Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1995, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1995, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1995 Ævi IVlARÍU Guðiviundsdóttur ÁSTIRog FRÆGÐogSORGIR FALLVALTLEIKl í ævisögu Maríu Guðmundsdóttur dregur Ingólfur Margeirsson upp sanna og eftirminnilega mynd af konu sem ákveðið hefur að gera upp líf sitt, — konu sem keypti frægðina og frainann dýru verði. María og IngóLfur árita bók éína L Pennanum, KringLunni, í dag, Laugardag, /niLLi Ld. 14 og 15. * VAKA-HELGAFELL SÍÐUMÚLA 6, 108 REYKJAVÍK „Ég er mjög sátt við þessa bók ... Mjög blátt áfram saga ... Hún gengur mjög langt í því að segja frá skuggahliðum lífs síns og það gefur bókinni mikið gildi... Það gengur alveg fram af manni hvers konar líf þessi kona hefur átt... Ég æda að gefa henni þrjár stjörnur. “ irkir-Súsanna Svavarsdóttir, Dagsljósi „Sú staðreynd að María Guðmundsdóttir var kjörbarn foreldra sinna hefur haft mikil áhrif á allt lífshlaup þessarar frægustu ljósmyndafyrirsætu Islendinga ... Ingólfur Margeirsson hefur áður sýnt og sannað að hann kann flestum rithöfundum betur að skrifa ævisögur... Ingólfur sýnir í bókinni stílfimi sína og ekki síst afburða góða úrvinnslu, uppsetningu og niðurröðun efnis ... Bókin er afbragðs lesning og hrærir við fólki, konum og ekki síður körlum. Hún á því erindi við fólk.“ - Jón Birgir Pétursson, Tímanum Ingólfur Margeirsson „ ... hispurslaus og einlæg frásögn Maríu sem Ingólfur færir í letur af mikilh leikni og næmum skilningi. María hlífír sér hvergi og Ingólfur hlífir henni ekki heldur. Það er farið ofan í kviku sálarinnar á bak við glansmyndina sem við áttum af Maríu.“ - Sœmundur Guðvinsson, Alþýðublaðmu Aður obirtar greinar meðal efnis Ævi Steins var einstök en skoðanir hans á mönnum og málefnum eru ekki síður forvitnilegar. Ingi Bogi Bogason, sem Iengi hefur rannsakað ævi og verk Steins Steinars skálds, segir í þessari bók ýtarlega frá manninum og skáldinu, lífi Steins og list. Þótt Steinn sé frægastur fyrir ljóð sín þá nutu hæfileikar hans, skopskyn og beinskeytt afstaða sín ekki síður í greinum hans um menn og málefni. Þeir sem kunna að meta ljóð Steins Steinars verða að eignast þessa bók um ævi hans og skoðanir. * VAKA-HELGAFELL SÍÐUMÚLA 6, 108 REYKJAVÍK í bókinni Steinn Steinarr - Ævi og skoðanir auk þess að finna viðtöl við skáldið en einnig greinar Steins og hafa sumar þeirra ekki verið prentaðar áður. Þá eru birtar ýmsar myndir frá ævi Steins sem ekki hafa komið fyrir almenningssjónir. ÆVIogSKOÐANIR STEINS STEINARS i á <
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.