Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurágúst 1995næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    303112345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1995, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1995, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1995 55 LAUGARÁS Sími 553 2075 JOHNNY MNEMONIC Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Frumsýning: EINKALÍF IHl Johnny er nýjasta spennumynd Keanau Reeves (Speed). Framtíðartryllir sem mun spenna þig niður við sætið. Hann er eftirlýstur útiagi framtíðarinnar. Spenna, hraði og fullt af tæknibrellum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. DONJUAN Ef'þú hefðir elskað 1500 konur, myndir þú segja kærustunni frá því? Johnny Deep og Marlon Brando, ómótstæðilegir i myndinni um elskhuga allra tíma, Don Juan DeMarco. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. HEIMSKUR HEIMSKARI ii Sýnd kl. 5,7,9og 11. Gamanmynd um ást og afbrýðisemi, glæpi, hjónaskiinaði, lambasteik, eiturlyf, sólbekki, kvikmyndagerð, kynlíf og aðra venjulega og hversdagslega hluti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Einnig laugard. kl. 00.45 e. miðn. FREMSTUR RIDDARA Goðsögnin um Artúr konung, . riddarann Lancelot og ástina þeirra, Guinevere, er komin í stórkostlegan nýjan búning. Aðalhlutverk: Sean Connery, Richard Gere, Julia Ormond, Ben Cross og Alec Guinness. Leikstjóri: Jerry Zucker. Sýnd kl. 4.45 OG 9. B.i. 12 ára. ★★★ S.V Mbl. *★★ Ó.H.T. Rás 2. f f Sony Dynamic " Digital Sound. ÞÚ HEYRIR MUNINN! ÆÐRI MENNTUN Sýnd kl. 11.25. B.i. 14 ára. LITLAR KONUR Sýnd kl. 6.55. COLD FEVER Sýnd kl. 3. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. verölaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBIÓLÍNAN SÍMI 904 1065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. REGNDOGINN Slmi 551 3000 Frumsýning FORGET PARIS Billy Crystal DcbraWinger Stórskemmtileg og rómantísk gamanmynd um ástina eftir brúðkaupið. Aðalhl. Billy Crystal og Debra Winger. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. GEGGJUN GEORGS KONUNGS Tilnefnd til femra óskarsverðlauna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Gamanmynd um einstæða feður, kærusturnar og litlu vandamálin þar á milli. Sýnd kl. 5, 7 og 9. FEIGÐARKOSSINN Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. EITT SINN STRÍÐSMENN Sýnd kl. 5, 7 og 11. B.i. 16 ára. Er Regnboginn besta bíóiö í bænum Kannaðu máliö! Sviðsljós Bruce Willis hefur oft komið fram nakinn í bíómyndurp. Bruce Willis ófeiminn við að koma fram nakinn Bruce Willis er aUs ófeiminn við að koma fram nakinn í kvikmyndum. Og hann gengur lengra, krefst raunar jafnréttis á því sviði þar sem konurnar fái mun oftar tæki- færi til að koma fram naktar en karlmenn. Bruce, sem sýndi sitt allra heilagasta í myndinni The Color of Night, segir mikla hræsni ríkjandi varðandi nekt í Banda- ríkjunum. Enginn haggist þótt hann drepi fólk í haugum í bíómyndum og daglega séu sýndar myndir af blóðbaði, leiknu- og raunverulegu, en svo ætli allt vitlaust að verða þegar nekt sé annars vegar. Eigi það sérstaldega við um nekt karla. „Ef kvik- myndahandrit kveður á um nektarsenu og eitthvert vit er í að hafa hana í myndinni finnst mér alveg í lagi að koma fram nakinn. Ég æfi bara eins og vitlaus maður til að líta sem best út. Konan mín (Demi Moore) sagði mér að kýla á það þegar ég sagði henni frá nektaratriðunum í The Color of Night og mun örugglega gera það aftur,“ segir Bruce. HASKOLABIÓ Slmi 552 2140 Frumsýning: FRANSKUR KOSS MEG RYAN KEVIN KLINE Þegar kærastinn stingur af með franskri þokkadís í hinni rómantísku París neitar Kate að gefast upp og eltir hann uppi. Hún fær óvæntan liðsauka í smákrimmanum Luc og saman fara þau í brjálæðislega fyndið ferðalag þar sem fögur og ófögur fyrirheit verða að litlu! Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.15. JACK& SARAH Nýja Perez fjölskyldan er samansett af fólki sem þekkist ekkert og á lítið sameiginlegt nema að vilja láta drauma sína rætast í Ameríkulandinu. Sjóðheit og takföst sveifla með óskarsverðlaunaleikkonunum Marisu Tomei og Anjelicu Huston ásam Chazz Palminteri og Alfred Molina. Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. TOMMY KALLINN Ef þessi’kemur þér ekki í stuð er eitthvað að heima hjá frænda þínum!!! Fylgist með slöppustu en jafnframt ótrúlegustu söluherferð sögunnar. Sýnd kl. 7, 9 og 11.10. BRÚÐKAUP MURIEL Þér er boöið í ómótstæðilegustu veislu ársins. Skelitu þér á hlátursprengju sumarsins. Veislan stendur eins lengi og gestir standa i lappirnar af hlátri!!! Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. SKOGARDYRIÐ HUGO Sýnd kl. 5. Yndisleg og mannleg gamanmynd um föður sem stendur einn uppi með nýfædda dóttur sína og á i mesta basli með að fóta sig við uppeldið. Richard E. Grant er stórkostlegur sem uppinn Jack sem verður að endurskoða öll lífsgildi sín. Mynd sem hefur slegið óvænt i gegn í Bretlandi enda er hér á ferðinni ein af þessum sjaldgæfu öðruvisi myndum sem öllum likar.. Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. PEREZ FJOLSKYLDAN Kvikmyndir l'íflfUt SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 BAD BOYS BATMAN FOREVER WHATCHA GOHNA Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. Á MEÐAN ÞÚ SVAFST m Sýnd laugardag kl. 5 og 9, sunnudag kl. 3, 5 og 9. Gjörbreyttur og betri Batman ásamt fríðum flokki stórkostlegra leikara koma hér saman í kvikmyndaveislu ársins. Sýnd laugard. kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15, sunnud. kl. 2.30, 4.40,6.50, 9 og 11.15. B.i. 10 ára. DIE HARD WITH A VENGEANCE THfHKFAST 1* LOOK ALIVE _ ÐIE HARD Sýnd kl. 6.55 og 11.05. B.i. 16 ára. ÞYRNIRÓS Sýnd sunnud. kl. 3, tilboð 350 kr. Allra síðasta sinn. BMnöu ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 BATMAN FOREVER FYLGSNIÐ Sýnd kl. 2.30, 5, 6.45, 9 og 11. B.í. 10 ára. Á MEÐAN ÞÚ SVAFST S.VNDRA ItttLIXX'K KIU, W.IJÍIAN I „HIDEAWAY" er mögnuð spennumynd. Sýnd ki. 9. B.i.16 ára. HÚSBÓNDINN Á HEIMILINU marry Ben’* xnother. Dul thero are ■trings attnchad. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 RIKKIRÍKI Sýnd kl. 3 og 5, verð 400 kr. kl. 3. TANK GIRL Sýnd kl. 3, verð 400 kr. IÉifc2P Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14 ára. miiiiiriii i iiinm iiMi SACA-I ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 BAD BOYS DIE HARD WITH A VENGEANCE ■ MMM BflD BOYS WHATCHA GONNA 00? Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. Miðnætursýning kl. 00.15. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. ÞYRNIRÓS Sýnd kl. 3, tilboð 350 kr. Allra síðasta sinn. LITLU GRALLARARNIR Sýnd ki. 3, verð 400 kr.. IIIIIIIIIIIMIIIIIII 11 I I I I I í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 181. tölublað - Helgarblað (12.08.1995)
https://timarit.is/issue/196234

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

181. tölublað - Helgarblað (12.08.1995)

Aðgerðir: