Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurágúst 1995næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    303112345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1995, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1995, Blaðsíða 48
SIMATORG DV 904 1700 FRÉTTASKOTIÐ 562*2525 Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 562 2525. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö I DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. RITSTJÓRN - AUGLYSINGAR - ÁSKRIFT - DREIFING: 563*2700 BLAÐAAFGREIÐSLA OG ÁSKRIFT ER OPIN: Laugardaga: 6-14 Sunnudaga: lokaö Mánudaga: 6-20 Þriöjudaga - föstudaga: 9-20 BEINN SÍMI BLAÐA- AFGREIÐSLU: 563 2777 KL. 6-8 LAUGARDAGS OG MÁNUDAGSMORGNA Frjálst,óháð dagblað LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1995. Hvönn veld- ur útbrotum Rögur börn á aldrinum 6-12 ára, sem voru aö sulla í læk í Grafar- vogi, neöan við Tilraunastöðina á Keldum, fengu ljót útbrot, blöðrur og dökka bletti á handleggi, fætur, bfingu, háls og andlit, að sögn móður tveggja þeirra. í fyrstu var talið að mengun í lækn- um væri um að kenna. Heilbrigðis- eftirlitið rannsakaði vatnið í læknum og fann ekkert athugavert við það. Þórarinn Þorbergsson, læknir á Heilsugæslustöðinni í Grafarvogi, sem skoðaði börnin, sagði aö um væri að kenna samspili hvannar, vatns og sterks sólarljóss. Hann sagði einkennin roða- og kláðasvæði, punkta og rákir. Tveim dögum síðar kæmu stórar, vessa- fylltar blöðrur sem spryngju. Síðan greru þær eins og sár en Þórarinn sagði að hætta væri á sýkingu vegna þess að þetta væru opin sár. Útbrota- svæðið gæti síðan fengið brúna áferð sem hyrfi á löngum tíma. Þórarinn sagði að þetta væri ekki skaðlegt en auðvitað væri ekki gam- an að hafa brúna bletti, til dæmis í andliti. Þetta gerðist snemma í júlí en þá var mikið sólskin á suðvesturhurni landsins. Mikið sandfok fyrir austan „Menn sjá vart á milli augna sér vegna sandfoks. Hér er jörð orðin svo þurr vegna rigningarleysis að allt er á hreyfmgu. Maður fer varla svo út að augu manns fyllist ekki af sandi og skít og mann verkjar og svíöur undan,“ sagði maður á Austurlandi sem DV ræddi við í gær. Mjög sólríkt og hlýtt hefur verið fyrir austan og nú þegar vind hreyiir fýkur mold til og fólk óttast gróðurskemmdir. -sv * * \V\REVF/IZ/ 4 - 8 farþega og hjólastólabílar 5 88 55 22 TVÖFALDUR1. VINNINGUR LOKI Þetta eru sannkallaðir vind- verkirfyriraustan! Héraðsdómur Reykjavíkur þing- hann hafði fengið sérstaka meö- festi í gær ákæru á hendur Hinriki ferð. Bragasyni og Helga Ingimundi Sig- Helgi Ingimundur er ákærður urðssyni dýralækni. Ákæran er fyrir að hafa brotið starfsskyldur höfðuðeftiraðstóðhesturinnGým- sínar sem dýralæknir. Honum er ir hlaut alvarlega áverka á vinstri ennfremur gefið að sök að hafa átt framfæti á landsmótí hestamanna hlutdeild í framangreindu broti á Vindheímamelumíjúlíáseinasta Hinriks með því að hafa gert hon- ári. í kjölfarið þurfti að aflifa hest- um kleift að fara með Gými í for- inn. Þess er krafist í ákærunni að keppnína 30. júní þrátt fyrir að Hinrik verði sviptur heimild til að ástand hestsins leyfði það ekki. Lið- hafa hesta í umsjá sinni, versla með sinni hans fólst í því að skömmu þá eða sýsla með þá með öðrum áðurenkeppninhófstmeðhöndlaði hætti. hann hestinn á vinstri framfæti Hinrik er ákæröur fyrir að hafa með kæliúða og kælihólki og tókst farið meö Gými í forkeppni úrvals- að gera hestinn óhaltan en hann töltara að kvöldi 30. júní þrátt fyrir hafði allt frá 22. júm' meðhöndlað aðhesturinn væribólginná vinstri hestinn vegna helti og bjúgbólgu framfæti og haltur frá 22. sama við kjúkulið vinstri framfótar og mánaðar og ekki óhaltur fyrr en ennfremurfrá25.júnívegnahugs- skömmu fyrir keppnina eftir aö anlegrar sýkingar í hófi á sama fæti. Hafði Helgi Ingimundur m.a. hafi leitt til þess að í úrslitakeppn- x þessu sambandi gefið hestinum inni gaf vinstri framfótur sig um langvarandi bólgueyðandi og kjúkulið, liðbönd og kvíslband verkjastillandi lyf, langvarandi slitnuðu, liðpoki og húð brustu og barkstera og fúkalyf og jafnframt fóturitm fór í sundur um liðinn. staðdeyfilyf - lídókaín. Helgi er loks ákærður fyrir að Ákæran er í þremur liðum og er eiga hlutdeild að öðrum ákærulið Hinrik í öðrum ákærulið gefið að Hinriks með því að gera honum sök að hafa 3. júli farið með Gýrni kleift að hefia keppni á hestinum í í úrslitakepprú landsmótsins þrátt úrslitakeppninni en meö framan- fyriraöhesturinnhefðiíforkeppni greindum afieiðingum. Gaf hann hlotið áverka á vinstri framfæti til hestinum langvirkandi fúkalyf sem viðbótar því sem fyrir var. Þennan inniheldur deyfilyf, beítti kælingu áverka veitti hesturinn sér sjálfur og hitameðferð á vinstri framfót með afturfæti - greip sig - og var hestsins og loks deyfði hann hest- áverkinn mestur á kjúkulið þar inn við kjúkulið vinstri framfótar sem djúpt sár var í gegnum húð skömmu fyrir keppnina með stað- sem olli skemmdum á liöböndum deyfilyfinu lídókaín líkt og fyrr. kjúkuliðar. Hesturinn var áfram til Búist er við að málflutningur læknismeðferðar hjá Helga Ingi- hefiist i september. mundi og segir í ákærunrú aö þetta -pp Þeir voru heldur niðurlútir, kennari og nemandi kennsluvélarinnar sem nauðlenda varö á kvartmíiubrautinni við Hafnarfjörð i gær. Hér fylgjast þeir með starfsmanni Loftferðaeftirlitsins við rannsókn á vélinni en í háloftunum drapst skyndilega á mótornum. Lendingin gekk giftusamlega en vélin skemmdist á væng. Loftferðaeftirlítið vinnur að rannsókn málsins. DV-mynd BG ■...... " 83........-.. i B.. Veöriö á sunnudag og mánudag: Léttir til eftir helgi Á morgun verður fremur hæg suðvestlæg og vestlæg átt með skúrum, einkum vestanlands og með norðurströndinni. Hiti verður '8 til 17 stig, hlýj- ast austanlands. Það styttir upp og léttir til smám saman um mestallt land á mánudag. Búist er við hægri breytilegri átt. Hiti verður á bilinu 6 til 15 stig, hlýjast austan- og suðaustanlands. Veöriö 1 dag er á bls. 53 Í Í Í Í í i i i i i i i i i i i i i i A

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 181. tölublað - Helgarblað (12.08.1995)
https://timarit.is/issue/196234

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

181. tölublað - Helgarblað (12.08.1995)

Aðgerðir: