðum tO útleigu og bændagistingu. Tilboð óskast. Hagstæð kjör. Til sýnis og sölu á Aðal Bílasölunni v/Miklatorg, sími 55 17171. % Hjólbarðar Dekkjahöllin, Draupnisg. 5, Akureyri, sími 462 3002, fax 462 4581. Bændur! Verktakar! Við eigum til á lager úrval búvéla- og vinnuvéladekkja á hagstæðu verói, beint frá framleiðanda. (ISO 9002 gæóastaðad.) /-----------\

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 181. tölublað - Helgarblað (12.08.1995)
https://timarit.is/issue/196234

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

181. tölublað - Helgarblað (12.08.1995)

Aðgerðir: