Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurágúst 1995næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    303112345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1995, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1995, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1995 49 Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 556 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 5551166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 5551100. Keflavík: Lögreglan sími 421 5500, slökkvilið sími 4212222 og sjúkrabifreið sími 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 481 1666, slökkvilið 481 1666, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan símar 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 462 2222. Isafjörður: Slökkvilið sími 456 3333, brunasími og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 11. ágúst til 17. ágúst, að báð- um dögum meðtöldum, verður í Háaleit- isapóteki Háaleitisbraut 68, sími 581-2101. Auk þess verður varsla í Vest- urbæjarapóteki, Melhaga 20-22, sími 552-2190, kl. 18 til 22 alla daga nema sunnudaga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fóstudaga frá kl. 9-19, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið til skiptis á sunnu- dögum og helgidögum kl. 10-14. Upplýs- ingar eru gefnar i síma 5551600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudagá. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, simi 11100, Hafnarflörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2221, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar hjá félags- málafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma5621414. Blóðbankinn Móttaka blóðgjafa er opin mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19, og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. Hjónaband Þann 3. júní voru gefin saman í hjónaband í Árbæjarkirkju af séra Bragá Skúlasyni Auður Guðjónsdótt- ir og Guðmundur Karl Sigurðsson. Heimili þeirra er að Leifsgötu 10, Reykjavík. Ljósmyndast. Þóris »M993 King f-aaturas SyrxJicate. Inc Wortd nghts reserved Ég held að mér hafi líkað betur við þig ÁÐUR en þú vissir öll svörin. Lalli og Lína 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í s. 552 1230. Uppl. um lækna og lyfjaþjón- ustu eru gefnar í símsvara 551 8888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 569 6600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl.. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 852 3221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. ■ Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl/ 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 552 7640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud,- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. BókabUar, s. 36270. Viökomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Ásmundarsafn við Sigtún. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnu- daga frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið alla daga nema mánud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 558 4412. Kjarvalsstaðir: Opið dagl. kl. 10-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: lokað vegna viðgerða til 20. júní. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofusafn, Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. til láugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega júní - sept. kl. 13-17. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13—17 þriðjud.-laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði viö Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Safnið opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11 til 17. 20. júní til 10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 421 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 421 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 562 1180, Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfjörður, sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar virka daga frá íd. 17 til 8 árdegis og allan sólarhringin um helg- ar. - Tekið er við tilkynningum um bil- anir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vísir fyrir 50 árum Laugard. 12. ágúst: Krúnurakaði tvær þýskar konur. Fékk 10 ár fyrir. Stjömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 13. ágúst Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Einhver sýnir mikla sjálfselsku. Það er betra upp á seinni tímann að taka strax á málinu. Einhverjar breytingar eru fyrirsjáanlegar. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ættir að endurskipuleggja Qármál þín. Þú verður að spara. Það geta orðið átök milli kynslóðanna en það varir ekki lengi. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Samskipti manna eru ekki eins og best verður á kosið. Rangar upplýsingar valda vandræðum. Eitthvað sem þú settir af stað fyrir nokkru skilar góðum árangri. Happatölur eru 9, 20 og 33. Nautið (20. apríI-20. maí): Breytingar á þínum málum eru fyrirsjáanlegar. Þú ferð í ferðalag og dvelur talsverðan tíma á nýjum stað. Gefðu þér nægan tíma til að taka ákvörðun. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Skipuleggðu daginn gaumgæfilega og nýttu þau tækifæri sem bjóðast. Ef þú vilt ná samstarfi við aðra er kvöldið heppilasti tíminn til þess. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú mátt búast við einhverri samkeppni. Aðstæður eru hins vegar heppiiegar og þú sýnir þínar bestu hliðar. Þú ert þvi tilbúinn í slaginn. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Láttu tækifærin ekki ganga þér úr greipum. Ef þú ert reiðubúinn að leggja talsvert á þig lætur árangurinn ekki á sér standa. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Öfund kemur verulega við sögu í dag. Hun skapar spennu og verður til þess að þú lætur áhugaverð mál eiga sig. Að öðru leyti verður dagurinn rólegur og tíðindalítill. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert umsetinn svartsýnismönnum. Gerðu ekkert í fljótræði. Þú ættir að skipta um félagsskap. Happatölur eru 3,17 og 26. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Nú er rétti tíminn til þess að hafa samband við annað fólk. Ræddu við aðra um fyrirhugað ferðalag. Þú átt gagnlegar viðræður um viðskipti. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú hefur mikið að gera fyrrihluta dags. Hætt er við að þú verðir á eftir áætlun. Þú verður að raða málum í forgangsröð. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Kláraðu það sem óafgreitt er. Þú hefur ekki mikinn tíma næstu daga. Ólíkleg tíðindi reynast rétt þegar betur er að gáð. Stjömuspá Spáin gildir fyrir mánudaginn 14. ágúst Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Haltu þig við hefðbundin verkefni og geymdu nýjar hugmyndir til betri tima. Reyndu að ná bindandi samkomulagi í ákveðnum málum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Fylgdu innsæi þínu. Og þótt þú viljir frekar sjá það góða í fólki en hið gagnstæða skaltu reyna að taka afstöðu í mikilvægum málum. Happatölur eru 7, 28 og 32. Hrúturinn (21. mars-19. april): Stattu við gerðan samning eða samkomulag. Ákveðnar aðstæður skapa erfitt ástand á heimilinu. Happatölur eru 9,12 og 36. Nautið (20. apríl-20. maí): Verkefni þín eru á uppleið. Samskipti, sem hafa gengið erfiðlega, ættu að komast á hreint. Þú skalt gleðjast með einhverjum sem hefur ástæðu til þe'ss. Tviburarnir (21. mai-21. júni): Aðstæður gætu orðið mjög erfiðar ef þú lendir í samkeppnisstöðu við vin þinn. Reyndu að taka skynsamlega á málum. Skipuleggðu ferðalag mjög vel. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þér gengur mjög vel. Hikaðu ekki við að breyta einhverju sem er þér í hag. Leyfðu öðrum að njóta sín í návist þinni. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Treystu ekki eingöngu á hugboð þinn. Kynntu þér málin mjög vel áður en þú framkvæmir. Sérstaklega er þetta gagnlegt í fjár- málum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Reyndu að taka ekki meira að þér en þú kemst yfir með góðu móti. Fáðu að öðrum kosti aðstoð. Taktu enga óþarfa áhættu. Vogin (23. sept.-23. okt.): Reyndu ekki að miðla málum hjá fólki sem á í deilum. Einbeittu þér að fiölskyldu þinni. Happatölur eru 5, 22 og 31. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þér miðar vel með fyrirætlanir þínar. Láttu það ekki á þig fá þótt allir séu ekki sammála þér. Endurbætur heima fyrir eru af hinu góða. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Varastu að vera úti á þekju. Einbeitingarskortur gæti leitt til kjánalegra mistaka. Hvíldu þig og býggðu upp orku. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það ríkir mikil óvissa í kringum þig í dag. Reyndu að vera ná- kvæmur og hafa öll smáatriði á hreinu áður en þú framkvæmir. Ástarmáhn blómstra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 181. tölublað - Helgarblað (12.08.1995)
https://timarit.is/issue/196234

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

181. tölublað - Helgarblað (12.08.1995)

Aðgerðir: