Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1995, Blaðsíða 26
LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1995
Höggmyndasýning í Surtshelli:
Tileinkuð sögu hellisins
Oddgeir Helgi Rageaiss., DV, Borgamesi:
Óhefðbundnar lækningar ryðj a sér til rúms í Bandarí kjunum:
Óvæntur stuðningur
í Surtshelli í Hallmundarhrauni
stendur nú yfir höggmyndasýning.
Þar er á ferð myndlistarmaðurinn
Páll Guðmundsson á Húsafelli. „Öll
verkin á sýningimni eru sérstak-
lega gert fyrir þessa sýningu og til-
einkuð henni,“ segir Páll.
Sýningin er í neðsta hluta hellis-
ins en sá hluti hans gengur undir
nafninu íshelhr en ís er í helhnum
allan ársins hring. í ísinn mótar
náttúran sérkennileg og skemmti-
leg listaverk í helhnn sem gera sýn-
ingu Páls enn magnaðri.
Um þúsund manns voru viöstödd
opnun sýningarinnar og lætur
nærri aö meirihluti íbúa Borgar-
íjarðarhéraðs hafi verið á staðnum,
auk gesta sem komu lengra að.
Sýningin er að stórum hluta til-
einkuð sögu Surtshelhs og leikur
Helhsmannasaga þar stærst hlut-
verk en á sýningunni eru um þijá-
tíu hstaverk. Páll hefur höggviö
Hehismenn alia út í grjót ásamt
vinnukonunum sem þjónuðu þeim
og bóndasyninum sem að lokum
sagði til þeirra. Þama gefur einnig
aö hta fót Eiriks en hann var sá
eini af Helhsmönnum sem komst
undan bændum er þeir sóttu að
þeim. Auk þess eru á sýningunni
útburður og ýmsar vættir. Flest
verkin eru inni í hehinum en nokk-
ur eru hér og þar með fram leiö-
inni inn í hellinn.
Botn helhsins er u.þ.b. 10 metra
undir yfirborði hraunsins. Botninn
er ísi lagður en svohtið vatn hggur
ofan á ísnum. Torfært er í helhnn
SvokaUaðar óhefbundnar lækn-
ingar og grasalækningar hafa oft
verið htnar homauga og verið áhtn-
ar hálfgerðar skottulækningar. Sú
staðreynd breytir samt engu um það
að þessar lækningar eru mikiö
stundaðar í hinum vestræna heimi
og margir hafa tröUatrú á þeim.
Óhefðbundnar lækningar hafa oft
einnig verið kallaöar skammtalækn-
ingar eða hómópatískar lækningar
og eru ekki viðurkenndar læknisað-
ferðir. AðUar innan opinbera heil-
brigðisgeirans hafa oftast nær illan
bifur á þess konar lækningum og
telja í mörgum tilfeUum að þær geti
komið í veg fyrir bata sem hægt er
að ná með hefðbundnum aðferðum,
eða í sumum tilfellum jafnvel valdið
skaða. Sumir læknar eru þó farnir
að telja að vissar aðferðir innan
óhefðbundnu fræðanna gefi góða
raun og séu í sumum tilfellum betri
en hefðbundnar aðferðir. Samt sem
áður hafa heilbrigðisyfirvöld verið
treg tU þess að viðurkenna gildi
grasa- og óhefðbundinna lækninga
og hafa spomað við því að þær séu
teknar inn í heUbrigðisþjónustu-
kerfi.
Þau tíðindi berast nú frá Banda-
ríkjunum að grasa- og óhefðbundn-
um lækningum hafi borist óvæntur
hðsauki frá tryggingafélögum þar-
lendis. Tímaritið Newsweek greinir
frá þessu í júlímánuði. Forsvars-
menn tryggingafélaga hafa alla jafna
óhefðbundnar læknisaðferðir þá era
þeirra aðferðir gagnshtlar og gagns-
lausar í sjúkdómameðferð. Ef verið
er að tala um einhveija vel skh-
greinda sjúkdóma þá virka þessar
óhefðbundnu aðferðir ekki í lang-
fiestum tilfeUum. Að vísu skal á það
bent að læknavísindin gera afskap-
lega miklar kröfur um hvernig sýnt
sé fram á gagnsemi. Það er reyndar
eitt aðafvandamáhð sem tengist
kostnaði við heUbrigðiskerfið í dag.
Það eru margir sem telja að við
séum að burðast við meðferð í sjúk-
dómum sem hafi í rauninni ekki ver-
ið næghega sannað að geri gagn. Það
er þessi gífurlega stranga krafa sem
verður tU þess að menn vilja ekki að
aðferðum sé beitt sem ekki gagnast.
Hins vegar skal það vel viðurkennt
að sumt af þessum óhefðbundnu að-
ferðum getur vel bætt heUsu fólks,
alveg burtséð frá því þótt það hafi
engin áhrif á sjúkdóma. Hættan í
sambandi við óhefðbundnar lækn-
ingar er fyrst og fremst möguleikinn
á vöru- eða þjónustusvikum. Það eru
svo margir sem eru að bjóða fram
þjónustu af þessu tagi.
Hins vegar held ég, eftir því sem
ég hef séð, að flestir sem eru að reyna
að hjálpa fólki með óhefðbundnum
aðferðum hérlendis, geri það í góðri
trú og af góðum vUja,“ sagði Guð-
mundur.
-ÍS
Kertaljósin bregða skemmtilegri birtu á höggmyndir Páls.
Sverrir Guðjónsson söng fyrir samkomugesti. DV-myndir Olgeir Helgi
og þarf að fara varlega en nauðsyn-
legt er að hafa með sér gott vasa-
ljós. Til að komast inn í hellinn
þarf fyrst að fara ofan í jarðfaU
utan við heliismunnann og þegar
komið er nokkra metra inn fyrir
munnann blasa höggmyndir Páls
við en þær standa með fram hellis-
veggnum.
mestan áhuga á því að útgjöld séu í
lágmarki og arður sem mestur. Þeir
hafa tekið eftir því að grasa- og óhefð-
bundnar lækningar reynast í flestum
tilfeUum mun ódýrari lausnir á
vanda sjúkhnga.
Þessa staðreynd eru menn fljótir
að hagnýta sér en margir hafa
áhyggjur af þessari þróun. Guð-
mundur Sigurðsson, heimihslæknir
á Seltjamamesi, hefur um árabU
fylgst náið með óhefðbundnum
lækningum hér á landi. Hann var
spurður að því hvort aðstæður hér-
lendis væru á einhvern hátt sam-
bærilegar við það sem gerist í Banda-
ríkjunum.
„Nei, það eru þær á engan hátt,
aðstæðurnar eru mjög ólíkar. Það
sem slær menn mest er að í Banda-
ríkjunum er heUsugæslan skipulögð
allt öðru vísi en á íslandi. Ég held
að það sé mjög erfitt að yfirfæra þessi
mál hingað til lands. Ef tU dæmis er
aðeins rætt um kostnað þá held ég
að aUs ekki sé hægt að gefa sér að
það yrði neitt minni kostnaður þótt
þessar aöferðir væru notaðar. Þær
forsendur- eru því ekki einu sinni
fyrir hendi,“ sagði Guðmundur Sig-
urðsson.
Nálastungur hafa verið stundaðar i aldaraðir en eru samt sem áður taldar
til óhefðbundinna lækninga.
Gagnslitlar í
sjúkdómameðferð
„Það sem ég hef kynnt mér um
Páll Guðmundsson, myndlistarmaður á Húsafelli.
frá tryggingafélögum
-samanburöur við ísland ekki marktækur