Þjóðviljinn - 24.12.1975, Side 22

Þjóðviljinn - 24.12.1975, Side 22
22 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN — Jólablað 1975. FIMM TÆKIFÆRISLJÓÐ EFTIR SIGURÐ A. MAGNÚSSON LÍFTAUGAR Forði mér hollvættir frá skáldlegu orðfæri þessu glamrandi dinglumdangli á lifandi máli Ég vil siður vera hefðarfrú á pressuballi að sýna nýjasta kjól sinn og perlur frá Majorka — i senn falskar og tollsviknar — það er nóg af slikum fraukum i skáldskap Ég vil vera hversdagsklæddur og helst bindislaus einsog Ási i Bæ — sem er réttilega veikur fyrir ljóðrænni dul Stefáns Harðar — láta orðin koma eðlileg og óþvinguð til móts við þig og helst segja þér eitthvað sem skiptir máli þó það sé hrjúft og kannski tvirátt Ljóð eru liftaugar milli okkar Liftaugar eru snarþættir ekki perlubönd 12 VÍSUR UM 144 ÍSLENSK MANNANÖFN sbr. lög nr. 54 frá 27. júni 1925 „Hver maður skal heita einu islensku nafni eða tveim og kenna sig til föður, móður eða kjörföður og jafnan rita nafn og kenningarnafn með sama hætti alla ævi. — Ættarnafn má enginn taka sér hér eftir. — Ekki mega menn bera önnur nöfn en þau, sem rétt eru að lögum islenskrar tungu. Prestar skulu hafa eftirlit með, að þessum ákvæðum sé fylgt. Risi ágreiningur um nafn, sker heimspeki- deild háskólans úr.” (1., 2. og 4. grein) Möller Tulinius Thors Thoroddsen Jensen & Schram Gröndal Johannessen Juul Johnsen Zimsen & Briem Waage Mathiesen Maack Michelsen Nielsen & Klein Hansen Blumenstein Beck Biering Wendel & Sen Scheving Blomsterberg Brown Bertelsen Lorange & Pitt Whitehead Thorsteinsson Thejll Thorberg Clausen & Smith Claessen Thorlacius Torp Timmerman Figved & Busk Mawby Flygenring Fuchs Finsen Malmquist & Schiöth Wathne Christiansen Kjeld Cassata Fjeldsted & Bang Fenger Petersen Piihl Proppé Wiium & Long Taylor Weisshappel Wright Walderhaug Bendtsen & Lentz Klingbeil Stephensen Storr Stiklund Thomsen & Gránz Cortes Hjaltested Hall Hjaltalin Bridde & Toft Zoéga Ammendrup Als östlund Bachmann & Hobbs Kaaber Jörgensen Jack Jeppesen Krúger & Bruun Richter Kjærnested Kragh Kjerulf Bernhöft & Dan Schopka Hertervig Hirst Hatlemark Ormslev & Bisp Tynes Nordgulen Nehm Norland Randrup & Pind Sandholt Lilliendahl Lund Lauritsen Malmberg & Kemp Madsen Kornerup Kratsch Kröyer Havsteen & Ward Linnet Bögeskov Burr Bieltvedt Imsland & Dahl Carlsen Didriksen Dam Dalhoff Bender & Kress Morthens Huseby Hjelm Hákansen Faaberg & Grund Schröder Herlufsen Hohn Haarde Goldstein & Strahd

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.