Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1995, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1995, Side 11
LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1995 11 BYRJA Á MÁNUDAG Bridge L JÓSMYNDASAMKEPPNI *Áskilinn er réttur til að nota verðlaunamyndimar í auglýsingum. Þú færð upplýsingar og þátttökuseðil í næstu búð. Skilafrestur er til 31. ágúst 1998. Generali EM í Portúgal: Eitt besta úrspil mótsins Fyrrverandi Evrópumeistarar Pólverja áttu undir högg aö sækja á EM í Portúgal og urðu að lokum að sætta sig við fímmta sætið, einu sæti frá þvi að öðlast rétt til þess að spila á heimsmeistaramótinu í Peking í haust. í leiknum við Líbanon fengu þeir 19 vinningsstig gegn 11 en hefðu þurft að fá 25. Pierre Chidiac frá Líbanon gerði vonir þeirra minni strax í fyrsta spili þegar hann vann þijú grönd með glæsilegu úrspili sem tapaðist á hinu borðinu. N/0 ♦ 97432 ¥ 87 ♦ Á973 + 62 ♦ D ¥ Á63 ♦ DG8642 4» Á73 * ÁG106 ¥ G1094 ♦ K5 + D104 ♦ K85 ¥ KD52 ♦ 10 + KG985 Noröur Austur Suöur Vestur pass pass 21auf 2tíglar pass 2grönd pass 3grönd * - pass pass pass ¥ - ♦ G86 N-s voru Gawrys og Lasocki en 4» Á7 byrjuðu vandræðin. Norður drap á ásinn og spilaði laufi. Sagnhafi lét tíuna, suður gosann sem fékk að halda slagnum. Lasocki tók þá hjartadrottningu og spilaði meiri hjarta. Þar með fór innkoman á spaðaslagina. Chidiac tók hjartaslaginn meðan suður kastaði laufi og blindur tígli. Með sjö slagi og samgönguerfið- leika á fleiri spilaði sagnhafi Utlum spaða á drottninguna. Dræpi suður þyrfti hann að spila sagnhafa inn á svartan lit. Suður gaf því rétti- lega. Umsjón Stefán Guðjohnsen Þetta var nú endastaöan: ♦ 97 ¥ - ♦ 97 ♦ 2 * ÁG10 ¥ - ♦ - + D4 a-v Chidiac og Fahs. Tveggja laufa opnunin sýndi ann- að hvort fimmlit í laufi og háht eða sexUt í laufi, 11-15 hp. Á báðum borðum endaði austur í þremur gröndum. Líbanski suð- urspilarinn spilaði út laufi sem Zmudzinski drap heima og spilaði tígulkóng. Norður drap strax á ás- inn og spilaði laufi. Þar með var laufið frítt og þegar suður komst inn tók hann laufslagina, einn nið- ur. Á hinu borðinu spilaði Lasocki út hjartakóng. Þetta tók dýrmæta innkomu af blindum þannig að erf- itt var að fría tígulUtinn. Chidiac drap, spilaði tígU á kóng og meiri tígli. Þegar suður var ekki^með K8 ♦ ¥ ♦ - + K98 BUndur var inni og sagnhafi mátti aðeins gefa einn slag. Chidiac tók tígulgosann og Lasocki var í vandræðum. Ef hann kastar laufi tekur sagnhafi laufás og spilar meira laufi. Suður verður síðan að spila upp í spaðagaffaUnn. Lasocki kastaði því spaða frá kóngnum því austur átti enga innkomu. En þá tók Chidiac laufás og tígulgosa og spilaði síðan tígli. Norður varð að spila spaða og ásinn fiskaöi kóng- inn frá suðri. Sannarlega frábært úrspil. I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.